Lögberg - 07.09.1950, Blaðsíða 7

Lögberg - 07.09.1950, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 7. SEPTEMBER, 1950 7 Dr. Harald Egill Gislason (1913 — 1950) BERGSTEINN KRISTJÁNSSON: Eigum við oð rækto skóg? FYRSTU ÁRATUGIR 20. aldarinnar voru að mörgu leyti vakn- ingartímar hér á landi. Æska ungmennafélaganna var bjart- sýn og að mörgu leyti stórhuga. Meðal annars hafði hún áhuga ferð fyrir skógrækt og fyrir því að bæta og prýða landið á fleiri háttu. trjávið snerti að hundrað árum liðnum. Synd skógræktarstjórans En þó að skógræktarstjórinn boði nýja trú, þá er hann ekki syndlaus maður fremur en aðrir trúboðar. Hann hefir talað illa um íslenzku sauðkindina. En eins og allir vita þá er hún hin mesta nytjaskepna og hefir v.eitt landsmönnum fæði, klæði og skæði, allt frá landnámstíð, og hefir jafn lengi haft hér lands yfirráð. Hún er því að réttu lagi heilagt dýr og veitir jafnan harða mótstöðu, ef menn vilja ganga á landsyfirráð hennar. En skógræktarstjóranum féll það ekki sem bezt í geð, að hún klippti ofan af þeim plöntum sem gróðursettar voru, og sagði henni því stríð á hendur. En hér verður að semja frið. Það verður að svipta sauðkind- ina landsyfirráðum í eitt skipti fyrir öll, svo að hún leggi ekki skógræktina í auðn, og það þarf að vernda hana með sterkum girðingum, svo að Hákon geri henni ekki mein. Pílagrímsför að Skarfanesi Það heita pílagrímsferðir, er menn heimsækja helga staði til að rækja trú sína. Og það var í krafti þessarar nýju trúar, sem forvígismenn Rangæingafélags- ins í Reykjavík fóru á fund skóg ræktarstjórans og spurðu hann, hvað félagið gæti gert fyrir skógrækt í Rangárþingi. Svör skógræktarstjórans voru skýr og ákveðin á þessa leið: Farið hóp- austur í Rangárþing og gróðursetjið skógarplöntur. Fyrst í skógræktar girðingar ríkisins að Skarfanesi í Land- sveit og síðan á fleiri staði. Að fengnum þessum svörum var leitað til nokkurra manna, karla og kvenna, um afstöðu þeirra til hins nýja siðar, og var fljótlega fylltur 30 manna bíll, lofuðu þátttöku í ferðinni 24 karlar og 6 ungar konur. Ferðin var ákveðin laugardag- inn 3. júní kl. 2 síðd. Og þrátt t fyrir storm og rigningu mættu allir á ákveðnum stað og stundu, nema einn, sem forfallaðist, en hans skarð var fyllt við Ölfusá. Var nú haldið sem leið liggur að Skarfanesi á Landi, og brátt skipti um veður, og ekki hafði rignt þar efra. Komið var á staðinn klukkan að ganga 8, tjaldað og snætt, og síðan tekið til starfa. En með plöntur og verkfæri, og til leið- beiningar var þarna mættur Garðar skógarvörður á Tuma- stöðum með liðsmenn sína. Um kvöldið var svo unnið að gróðursetningu til kl. 11 og á sunnudaginn frá kl. 9 árd. til 5 síðd. og gróðursettar um 8000 furuplöntur. Þótti ferð þessi hafa tekizt vel. En síðar mun verða nánar grennslast eftir útbreiðslu hins nýja siðar meðal meðlima Rang- æingafélagsins. Tíminn, 17. júní f leit að markaði í auðugasta landi heims Þess sára sorgarviðburðar var á sínum tíma minst í „Lögbergi", er hinn bráð-myndarlegi og vel- gefni herlæknir, Major Harald E. Gíslason andaðist svo svip- lega í Edmonton, Alta. 14. júní þessa árs, þar sem hann hafði undanfarið starfað, sem her- læknir í þjónustu kanadísku herst j órnarinnar. Langar mig nú til að minnast hins unga og efnilega læknis nokkru nánar, en þar var unt að gjöra. Harald Egill Gíslason fædd- ist í Elfros, Sask. 14. janúar 1913. Foreldrar hans voru Guðmund- ur