Lögberg - 08.03.1951, Blaðsíða 2

Lögberg - 08.03.1951, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. MARZ, 1951 A Tribute to the Memory of Guðrún Þjóðbjörg Bíldfell % , JULY 19, 1899 — OCTOBER 24, 1950 When Guðrún Bíldfell passed away October 24, 1950, she left behind in the hearts and minds of her family and friends the memory of a rich and vital personality. She was one of those fortunate individuals whose horizon is wide and free, and is constantly expanding to em- brace new and exhilarating ex- periences. All her life she was improving her mind and her skill in some field of endeavour, and her boundless energy and enthusiasm for life could not be wholly overshadowed even by her prolonged illness. Guðrún Þjóðbjörg Bíldfell was born in Seattle, Washington, July 19, 1899. Her father, who passed away two years ago, was Ögmundur Bíldfell, son of Jón Ögmundsson from Bíldsfelli in Grafningi, Arnessýla, Iceland, and his wife Þjóðbjörg Ingi- mundardóttir from Króki in the same district. Surviving Guð- rún is a brother, Jón Bíldfell of Vancouver, B.C., and her mother, Sigríður Bíldfell, who is a daughter of Jón Jónatansson (Þorkelsson), from Flautafelli in Þistilfjörður, and his wife Guðrún Sveinúngadóttir. Mrs. Bíldfell lives at 982 Banning St., Winnipeg. Mr. and Mrs. Bíldfell moved back to Winnipeg shortly after Guðrún was born and from then on that city was her home. After finishing Normal School training she taught school for over twenty years, first in public schools and later being transferred to the Winnipeg High schools. In between teaching periods and during summer holidays she attended summer courses and sem- inars at various universities. She studied Household Science at Columbia University and at the University of Minnesota and took a course in music at Lake Forest, Illinois. When Guðrún was very young she started painting Christmas cards and book marks and had an urge to study art. So later on many of her summer vacations were spent in studying painting at Art Schools at Kingston, Ont., at Stillwater, Minn., and twice she attended the Banff School of Fine Arts. She was a member of the Winnipeg Sketch Club and her paintings have been exhibited several times in Winnipeg. She has sold a number of them but most of her nicest pictures she has given to her family and friends, which are highly valued by them not only for their charm, but also as a memento of a cherished companion. Guðrún’s extensive musical training made her doubly valuable as a school teacher and during her career she directed school choirs and orchestras. She also took an active part in the cultural life of her community. She was a member of the Manitoba Teachers’ Society, the Winnipeg Teacher’s Association and the Household Arts Club. Several years ago she helped to organize a poetry group which met regularly and studied English Poetry. She was a member of the Dorcas Society and Board of Deacons of the First Lutheran Church and an outstanding worker in the Sunday School for fifteen years, during which time she did especially good work in organizing concerts and training the chofal groups for the Christmas festivities. In her youth Guðrún was active in sports, enjoying skating, swimming, tennis, badminton and golf. She was an enthusiastic gardener and found many odd moments in which to help her father beautify their home surroundings. A devoted and con- siderate daughter she helped to make the Bíldfell home noted for its hospitality, and cheerful harmony of spirit. Apart from her frequent sessions at Arts and Music schools, Guðrún found time to travel extensively. In 1930 she went to Iceland and the continent and enjoyed herself thoroughly, espe- cially while exploring the famous Art Galleries. She took trips to New York, Chicago and California. Owning her own car she was most generous in using it for the pleasure and convenience of her friends. She took long motor trips, exploring her own province of Manitoba, and one summer she went by canoe to the remote northern parts of the province where she did some interesting sketches. During the seven yeafrs of her illness, entailing long dreary periods of confinement to her bed at home or in hospital, she did not bemoan her fate, but used her time in painting, reading or