Lögberg - 05.10.1950, Blaðsíða 7

Lögberg - 05.10.1950, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 5. OKTÓBER, 1950 7 KARL HERBERT EINARSSON F. 19. MARZ 1919 — D. 25. JÚLl 1950. ,Dáinn, horfinn! — harma-fregn! hvílíkt orð mig dynur yfir!“ (Jónas Hallgrímsson) Þessi eftirminnilegu orð góð- skáldsins íslenzka slógu grunn- tón í hugum ástvina og vina þessa unga manns, er fregnin um lát hans, í bílslysi, barst út um bygðir vorar, þann 25. júlí- mánaðar. Hann var fæddur að Auðnum í hinni svonefndu Mínervabygð vestanvert við Gimli-bæ; þriðji sonur merkis- hjónanna Einars E. Einarssonar og Sigríðar konu hans Jónsdótt- ur Péturssonar frá Sóleyjarlandi í sömu bygð. Systkini hans á lífi eru: Einar Jón, kvæntur, bú- settur í Vancouver, B.C.; Stein- unn Ósk, Mrs. Frederick Bender í Winnipeg; Kristbjörg Jakob- ína, í þjónustu T. EATON’S-fé- lagsins í Winnipeg; og Sigurður Björgvin, heima hjá foreldrum sínum. Sigurjón, næst-elzti bróðir Karls, féll í heimsstríð- inu. Karl ólst upp á heimili for- eldra sinna, gekk fyrst á barns- skónum í heima-skólahéraði sínu en síðar á Gimli og þar lauk hann miðskólaprófi. Um eins árs skeið stundaði hann nám við • University of Manitoba, en inn- ritaðist í R. C. A. F. sem „Radar Mechanic“ 2. sept 1941; var við æfingar og nám í Vancouver, B.C. og í Clinton, Ont. Hann var sendur til Evrópu og innti af hendi þjónustu í grein sinni í hálft annað ár víðs vegar á Eng- landi, Skotlandi, Irlandi cg Wales. Hann kom til Canada í október 1943, innritaðist í loft- herinn, útskrifaðist sem „Wire- less gunner“, og var leystur úr herþjónustu með Sargeantsstigi, haustið 1945. Um hríð stundaði hann rafvirkjastörf í Winnipeg. Frá árinu 1946 starfaði hann í þjónustu Canadian National jámbrautarfélaginu og gat sér þar ágætan orðstír, sem hann jafnan ávann sér hvar sem hann starfaði og kyntist. Þann 6. maí 1946, kvæntist hann Freda Bender, ágætri konu, þau eiguðust tvær dætur: Kath- rín Sigrún og Iris Sharon; sár harmur er að hinni ungu ekkju kveðinn, einnig margreyndum foreldrum hans og ástvinum við fráfall þessa ágæta unga manns. Við sviplegt fráfall ungra manna og mannvænlegra, sem burt eru kallaðir rétt í þann mund, sem hið raunverulega ævistarf þeirra er að byrja, er gott að muna og minnast þess að gildi mannlegs lífs er ekki undir árafjölda einum komið, heldur því hvernig að lifað hef- ir verið — hvort sem að ævin hefir veríð löng eða stutt. Þegar litið er nú yfir stuttan æviferil þessa unga vinar, má með sanni segja að ævi hans var fögur. Stilling og rósemi ein kendi gjörvalla framkomu hans og hugsanalíf. Hann var jafnan reiðubúinn áð taka þátt í kjör- um þeirra, er áttu bágt, eða í einhverri merkingu stóðu áveð- urs í baráttu lífsins; og stóð þess jafnan albúinn að leggja þeim lið — eða gefa af tíma sínum og kröftum þeim til hjálpar. Inn- sýni hans og skilningur á kjör- um annara, yngri sem eldri, var fágætur. Hann var maður höfð- inglundaður, og fylgdi hugsjón sinni í því ér hann taldi rétt að vera, þótt sjálfum honum væri kostbært. Sem dæmi í þá átt má tilnefna, að eitt sinn er hann var í herþjónustu, gaf hann stór- gjöf, af litlum efnum, til Rauða Kross-félagsins; en sjálfur hafði hann séð hið margbreytilega hjálpar- og viðreisnarverk, er fé- lag þetta' var að vinna. — Karl var hugsandi maður og athugull. Róleg yfirvegun var honum eðlileg, en djúpar tilfinn- ingar átti hann, og sárt fann hann til yfir því marga í heims- ástandinu, sem miður fer; eink- um