Lögberg


Lögberg - 05.04.1951, Qupperneq 1

Lögberg - 05.04.1951, Qupperneq 1
PHONE 21 374 ito«Í u«>we Clett^eTS A Cbmplele Cleaning Inslilulion Cleaning Insliluiion 64. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMTUDAGINN, 5. APRIL, 1951 NÚMER 14 Dr.Gillson tilkynnir stofnun kenslustólsins í íslenzku og íslenzkum bókmentum Dr. Gillson's Ánnouncement of lcelandic Language Depf. Text of an Address given by Dr. A. H. S. Gillson, President of the University of Manitoba, at the Playhouse Theatre, Winnipeg, Manitoba, on the night of Friday, March 30, 1951, announc- ing the establishment of a Chair of lcelandic Language and Literature in the University of Manitoba in \ the session 1951-52. It is not often in the short span of a single life that one has the opportunity of being connected with an event of heroic dimensions. Generally our celebrations are connected with events long since passed, but this gathering here tonight on March 30th, 1951, is one of those rare occurrences which itself will often be celebrated and remembered in the years ahead. Heillaóskaskeyti vegna ákvörðunar um stofn- un kenslustóls í íslenzku við Manitobaháskólann, er Dr. Thorlakson bárust þann 30. marz, s.l. Reykjavíkp 30. marz 1951 Ðr. P. H. T. Thorlakson, Winnipeg, Man. Ríkisstjórnin óskar Vestur- íslendingum til hamingju með stofnun kennaraembættis í ís- lenzkum fræðum við Manitoba- háskóla og þakkar þann skerf, sem með því er lagður til varð- veizki íslenzkrar menningar í Vesturheimi. Steingrímur Steinþórsson, forsætisráðherra. ☆ Legation of Iceland Washington 6, D.C. 27. marz, 1951 Dr. Thorbjörn Thorlakson, Winnipeg Clinic, Winnipeg, Manitoba, Canada Kceri dr. Thorbjörn Thorlakson: Mér er það mikið gleðiefni að mega tilkynna þér, að ríkisstjórn Islands hefir ákveðið að veita $5,000.00 til stofnunar kennara- stóls í íslenzkum fræðum við Manitobaháskólann. Hér með fylgir ávísun fyrir þessari upphæð, og ennfremur allar beztu óskir íslenzku ríkis- stjórnarinnar og íslenzku þjóð- arinnar þessari stofnun til handa, sem efnt hefir verið til ttieð slíkum myndarskap og fórnfýsi ykkar allra. Með beztu kveðjum. Þinn einlægur, Thor Thors ☆ Reykjavík 30. marz 1951 Dr. p. H. T. Thorlakson, Winnipeg. Þjóðræknisfélagið sendir ykk- ur öllum innilegar heillaóskir vegna tilkynningar íslenzka kennarastólsins. Sigurgeir Sigurðsson Ófeigur Ófeigsson Kristján Guðlaugsson Sigurður Sigurðsson Þorkell Jóhannesson ☆ Winnipeg, Man., March 30, 1951 ^r. p. H. T. Thorlakson, The Icelandic Meeting, ^layhouse Theatre, ^innipeg, Man. •^ecalling the historical relation- ship, common ancestry and a language in days of old the mem- bers and executive of the League °f Norsemen in Canada desire to express congratulations on the ^ehievement of the Icelandic eilow citizens in establishing a ^air in old Norse at the Uni- versity of Manitoba. We join Wlth you in wishing the greatest Success possible. The League of Norsemen in Canada O. H. Walby, Gen. Secty. Afmæliskveðja ±n JÓNASAR helgasonar 7. apríl 1951 Oefi þér góðan dag, °§ gleðiríkan vorsins blíðu blóm °g björtu geislar! Vitji þín vorblær hlýr með vinakveðjur og alúðarþakkir fyrir órofa tryggð! Jakobína Johnson Soon after I came to this Pro- vince to live I was taken by Judge Lindal to Gimli. I shall never forget the emotions which filled me there. We had an even- ing meal with an elderly man (whose name I am sure many of you would know), of course an Icelander and a Canadian. A pioneer. His conversation was filled with living references and cross references to the heroic figures in the distant history of Iceland and to the migrations of this noble people. The men and women of the Sagas were to him as real as those of the current newspaper page. He was satu- rated with the example of those distant heroes. They were to him an inspiration for contemporary living, an ideal of human great- ness. Judge Lindal took this as a matter of course, but to me it was a great experience. As an undergraduate I had, through the translations of Wil- liam Morris and others, come under the spell of the literature of the Sagas, the literature which the late Lord Tweedsmuir has called “the noblest literature ever