talking to her friends. Because of her genuine interest in people and her own fine integrity of spirit, Guðrún always brought out the best qualities of the persons she came in contact with, and she was richly blessed with a host of loyal friends. During her illness she was receiving flowers and grateful messages from her pupils of years passed who remembered her as a dear teacher and good counsellor. A friend in Victoria, B.C. regularly sent her flowers by airmail, and all her companions in the teaching pro- fession and other good friends flocked about her anxious to show their love and loyalty. The atmosphere around her bed was warm with love and even gaiety, for with her marvellous sense of humor Guðrún could laugh away her own troubles even as she sympathized with the sufferers in the other hospital beds. Guðrún was extremely well-read and had a balanced judg- ment of humanity and its problems so that conversing with her was always refreshing and stimulating. One good friend has said of her: “She loved all good things in life: nature, music, art. She was interested in all things and could discuss with enthusiasm and intelligence a wide range of subjects from recipes to philosophy. Her cheerfulness and courage were contagious and one always felt better for having been in her company.” During her last long illness her mother nursed her with loving care until she was taken to the St. Boniface hospital. A few weeks before the end she was informing her friends blithely, “I am now teaching my French-Canadian nurse to speak English, and she is giving me French language lessons instead. We are really having a very jolly time at it!” Thus she showed to the end, the same indomitable spirit ready to stand up to any chalíenge that life might offer! In the life of the aging mother a great void has been created by Guðrún’s passing, but she lets her mind dwell on the happiness and love that surrounded them for so many years. She thinks too, with a warm feeling of gratitudé of all the loyal friends that did everything in their power to bring joy and beauty into Guðrún’s life during her illness. To all of these Mrs. Bíldfell wishes to express her heartfelt thanks, saying that she will always remember all the lovely gestures of kindness and friendship offered to the family. By her host of friends Guðrún is sadly missed. They feel that such a vital, dynamic personality should have had long years of service and joyous living ahead of her. But we will remember also that she had already, in a measure, fulfilled her destiny 'by giving so richly of her fineness, her courage and her artistic endeavours to her community and to her immediate circle of companions. And so, like A. E. Housman’s “Athlete Dying Young”, she slipped away before the Laurel of success and achievement had a chance to fade. “So, set, before its echoes fade, The fleet foot on the sill of shade, And hold to the low lintel up The still defended challenge-cup. And round that early-laureled head Will flock to gaze the strengthless dead, And find unwithered on its curls The garland briefer than a girl’s.” (A.E.H.) —Hólmfríður Danielson Ársskýrsla forseta Þjóðræknisfélagsins, séra Philips M. Péturssonar, ó 32. órsþingi (NIÐURLAG) Koma Páls Kolka læknis. I haust gerðist sá viðburður í starfsemi félagsins, sem veitti félagsmönnum, helzt þeim úti um bygðir, sjaldgæft tækifæri að sjá og heyra og kynnast manni frá íslandi, sem var á vegum Þjóðræknisfélagsins og að vinna þjóðræknisstarf. Það hefir oft verið rætt á þingum og á stjórnarnefndar- fundum, um hve æskilegt það yrði að fá mann heiman að frá Islandi til að ferðast um íslenzku bygðirnar, til deilda og e. t. v. til annara félaga, til að vekja á- huga manna fyrir málum félags- ins og að styrkja böndin á milli heimaþjóðarinnar og íslendinga vestan hafs. Snemma s.l. sumar gafst okk- ur tækifæri að fá þess konar mann sem skyldi ferðast um, flytja fyrirlestra og sýna mynd- ir. Það kom boð frá íslandi, frá Páli Kolka lækni, skáldi og rit- höfundi, sem var að fara sem fulltrúi læknastéttarinnar á Is- landi á alheims læknaþing í New York síðari hluta október- mánaðar, um að ferðast á veg- um Þjóðræknisfélagsins um ís- lenzku bygðirnar og vinna þetta verk. Og þáði nefndin boðið. Hún kostaði lækninn hingað vestur og