Lögberg - 26.04.1951, Qupperneq 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. APRÍL, 1951
Freighter Braves Ice, CoSd
ToSet New Hauling Record
By Elman Gultormson
A Canadian track and field
champion recently chalked up
another record — only this time
it’s for hauling freight by
crawler tractors to remote places
in northern Manitoba and On-
tario.
Sveinn Sigfusson, veteran
northern freighter of eight years
this winter completed a 2,080-
mile trip, the longest ever made
in the northland by tractor.
The tractor “train” hauling
merchandise to lonely outposts,
made a round trip from Winni-
peg to Ilford, Man., on the
Hudson Bay railway line. Points
to stop on the way to Ilford, 600
air miles from Winnipeg, were
Riverton, Berens River, Island
Lake, Sandy Lake, Ont., Red
Sucker Lake and God’s Lake.
On the return trip the “train”
travelled 250 miles east of Red
Sucker, near the Manitoba-
Ontario border, to Trout Lake.
Mr. Sigfusson stressed that his
mileage was tractor miles. In
rough terrain, he said, two trac-
tor miles mgiht equal only one
air mile.
Three Traclors Lost
The “train” was trouble-free
until it started breaking a new
trail on the return trip from
Island Lake direct to Berens
River. On three successive days
they lost tractors through the
ice.
The first day a tractor was lost
in the Cobham river. The crew
had it salvaged and running in
five hours. Next day the same
tractor went through the ice on
Mink Lake. This time it took
eight hours to salvage the
machine and get it in operation.
On the third day the smallest
tractor of the “train” went
through the ice 16 miles north
of Poplar river.
“Because the ice was becoming
very rotten and unsafe I didn’t
dare waste any time trying to
retrieve it. I’ll get it out next
year”, said Mr. Sigfusson.
Difring eight years of freight-
ing in the north, the Icelandic
champion has salvaged 20 trac-
tors from the frigid waters of
northern lakes. One was in 100
feet of water in Reindeer lake.
“I was lucky to get that one
out,” he said.
Valuable Traciors
Tractors used in the “train”
are valued at between $5,000 and
$10,000 each.
The “train” was made up of
four tractors, each pulling five
sets of sleighs. *
During the trip, which took a
month, the tractors travelled day
and night, and never stopped
running, except for the changing
of oil every 120 hours. Each
tractor was equipped with two
drivers and a “brakie”. The
drivers worked in six - hour
shifts.
According to Mr. Sigfusson, a
thickness of 12 inches of ice is
needed for safe travelling on the
smaller lakes. On larger lakes,
like Lake Winnipeg, 18 inches of
ice are required because of large
cracks which form during cold
weather.
MARiNE MOTORS
1 Simplex 8-Cylinder Marine
Motor, 100 h.p. One 6-cylinder
converted Marine Motor. For
immediate sale.
PRITCHARD ENGINEERING
COMPANY
259 Fort St. Winnipeg
Phone 922 471
GIMLI FUNERAL HOME
51 First Avenue
Ný útíararstofa með þeim full-
kotnnasta útbúnaM, sem völ er
á, annast vírðuleRa um útfarir,
selur líkkistur, minnisvarða og
legsteina.
Alan Couch, Funeral Director
Phone—Business 32
Residence 59
Sveinn Sigfússon
Crew members on the trip
were Gunnar Eyolfson, Leifur
Einarson, Bill Stinson (cook),
Fjolnir G o o d m a n, Magnus
(Mickey) Bergthorson, T o r f i
Oddson and Thor Johnson, all
of Lundar; Johnny Forsythe of
Eriksdale; Len Calder and Roy
McLennan of Riverton; Tache
Everett of Berens River; Clar-
ence Hemming of Winnipeg; and
Snorri Rognvaldson, of Iceland,
who arrived in Winnipeg the day
before the “train” left.
Mr. Sigfusson, in charge of the
trip, said it.was the “best” crew
he had ever had.
No Casualties
There were no casualties on
the trip although Len Calder
almost lost his life when he went
down with the third tractor.
Leifur Einarson who was with
him at the time said, “I was sure
he had drowned, he was under
so long.”
