Lögberg - 18.01.1951, Blaðsíða 8

Lögberg - 18.01.1951, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN. 18. JANÚAR, 1951 Bjornson's Boyhood Dream Comes True Úr borg og bygð Dorcasfélag Fyrsta lúterska safnaðar hefir nú til sölu splunk- urnýja matreiðslubók, er það hefir safnað til og gefið út; bók þessi er með svipuðum hætti og hinar fyrri, vinsælu matreiðslu- bækur, er Kvenfélög safnaðar ins stóðu að; þetta er afar falleg bók með fjölda gamalla og nýrra uppskrifta, sem koma sér vel á hvaða heimili, sem er. Matreiðslubók þessi kostar $1.50 að viðbættu 10 centa burð- argjaldi. Pantanir, ásamt andvirði, sendist: Mrs. A. MacDonald 11 Regal Ave. St. Vital Sími 205 242 Mrs. H. Woodcock 9 St. Louis Road, St. Vital Sími 209 078 eða til Columbia Press Limited, Sími 21 804. ☆ The Women’s Association of the First Icelandic Lutheran Church will hold their next meeting on Tuesday, January 23rd, at 2.30 p.m., in the lower auditorium of the church. This will be the annual birthday meeting — the association’s 20th anniversary—and an interesting program has been arranged. All members and ex-members are cordially invited do attend. ☆ FÖÐURTÚN eftir Dr. P. V. G. Kolka mun hafa orðið „best- seller“ á íslandi, því að allt upp- lagið, 2000 eintök, var uppselt viku eftir að bókin kom út, að undanteknum nokkrum eintök- um, sem búið var að taka frá og senda vestur um haf til Björnsons Book Store. Þar fæst hún enn á 10 dollara óbundin og 13 dollara í bandi, en á Is- landi var bókhlöðuverðið 165 krónur og 200 krónur. Helm- ingur af verði bókarinnar mun liggja í hinu stóra og einstaæða myndasafni, þar sem þúsundir íslendinga, austan hafs og vest- an, geta þar séð myndir af öfum sínum og ömmum, langöfum eða langömmum. ☆ Síðastliðinn laugardag komu hingað til borgar sunnan frá Moutain, N. Dak., Mr. G. J. Jón- asson, tveir synir hans og tengda dóttir, og Mr. H. T. Hjaltalín kaupmaður; ætlaði Mr. Hjalta- lín að bregða sér vestur til Wynyard í heimsókn til kunn- ingja sinna. ☆ Mr. Einar Johnson lögfræð- ingur frá Lacota, N. Dak., kom til borgarinnar fyrir síðustu helgi og var viðstaddur silfur- brúðkaupsfagnað séra Valdi- mars J. Eylands og frú Lilju Eylands í Fyrstu lútersku kirkju á sunnudagskvöldið var; Mr. Johnson er bróðir frú Lflju. Ólöf Johnson Framhald af bls. 5 þá Helga,, Mrs. Ellestad (áður Mrs. Richards) á heima í Van- couver. Yngsta systirin er gift Birni Baldvinssyni, þau eiga heima í Thicket Portage, Mani- toba, þar sem Björn hefir stund- að veiðiskap, bæði á landi og vatni, en nú hefir hann sett þar á stofn sögunar-verkstæði. Öll eru þessi systkini mesta myndar fólk ,hafa fengið mentun eftir því sem föng voru á, í skólum bygðarinnar, yngsta systirin lauk kennaraprófi og vann við kenslustörf áður en hún giftist; auk þess lærðu þau á heimilinu að lesa tala og skrifa móðurmál sitt, áð ég hygg, betur en al- ment var um það tímabil. Það er gott að minnast þeirra manna og kvenna, sem helgað hafa lífinu krafta sína og störf, frá vöggu til grafar, ekki sízt nú á þessum tímum, þegar svo lít- ur út að öfugþróun menningar- innar sé að ýta mannfólkinu út á helvegu sívaxandi manndrápa og annarrar slíkrar villimensku. Hjálmar Gíslason Hr. Guttormur J. Guttorms- son skáld frá Riverton var stadd- ur í borginni á mánudaginn. ☆ Dr. S. E. Björnssori skáld hef- ir nýlega fengið veitingu fyrir Miniotalæknishéraði hér í fylk- inu og eru þau hjón nú nýfarin til þessara nýju heimkynna sinna. Lögberg óskar þessum á- gætu hjónum til hamingju með nýja verustaðinn. ☆ „Ættland og erfðir“ óbundin, 3.50 í bandi, 4.75 ☆ Til sölu — tvær lóðir á Gimli, Man., nærri hospitali, búð og alfaravegi. Falleg tré og girðing. Verð $250.00 hver lóð. No. 138—139 6th Ave. James Johnson Amaranth, Man. Phone 632 ☆ Miðsvelrarmól „Fróns" verður haldið á mánudags- kveldið 26. febrúar næstkom- andi. Mjög vönduð skemtiskrá er svo að segja fullgerð. Aðal- ræðumaður mótsins verður Hon. Valdimar Björnsson, hinn nýi fjármálaráðherra Minnesotarík- is. Á sínum tíma verður skemti- skráin birt í heilu lagi. Hafið þetta kveld í huga! Þau giftust eftir að hafa þekkst fáeina daga, og fóru í brúðkaups- ferð. Þegar hveitibrauðsdagarn- ir voru um það bil hálfnaðir, komst það upp, að brúðurin var nöðrutemjari. „Hvað“, sagði eiginmaðurinn undrandi og ofurlítið ásakandi, „hvernig stendur á því, að þú sagðir mér ekki að þú værir nöðrutemjari?