sökum þess, að mistökin eru því valdandi að fjöldinn verður Karl Herbert Einarsson að líða — og margir eru þeir, er vonlausir ganga um þyrni- brautir lífsins að aftni dags fram. Að dæmi æskumanna átti hann margar hetjur, er hann dáðist að, er velt höfðu steinum úr vegi manna á framsóknar- brautinni hversdagsfólki og oln- bogabörnum til blessunar; í þeim hópi brautryðjenda dáði hann Abraham Lincoln mest allra manna. — • Foreldrum sínum var hann hugljúfur samverkamaður cg hjartfólginn sonur. Á marg- mennu heimili þeirra, í hópi eldri og yngri systkina, og eldri ættmenna vakti hann stöðugt yfir því að láta blessandi áhrif frá sér streyma, er léttu öðrum lífsbyrgðina og lyftu huga; er því minningin um hann, í hópi allra unnenda hans, óviðjafnan- lega fögur, — en söknuðurinn djúptækur. En gott er syrgjend- um í minni að bera að með ást- vini hverjum sem heim er kvaddur, styrkjast böndin sem tengja oss mannannabörn við hið eilífa; þótt fækki við arinn heimilisins, stækkar hópurinn, sem bíður vor á ströndinni hinu megin. Útförin fór fram þann 28. júlí, frá kirkju Gimli-safnaðar, og var afar fjölmenn. Óvenjulega djúp og innileg samúð ríkti í hugum manna. Jarðsett var í grafreitn- um á Gimli. S. ÓLAFSSON Grikkir eru stöðugt Grikkir Það er margra manna álit, að Grikkir nútímans séu allt önnur pjóð og ólik þeirri, sem fræg er úr fornaldar- sögunni. Þessari skoðun mót mælir Max Eastman, hinn þekkti ameríski jafnaðar- maður, í eftirfarandi grein. Hann brá sér til Grikklands í fyrrasumar og segir: Grikkir eru stöðugt Grikir. Greinin er þýdd úr „Reader’s Digest“. GRIKKLAND á sér sérstæða Örðugleika að stríða. Það er for- tíð landsins, sem á vissan hátt er því fjötur um fót. Það er hijög algengt, að almenningur ut an Grikklands haldi, að hið forna Grikkland og Grikkland Outímans séu tveir óskyldir stað- lr- Ferðamenn koma til Grikk- lands einungis eða að langmestu leyti til að sjá með eigin augum rustir þeirra bygginga, sem Prýddu Forn-Grikkland. Mörg- Uru þeirra ferðamanna finnst Sem Grikkjum nútímans sé hreinlega ofaukið meðal slíkra ^ygginga. Þetta byggist á algerum mis- skilningi. Gríska þjóðin hefir ^reytzt mjög lítið á umliðnum eldum. Meðal hennar iifir að Vlsu ekki lengur það samsafn ^ikilmenna, sem einkenndi orikiesaröidina. Og hvaða þjóð u nú shka sniHinga? Hver önnur Uefir nokkurn tíma átt slík and- eg stórmenni? En gríska þjóðin er enn í dag sú sama. Það hefir Verið ráðizt inn í land hennar, Pjóðin hefir verið sigruð, fjöl- ^rgir þegnar hennar hafa flúið land. Afkomendur slíkra flótta- manna hafa að vísu snúið heim aftur mörgum hundruðum ára síðar, og þeir hafa ekki blandazt öðrum þjóðum neitt að ráði né tileinkað sér siði, venjur né hug- myndir þeirra þjóða, sem þeir hafa lifað meðah Grikkir eru gáfuð þjóð, gera sér far um að hugsa rökrétt og draga rökréttar ályktanir, alveg eins og áður fyrr, þegar Grikkir lögðu heims- menningunni til hina miklu hugsuði í rökfræði og heims- speki. Þeir hafa mik!ar mætur á einstaklingsfrelsinu, aiveg eins og á fyrr á öidum, þegar þeir uppgötvuðu hið demokrat- iska stjórnarfar. Enn í dag berj- ast þeir ótrauðir fyrir iýðræð- inu. Þegar komið er til Grikklands, íiggur þetta í andrúmsloftinu. Grikkland er f jöllóttur, vogskor- inn skagi; mjög fagurt er þar víða, en iandið er ekki frjósamt. lífsbarátta almennings er hörð; honum er annað hentara en að liggja á liði sínu. Svo hefir verið um aldaraðir. Sú þjóð, sem hér reisti menningar- ríki