The tractor train is the pro-
perty of Sigfusson Transporta-
tion Company, 822 Lipton Street,
co-owned by brothers Sveinn
and Skuli Sigfusson.
They are the sons of Skuli
Sigfusson of Lundar, who was
the Liberal member for the con-
stituency of St. George for 24
years. Mr. Sigfusson, who retired
in 1945, had held his seat for a
longer period than any other
member at that time.
The 38-year-old athlete, who
stands six feet four and weighs
210 pounds, has won several
Canadian championships in the
hammer and discus throw. He
has also won the grand aggre-
gate at the Scottish sports in
Winnipeg seven times. In 1938 he
set a Canadian record in the dis-
cus throw.
Last year he represented Can-
ada at the British Empire games
in Auckland, New Zealand.
He hopes to make the Canadi-
an team which will represent
Canada at the Olympics next
year.
In the summer he takes his
crew to Saskatchewan where he
is engaged in construction work
on the trans-Canada highway.
Póststofan hefir gefið út nýja
flugpóstáætlun frá Reykjavík til
útlanda, sem gildir frá 17. þ. m.
Póstur fer héðan á þriðjudags-
morgna (með Flugfélagi ís-
lands) til Englands og annara
Evrópulanda. Ábyrgðarpósti á
að skila í afgreiðslu aðalpóststof-
unnar fyrir kl. 6 e. h. á mánu-
dögum, en almennur flugpóstur
verður að hafa borizt í kassa aðal
póststofunnar fyrir kl. 6 á þriðju
dagsmorgna.
Á miðvikudögum er póstur
sendur til Noregs, Svíþjóðar og
a n n a r a Evrópulanda (með
PAA). Allur póstur verður að
hafa borizt fyrir kl. 5 e. h. á
þriðjudag.
Á fimmtudagskvöld fer flug-
Úr borg og bygð
MaireiSslubók
Dorcasfélag Fyrsta lúterska
safnaðar hefir nú til sölu splunk-
urnýja matreiðslubók, er það
hefir safnað til og gefið út; bók
þessi er með svipuðum hætti og
hinar fyrri, vinsælu matreiðslu-
bækur, er Kvenfélög. safnaðar
ins stóðu að; þetta er afar falleg
bók með fjölda gamalla og nýrra
uppskrifta, sem koma sér vel á
hvaða heimili, sem er.
Matreiðslubók þessi kostar
$1.50 að viðbættu 10 centa burð-
argjaldi.
Pantanir, ásamt andvirði,
sendist:
Mrs. A. MacDonald
11 Regal Ave. St. Vital
Sími 205 242
Mrs. H. Woodcock
9 St. Louis Road, St. Vital
Sími 209 078
eða til Columbia Press Limiíed,
695 Sargent Ave.
Sími 21 804.
•ít
Útfararstofa, búin að öllu hið
bezta, er nýlega tekin til starfa
í Gimlibæ; er eigandi hennar
ungur maður, Alan Couch, er
um hríð stundaði nám við Mani-
tobaháskólann, en lauk nokkru
síðar prófi við Cincinnati Col-
lege of Embalming and Mortu-
ary Science með ágætum vitnis-
burði; þessi ungi útfararstjóri
er íslenzkur í aðra ætt; móðir
hans er Ruby hjúkrunarkona,
dóttir Sveins heitins Thorvalds-
son, er um langt skeið rak kaup-
sýslu í Riverton.
☆
Þann 17. þ. m. lézt á sjúkra-
húsinu á Gimli Stefán Anderson
fyrrum bóndi að Leslie, Sask.,
freklega 77 ára að aldri; hann
var ættaður frá Bakka í Borgar-
firði eystra, hinn mesti dugnað-
armaður. Auk konu sinnar, frú
Gyðríðar, lætur Stefán eftir sig
einn son, Valdimar, búsettan í
Chicago; einnig þrjú systkini,
Pétur, kornkaupmann í Winni-
peg, frú Ólínu Pálsson og frú
Björgu Einarsson, sem báðar eru
til heimilis hér í borg.