“ Konan hans varaði: „Þú spurð- ir mig aldrei“. ☆ Ðónarmmning Mrs. Guðbjörg Johnson, vist- kona á Betel, aridaðist þar á heimilinu þann 11. janúar, eftir nokkurra mánaða rúmlegu. Hún var fædd að Bessastöðum í Sæ- mundarhlíð í Skagafirði 30. okt. 1854 — dóttir Bjarna Þorleifs- sonar og Hólmfríðar Magnús- dóttur. Hún giftist á íslandi. Maður hennar var Thorbergur Johnson. Þau fluttu vestur um haf árið 1887, ásamt Sigríði fóst- urdóttur þeirra. Um fyrstu 4—5 árin dvöldu þau í Nýja-íslandi, en fluttu þá til Argyle-bygðar, og þar bjuggu þau um langa hríð. Þar andaðist maður hennar 2. janúar 1920. Guðbjörg varð vistkona á Betel 29. des. 1936 og dvaldi þar þaðan af. Fjölment frændalið er eftirskilið, þeirra á meðal er Thora Reynold, er oft heimsótti hina látnu og var henni hugum kær. Guðbjörg bar 96 aldursár sín frábærlega vel, hafði sjón og heyrn, átti fótavist fram til síð- asta mánaðar. — | Hún var kona göfug og styrk, og átti miklum vinsældum að fagna meðal vistfólks, starfs- og þjónustufólks, og allra er henni kyntust. Mun hún hafa leyst vel af hendi hið göfuga eiginkonu- og húsmóðurstarf. Það var bjart yfir henni og umhverfis hana. Kveðjuathöfn fór fram á Betel þann 12. jan. — Útför hennar fór fram í Glenboro, Man. S. Ólafsson /#Fjallfoss#/ fékk á sig brotsjó „Fjallfoss“ var á leið frá Fær- eyjum til íslands, er ofviðrið sem gerði um mánaðamótin, geysaði á hafinu. Lét skipið úr höfn í Vági í Færeyjum 1. des. Þann dag fékk skipið þegar á sig brotsjó, og síðan enn tvisvar. Mikið af tunnum, sem voru á þilfari skipsýas, fór í sjóinn, og skipið laskaðist nokkuð — plötur rifnuðu frá bógnum, og brúin skemmdist lítilsháttar og hurð brotnaði. —TÍMINN, 7. des. This is a story of a “dream which has come true. Valdimar Bjornson, known through the state as Val, has been an associate editor of the St. Paul Pioneer Press and Dis- patch since 1947. His office window affords a view of the St. Paul loop, with the dome of the State Capitol towering in the distance. Val first saw that dome on June 26, 1918, when he was 12. With his father, Gunnar Bjorn- son, he came to St. Paul and his father, long active in politics, took him to the Capitol. In the governor’s office, Billy Williams, for many years an aide there, took charge of little Val, escorted him into the private office of the state’s chief execu- tive, and let him sit in his chair. “Young man, you may some time occupy that chair,” Billy told the lad and Val, naturally, beamed with delight. Since Val began taking an ac- tive part in Republican affairs, his friends had urged him to run for that office or some other state office as a stepping stone to the state’s chief office. Naturally, every time Val would look out of his office win- dow, he would “dream”. Who wouldn’t, under such a situa- tion? And there was a further reason. His father, for 10 years (from 1925 to 1935), had an office in the Capitol as a member of the State Tax Commission. And he still has a state office as a member of the State Board of Tax Appeals. And so Val “dreamed”. Last spring his friends drafted him to become a candidate for state Treasurer to succeed the veteran Julius Schmahl. He agreed and was elected by 542,- 019 votes as compared to his op- ponent’s 444,548. On January 2nd he took the oath of office and one of his first official acts was to name John N. Nelson, who has been deputy under Schmahl, as his deputy and also Miss Catherine Dean of St. Paul, who has been a