Lögberg - 01.02.1951, Blaðsíða 5

Lögberg - 01.02.1951, Blaðsíða 5
5 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 1. FEBRÚAR, 1951 AHteAMAL ■WENNA Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON HVAÐ ER PERSÓNUFEGURÐ? Winnipeg Skaters Retain Championship Title Joan Bergman and Frances Abbott, Winnipeg Winter Club, retained their 1951 title in the Western Canadian Pair Championships, held at Saskatoon, Sask., January 19th and 20th, over a field of five other entries winning the Glenora trophy again. This pair showed fine timing and rhythm throughout their performance. They are also the Senior Club pair champions. Joan placed second in the Junior Ladies singles, which had 13 competitors, after having the lead in the compulsory school figures. Joan and Frances will be skating at Selkirk, Man., on March 2nd and 3rd, at their annual carnival. Joan is now wðrking on her 7th figure skating test, Frances has her 8th test (the Gold medal), the highest award in skating. Joan is of Icelandic parentage, daughter of Mr. and Mrs. J. Bergman, Winnipeg. Frances is the daughter of Dr. and Mrs. A. C. Abbott, Winnipeg. ELDINGAR NÝJUSTU RANNSÓKNIR Á EÐLI ÞEIRRA Ein bezta kvikmynd, sem komið hefir frá Hollywood á þessu ári, er Sunsei Boulevard. Aðalhlutverkið í þeirri mynd leikur kona, sem komin er yfir fimtugt, fremur ófríð, ef andlit hennar og’ líkamvöxtur er at- hugaður vandlega. Eftir þeim kröfum, sem gerðar eru til kven- legrar fegurðar, er höfuð henn- ar og andlit fremur stórt í hlut- falli við líkamann; hún er of herðabreið; of gild um mittið og fótleggirnir of grannir. Þrátt fyrir þessa ágalla, er hún svo hrífandi í útliti, að þegar hún gengur eftir götum stórborga, stöðvast umferðin; fólk stansar og glápir á hana. „Er hún ekki fögur?“ heyrist jafnt frá konum sem körlum. Fyrir tuttugu til þrjátíu árum var hún ein af allra vinsælustu °g dáðustu filmstjörnum í Holly- wood, en svo komu talmyndirn- ar og hún tapaði fótfestu í vik- myndaheiminum. Nú hefir hún náð sér aftur á strik í þessari nýjustu kvikmynd sinni, og virð- ist nú eins vinsæl og nokkru sinni fyrr. Sem sagt, Gloria Swanson er ekki í raun og veru fögur, en samt töfrar hún samtíð sína með persónuleika sínum. Fegurð hennar er fólgin í svipbreyting- um, sem leika um andlitið; yndisþokkanum, í hreyfingun- um. Sagt er um Lincoln forseta að hann hafi verið fallega ljótur, °g þeir, sem hlusta á Mrs. Roose- velt finst hún hrífandi, vegna þess að gáfur hennar og góð- menska skína í gegnum hið fremur ófríða andlitsfall. Ef til vill leggja konur nú of mikla áherzlu á, að vera eins og brúður í útliti. Á síðustu árum hafa fegrunarvörur verið tekn- ar í almenna notkun; árangur- inn af því hefir verið sá, að kon- ur líkjast hverri annari meir en áður. Það er síður en svo, að það sé ávítunarvert þótt þær reyni þannig að bæta og fegra útlit sitt, en það verður jafnan að vera í hófi. Það er hin innri fegurð, sem mest er um vert: næmleikinn, skilningurinn og samúðin með því, sem er að gerast — sorgarleikjum og komedíum hins daglega lífs; vakandi eftirtekt, gamansemi, góðvild og umburðarlyndi. Það er þetta, sem skapar aðlaðandi persónuleika, en ekki hið lík- amlega útlit. ☆ WOMEN'S ASSOCIATION'S 20th BIRTHDAY A group of about fifty women met on Tuesday afternoon, Jan. 23rd, 1951, in the auditorium of the First Lutheran Church, to celebrate the twentieth birth- day of the Women’s Association (formerly called the Junior Ladies’ Aid). The meeting was called to order by the vice-pres., Mrs. Paul Sigurdson in the ab- sence of our president, Mrs. Ýictor