Útför Stefáns fór fram á Gimli
síðastliðinn mánudag. Séra Ey-
jólfur J. Melan jarðsöng.
☆
Á laugardaginn var, 21. apríl,
gaf séra Valdimar J. Eylands
saman í hjónaband að heimili
sínu 776 Victor St. þau Thorberg
Thorbergson, 243 Spence St. og
Ólínu Hólmfríði Kristinsdóttur
68 Kingston Row hér í borginni.
Brúðurin, sem er dóttir Kristins
Guðlaugssonar vélstjóra að Ás-
vallagötu 6A í Reykjavík og
Unu Kristjánsdóttur konu hans,
hefir dvalið aðeins árlangt í
Winnipeg. — Framtíðarheimili
ungu hjónanna mun verða í
Vancouver, B.C.
ú
Séra Egill H. Fáfnis frá Moun-
tain, forseti kirkjufélagsins og
Mr. Joe Peterson frá Cavalier, N.
Dak., voru staddir í borginni á
mánudaginn.
☆
Heimilisfang séra Valdimars J.
Eylands verður framvegis að
686 Banning St. Sími 30-744.
póstur til Ameríku (með PAA).
Verður hann að hafa borizt til
aðalpóststofunnar í síðasta lagi
kl. 3 e. h. á fimmtudag.
Þá er póstur sendur á laugar-
dagsmorgna til allra landa (með
F. í.). Ábyrgðarpóstur verður að
hafa borizt í aðalpóststofuna fyr-
ir kl. 6 e. h. á föstudag, en al-
mennur póstur kl. 6 f. h. á laug-
ardag.
Flugpóstur frá útlöndum til
íslanas kemur frá Kaupmanna-
höfn á sunnudögum, London á
þriðjudögum (til Keflavíkur
með PAA).
Ef flugferðir breytast, verða
að sjálfsögðu breytingar á flug-
póstsendingunum.
—Mbl. 19. apríl
Flugpóstur til og fró íslandi
fjórum sinnum í viku
Verður reist sérstök stöð fyrir
krabbameinsrannsóknir hér?
Stofnun sambands krabbameinsfélaga á landinu í undirbúningi.
Aðalfundur Krabbameinsfélags Reykjavíkur var haldinn
á fimmtudaginn. Segir formaður þess, Níels Dungal, í
skýrslu sinni um störf félagsins á liðnu ári, að stjórnin
telji það, eftir gaumgæfilega athugun, sigursælast í bar-
áttunni gegn krabbameini, að reist verði sérstök stöð, sem
hafi það hlutverk að fást eingöngu við rannsóknir og geisla
lækningar á krabbameini. Verði þar færustu sérfræðingar,
sem völ er á, og þangað megi vísa hverjum, sem þarfnast
rannsóknar vegna nokkurs gruns um krabbamein.
Það kostar mikið fé að koma
slíkri stöð upp og reka hana,
segir Níels Dungal ennfremur,
en við væntum þess, að skilning-
ur almennings á því, hve algeng-
ur sjúkdómur krabbameinið er
og jafnframt hættulegur, nægi
til að veita þessari hugmynd
þann stuðning, sem hún þarfn-
ast til að verða að^veruleika.
Samþykkt var tillaga á fund-
inum um stofnun sambands
krabbameinsfélaga á landinu en
í Hafnarfirði og Vestmannaeyj-
um eru starfandi krabbameins-
félög.
Á árinu bættust við 183 árs-
félagar og 53 ævifélagar eða alls
236. Eignir félagsins jukust um
rúmlega 50 þúsund krónur á ár-
inu. Flutt voru þrjú erindi í út-
varp um krabbamein og 2 í fé-
lögum. Námskeið var haldið fyr-
ir hjúkrunarkonur í marz og
apríl síðastliðið ár. — Þá hafa
fræðslurit frá ameríska krabba-
meinsfélaginu verið send öllum
héraðslæknum á landinu og ýms
Um fleirum, svo og fræðslurit
um krabbamein í munni öllum
tannlæknum.