F. Gíslason og fyrri kona hans, Ingibjörg. Voru þau hjón vel ættuð, myndarleg og vinsæl hjón, er þá bjuggu í Elfros, Sask. þar sem Mr. Gíslason veitti for- stöðu stórri og margþættri verzl un. Þar ólst Harald upp og naut þar sinnar fyrstu skólamentun- ar á alþýðuskólanum í Elfros. Kom það þegar í ljós hvað hinn ungi 0g fríði sveinn var velgef- inn og hvað auðvelt honum reyndist námið. Þá þegar naut hann vinsælda og virðingar sam- ferðafólksins, og var svo ávalt síðan. Um það bil er að því kom fyr- lr hann að leita sér hærri ment- unar fluttu foreldrar hans til Winnipeg, Man., og þar varð Harald námssveinn í Jóns Bj arnasonarskóla. Seinna inn- ritaðist hann í læknadeild há- skólans í Manitoba, og útskrif- aðist þaðan sem læknir vorið 1935, og var með allra yngstu laeknum er þaðan höfðu útskrif- ast. Hafði námsferill hans allur verið hinn glæsilegasti, og spáði allt vel fyrir framtíð hans sem niikilhæfs læknis. Eftir að Har- ald sál. útskrifaðist úr lækna- deildinni starfaði hann um hríð sem heimilislæknir bæði í Al- uienna spítalanum í Winnipeg, Man. og St. Paul’s spítalanum í Vancouverj BC En árig 1938 gjörðist hann skipslæknir hjá Sj' R-félaginu, á skipi þeirra, Empress of Asía. En árið 1940 innritaðist hann í læknadeild canadíska hersins. Til Evrópu hvarf hann svo með þeirri her- deild, sem hann hafði verið iengdur við haustið 1941. A ýms- stöðum í Evrópu starfaði hann svo þar til nokkru eftir að stríðinu lauk, en kom aftur til Canada snemma á árinu 1946. Hafði þjónusta hans sem her- ]s?knir í Evrópustríðinu varpað auknum ljóma á persónu hans °g starf. Stóð hann sig þar svo Prýðilega, að hann hafði þegið yms heiðursmerki frá herstjórn- 'nni sakir góðrar framkomu og frækni. Meðan Doktor Harald var enn í stríðinu í Evrópu, — árið 1944 bar þann mikla sorgarviðburð að, að móðir hans, frú Ingibjörg Gíslason, andaðist mjög svip- lega í Vancouver, þar sem heim- ili foreldra hans þá stóð.Tók frá- fall hennar frábærlega mikið á einkason hennar, sem þá var í þessari miklu fjarlægð, eins og líka á föður hans og systur. Og virtist hann ávalt hafa átt erfitt með að ná sér eftir þann sorgar- viðburð, því ástúðarsambandið milli móður og sonar hafði verið ákaflega sterkt. Munu þau sár hans hafa verið ógróin til æfi- loka. Þegar Dr. Gíslason kom helm til Canada aftur, árið 1946, sagði hann sig ekki úr herþjónustu, heldur hélt áfram að þjóna þar sem herlæknir á ýmsum stöðum. Var hann um hríð í Vancouver, B.C., Calgary, Alta, Manitoba og í Edmonton, Alta, þar sem hann var að starfa þegar sjúkdóm hans og andlát bar að, eins og fyr var sagt. Árið 1947 giftist Major Gísla- Frá 1. júlí 1949 lil 1. júlí 1950 í minningu um, Jónínu Er- dahl frá Guðrúnu Page $2.00. I minningu um Sigrid Folmer frá Eining $2.00 frá Sigurlaugu Johnson $2.00. í minningu um Sigurð Hafliðason frá Thórunni Hafliðason $12.00. í minningu um Isak Johnson frá Eining $2.00 frá Mr. og Mrs. Sigurbjörn Johnson $1.00 frá Sigurlaugu Johnson $1.00 frá Mr. og Mrs. J. Magnússon $1.00 frá Mr. og Mrs. I. Pálmason $2.00. í minn- ingu um Gunnlaug Jóhannson frá Eining $2.00 frá Lestrarfélag- inu „Vestri“ $5.00 frá Mr. og Mrs. I. Pálmason $2.00 frá Mr. og Mrs. Steve Scheving $1.00. I minningu um Rósu Johnson (Blaine Wash.) frá Mr. og Mrs. S. B. Johnson $3.00. 1 minningu um Hólmfríði Rose Ólafson frá Mrs. A. J. Anderson $1.00. 1 minningu um Mr og Mrs. Brand- ur Ormson frá Mr. og Mrs. B. O. Jóhannson $5.00. 