Lögberg - 05.04.1951, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. APRÍL, 1951
3
Book Review:
History of Icclandic Poets, 1800-1940
By RICHARD BECK
(Islandica, Vol. xxxiv.) Ithaca, New York: Cornell University
Press, 1950, Pp. xiii - 247. $4.00
This is the last volume of a remarkable, unique series, the
first number of which—a Bibliography of the Icelandic Sagas, by
the pioneer Icelandic-American scholar Halldor Hermannsson—
appeared in 1908. Since then, in adclition to the regularly num-
bered publications of Islandica, four quarto volumes of catalogs,
or “additions” to these, of the
famous Icelandic Collection at
Cornell have been issued, one of
which, in 1914, comprised 755
pages. Until 1945 all books in
the series were authored by
Professor Hermannsson. Then,
in 1948, the publishers printed
a double number in the Islandica
group (xxxii and xxxiii) , the
History of 1 c el an di c Prose
Writers: 1800-1940, by another
índefatigable worker and Ice-
land-born American scholar—
Stefan Einarsson of Johns Hop-
kins University. The handsome
volume before us—which, by
way of exception, is bound in
blue covers—is the companion
work to Prof. Einarsson’s con-
tribution, and deals, as the title
tells us, with the Icelandic poets
of the same period. The author,
Professor of Scandinavian Lan-
guages and Literatures at thé
University of North Dakota, is
the third tireless member of the
now well-known native Ice-
landic triumvirate of older
scholars in America, who in 1930
edited Icelandic Lyrics, in origi-
nal and translation, followed in
1943 by Icelandic Poems and
Stories. What he has to say,
therefore, must be authoritative.
Incidentally, the present Cura-
tor of the Icelandic Collection at
CorneH’ is a younger man, Mr.
Kristian Karlsson, who read
Professor Beck’s manuscript
before printing.
classical Icelandic literature of
the Middle Ages, but how can
you fully explain that Iceland
today probably publishes more
good literary material per capita
than any other nation? It is not
a case of greater economic
wealth and more leisure than
elsewhere, and no longer a case
of geographical isolation. It must
be a realization of the value of
the cultural heritage and with it
the urge for poetic creation. And
the fact that the Icelandic
youngsters can read the Eddas
and the Sagas in the original
must foster a desirability for
the perpetuation of their Torm
and spirit. In the present volume
the authpr discusses the life and
work of 112 poets, of both sexes,
including 36 American Ice-
landers, covering a period of
only 140 years and a total popu-
lation of only about 175,000 peo-
ple, counting the emigrant Ice-
landers and their descendants
living in or near Winnipeg,
Canada. It is an amazing and
probably unmatched record!
What other community of that
size in population, anywhere,
could produce that many worth-
while poets? And their value is
well attested by non-Icelandic
critics.
To a non-Icelander, whether
of Scandinavian origin or not,
the ever-astounding factor about
Icelandic literature — especially
when considered against the
background of the size of the
population in Iceland—is the
relatively superb quality and in-
credible quantity of it. We may
in part perhaps understand the
reasons for the existence of a
Minnist
BETEL
í erfðaskrám yðar.
After a brief but adequate ini-
tial chapter on “The Icelandic
Poetical Tradition” there follow
in Beck’s volume six chapters,
beginning with one on the “Ro-
mantic Poets”, such as Bjarni
Thorarensen, and ending with
“American-Icelandic Poets”, like
Stephan G. Stephansson. Of
special interest to the reviewer
was the third chapter on “The
Unschooled Poets”, dealing with
nine authors — farmers, carpen-
ters, and other workers — who
had had little or no formal
education but who had taught
themselves, with excellent re-
sults. Here is a story of profound
nationalism, rugged Icelandic
scenery, heroism, tradition, op-
pression, religion, poverty, and
love. Serious moods predomi-
nate, but there is some humor.
Often conspicuous is memorial
or obituary verse; and modern
political trends and philosophies
are also reflected in the poetry
of Iceland. Innumerable varie-
ties of ancient verse-form are
reproduced and imitated, and
more recent European meters
are introduced. The number of
foreign authors who in Iceland
have been translated or para-
phrased is impressive.