Formaður var endurkosinn
Níels Dungal og meðstjórnendur
einnig endurkosnir:
Gísli Fr. Petersen, dr. med.;
Gísli Sigurbjörnsson, Magnús
Jochumsson og frú Sigríður
Magnússon, og varastjórn: frú
Sigríður Eiríksdóttir, próf. Jó-
hann Sæmundsson, Þorsteinn
Sch. Thorsteinsson, lyfsali.
1 stjórn Krabbameinsfélags
Reykjavíkur eru nú auk áður-
taldra manna:
Alfreð Gíslason, læknir, Kat-
rín Thoroddsen, læknir, Ólafur
Björnsson, læknir, og Svein-
bjöm Jónsson, hrmflm.
s —Alþbl. 11. marz
Leiðrétting — *
í dánarminningu Björns Þórð-
arsonar í síðasta Lögbergi er
dánardagur hans talinn að vera
10. marz, en á að vera 5. þess
mánaðar.
☆
íslenzk kona, Mrs. Böðvar
Johnson í Flin Flon, hlut nýver-
ið $50.00 verðlaun í smásagna-
samkepni, er Winnipegdeild rit-
höfundafélagsins canadíska átti
frumkvæði að, en verðlaunaféð
lagði fram Women’s Canadian
Club í Winnipeg; smásögur og
ritgerðir hafa birst eftir hana í
blöðum og tímaritum; nafn henn
ar er Berta Daníelsson og er hún
ættuð frá Lundar.
☆
Frónsfundurinn, sem haldinn
var í Goodtemplarahúsinu síð-
astliðið mánudagskvöld, var
fjölsóttur og um alt hinn á-
nægjulegasti. Hr. Ólafur Halls-
son kaupmaður frá Eriksdale,
sem dvaldi á íslandi í fyrra sum-
ar, flutti snjalt og fagurt erindi
um land og þjóð, er mjög var
fagnað af fundarmönnum; auk
þess voru sungin eftir hann
nokkur falleg lög af hljómplötu,
en séra Philip M. Pétursson lagði
til hljómvélina; margar og fagr-
ar litmyndir af íslandi sýndi
séra Valdimar J. Eylands, er út-
skýrði þær með fögrum og hríf-
andi orðum.
Einar P. Jónsson þakkaði Ólafi
Hallssyni ræðuna, en forseti
Fróns, frú Ingibjörg Jónsson,
hafði fundarstjórn með höndum.
☆
Við þökkum öllum vinum og
kunningjum, fjær og nær, sem
auðsýndu okkur hluttekningu
sína í sorg okkar við fráfall syst-
ur og bróður, Guðrúnu Guð-
mundsdóttur, d. 23. marz í Win-
nipeg og Nyell E. Larson d. í
Bottineau, N. Dak. þ. 31. marz.
Rev. Mr. og Mrs. J. Fredriksson
☆
First Lutheran Spring Tea
The Women’s Association and
the First Icelandic Lutheran
Church, Victor St. will hold
their annual Spring Tea on
Wednesday May 2, at 2,30 to
5.30 p.m. and 7.30 to 10 p.m. in
the lower auditorium of the
church.
☆
Gefin voru saman í hjónaband
þ. 17 marz af séra Jóhanni Fred-
riksson í lútersku kirkjunni á
Lundar, Man. Joanne Evange-
line Fredriksson, Lundar Man.
og Hugh V. Amey frá Deloraine,
Manitoba. Við giftinguna aðstoð-
uðu Miss Vivian Fredriksson,
Mr. E. Amey og Mr. Allan Fred-
á heimili foreldra brúðarinnar
riksson. Vegleg veizla var setin
Rev. Mr. og Mrs' J. Fredriksson
á Lundar. Ungu hjónin verða
búsett í Winnipeg.
Mr. Gunnar Sæmundsson frá
Árborg var staddur í borginni í
lok fyrri viku.
☆
Mrs. J. B. Skaptason, 378
Maryland hefir nú borist í hend-
ur ársritið HLlN, sem kostar
eins og áður 50 cents. — Sendið
pantanir að ritinu nú þegar.