produced by mortal man”, and to which on the occasion of his visit^to Gimli in 1936 he re- ferred again as “among the chief works of human genius”. Since Tny first visit to Gimli I have experienced the same thing in other parts of Manitoba, but re- petition does not dim the vivid- ness of the experience of finding in Manitoba the ancient Ice- landic culture, vigorous and alive, a dynamic element in con- temporary life. As an aside maý I say that it interests me greatly to remem- ber that although it is not known who constructed more than one or two of the forty Sagas that have been preserved in Iceland, the name of one of the first men to collect the Sagas was “a man wise and of good memory, and a speaker of the truth” who lived at the same time as Wil- liam the Conqueror, and whose name was Ari Thorgilsson. Of course, the reason for the vigour of this ancient culture here in Manitoba is that we are fortunate to be still close in time to those heroic days of the com- ing of the first Icelandic settlers to Winnipeg. You will remember that it was only 75 years ago last October that New Iceland was founded. So close is it that many of you know and have known members of the original pion- eers. I hope that Dr. Thorlakson (to whom we all owe such a vast debt) will allow me to re- mind you that his father, The Reverend N. S. Thorlakson, was one of those pioneers, and was for 27 years pastor of the Ice- landic Lutheran Congregation of Selkirk. It is clear, however, that as time passes this grandeur and living force would tend to slowly disappear on the North Ameri- can continent, and even in this Province, in spite of the fact that in this city there live more Ice- landers than in any other city of the world, with the exception of the Capital of Iceland itself. It is fundamental that something shall be done to preserve this great heritage not only for Can- adians of Icelandic origin but for all Canadians. Tonight we are meeting here to set in motion that final act which will establish for all time this ancient culture of Iceland as a living force in the development of our beloved country, Canada. You all know that I am refer- ring to the establishment of the Chair of Icelandic Language and Literature in the University of Manitoba. This project has received the w a r m e s t commendations of many eminent men of non- Icelandic origin. I am going to read some of these to you. * * * * University of Toronto Toronto 5, Ontario, February 15, 1949. P. H. T. Thorlakson, Esq., M.D., St. Mary’s and Vaughan Streets, Winnipeg, Manitoba. Dear Dr. Thorlakson: Mixed feeling arose in me when I heard the good news that sufficient funds have been collected to estab- lish in The University of Manitoba a Chair in Icelandic Language and Literature. It was with nostalgia that I recalled the gift to the Uni- versity in 1935 from Mr. A. B. Olson of his unique collection of Icelandic books, the bequest in 1937 of Mr. Magnus Henrikson of Churchbridge, Saskatchewan, the decision of the Government of Iceland to make the University Library a depository of copies of all books printed after 1939 in Iceland, and the discussions about and plans for an Icelandic Chair with colleagues within and friends outside the University, some of whom have passed to the Great Beyond. It was with satisfaction, yea, with happiness, that I learned that the plans are about fulfilled: It is fitting, for obvious geographical and ethnical reasons, that The University of Manitoba should have a strong department of Icelandic Studies. Other Canadian universities will recognize that primacy and send to The University of Manitoba students who desire to share the wealth of Icelandic culture. The Chair will enable The University of Manitoba to conduct research in comparative philology that will redound to the benefit of Canadian scholarship. Moreover, the new Chair in the University of Manitoba will enhance the contribution that Canadians of Icelandic stock have made and are making to the development of our country. That high contribution has already been out of all proportion to the number of those Canadians. In creating a colourful vational mosaic that will be