Jonasson, who was in the hospital but is well on the way to recovery. Mrs. Eggert Feldsted read the Scripture from the Twelfth Chapter of Romans and said a beautiful prayer, also read a poem that was very suitable, as follows: A New Year's Vow Every hour and every minute Has a New Year’s Day tucked in it, fs packed with possibilities, Possibilities of pleasure, Of sharing with a friend some treasure 0f making a “Good Morning” cheery! Making a good one from a dreary, Of shutting tight the lips to hide, A bit of gossip, safe inside, Instead of letting it out to roam about And maybe do more harm than you would like it tc^ Let us make a little vow, Since there comes a New Year now, To be more kind, more brave, more gay, This year, and make each single day, That comes, a model New Year’s Day. After a short business discus- sion the vicé-president wished the Association a very Happy Birthday and every success in the future. The secretary, Mrs. A. R. Clark, after reading the minutes of the previous meeting, read a very nice Birthday Card with a twenty dollar bill en- closed from our honorary presi- dent and founder of this society, Mrs. B. B. Jonsson, who paid a loving tfibute to the memory of our very first president, Mrs. Lára var svo gott og þægt barn, sagði mamma hennar. Stundum lá við, að hún væri hrædd um, að Lára væri alltof prúð fyrir þennan heim. En þá kom Jens litli frændi í heim- sókn. Hann ætlaði að setjast í leikstólinn hennar Láru og það breytti skyndilega litlum Guðs engli í argandi villidýr. Ef barn er vant því, að fá að vera eitt um leikföngin sín, get- ur það átt mjög erfitt með að þurfa allt í einu að fara að skipta þeim með öðrum. Oft verða margir að koma í heimsókn og fullorðna fólkið að sýna alla sína lagni sem sáttasemjarar, áður en litlu einbirni verður eðlilegt að koma alúðlega fram við gestina sína. Flest börn eiga í einhverskon- ar vandræðum með að samlag- ast öðrum börnum, en þessir erf- iðleikar eru mjög mismunandi. Sum sýna það mjög snemma, að þau þarfnast samvista við jafnaldra sína. Þau eru vinsæl í hópnum, þau skemmta sér vel, leika sér af lífi og sál og koma inn með blóðrjóðar kinnar og ljómandi augu. Önnur lítil börn, sem foreldr- unum — og fullorðnu fólki yfir- leitt, finnst indæl, geta verið raunalega einmana í barnahópn- um. „Þau eru leiðinleg" eða „þau eru montin“ segja félag- arnir, þegar menn reyna að spyrja þau, hvað sé að. Sum börn forðast jafnaldra sína og vilja heldur leika sér við hörn, sem eru mörgum ár- um yngri en þau sjálf. Það get- ur verið vegna þess, að það sé með afbrigðum lítið úrval af leikfélögum í kringum heimili þess, það getur verið af því, að barnið hafi forystuhæfileika, sem það geti ekki fullnægt, þeg- ar það sé með jafnöldrum sín- um, og að lokum getur barnið verið andlega og líkamlega sein- þroska, svo að því finnist það aðeins vera öruggt með yngri börnum. Þegar börnin stækka, er það skylda okkar að leyfa þeim að velja félaga sína eftir eins frjáls- um vilja og mögulegt er, án þess að fullorðna fólkið blandi sér í það. En á meðan þau eru lítil, verð- um við að hjálpa þeim ofurlítið af stað, og við verðum að gera Lily (Morris) Davies, who was a wonderful leader and started the twenty-nine charter mem- bers off on the right foot. This Women’s Association has grown form that small group to a mem- bership of ninety women and this last year we raised nearly two thousand dollars by having teas, bazaars, homecooking sales, etc., and donated most of it to our church, the Deacons, Red Cross, Sunrise Camp and Sama- ritan Relief