1 minningu um Berthu Pálsson frá Eining $2.00 frá Mr. og Mrs. I. Pálmason $1.00 frá Halldóru Smith $1.00 frá Gunnlaugu Thorlakson $1.00. I minningu um Thorstein Pálma- son frá Eining $2.00 frá Mr. og Mrs. J. J. Middal $3.00 frá Lestr- arfélaginu „Vestri“ $5.00. í minn ingu um Ásgeir Sölvason frá Sigurlaugu Johnson $1.00. 1 minningu um Elizabeth E. Rohr frá Eining $2.00 frá Mr. og Mrs. son Gladys McPhail frá Elfros, Sask., og stóð hún við hlið hans þar til dauða hans bar að. Þeim hjónum varð ekki barna auðið. En á síðastliðnum vetri tóku þau til fósturs sveinbarn og gáfu honum nafnið: Harald Egill Árni. Eiginkonan og hið unga barn, faðir hins látna og stjúpmóðir, þau Mr. og Mrs. G. F. Gíslason í Vancouver, B.C. og tvær syst- ur hans, Beatrice (Mrs. Boyton) og Thora (Mrs. Helgason) ásamt öðrum nánum ættingjum og vin- um syrgja nú sárt hinn kæra ástvin, sem burt hefir verið kall- aður. Og söknuðurinn er þeim sár og þungur, þar sem hinn látni var þeim öllum svo hjart- kær. En þau hugga sig við það, að hann hafi nú náð höfn, þar sem er líf og ljós eilífðarinnar, og þangað sem hin hjartkæra móðir hans hafði áður horfið. Þeir er þekktu vel hinn góða unga mann sakna hans einnig sárt, og samhryggjast ástvinum hans í mikilli einlægni. Blessuð sé minnig hans þeim öllum, er hann þekktu, en þó einkum þeim, er syrgja fráfall hans sárast. J. Magnússon $1.00 frá Mrs. Helgu Johnson $1.00 frá Lestrar félaginu „Vestri“ $5.00. 1 minn- ingu um Önnu Maríu Straum- fjörð frá Eining $2.00 frá Sigur- laugu Johnson $1.00 frá Mr. og Mrs. J. Magnússon $1.00 frá Mr. og Mrs. I.* Pálmason $2.00 frá Miss Lena Sigurdson $1.00 frá Mr. og Mrs. Theo. Björnson $1.00 frá Mr. og Mrs. Sigurbjörn Johnson $1.00. I minningu um Capt. Fredericíc A. Siegel frá Eining $2.00 frá Mr. og Mrs. J. Kárason $1.00. í minningu um Halldóru Smith frá Sigurlaugu Johnson $1.50 frá Mr. og Mrs. Sigurbjörn Johnson $1.50 frá Mr. og Mrs. J. J. Middal $3.00 frá Eining $2.00. 1 minningu um John Thorsteinson frá Mr. og Mrs. K. Thorsteinson $5.00. í minningu um Berthu M. Thor- lakson frá Eining $2.00 frá Mr. og Mrs. J. Magnússon $1.00. í minningu um Kolbein S. Thord- arson frá Eining $2.00 frá Lestr- arfélaginu „Vestri" $5.00 frá Mr. og Mrs. J. Magnússon $1.00 frá Mr. og Mrs. J. J. Straum- fjörð (Blaine) $5.00. Samtals eru þetta $110.00 Áður auglýst 548.00 Samtals 658.00 Sent til Blaine 600.00 í sjóði 1. júlí 1950 58.00 Mrs. Lillie Pálmason, gjaldkeri 1443% W. 70 St. Seattle 7 Wash. Hún skildi það, að í mold þess og gróðri var framtíð hennar fólgin, og að það var skylda að skila landinu betur á sig komnu en er hún tók við því, eða eins og þá var sagt láta tvö strá spretta þar sem áður spratt eitt. Þetta hugarfar studdi að því að veitt var viðnám við eyðingu þeirra skógarleifa, sem eftir voru í landinu, og dálítið var gert að því að grisja skóginn og jafnvel á stöku stað létt af honum beit- inni. En æskan vildi líka rækta nýja skóga og gera birkiskóg- ana, sem fyrir voru, fegurrri og víðáttumeiri. En þar mætti hún seigri mótspyrnu, því bændur litu svo á, að mesta gagnsemi skógarins væri sauðfjárbeitin. Unga fólkið benti á, að skóg- arkjarrið væri hentugt til að skýla öðrum gróðri. En bænd- urnir sögðust hingað til hafa getað ræktað töðu og kartöflur án þess að rækta skóg því til skjóls, og enginn vildi nýta skóginn til neins, ekki einu sinni til eldsneytis. Unga fólkið minntist á