☆
Síðastliðinn sunnudag lézt í
Vancouver, B.C., Einar Haralds
málarameistari, 61 árs að aldri,
hinn mesti skýrleiksmaður, ætt-
aður frá Einarsstöðum í Aðal-
Reykjadal; hann lætur eftir sig
konu og tvo sonu.
Þessa vinsæla manns verður
vafalaust nánar minst við fyrstu
hentugleika.
MINNINGAR
Björgvins Guðmundssonar tón
skálds, nýkomnar; mjög vinsæl
bók. Yfir 400 blaðsíður í stóru
broti. Kostar óbundin $4.75. —
1 bandi $6.00
Björssons Book Store
702 Sargent Ave.
☆
Mr. Sveinn Pálmason tré-
smíðameistari frá Winnipeg
Beach, kom til borgarinnar á
mánudaginn var.
Séra Valdimar J. Eylands.
Heimili 686 Banning Street. Sími
30 744.
Guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi:
Á ensku kl. 11 f. h.
Á íslenzku kl. 7 e. h.
Sunnudagaskóla kl. 12.15 e. h.
Allir ævinlega velkomnir.
☆
— Argyle Prestakall —
Sunndaginn, 29. apríl
Guðsþjónustur:
Brú kl. 2:00 e. h.
Glenboro kl. 7:00 e. h.
Prestskosning fer fram sunnu-
daginn 29. apríl í öllum kirkj-
um prestakallsins frá kl. 3—4.
Fái enginn prestur meiri hluta
atkvæða við fyrstu atkvæða-
greiðslu, verður aftur kosið um
tvo þá sem flest atkvæði fá, frá
kl. 4—5 þann sama dag. Allir
meðlimir safnaðanna gjöri svo
vel og sinni þessu og komi á stað-
inn og greiði atkvæði.
Eric H. Sigmar
☆
Lúterska kirkjan í Selkirk
Sunnud. 29. apríl.
Ensk messa kl. 11 árd.
Sunnudagaskóli kl. 12
Ensk messa kl. 7 síðd.
Allir boðnir velkomnir.
S. Ólafsson
☆
—Geysir og Árborg Prestakall—
Sunnudaginn, 29. apríl.
Guðsþj ónustur:
Geysir kl. 2 síðdegis á íslenzku.
Árborg kl. 8. síðdegis á ensku.
J. Fredricksson
☆
— Lundar Prestakall —
Sunnudaginn 6. maí.
íslenzk messa kl. 2 síðdegis.
Ensk messa kl. 7.30 síðdegis.
Sunnudaginn 13. maí.
Ferming og altarisganga kl. 2
síðdegis. Fjöldi nýrra meðlima
verða teknir í söfnuðinn.
J. Fredricksson
☆
Messur í Gimliprestakalli:
Sunnudaginn 29. apríl.
Betel kl. 9.30 f. h.
Sunnudagskóli kl. 11 f. h.
Húsavík kl. 1.30 e. h.
Árnes kl. 3.30 e. h.
Gimli kl. 7.00 e. h.
Séra Harald S. Sigmar prédik-
ar á öllum þessum stöðum.
The Centennial Festival
I.O.G.T.
At the I.O.G.T. HALL
1851 -
1951
MONDAY, APRIL 30th, 1951, at 8 p.m.
O Canada
Reading of the Charter Members
Manitoba Grand Lodge and the
Northwest
Hekla Lodge
Skuld Lodge
Britania Lodge
Prayer ......
Chairman Remarks
Vocal Solo
Address by
Vocal Solo .............
EVERYBODY SING
... SKAFTFELL D.I.C.T.
BECK D.G.C.T.
BJARNASON D.G.C.T.
STEEL G.S.L.W.
DR. MARTEINSSON P.G.C.T.
A. S. BARDAL G.C.T.
MISS I. BJARNASON
DR. R. BECK
P. S. BARDAL
Guitar and Piano MAJOR N. O. BARDAL AND SON
Movie ..... ............... C. M. NEAVES,
Sec. Manitoba Temperance Alliance
GOD SAVE THE KING
Accompanist
MISS SIGRID BARDAL
At the close of program all are invited to partake of
refreshments being served in the lower auditorium.
ALL FREE — Everybody Welcome!