secretary in the Republican state central committee, as his per- sonal secretary. Björn Guðfinnsson prófessor lótinn Dr. Björn Guðfinnsson pró- fessor, andaðist í Reykjavík 27. nóvember eftir langa vanheilsu, 45 ára að aldri, fæddur að Stað- arfelli á Fellsströnd. Fór bálför hans fram í gærmorgun. Hann varð stúdent 25 ára að aldri, cand. mag. 1935, kennari við menntaskólann í Reykjavík, lektor við háskólann 1941, síðan dósent og prófessor. — Björn Guðfinnsson var hinn lærðasti maður í íslenzkum málvísindum. Á rannsóknarferð- um sínum um landið kannaði hann framburð nær tólfta hvers íslendings, um tíu þúsund manns, og birti niðurstöður sín- ar í ritinu Mállýzkur I., sem út kom 1946. En þessu riti entist honum ekki aldur til að ljúka. Einnig samdi hann bók um heild arniðurstöður rannsóknanna. Breytingar á framburði og staf- setningu, og í henni bar hann fram ákveðnar tillögur um sam- ræmingu íslenzks framburðar, sem eru hinar sömu og Stefán Einarsson prófeSsor hefir tekið upp í kennslubók sinni í nútíma íslenzku handa útlendingum. Annars var Björn kunnastur meðal almennings af kennslu- bókum sínum í íslenzkri mál- fræði og stafsetningarfræði. En á því sviði var hann brautryðj- andi, líkt og í hljóðfræðinni. Við fráfall þessa atorkumanns, hafa íslenzk málvísindi beðið ó- bætanlegan hnekki. — —TIMINN, 1. des. By FRED NEUMEIER Val will make a colorful addi- tion to the state official family. A printer, editor, radio com- mentator, war veteran, diplomat, a civic, church and community leader, he is also an orator of considerable ability, having won the Northwest championship in a nation-wide oratorical contest at the age of 17. There’ll be one thing missing on his office door, however. That is the red, white and blue shield of Iceland. While he was associ- ate editor of these papers, he also was the honorary vice cori- sul for Iceland in Minnesota and this colorful shield was on his door. But under the law ■ he’ll have to give up that post even though it is honorary. Val was born in the village of Minneota in Lyon county, Aug. 29, 1906. When only 12 he was working on his father’s weekly newspaper, the Minneofá Mas- cot. That was during World War I, and because of the shortage of manpower he worked as a printer and “stuck” type by hand. He later worked his way through the University of Min- nesota, completing the four-year academic course in three years, and received the highest honors, being elected to the honorary scholastic society of Phi Beta Kappa. In 1930 he became editor and publisher of the Mascot, return- ing to the Twin Cities in 1935 to become a radio commentator. About the same time he also began newspaper work orl the metropolitan dailies here. Johnson-Olson Bridal Solemnized at Lundar Wedding vows were ex- changed at an impressive candle- light ceremony in Lundar Ice- landic Lutheran Church, Dec. 26, 1950, at 4.30 in the afternoon, between Lillian, second eldest daughter of Mr. and Mrs. A. V. Olson, and Eric, eldest son of Mr. and Mrs. L. T. Johnson. Rev. J. Fredriksson officiated. The bride wore a gown* of white velvet with long lily-point sleeves and horseshoe neckline, with front of the skirt draped to reveal an inner skirt of silver- threaded chantilly lace. She wore a long veil of silk illusion edged with French lace, and held in place by a heart-shaped head- dress trimmed with rhinestones, and carried American Beauty roses. The maid of honor carried talisman roses, the bridesmaids pink roses and the flower girl a nosegay of pink rosebuds. The bride’s attendants were her sisters, Joy, as maid of honor, Mae, as bridesmaid, and Eileen Johnson, sister of the bridegroom, as bridesmaid. The bridegroom was attended by his brother, William. Frances and Byron Olson, cousins of the bride served as flower girl and trainbearer. Ushers were Kris Johnson, brother of the bride- groom, and Danny McCarthy. The w e d d i n g music was