þrasta- söng og skógarilm. En bændurn- ir sögðu, að þrösturinn væri víst meinlaus og góður fugl, en varla væri hann þess verður að kosta miklu til að rækta tré handa honum til að spóka sig í, og þetta með lyktina — kvenfólkið gæti keypt sér vellyktanda í glösum fyrir lítinn ullarlagð og hingað til hefðu karlmennirnir látið sér nægja að taka í nefið. Nýr siður En þegar Hákon Bjarnason tók hér við forustu skógrækt armálanna, þá tók hann að boða nýja trú. Hann hélt því fram, að hér mætti rækta nytjaskóga, og ef rétt væri að farið, mætti gera landið sjálfu sér nóg hvað trjávið snerti. En þó að menn séu oft blendn- ir í hinni gömlu trú, þá er trú- boð alltaf erfitt verk, og þó að margir aðhylltust hina nýju kenningu skógræktarstjórans, var það lengi vel fámennur hóp- ur, því að almenningur heimt- aði, að hann staðfesti kenningu sína með jarteiknum eins og vanalegt er. Og kraftaverkið skeði, því skógræktarstjórinn sýndi, að furu- og grenitré af útlendum uppruna, sem hann hafði látið gróðursetja hér, hafði tekið þeim þroska, að hægt var að sanna með óhrekjanlegum töl- um, að með sama vexti væri landið orðið sjálfu sér nóg hvað (Frh. af bls. 2) að skilja, hverja þýðingu hag- nýt vinnubrögð hafa á þessum vettvangi. Bera Islendingar litla virðingu fyrir baki verkamann- ins? Það virðist hinum útlendu áhorfendum hér alláberandi. Verkamaður beygir sig niður undir gólf og grípur fisk til af- hausunar, fleygir honum síðan aftur á gólfið, í aðra hrúgu. Þar stendur félagi hans, sem verður að beygja sig niður undir gólf og grípa fiskinn og koma honum upp á flatningsborðið. Þarna er augljóslega hentugra að nota hallandi vinnuborð, sem eru ein- föld að gerð og kosta ekki mikið. Óþarft erfiði rýrir afköst manns- ins, fáein óþörf skref, sem verka maðurinn þarf að taka á degi hverjum, verða orðin að mörg- um kílómetrum að ári, og slíkt kostar peninga. Þannig mætti lengi telja. Markaðsleit og sölumennska Enda þótt unnt reyndist að framleiða hér á landi hraðfryst- an fisk í stórum stíl til útflutn- ings á Bandaríkjamarkað, og tryggt væri að fiskurinn væri að öllu leyti samkvæmt kröfum þessa kröfuharða markaðs, er allt málið ekki þar með leyst. Áður en íslenzki fiskurinn get- ur rutt sér braut inn á markað- inn, þarf að vinna mikið starf að markaðsleit og sölumennsku í markaðslandinu. íslendingar eiga þar enn að mestu leyti ó- numið land. En það var ekki hlutverk hinna bandarísku sér- fræðinga að leggja á ráðin um þau atriði. í sambandi við þessi mál öll bentu þeir á þá staðreynd, að það hlýtur að vera viðsjárvert fyrir íslenzku þjóðina að byggja útflutningsverzlun sína svo að segja algjörlega á einni atvinnu- grein, þ. e. fiskiveiðunum. Meira en 90% af útflutningsverðmæti landsmanna á árinu 1949 var fiskafurðir. Töldu þeir því sjálf- sagt, að kapp yrði lagt á að auka fjölbreytni atvinnulífsins, jafn- framt því, sem reynt yrði að gera íslenzkar fiskafurðir þann- ig úr garði, að þær væru jafnan taldar fremstar á hinum ýmsu mörkuðum, sem íslendingar hafa möguleika til að verzla á. HÉR hefir verið greint laus- lega frá aðalefni þess, sem Sam- vinnan ræddi við þessa góðu bandarísku gesti á ferð þeirra milli verstöðvanna við Eyja- fjörð. Ábendingar þeirra vöktu athygli útvegsmanna, útflytj- enda og almennings. Landsmönn um er það ljósara nú en oftast áður, hverja meginþýðingu ör- uggir erlendir markaðir hafa fyrir afkomu og líf þjóðarinnar. íslendinga bíður það