distinctively Canadian, we must draw on the rich social, cultural and spiritual tradi- tions of many racial stocks. The traditions from Iceland are second to none. From a sense of deep personal interest, and from an official under- standing of what the Chair will mean not only to The University of Manitoba but to the whole of Can- Frú Björg V. ísfeld Endurkosin til forsefra Á nýlega afstöðnu ársþingi hljómlistarkennarasambandsins í Manitoba, var frú Björg V. Is- feld endurkosin í einu hljóði til forseta í þessum útbreidda og öfluga félagsskap. Frú Björg hefir um langt skeið gefið sig við kenslu í píanóleik við ágæt- um árangri, og hefir nú með höndum söngstjóra- og organ- istastarf við Fyrstu lútersku kirkju; hún er stórhæf kona í list sinni og skyldurækin um störf sín. Bróðurhönd yfir hafið. ísland veitir $5,000 til kenslustólsins Yfirlýsing Dr. Gillson's vakti geisihrifningu. Frú María Markan Ösflund og ungfrú Helga Sigurdson hyliar af hinum mikla mannfjölda, er taldi um 15 hundruð. Atburðurinn í Playhouse Theatre hér í borginni á föstudags- kvöldið þann 30. marz síðastliðinn, veldur straumhvörfum í menn- ingarsögu okkar Vestur-íslendinga, en þá gerði hinn mikilhæfi forseti Manitobaháskólans, Dr. Gillson, lýðum ljóst, að á næsta hausti yrði komið á fót kensludeild í íslenzkri tungu og íslenzkum bókmentum við Manitobaháskól- ann; vakti yfirlýsing forsetang, svo sem vænta mátti, almenna hrifningu samkomugesta; var ræða forseta, sem nú er birt í heild í blaðinu, þrungin velvild í garð hins íslenzka kynstofns og um alt hin drengilegasta; inn- gangsorðin, sem Dr. Thorlakson flutti með ágætum, voru hvort- tveggja í senn, bæði fræðandi og vekjandi, og munu lengi í minn- um höfð; sá eindrægnisandi, sem hvíldi yfir samkomunni frá upp- hafi til enda, var mótaður hrifni- blandinni alvöru, því öllum var ljóst, að mikil tíðindi voru að gerast, hinn mikli menningar- draumur að rætast, sem orðið hafði samferða íslenzka land- náminu í þessari álfu frá þeim tíma, er hinir fyrstu frumherj- ar af Fróni, stigu fæti á land í Inngangserindi á samkomunni í Playhouse Theatre 30. marz EFTIR P. H. T. THORLAKSON formann framkvæmdanefndar í kenslustólsmálinu Flest af okkur sem hér erum samankomin í kvöld, eru cana- dískir þegnar af íslenzkum stofni. í þessum mikla mannfjölda eru og margir af annara þjóða uppruna. Nákvæm þekking um uppruna þjóðönna og tungur þeirra, er að mestu týnd í huldu- heimum fornaldanna; þó vitum við eftir ábyggilegum heimildum, að fyrir 7000 árum áttu sér stað miklir þjóðflutningar frá norð- vestur hluta Indlands til Ev- rópu. ^Tungumálafræðingar skýra okkur frá, að tungumál þessarar frumþjóðar liggi til grundvallar öllum tungumálum Evrópu nema fjögurra, það er finnsku, ungversku, tyrknesku og basque tungu. Þeir hafa safnað 2200 rót- um orða þessara frumtungu. Forngrískan hefir varðveitt 67% af þessum indogermönsku frumrótum, latínan 40%, en ís- lenzkan, þessi forna klassiska tunga, sem enn er töluð af ís- lenzku þjóðinni, hefir varðveitt yfir 57%. ísland, þessi litla eyja 1 Norður-Atlantshafi, var byggð að mestu leyti af fólki frá Nor- egi. Margt af því hafði dvalið ada, I congratulate you and your associates on your success. Yours faithfully, “Sidney Smith” President. * * * Diocesan Church House, George Street, Sydney. January 28, 1949. Dear Dr. Thorlakson: I am very glad to hear that a chair of Icelandic Language and Lit- erature is about to be established in the University of Manitoba. The great literature of Iceland, which is far and away the greatest legacy which has been left to us by the Northern Nations, has never re- ceived the attention in the English- speaking world of which it is worthy. Since old Icelandic was spoken over half England in the days of King Canute, we might be accused of a certain lack of apprecia- tion of our own ancestors. Few members of the English-speaking peoples at the present day are aware that a not inconsiderable part of the stream of the original Icelandic colonists came from the British Isles. If to this fact is joined the value of the old literature for its own sake, as source material for an understand- ing of the Norse mythology, as con- taining the story of