af grunni fyrir mörgum öld- um, ríki, sem náði frá ófrjósöm- um, sendnum ströndum upp í gróðurhtil og ber fjöllin, hlaut að verða að eiga marga hrausta og dugmikia einstaklinga, sem gjarnan viidu vera sjálfstæðir og óháðir. Fóik, sem andar að sér þurru og hressandi loftsiaginu í Grikklandi, Mýtur að hugsa skýrt. Ytri sannanir þessa birtast jafnskjótt og þér sjáið Aþenu, — Parþenon, hof gyðjunnar Aþenu sjálfrar á Akrópolishæð- inni verður þá fyrir augum ferða mannsins. Þér hafði séð hundruð mynda af þessari byggingu, heyrt því iýst sem sígildu dæmi um fullkomið hstaverk. Fyrst þegar þér sjáið þessa byggingu með eigin augum, sannfærist þér að fullu um réttmæti þeirrar lýs- ingar. Hér hafa tíminn og manns höndin hjálpazt að við að skapa fullkomið hstaverk. Og þarna er ekki um að ræða dularfullt fyrir brigði, sem aðeins fái yfirnáttúr- legan blæ í tunglsijósi. Þetta mannvirki nýtur sín lang bezt í morgunsóhnni. Grikkir nútímans haMa enn hinum ævaforna sið að safnast saman á Stjórnarskrártorginu og ræða um stjórnmál yfir kaffi- bohanum. Hvergi annars staðar er að sjá jafn mörg htil borð á einum stað, né svo marga stjórn- málamenn samankomna. Eins og fyrir 2000 árum er sérhver Aþenubúi stjórnmálamaður. — Jafnvel skóburstaradrengurinn, sem smýgur á milli borðanna, veit alveg upp á hár hvernig á að stjórna iandinu, og hendi það, að hann fái tækifæri til að bursta skóna á forsætisráðherranum, hikar drengurinn ekki við að fræða hann um það. Grikkland er heimkynni hins frjálsa orðs, ekki síður en hinna frjálsu manna. Það er mikið misræmi í efna- hagsmáium GrikMendinga, en þjóðfélagslegar hindranir eru ekki í vegi neinum. Þar eru eng- ar stórar jarðeignir í einkaeign, heldur engin stétt aðalsmanna. Hvað viðvíkur afstöðunni til konungsdómsins hafa Grikkir skipt um skoðun 5 sinnum á s.l. 32 árum, og hafa í hvert skipti fengið vilja sínum framgengt. Gullfoss leigSur til Frakklands í vetur Grikkir hafa barizt hetjulegri baráttu til þess að verja sjálf- stæði sitt. Þér munið vafaiaust eftir því úr Mannkynssögunni, þegar fámennur her Aþenu- manna héit ótrauður til móts við hinn geysifjölmenna her við Maraþon. Þessi her taidi aðeins 9000 menn, en hann felldi 6400 Persa og rak hina í sjóinn. Þér munið eftir Þemistókles, sem með mjög hUum flota dreifði hinum öfiuga fiota Xerxesar við Salamis, og neyddi þennan heimsvaldasinnaða einræðis- herra þeirra tíma. til þess a.ð láta af áformum sínum um heimsyfirráð og snauta heim tii sín. En máske hafið þér gieymt hinu, þótt það sé tugum alda nær okkar tíma, að þegar einræðis- herrann Mussóhni réðist með nýtízku her sínum á Grikki fyrir rúmum tíu árum síðan, og hafði á að skipa tvöföMu liði miklu betur útbúnu en her Grikkja. En Grikkjum féhst ekki hugur. Þeir tóku mannlega á móti og ráku ítalina inn í miðja Albaníu, þaðan sem þeir komu. Og þegar nazistaher Hitiers óð inn í land- ið vörðust Grikkir svo vasMega, að það tók Þjóðverja miklu iengri tíma að hertaka landið heldur en þeir höfðu gert ráð fyrir, og það gaf bandamönnum dýrmætan frest. Þátttaka GrikMands í síðari heimsstyrjöldinni var banda- mönnum ómetanleg, en hún hafði í för með sér miMar fórnir fyrir hina grísku þjóð. Þjóðverj- ar þurrkuðu út um 3700 borgir og þorp, víða svo gersamlega, að þar stóð ekki steinn yfir steini, og íbúarnir voru drepnir tii hinzta manns. Þeir fóru ráns- hendi um búpening landsmanna, og hirtu meira en helming hans. Þeir stálu eða notuðu í heim- iidarleysi og