played by Mrs. Sylvia Kardal, aunt of the bride, and her hus- band, Mr. Olafur Kardal, was soloist. Both are from Gimli. A reception was held at the home of the bride’s parents. After a short honeymoon, the bride will resume her duties on the teaching staff at White- mouth. The bridegroom is sta- tioned at H.M.C.S. Chippawa, Winnipeg, Man. During World War II he was commissioned a lieutenant junior grade in the U.S. Navy. His war record covers nearly four and one-half years of serv- ice, mostly overseas. Most of that time he spent in Iceland, where he met an Icelandic girl and married her. They have three children, two daughters and a son. Long a student of public af- fairs, Val has always been a champion of good government and of honest and humanitarian liberalism. He believes in a business-like administration of public affairs and has often been quoted as saying, “I believe state business is the business of every Minnesotan^. “State funds should be in- vested carfeully to provide the maximum return, with expert advice on investments, and with the public fully informed,” he said while campaigning for the office he has now taken. Those who know him best know he’ll do just that. They’ve got confidence in him. —St. Paul Pioneer Press, Dispatch, December 31. Talið, að um vírussjúkdóm sé að ræða. Þegar Þórarinn Jóhannsson, bóndi að Ríp í Hegranesi byrjaði að hýsa sauðfé sitt í haust, tók brátt að bera á áður óþekktri veiki í því. Nú fyrir tæpri viku var heim- ilið sett í sóttkví, þar eð bú- izt er við, að um smitandi sjúkdóm sé að ræða. Sjúkdómurinn lýsir sér svo, að fleiður kemur á fætur kind- anna og vessar úr þeim. Nú í seinni tíð hefir gætt sams konar fleiðra á snoppunni. Fé að Ríp er nokkuð innan við eitt hundr- að, og er nú svo komið, að aðeins tvær kindur eru að öllu leyti heilbrigðar. Allmárgt af fénu er svo illa leikið, að það getur ekki staðið á garða. Hvergi vari annars síaðar. Þótt veiki þessi sé svona mögn- uð í fénu á Ríp, hefir hennar hvergi orðið vart annars staðar í Skagafirði. Fjárstofninn að Ríp MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylande. Heimili 776 Victor Street. Sími 29017. — Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h. Allir ævinlega velkomnir; ☆ Lúierpka kirkjan í Selkirk Sunnud. 21. jan. Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 12 Ensk messa kl. 7 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson er ættaður vestan af Heggs- staðanesi, og þaðan er einmitt fé á fáeinum bæjum öðrum. En engrar óhreysti hefir orðið vart í því. Rannsókn veikinnar. Rannsókn á þessari fjárpest er hafin, og hafa fætur af sýktu fé verið sendir suður. Virðast líkur benda til, að hér sé um að ræða vírussjúkdóm , er kunnur er í Skotlandi, og varð fyrir nokkru vart hér á landi á Snæfellsnesi, en gætti þá einkum í kringum snoppuna. Sjúkdómurinn mun í sjálfu sér ekki vera banvænn, en getur hæglega leitt kindina til dauða, ef grefur í sárum þeim eða fleiðrum, sem hún fær. —TÍMINN, 7. des. Hann: Viltu láta mig fá síma- númerið þitt svo að ég geti hringt til þín. Hún: Það er >í símaskránni. Hann: En hvað er nafnið þitt. Hún: Það er í símaskránni líka. IcELANDIC CANADIAN ClUB Banquet and Dance Blue Room -- Marlborough Hotel Jimmy Gowler’s Orchestra, Modern and Old Time Music Friday, January 26, 1951 DRESS OPTIONAL Admission, Banquet and Dance, $2.50 per person. Time, 6.30 p.m. Admission for Dance only, $1.00 Commencing at 9.00 p.m. FOR TICKETS, CONTACT Mrs. W. S. Jonasson, Phone 503 734, or Mrs. B. S. Benson, Columbia Press, 695 Sargent Ave. A REMINDER There’s still time to get FREE EXTRA TROUSERS with your made to measure suit. FOR THE LADIES A free skirt or pair of slacks with every purchase of a Dunn’s tailored suit. HURRY! DUNN’S TAILORS 263 Portage Ave. Phone 926 892 NÝ FJÁRPEST í SKAGAFIRÐI: Allt fé að Ríp orðið veikt nema 2 kindur

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.