Professor Beck’s History is
written in smooth, simple, and
refined language, and the sub-
ject is handled with reasonable
discrimination. To say some-
thing differentiatingly distinc-
tive about each individual poet
has not been easy. Bibliographi-
cal footnotes abound, and the
necessary index is provided. As
a reference work on the subject,
it will not be replaced for some
time to come.
Adolph B. Benson,
—Yale University, Journal of
English and Germanic Philology.
FRÁ BÓKAMARKAÐINUM
Séra Emil Björnsson:
Morgunræður í Stjörnubíó.
Reykjavík. — Á forlag
Guðjóns Ó. Guðjónssonar.
1950.
Modern Jewellers
I>78 Sargent Avenue
Repairs to all makes of
WATCHES, CLOCKS,
JEWELLERY AND
RONSON LIGHTERS
DÓK ÞESSI er gefin út að til-
hlutun Óháða Fríkirkjusafn-
aðarins í Reykjavík. í formála
bókarinnar segir, að þetta ræðu-
safn, 14 ræður alls, sé gefið út
til eflingar kirkjubyggingarsjóði
safnaðarins og er sá tilgangur
lofsverður. Ekki eru kirkjunar
of margar í Reykjavík, að áliti
kunnugra manna. Um ræðurnar
sjálfar segir í formálanum, að
það séu fyrstu ræðurnar, sem
fluttar hafi verið í söfnuðinum,
og jafnframt fyrstu ræðurnar,
sem höf. hafi samið og flutt.
Þær eru því ekki valdar úr stóru
ræðusafni, eins og gefur að skilja
hjá nýbyrjuðum presti. Þetta
eru svo að segja allar þær ræð-
ur, sem hann hefur flutt fyrir
söfnuð sinn. Það eru ræður frá
morgunsári safnaðarins og morg
unstarfi hans sem prests, eins og
nafnið bendir líka til.
Það er oft sagt, að á morgnana
sé ekki gott að sjá, hvernig veðr-
ið kunni að ráðast, þegar fram
á daginn kemur, en ekki ber að
neita því, að oft má sjá veður-
far dagsins út af morgunskýjun-
um. Skjátlist mér ekki því meira
hin andlega veðurgleggni, þá
þykir mér sýnt, að hér sé kom-
inn snjall og eftirtektarverður
ræðumaður fram á starfsvöllinn.
Hann á sjálfsagt eftir að þrosk-
ast og breytast, eins og flestir,
frá morgunmáli fram að nátt-
málum.
Allar þessar ræður hafa á sér
einkenni morgunsins að mörgu
leyti. Þær eru heitar, eins og
vormorgnarnir eru oft í dölum
íslands. Þær eru líka samdar í
ákafa morgunæskunnar. Það
andar frá þeim áhuga og starfs-
gleði í óvenju ríkum mæli, hygg
ég. Það er himinglaður maður,
sem talar, virðist mér. Það leik-
ur allsnörp morgungola um
mann við lestur þeirra. Þær eru
það hressilegur, að ekki er gott
að sofna út frá þeim.
Höf. er alls ótrauður. Hann
hikar ekki við að taka vandamál-
in til umræðu. Þannig gerir
hann bænina, kraftaverkin, upp-
eldismálin og framhaldslífið að
umræðuefnum sínum. Oft ffer
hann sínar eigin leiðir og hann
er blessunarlega laus við öll göm
ul brot og sparifatafellingar. Um
öll sín ræðuefni talar hann af
skerpu og krafti. Hann er djarf-
mæltur og notar ekki silki-
hanzka meira en góðu hófi gegn-
ir. Mál hans er skýrt og oftast
ljóst. Sjaldan eða aldrei fylgir
hann hefðbundnu kirkjuræðu-
formi með sérstökum inngangi
og tví- eða þrískiptingu efnisins.
Sennilega telur hann það of bind
andi. Ekki varð ég var við, er ég
las bókina, að höf. gerði sér far
um að hylja sig og skoðanir sín-
ar í tvíræðum orðaflækjum.