verkefni, að afla sér þessara öruggu mark- aða og treysta þannig lífsaf- komu sína. Umræður um leiðir að þessu marki eru því nauð- synlegar. Þær beina athyglinni að meginverkefninu, og þetta meginverkefni má ekki hverfa í skuggann fyrir togstreitunni hér innanlands.. Ef sú verður raunin á, er þjóðin í miklum háska stödd. Að þessu leyti var blátt áfram uppörfandi að ræða við hina er- lendu gesti. Þeir sáu möguleika til framleiðslu víða og voru ekki haldnir þeirri svartsýni, sem virðist hafa komið í stað hinnar óhóflegu bjartsýni stríðsáranna í hug landsmanna, sérstaklega eftir að markaðsörðugleikar og þrengingar yfirstandandi árs tóku að kreppa að. f þessum efn- um voru þeir vitaskuld aðeins leikmenn — en leikmenn með hið glögga „business“-auga Bandaríkjamannsins. — Þeim fannst ísland t. d. stórfenglegt ferðamannaland og bentu á, að milljónir Bandaríkjamanna fara árlega úr landi og eyða stórfé með erlendum þjóðum. Þeim fannst ísland í sannleika mögu- leikanna land, og það var upp- örfandi að hlusta á það. Samvinnan, júní 1950 Minnist BETEL í erfðaskrám yöar Bus. Phone 27 989—Res. Phone 36 151 Rovaizos Flower Shop Our Speeialtles: WEDDING CORSAGES COLONIAL BOUQUETS FUNERAL DESIGNS Mlss K. Chrlstie, Proprietress Formerly with Robinson & Co. 253 Notre Dame Ave. WINNIPEG MANITOBA EVENING SCHOOLS PROGRAMME 1950-1951 CONDUCTED BY THE SCHOOL DISTRICT OF WINNIPEG No. 1 REGISTRATION DATES (7:30-9:30 p.m.) DANIEL McINTYRE KELVIN GORDON BELL ST. JOHN'S ISAAC NEWTON STRATHCONA Auto Mechanics, Commercial, Elementary English, September 14th Wood, Electrical Welding, Elementary English, September llth Drafting, Art, Radio, Machine Shop, Commercial Subjects, September 13th Home Economics, Seplember 25th Parent Education, October lOth Clothing Construction Courses, Sepiember 29lh Elementary English, September llth Technical and Commercial Subjects, September 13th Elementary Subjects and Commercial Subjects, Elementary English, September 14th Leathercrafts, Bookbinding, Metal Work and Wood Work, Seplember 14th Academic Courses, September 21st RED CROSSCENTRE EARL GREY AND LORD SELKIRK Home Nursing, September 19th 9:00 a.m.—5:00 p.m. 7:30 p.m.—9:30 p.m. Clothing Construction Courses, Seplember 27th Clothing Construction Home Economics, Seplember 26th Courses, September 28th Wood Work and Metal Work, Seplember 14th COMMENCING DATES (Consult the bulletin for the doy) 7:30 P.M. Elementary English, September 141h Auto Mechanics, Commercial Subjects, Seplember 18th Elementary English, September 13ih Technical and Commercial Subjects, Seplember 18th Parent Education, October lOth 8:00 - 10:00 p.m. Clothing Construction Classes, Week of October 2nd Elementary English, September 13ih Technical and Commercial Subjects, Seplember 18th Clothing Construction Classes, Week of October 2nd Elementary Subjects and Commercial Subjects, Elementary English, September 19th STRATHCONA Leathercraft, Metal, Wood and Bookbinding, September 181h Home Economics and Home Economics, Week of Oclober 2nd RED CROSSCENTRE Clothing Construction Classes, Week of October 2nd EARL GREY AND LORD SELKIRK Academic Subjects, Week of October 2nd Home Nursing, September 26th 8:00 p.m. Metal and Wood, September 18th H. S. GJAFIR m| Gefið í minningarsjóð Kvenfélagsins „Eining" í Seallle, til arðs fyrir elliheimilið Stafholt í Blaine, Wash.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.