ónýttu meira en 85% af öllum véhakosti lands- manna. Þeir sprengdu í loft upp mestan hluta af öhum brúm og þjóðvegum. En það varð aldrei lát á mótstöðu Grikkjanna. Eng- inn þýzkur hermaður var eitt augnabhk öruggur um líf sitt, meðan á hernámi landsins stóð. Og svo kom freisið á ný, — en það var ekkert frelsi. Þjóðin gerði skyndhega þá uppgötvun, að sú mótstöðuhreyfing, sem hafði með utanaðkomandi hjálp að vísu, brotið á bak aftur hinn nazistíska óvin, var flækt í járn- greipar annars vaMs. Hin langa r.eðanjarðarbarátta hafði þegar til kom ekki orðið Grikkjum th freisis, hddur orðið vatn á myllu Rússa, til þess að leggja á þessa ævafornu menningar- þjóð nýja þræMómsfjötra. Grikk ir voru ekki eina þjóðin, sem vaknaði upp við þennan vonda draum, en þeir urðu fyrstir allra þeirra tH þess að safna kröftum sínum til nýrra átaka og gengu th nýrrar baráttu vonglaðir og sigurvissir. Grikkir ganga ekki með nein- ar grihur um upptök hinnar svo- kölluðu „borgarastyrjaldar“. Þeir vita sem er, að fylgiríki Rússa, sem !and eiga að Grikk- landi að norðan vildu nota sér ringuhreiðina th þess að koma ár sinni fyrir borð í GrikMandi. Hin vihimannlega innrás þess- ara ríkja gaf ekki Grikkjum nein fyrirheit um frið né farsæld. I augum hinnar grísku þjóðar var hér um að ræða innrásarher á borð við hð Xerxesar, sem hafði í hyggju að leggja í rústir og eyða þeirri mennmgu, sem Grikkland á sínum tíma arf- leiddi hinn vestræna heim að. Grikkir segja við ferðamenn, Sem heimsækja iand þeirra: „Hér eru tvær þjóðir, Aþening- ar og svo hitt fóikið". Víst er það líka rétt, að þorpin og borg- irnar úti á landsbyggðinni hafa lítið að bjóða miðað við hámenn- ingu höfuðborgarinnar, Aþenu. Sú menning er líka fólgin nær eingöngu í minjum liðinna tíma. Hið dýrðlega GrikMand forn- aldarinnar var Aþena fyrst og fremst. Verður í flutningum til Casablanca Franskt skipafélag, eitt stærsta í heiminum, er á sínum tíma átti hafskipið Normandie, hefir tekið Guhfoss á leigu yfir vetrarmán- uðina, til farþegaflutninga milli FrakMands og Afríku. Mun Guhfoss hefja siglingar sínar upp úr miðjum nóvember. — í gær sendi Eimskipafélagið út fréttatilkynningu um þetta og segir þar á þessa leið: EimskipaféMg íslands hefir ný verið gert samning við franska skipaféiagið Compagnie Gene- rals Transatlantique (French Line) um leigu á m.s. Guhfoss. Bardeaux — Casablanca Tekur hið franska skipaféMg m.s. Guhfoss á leigu yfir vetrar- mánuðina frá nóvember til maí, og verður skipið í siglingum milli Bordeaux í FrakMandi og Casablanca í Norður-Afríku, að- ailega með farþega. Skipið verð- ur afhent í Kaupmannahöfn um miðjan nóvember 1950, og verð- ur því skilað í Bodeaux eigi síð- ar en 10. maí 1951, og er þá gert En bændafóikið úti um landið stendur borgarbúum í engu að baki. Skólakennari í htlu þorpi nokkru sagði mér, að hann hefði opnað skólann sinn strax dag- inn eftir að nazistar yfirgáfu landið. Ég spurði hann hvar sá skóh væri, og hann sýndi mér það. Það eina, sem eftir var af skólanum, voru útitröppurnar, „og ég nota þær“, sagði kennar- inn. „Nazistar eyðhögðu húsið sjálft, en þetta dugar mér í bili“. Á hernámsárunum voru 3000 skóiahús eyðilögð. Það ganga sögur um fjöimarga presta og kennara, sem iétu það verða sitt fyrsta verk eftir að þeir slepptu byssunni að loknum blóðugum bardögunum, að fiýta sér heim og taka við að fræða og upplýsa þjóð sína. Bændurnir hafa einn- ig hafið starf sitt, enda þótt fiestar vélar þeirra séu eyði- iagðar eða úr sér gengnar. 