Hann virðist taka tillit til þess,
er Hallgr. Péturson beindi til
prestanna, er hann kvað: Jesú
vill, að þín kenning klár/kröftug
sé, hrein og opinskár.
Um guðfræðiskoðanir höf. tel
ég mig ekki mann að tala. Það
eftirlæt ég öðrum, sem betur eru
færir til þess. Enda var tilgang-
ur þessara fáu og fátæklegu orða
minna aðeins sá, að vekja
athygli almennings á bókinni.
Eg tel hana verða þess, að hún
sé bæði lesin og keypt. Hún gef-
ur áreiðanlega mörg umhugsun-
arfeni og er um margt nýtárleg.
—Hafi höf. þökk mína.
Vald. V. Snævarr
Dagur, 7. feb.
Business and Professional Cards
Kaupið
þennan
stóra
0 G DFÍiW
50 ára afmælisstef til séra Valdimars J. Eylands
og frú Lilju, 3. marz 1951
Þegar Lögberg frétt mér færði
fyrsta marz, um lífsár þín,
vaknaði morgun drauma dísin!
datt í hug; — er stormur hvín.
Þér að senda stef í stuðlum,
þó stór sé ekki skáldlist mín.
Einn af mörgum, ósk þér færa
alheimsgæða og drottins náð,
þú hefir í hans víngarð vökvað
visin blóm af stormum hrjáð .
Það var fyrir ótal árum!
að ég sá og heyrði þig.
| Ungan prest, með íslands ræðu,
enn sú mælska hrífur mig.
Lýsing þín á landi og fólki,
ljóðs og sagna, gleði og neyð.
Yljaði hug og hjartataugum,
hitaði ’blóð, svo undan sveið.
Við fyrstu sýn, ég fann þú áttir
feðratrygð og glæsimál,
sólskinshug til heimalandsins,
hreina og guði vígða sál.
En þó hér í álfu nýrri
ósk og von þín rættist bezt,
um að fara á æðri skóla
og útskrifast sem lærðan prest.
Við þig hefir lukkan leikið,
Lilju-ást að dorga á streng.
Hún var líka heppin meyja,
að hitta þig, svo góðan dreng.
Ykkar beggja ást mun lifa
æskuglöð til sólarlags.
Að rækta í alheims aldingarði
eilíf blóm til hinzta dags.
Þér og henni í þessum stefjum
þyl ég mína bænaskrá.
Að Drottinn ykkur bæði blessi
og börnin ykkar héðan í frá.
íslenzk vinsemd vestra og eystra
verði ykkur gæfukranz,
í okkar fagra fósturlandi
í framtíðarinnar lífsins danz.
Vancouver, B.C., 10. marz 1951
Þórður Kr. Krisljánsson
PHONE 724 944
Dr. S. J. Jóhannesson
SUTTE 6—652 HOME ST.
Viötalstími 3—5 eftir hádegi
J. J. SWANSON & CO.
LIMXTED
308 AVENUE BLDG. WINNIPEG
Fasteignasalar. Leigja hús. Ut.
vega peningalán og eidsábyrgð,
bifreiðaábyrgð o. s. frv.
Phone 927 538
SARGENT TAXl
PHONE 722 401
FOR QUICK, RELIABLE
SERVICE
DR. E. JOHNSON
304 EVELINE STREET
Selkirk, Man.
Office Hours 2.30 - 6 p.m.
Phones: Office 26 — Res. 230
Andrews, Andrews,
Thorvaldson and
Eggertson
Lögfrœöingar
209 BANK OF NOVA SCOTIA BG.
Portage og Garry St.
Phone 928 291
CANADIAN FISH
PRODUCERS, LTD.
J. H. PAGE, Managíng Director
Wholesale Distributors of Fresh and
Frozen Fish.