Fund. The vice-president asked the charter members present to please stand up. As the seven ladies rose they were greeted with applause; those ladies were Mrs. O. B. Olson, Mrs. F. Thor- darson, Mrs. B. C. McAlpine, Mrs. H. Benson, Mrs. G. L. Stephenson, Mrs. L. T. Simmons and Mrs. John Thordarson. There was a short program with community singing and Mrs. L. T. Simmons with solos: “Bless This House” and “Danny Boy”. A game was also played and enjoyed. The refreshments were out- standing with a party air, in- cluding a decorated birthday cake. Everyone left the church auditorium in a happy mood, and personally speaking, with thanks in our hearts for the privilege of belonging to a Christian Associa- tion such as this. AURORA THORDARSON (One of the Charter Members). það nógu snemma. Strax þegar börn eru nokkurra mánaða göm- ul, geta þau haft ánægju af því að hjala hvort til annars frá barnavögnum sínum. Og seinna verðum við að reyna að bjóða heim litlum gestum. Krakkarnir eiga að fá að passa sig sjálf, eins mikið og'hægt er, en mamma getur fylgst með leiknum úr glugganum, til þess að grípa inn, þegar hann virðist vera of lífshættulegur. Fyrstu árin leika í raun og veru lítil börn sér ekki saman, þau bara skemmta sér í návist hvers annars, en smám saman verður sambandið nánara, leikur inn verður að samleik, og að á meðan að á honum stendur, þroskast margir umgengnishæfi- leikar hjá börnunum. í sköpunarsögunni í Gylfa- ginningu segir svo frá þeim Borssonum: „Þeir gáfu staðar öllum eldingum, sumum á himni, sumar fóru lausar undir himni, og settu þeim þó stað og sköpuðu göngu þeim“. En í goða fræði Grikkja er svo talið, að eldingar séu blossar af skeytum þeim, er guðinn Seifur sendir úr skýjunum yfir óvini sína. Og alt fram á þennan dag hafa menn talið eldingar reiðiteikn æðri máttar og óttast þær mjög, því að gegn þeim virtust engar varnir hugsanlegar. Nú er þetta að breytast. Að vísu koma eldingar enn óforvar- andi og eru jafn háskasamlegar og áður, en menn eru farnir að skilja eðli þeirra og geta þess vegna varast þær og afstýrt því að þær valdi jafn miklu tjóni og fyrrum. Venjulegt er að tala um það, að eldingum ljósti niður á þess- um og þessum stað. En nú vita menn að þetta getur verið öfugt og er oft öfugt, þannig að eld- ingar brjótast upp úr jörðinni, og það eru sennilega þær, sem mestu tjóni valda. Þetta kemur af því, að eldingarnar stafa af háspennustraum, sem þeytist fram og aftur milli tveggja öfl- ugra rafmagnspóla. En þeir myndast eigi aðeins í þrumu- skýjum, heldur einnig í jörðinni sjálfri beint undir þrumuskýj- unum. Það er gömul trú, að eldingu ljósti ekki nema einu sinni nið- ur á sama stað. Þettá' er rangt. Tólf eldingum laust einu sinni niður í Empire State Building í New York á 20 mínútum, og stundum hefir eldingum lostið niður í þá byggingu 50 sinnum á ári. Langöruggasti staðurinn þeg- ar eldingar geysa er inni í lok- uðum bíl. Þótt eldingu ljósti niður í bílinn getur hún ekki gert mönnum neitt mein, því að stálið í bílhúsinu leiðir hana niður í jörð. Eldingavarar koma ekki í veg fyrir að eldingu ljósti niður í hús, en þeir leiða hana niður í jörð án þess að hún geti kveikt í eða valdið tjóni. Þótt flugvél, sem er eingöngu úr málmi, verði fyrir eldingu, þá mun farþegana ekki saka. Það hefir aldrei komið fyrir svo að menn viti, að elding hafi valdið flugslysi. Það er miklu tíðara að elding- ar fari „lausar undir himni“ heldur en að þær fari milli skýja og jarðar. Þá er jafnan um að ræða tvö ský, sem eru mettuð rafmagni, annað fráhverfu en hitt aðhverfu rafmagni. 