um íslenzku bygðirn- ar. Sums staðar tókust samkom- urnar ágætlega, en á örfáum stöðum ekki eins vel og æski- legt hefði verið. En árangurinn af þeim ferðum sést betur er tímar líða og tækifæri geft til að dæma um þær betur. Seinna á þinginu verður skýrsla læknisins lesin upp, og mönnum veitt tækifæri til að ræða hana, og veita athuga- semdum þeim er læknirinn ger- ir og bendingum athygli. Á ferðum læknisins voru ýms- ir nefndarmenn honum sam- ferða og á sinn eigin kostnað. Ég fylgdi honum til Gimli, Lundar og Hayland. Grettir Eggertson fór með honum til Glenboro, og Grettir Jóhanns- son, gjaldkeri, til Mountain í N. D. Aðrar ferðir sem hann fór voru til Árborgar, þangað sem séra Jóhann Friðriksson fylgdi honum; til Riverton, Selkirk, og vestur á strönd, til Blaine, Seattle og Vancouver. Og í baka leiðinni kom hann við í Wyn- yard, Leslie og Churchbridge í Sask. En inn á milli ferða hans, fór hann á læknaþingið í New York, og líka á læknaþingið í Cleveland, sem gestur Dr. Thor- lakson. Rétt fyrir jól hélt nefnd- in lækninum dálítið samsæti og afhenti honum örlitla jólagjöf; og í byrjun febrúarmánaðar var efnt til almenns samsætis áður en hann fór héðan til að veita mönnum tækifæri til að kveðja hann og þakka honum komuna. Við vitum að nú höfum við enn annan við á íslandi sem hugsar hlýtt til okkar hér vestra, alveg eins og ég veit að margir um allar íslenzku bygðirnar hér, sem fengu að hlusta á hann og kynnast honum, hugsa hlýtt til hans. Þetta var tilraun, sem ég vona að beri góðan árangur. En það verður að miklu leyti undir deildunum sjálfum komið hvort hún hafi það eða ekki, og hvort að hægt verði að réttlæta þann töluverða kostnað, sem hún hafði í för með sér. Það verður að skiljast að þó að aðalnefndin hafi ráðstafað þessari tilraun, þá er deildarstarfsemin í höndum deildarmanna. Stjórnarnefndin hefir altaf viljað sýna samvinnu tilraunir við deildirnar og gerir það, hygg ég í framtíðinni. En það er og verður verksvið allra þjóðræknismanna, innan og ut- an bæjar að taka saman hönd- um til að efla sem bezt allan til- gang sameiginlegra mála okkar. Samband við Island. Eitt, sem koma Páls Kolka læknis hingað vestur hefir gert, og sem ekki hefir verið tekið fram að ofan, er að styrkja bönd in milli okkar Vestur-íslendinga og íslands .Hann kom með eitt- hvað af andrúmslofti gamla landsins með sér, inn í hverja bygð, og inn á hvert heimili, sem hann heimsótti. Og eins má segja um hvern einasta gest af þeim öllum sem heimsóttu okk- ur á þessu liðna starfsári. Við eigum marga góða vini nú á Islandi vegna þessarar persónu- legu viðkynningar. Og ég veit að þeir hafa það á tilfinningunni að hingað verða þeir ævinlega kærkomnir gestir. Ekki sízt þess, sem hefir styrkt böndin við heimaþjóðina er koma Dr. Alesanders Jóhann- essonar hingað s.l. haust á veg- um Manitobaháskólans í sam- bandi við stofnun kenslustóls- ins í íslenzkum fræðum. Hann er í samráði við Dr. Gillson há- skólaforsetans hér við að koma þeim kenslustól á framfæri og er það okkur öllum mikið á- nægjuefni að vita af þessum samtökum og þessari samvinnu, sem getur ekki annað en leitt af sér góðan árangur. Og með þeirri samvinnu er verið að styrkja bönd, ekki aðeins á milli íslendinga austan og vestan hafs, heldur líka á milli íslands og hérlendra manna, sem hefir meira gildi en margir gera sér grein fyrir. En auk þeirra, sem styrkt hafa böndin við íslands með komu sinni hingað vestur, eru fulltrúar, sem héðan hafa farið til íslands. Og þó að þeir séu nokkrir, tel ég aðeins upp sjö, sem ég veit af: tvenn hjón, Dr. og Mrs. S. E. Björnsson, sem héðan fóru í fyrra og dvöldu á íslandi nokkra mánuði, og hr. Árna Eggertsson lögfræðing og frú hans, sem fóru heim í Eim- % íslenzkum listamanni boðið til dvalar i Noregi Góð aðsókn að myndlistarsýningunni í Osló Osló, 31. jan. — Norska ríkisstjórnin efndi í gærkvöldi til veizlu á Akerhussloti fyrir Islendingana, sem nú eru stadd ir 1 Osló í sambandi við opnun íslenzku myndlistarsýning- arinnar. Veizlustjóri var Lars Moen menntamálaráðherra. Rausnarlegt boð. í veizlunni flutti Lange, utan- ríkisráðherra, bráðsnjalla ræðu, og er hún birt í blöðunum í Osló í dag. Lýsti utanríkisráðherrann því yfir, að norska ríkisstjórnin hefði afráðið að veita íslenzkum listamanni ríkisstyrk til náms í Noregi í ár, og bæri