the earlie^t discoverers of the North American Continent, together w i t h such masterpieces as the leading Sagas, we discover yet more convincing reasons for congratulation at the establishment of a chair in Icelandic. I therefore congratulate you on this new advance, and hope that there will be an abundant enrol- ment of students to enjoy the advantages of initiation into the fascinating world of Iceland. With all good wishes, Yours sincerely, “C. VENN PILCHER” Bishop Coadjutor of Sidney *\ * * The Johns Hopkins University Baltimore, Maryland January 27, 1949. Dr. P. H. T. Thorlakson, St. Mary’s and Vaughan St., Winnipeg, Manitoba, Canada. Dear Dr. Thorlakson: It is good to hear that a chair of Icelandic is to be established in the University of Manitoba. Such a chair has long been badly needed, and the University of Manitoba is obviously the place for it, as that province is, and doubtless always (Continued on Page 8) hinu nýja, vestræna umhveríi. Ekki duldist það heldur nein- um, hve djúp ítök hljómlistar- stjörnurnar tvær, sem heiðruðu samkomuna með nærveru sinni, eiga í hugum og hjörtum Is- lendinga vestan hafs; þær komu, sáu og sigruðu; voru þeim af- hentir fagrir blómvendir við dynjandi lófatak hins mikla mannfjölda. Nokkurn veginn mun mega víst telja, að um ellefu hundruð íslenzkra manna og kvenna, sumt langt komið að, hafi sótt þessa sögufrægu samkomu, sem var einstæð í sinni röð, og ber slíkt því ljóst vitni, hve Vestur- íslendingar eftir sjötíu og fimm ár í þessu landi, láta sér ant enn um sinn mikla og sérstæða menningararf. Brezkur mentafrömuður, sem hér var á ferð, prófessor Stamp, var viðstaddur áminsta athöfn, og dáði mjög það spor, er með stofnun hins íslenzka kenslu- stóls væri stigið. Að aflokinni samkomunni í Playhouse Theatre, fór fram virðuleg og fjölmenn móttaka til heiðurs við frú Maríu og ung- frú Helgu í salarkynnum Mani- toba Club, þar sem gestir nutu ágætra veitinga og skemtu sér við samræður fram um mið- nætti. ömmu þjóðþingsins kveðjur og votta henni virðingu. í september 1936 heimsótti Tweedsmuir lávarður, þáver- andi landsstjóri Canada bæinn Gimli, og flutti þar ræðu fyrir hópi af afkomendum þjóðarinn- annar á gamla Islandi. Hann lét þá svo ummælt: — „Þér hafið reynzt góðir canadískir borgar- ar og hafið tekið ykkar þátt í framsókn og baráttu þessarar ungu þjóðar; ég fagna því og, að þér hafið aldrei gleymt menn- ingararfi yðar“. Hann bætti því og við, að mikilhæf þjóð skap- aðist ekki einungis með því að fólkið tæki að sér skyldur og hollustu við kjörlandið, heldur svo áratugum skipti í norður-' einni§ af þeirri ástæðu, að það hluta Bretlandseyja; íslenzka ie§§®i þjóðlífinu til sinn eigin þjóðin er því af norskum, írsk- um og skoskum uppruna. Þessir frumherjar er hófu landnám á íslandi 874, fluttu með sér þangað tungumál, er þá var almennt talað á Norður- löndum og á hálfu Bretlandi. Þessi forna, klassiska stofn- tunga, er geymir Islendingasög- urnar og Eddurnar, var dyggi- lega varðveitt af íslenzku þjóð- inni í gegnum aldirnar. Annað mikilvægt menningar- afrek þessarar fámennu þjóðar var stofnun þjóðþings og sköp- un löggjafar til öryggis rétti einstaklingsins. Árið 1930, þegar íslenzka þjóð- in hélt hátíðlegt þúsund ára af- mæli Alþingis, viðurkenndi Stanley lávarður frá Bretlandi opinberlega þetta mikla menn- ingartillag. Hann sagðist vera þangað kominn sem fulltrúi frá móður þjóðþingsins til að flytja menningararf Canada til upp- byggingar. Sú er ósk og von stofnend- anna að kennslustólsdeildinni í íslenzku og íslenzkum fræðum við Manitobaháskólann, að hún megi leggja fram skerf til menntunar- og menningarlífs canadísku þjóðarinnar. Þessi deild við háskólann mun kenna forna stofntungu, sem er auðug af sígildum og nýjum bókment- um, og mun hún styrkja ensku deildina vegna þess, að íslenzk- an er grunntunga að hinum eng- ilsaxneska hluta enskrar tungu og mun vekja áhuga fyrir rann- sóknum 1 samanburðar mál- fræði. I lok ræðu sinnar las Dr. Thorlakson upp bréf frá Thor Thors sendiherra, forsætisráð- herra íslands, Þjóðræknisfélagi íslands og The League of Nors- men í Canada, er tekið var með miklum fögnuði.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.