311 CHAMBERS STREET
Office Ph. 26 328 Res. Ph. 73 917
HAGBORG
PHONE 2ISSI
FIJEl/Vy
iSI J---
Office Phone
924 762
Res. Phone
726 115
Dr. L. A. Sigurdson
528 MEDICAL ARTS BLDG.
Office Hours: 4 p.m. - 6 p.m.
and by appointment.
A. S. BARDAL
843 SHERBROOK STREKT
Selur líkkistur og annast um út-
farir. Allur útbúnaður sá bezU.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina.
Skrifstofu talsími 27 324
Heimilis talsimi 26 444
Phone 23 996 761 Notre Dame Ave.
Just West of New Matemity Hospital
Nell’s Flower Shop
Wedding Bouquets, Cut Flowers,
Funeral Designs, Corsages,
Bedding Plants
NeU Johnson
27 482
Ruth Rowland
88 790
Office 933 587 Res. 444 389
THORARINSON &
APPLEBY
BARRISTERS and SOLICITORS
4th Floor — Crown Trust Bldg.
364 Main Street
WINNIPEG CANADA
SELKIRK METAL PROÐUCTS
Reykháfar, öruggasta eldsvörn,
og ávalt hreinir. Hitaeiningar-
rör, ný uppfyndíng. Sparar eldi-
við, heldur hita frá að rjúka út
með reyknum.-—Skrifið, símið til
KELLY SVEINSSON
625 WaU Street Winnipeg
Just North of Portage Ave.
Símar: 33 744 — 34 431
DR.' H. W. TWEED
Tannlasknir
508 TORONTO GENERAL TRUSTS
BUELDING
Cor. Portage Ave. og Smlth St.
Phone 926 952 WINNIPEG
S. O. BJERRING
Canadian Stamp Co.
RUBBER & METAL STAMPS
NOTARY & CORPORATE SEALS
CELLULOID BUTTONS
324 Smilh St. Winnipeg
PHONE 924 624
Phone 21 101
ESTIMATES
FREE
J. M. INGIMUNDSON
Asphalt Roofs and Insulated
Siding — Repairs
Country Orders Attended To
632 Simcoe St.
Winnipeg, Man.
DR. A. V. JOHNSON
Dentist
506 SOMERSET BUILDING
Telephone 97 932
Home Telephonpe 202 398
Talsimi 925 826 Heimilis 404 630
DR. K. J. AUSTMANN
Sérfrœöingur í augna, eyma, nef
og kverka sjúkdómum
209 Medical Arts Bldg.
Stofutími: 2.00 til 5.00 e. h.
DR. ROBERT BLACK
Sérfrœðingur í augna, eyma, nef
og hálssjúkdómum.
401 MEDICAL ARTS BLDG.
Graham and Kennedy St.
Skrifstofusími 923 815
Heimasími 403 794
MIÐSTÍEÐI
JEWELLERS
447 Portage Ave.
Branch
Store at
123
TENTH ST.
BRANDON
Ph. 926 885
GUNDRY PYMORE
Limited
British Quality Fish Nettino
58 VICTORIA ST. WINNIPEG
Phone 928 211
Manager T. R. THORVALDSON
Your patronage wiU be appreciated
Gunnar Erlendsson
Pianist and Teacher
Studio
636 Home Street
Telephone 725 448
Dr. P. H. T. Thorlakson
WINNIPEG CLINIC
St. Mary’s and Vaughan. Winnipeg
PHONE 926 441
PHONE 927 025
H. J. H. Palmason, C.A.
H. J. PALMASON & CO.
Chartered Accountants
505 Confederation Life Bldg.
WINNIPEG MANITOBA
PARKER, PARKER &
KRISTJANSSON
Barristers • Solicitors
Ben C. Parker, K.C.
B. Stuart Parker, A. F. Krlstjansson
500 Canadlan Bank of Commerce
Chambers
Wlnnipeg, Man. Phone 923 561
JOHN A. HILLSMAN,
M.D., Ch. M.
332 MEDICAL ARTS BLDG.
Office 929 349 Res. 403 288
G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir.
Keystone Fisheries
Limited
Wholesale Distributors of
FRESH AND FROZEN FISH
404 SCOTT BLK, Sími 925 227