að líta á þetta, „sem örlítið framlag, til að auka og endurnýja menning- arsambandið milli landa vorra“. Þetta vakti mikla hrifningu virðulegra veizlugesta, en Gísli Sveinsson þakkaði fyrir Islend- inga hönd. Góð aðsókn. Aðsókn er góð að sýningunni og hún vekur athygli. — Hafa selst þarna málverk eftir Jón Stefánsson, Gunnlaug Scheving, Gunnlaug Blöndal. - Guðmund Einarsson og Kjartan Guðjóns- son, auk teikninga eftir Engil- bert. Opinberum veizluhöldum í sambandi við sýninguna lýkur með boði bæjarstjórnar í ráð- húsinu í kvöld. En búast má við ýtarlegum blaðadómum gagn- rýnendanna næstu daga. skipafélagserindum. Mrs. Björns son kemur hér seinna fram á þingi með kveðjur frá ýmsum félögum og einstaklingum til Þjóðræknisfélagsins, og Árni Eggertsson, sem einn af nefnd- armönnum okkar, gerir það á- reiðanlega seinna, en vegna fjar- veru í embættiserindum getur hann ekki verið staddur á þessu þingi. Einnig vildi ég nefna Halldór Swan, sem varð fyrir óvæntu veikindakasti og lá á spítala um tíma á Akureyri. Hann hefir hrests síðan, nógu mikið til að geta þolað ferðalag hingað aftur til Winnipeg, en er ekki enn orð- inn albata. Ég veit að allir taka undir með mér í því, að óska honum góðs bata. En með för- inni heim hitti hann ættingja og vini og endurnýjaði gömul vinabönd. Og hver sem það ger- ir er að vinna þjóðræknisstarf. Líka vil ég minnast á Friðirk P. Sigurðsson frá Riverton, sem dvaldi sumarlangt á íslandi og lét gefa út kvæðabók þar; og Ólaf Hallson kaupmann frá Eriksdale. Ég þakka þeim öllum, bæði þeim sem ég hefi nefnt og þeim, sem ekki hafa nafngreind- ir verið, fyrir alt, sem gert hef- ir verið á þessu sviði. Svo á árinu voru tveir menn hér meðal okkar, sem heiðraðir voru af stjórninni á íslandi, sem var öllum íslendingum hér mik- ið gleðiefni. Þetta telst varla undir liðnum samvinna við Is- land, en ég minnist þess hér vegna þess, hve það sannar að böndin eru sterk á milli okkar Austur- og Vestur-Islendinga. Hr. Gísli Jónsson og Árni Sig- Framhald á bls. 7 Opinberum veizluhöldum í sambandi við sýninguna lauk í kvöld með boði borgarstjórnar í ráðhúsinu. Stranger, vara- borgarstjóri, bauð gesti vel- komna, en Bull, borgarstjóri, tal aði fyrir minni íslands. Þar næst söng Bjarne Bunts, óperusöngv- ari, íslenzka þjóðsönginn. Jón Þorleifsson, listmáliri, þakkaði fyrir Islendinga hönd og Gísli Sveinsson þakkaði rausn arlegar veitingar. V. St. —Mbl. 13. febr. íbúðarhús brennur til grunna á Raufarhöfn Eina slökkvidælan þar biluð í eitt ár. íbúðarhúsið Brekka hér í þorpinu brann til grunna um tólf leytið í gærkveldi. Litlu var bjargað af innanstokksmun- um. I húsinu bjuggu hjón með eitt barn. Var húsbóndinn og barn- ið sofandi á loftinu og björguð- ust þau út um glugga. Austan stormur var og tvö hús í hættu á tímabili, en voru varin með vatni. Eina bruna- dælan í þorpinu hefir verið bil- uð í eitt ár vegna skorts á vara- hlutum. Er það amerísk setu- liðsdæla. Eldurinn kom upp í eldhúsi eða fofstofu. Eldsupptök eru ó- kunn. Hús og innanstokksmun- ir voru lágt vátryggðir. —Mbl. 13. febr. PUBLIC NOTICE AUCTION SALES oi SCHOOL LANDS PUBLIC NOTICE is hereby given that certain School Lands in the Province of Manitoba will be offered for sale by PUBLIC AUCTION at the places and on the dates here- after mentioned: TEULON—March 20, 1951 76 parcels. VIT A—March 29, 1951— 90 parcels. STEINBACH — March 31, 1951—66 parcels. MANITOU—April 4, 1951 —55 parcels. BOISSEVAIN — April 6, 1951—67 parcels. VIRDEN—April 9, 1951— 89 parcels. SHOAL LAKE—April 11, 1951—100 parcels. GLADSTONE — April 13, 1951—112 parcels. Lists of Lands, reserve price, terms and conditions of sale may be seéured on application to the Lands Branch, Depart- ment of Mines and Natural Resources, Room 18, 469 Broad- way Ave„ Winnipeg. Dated at Winnipeg, in Mani- toba, this 12th day of February, A.D. 1951. R. W. GYLES, Director of Lands. Business College Education In these modern times Business College Education is not only desirable but almost imperative. The demand for Business College Educa- tion in industry and commerce is steadily increasing from year to year. Commence Your Business Traimng Immediately! For Scholarships Consult THE COLUMBIA PRESS LIMITED PHONE 21 804 695 SARGENT AV \ WINNIPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.