1 sveitunum ekki síður en í borg- unum eru Grikkir stöðugt Grikk ir. Þegar ferðast er í Grikklandi verður maður var mikillar hlýju í garð Bandaríkjamanna fynr margvíslega hjáip þeirra við Grikki. Grikkir hafa vitanlega sína gaha eins og aðrir menn. Þeir eru deilugjarnir, og harðdrægir í viðskiptum eru þeir. Máske má skýra viðskiptavit þeirra, eins og reyndar fleira í fari þeirra, með landslaginu. Það má heita að ógerlegt sé að lifa sæmilegu lífi í þessu hrjóstuga fjahalandi nema með því að geta gert góð viðskipti við þá, sem búa á frjósamari stöðum. Ann- að hvort gerir Grikkinn við yður góð kaup, eða hann gefur yður það, sem þér þarfnist. Þannig hefir lundarfar hans verið ailt frá dögum hins bragðvísa Odys- seifs. Á einu sviði eru Grikkir nú- tímans frábrugðnir forfeðrum ráð fyrir að m.s. Gullfoss hefji á ný siglingar frá Kaupmanna- höfn og Leith til Reykjavíkur, á sama hátt og í sumar. Skipið er íeigt með ísienzkri skipshöfn. Stærsta skipafélag Frakklands Það skai tekið fram að Com- pagnie Generaie Translantique er stærsta skipaféMg í Frakk- landi og í röð stærstu skipafé- laga í heimi, m. a. átti það línu- skipið Normandie og er í alla staði fyrsta fMkks fyrirtæki. Teljum vér það mikils vert að leigja m.s. Guhfoss slíku félagi, og ætti það ásamt því að íslenzk skipshöfn verður á skipinu, að vera trygging fyrir góðri með- ferð þess. Vegna gjaldeyrisörðugleika var fyrirsjáanlegt að Eimskipa- félagið mundi ekki sjálft geta haldið skipinu út héðan í vetur á eriendum farþegaleiðum, og var því horfið að því ráði að at- huga um ieigu á skipinu, með þeim árangri sem að framan greinir. Mbl. 2. sept. sínum. Þeir hafa tileinkað sér hina -kristnu trú einlæglega. Tyrkir undirokuðu grísku þjóð- ina um 400 ára skeið, en hún lét ekki undan á trúarsviðinu, og hélt órofa tryggð við hina grísk-kaþólsku kirkju. Þetta átti sinn stóra þátt í samheMni þjóð- arinnar og varð auk þess ástæð- an fyrir því, að Grikkir blönd- uðust herraþjóðinni miklu minna en eha myndi hafa orðið, því giftingar voru mjög illa séðar á báða bóga mhli múhameðs- trúarmanna og grísk-kaþólskra, kristinna manna. Það er því eng- in tilvhjun, að víða í Austur- Evrópu merkir orðið „Grikki“ ekki íbúa Grikklands fyrst og fremst, heldur kristna kirkju. Einn merkasti viðburður á ferðalagi hvers þess, sem til Grikklands kemur, er að heim- sækja hof Apohos í Delphi. Hann var guð andlegrar og lík- amlegrar hreysti og heilbrigði, söngs og íþrótta. Þessi helgasti staður Forn-Grikkja er um 240 kílómetra frá höfuðborginni í hlíðum fjallsins Parnassus. Yfir dyrum hofsins er letruð hin heimsfræga setning: „Þekktu sjálfan þig“. Grikkir myndu ekki vera það, sem þeir eru án Apohos, segja fræðimenn þeirra. Og við mynd- um ekki vera það, sem við erum án Grikkja. Það er því viðeig- andi að ljúka ferðalagi um GrikMand með því að koma á þennan helga stað, þar sem Grikkir reistu uppáhaldsguði sínum hið fræga hof fyrir nær 3000 árum. Og það er vert að hafa í huga, að þessi æfaforna og virðulega bygging er ekki tákn þess, sem heimurinn hefir misst. Hún vitnar fyrst og fremst um þjóð, sem ennþá er mjög merkileg, og enn heldur vörð um freisi og mannréttindi. Alþbl. "Free Winter Storage** Send your outboard motor in now ond have it ready for Spring. Free estimate on repairs. Speciálists on . . . Johnson - Evinrude & Elto Service BREEN MOTORS Ltd. WINNIPEG Phone 927 734

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.