1 einni slíkri eldingu getur verið svo mikill rafmagnskraftur, að nægja myndi öllum þörfum stór borgar. Mesta eldingin, sem sög- ur fara af í Bandaríkjunum, lenti á háskólanum í Pittsburg 31. júlí 1947. Er talið að það raf- magn, er þar leystist ur læð- ingi, hafi verið 345.000 amperur, eða nægilegt til að kveikja á 600.000 sextíu kerta perum. Eldingar, sem falla milli lofts og jarðar, geta verið 7 km. lang- ar, eða meira. En milli skýja geta þær farið alt að 25 km. Hraði þeirra er 32.000 km. á sek- úndu. Hitinn í þeim er óskap- legur eða alt að 27.000 stig á Fahrenheit. Einhvern tíma hafið þér lík- lega reynt að gera yður grein fyrir því hvað eldingar eru langt í burtu, með því að athuga hvað langur tími líður frá því að blossinn sést og þangað til þrum an heyrist. Blossann sjáið þér samtímis og eldinginn brýst út, en hljóðið fer ekki nema með 1100 feta hraða á sekúndu. Ef þér getið talið fimm sekúndur milli blossans og þrumunnar, þá er eldingin í 1,5 km. fjarlægð. Margir gamlir menn héldu því fram, að þrumur stöfuðu af því, að skýin rækjust saman með heljarafli. Nú segja vísinda- menn að þessi drynjandi hávaði orsakist af því að eldingarnar sundri frumeindum og sameind- um um leið og þær smjúga í jörð niður. Þrumuhljóð berast ekki nema svo sem 35 km. Fall- byssudrunur berast miklu lengri leið. Sumum eldingum fylgja ekki þrumur. Það eru hinar svo kölluðu hægfara eldingar sem eru 1/10—1/20 úr sekúndu, í stað þess að oftast eru eldingar 35 miljónustu úr sekúndu. Þeim slær ekki niður með svo mikl- um krafti að þær geti valdið sprengingum frumeinda. Menn, sem verða fyrir eld- ingu, deyja oft fyrir handvömm, vegna þess að þeim er ekki sint, og menn óttast að rafstraumur- inn sé í líkama þeirra. Það er vitleysa. Rafstraumurinn fer á augabragði í gegnum þá og nið- ur í jörðina. Sumir deyja ekki samstundis, en öndunarfæri þeirra hafa lamast. Það þarf því að bregða fljótt við og gera á þeim öndunaræfingar þangað til þessi lömun eyðist. Margir fá brunasár, en það má hugsa um að lækna þau á eftir. Eldingar hafa einnig sína kosti. Það er talið að þær fram- leiði um 100 miljónir smálesta á ári af nitrogen áburðarefni úr loftinu. Loftið er samsett af hér um bil fjórum hlutum nitrogen á móti einum hluta af oxygen. Eldingin sundrar þessari sam- setningu og hleður regnið af hinu leysta nitrogen, sem svo fellur til jarðar. Mikið af því fellur í hafið, en á jörðina þó svo mikið að það eykur frjó- Framhald á bls. 8 —Mbl. ------------------—------------ GAS TURBINE SCHOOL REOPENED Sixteen students from all over the world attended a three-week international course at the School of Gas Turbine Technology, Farnborough. This is the only school of its kind in the world. It was founded in 1944 at Lutterworth, where some of the earliest jet engines were designed by Sir Frank Whittle •'and his team, and moved to Farnborough during 1950. The first international course to be held in its new home was attended by students from Bel- gium, France, Denmark, Canada, Israel, Holland, Italy, Switzerland and Pakistan. This picture shows Mr. S. G. Allerton, practical instructor, showing students a cut-away section of a Rolls Royce Derwent gas turbine engine, of the type used in the Meteor. The students are (left to right) : M. Ashraf, Pakistan. nearest camera; M. Ingravalle, Italy; Ing. Miletto, Italy; J. S. Hansen, Denmark; A. Tyler, Canada; A. Defalque, Belgium; and F. Lupetti, Italy. Börnin okkar — Vandamál foreldranna ÞEGAR ÞAU ERU ÓVINSÆL Eftir cand. psych. GRETÉ JANUS

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.