Lögberg - 19.03.1953, Síða 8

Lögberg - 19.03.1953, Síða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 19. MARZ, 1953 Úr borg og bygð Jon Sigurdson Chapter The Jon Sigurdson Chapter, I.O.D.E. will observe its 37th anniversary by holding a Bridge party in the lower auditorium of the First Federated Church, Friday, March 20, at 8.15 p.m. ☆ Gefið í Blómveigasjóð Þórðar Backman í hugljúfri minningu um kæra vini og nágranna, Maríu og Þorlák Nelson, $10.00, Vilborg og Vigfús Guttormsson, Lundar. Gefið í Blómveigasjóð Þórðar Backman í hugljúfri minningu um tryggan og góðan vin, Ágúst Magnússon, $5.00, Vilborg og Vigfús Guttormsson, Lundar. Gefið í Blómveigasjóð Þórðar Backman í minningu um Sigríði Mýrdal, $10.00, Mr. og Mrs. Fred Thorkelson, Lundar. Gef ið í minningu um ástkæran eiginmann, Jón Eyolfson, $5.00, Guðrún Eyolfson. Nr. 6 1 upplýsingaflokkl = CANADISK VASABÓK Þetta er ein þeii-ru ,"reina, sem sérstaklesa eru ;«-tlaðar nýjuni ('anadainonnuni. Verkunienn o-f samtiik þeirra Verkamannakaup í Can- ada, en taia vinnandi fðlks nam 5,300.000 fyrstu nfu mánuði ársins 1951, var til jafnaðar S48.90 á viku — og hafði hækkað um 10 af hundraði sfðan 1950. Meðal- vinnutfmi f verksmfðjuiðnað- inum var 44.4 klst. t fimm fylkjum seprja lög; fyrir um fjölda vinnustunda. Ontario, Manitoba (menn aðeins) og Alberta, •'hafa 48 klukkustunda vinnutfma ð. viku, um leið og British Columbia og Saskatchewan og Manitoba (konur aðeins) vinna 44 klukkustundir á viku. 17m 60 af hundraði f verk- smiðjum og 70 af hundraði skrifstofufðlks, vinna fimm daga f viku og allflestir njðta að minsta kosti vikuorlofs með fullu kaupi. Verkamálalöggjöf hefir átt örla.garíkan þátt í störfum og ðkvörðunum sambandsþings osr fylkisþinga. Sðrhvert fylki hefir ákveðna iöggjöf, sem heimilar ölium verkamönn- um að hafa sín eigin tiamtök og lðta kjörna forustumenn þeirra semja um kjarabætur. Það er þetta frelsi, ðsamt fullkomnum framleiðsluskil- yrðum, sem skapað hefir canadiskum verkamönnum þá aðstöðu, aS afkoma þeirra er nú drjúgum betri en við- genest meB öðrum þjððum heims. Nðlepra einn þriðji þeirra verkamanna, sem fast kaup hafa. að þeim undanskildum. er við landbúnað vinna, telst til einhverra verkalýðssam- taka. Um 80 af hundraði verkamannasamtakanna telj- ast annað hvort tii Trades og Labour Congress eða Canad- ian Congress of Labour. Megin viðfangsefni verka- lýðssamtakanna, er fðlerið f samningum um kjarabætur. Engin skylda hvflir á neinum verkamannj f Canada um að bindast verkalýðssamtökum. Aliar uppástunftur varðandi frainhaid þcssara grcina cru kærkomnar < r.r vcrða sendar til Caiveid House af ritstjóra þessa biaðs. * I næsla mánuði — liankamál Calvert DISTILLERS LTQ AMHERSTBURG. ONTARIO niHllliíilltffilirthmiiiiiiiitimtinniiniiBHniíinimnmniimirnirnnrHii Tenth Annual Viking Banquei and Ball March 26lh The Viking Club will hold its annual Banquet and Ball in the Marlbcrough Hotel, 8th floor, on Tuesday, March 26th, at 6.30 p.m. S. R. Rodvick, newly re-elected president, will be in the chair. Guest speaker will be Carlyle Allison, editor-in-chief, Winni- peg Tribune, who will reply to the toast to the immortal Viking spirit, proposed by Sten W. Goerwell, B.A., L.LB., local Swedish lawyer and member of the executive. Grace will be said by Rev. V. J. Eylands, minister, First Lutheran Church, and Jon K. Laxdal, vice-princi- pal, provincial Normal School, will move a vote of thanks. The Per Thorsen family, well- known local Norwegian physi- cal culturists, will give an exhi- bition of “Control Balancing”, and during the dancing á team from the Normal School will demonstrate folk dancing. Our old friends Jimmie Gowler and his 5 piece orchestra will again supply the music at the ball, which will begin (not later than) 9.30. His Worship Mayor Garnet Coulter and Mrs. Coulter will be the guests of honor. Tickets are the same as last year: $2.50 for the dinner and dance, and $1.00 for the dance alone, and should be secured early from the mebers of the executive, in order to avoid disappointment, or phone A. J. Bjornson, 1-G, Fort Garry Court, Ph. 924-758; Mrs. M. Norlen, 288 Beverley St., Ph. 33-962, or The Dahl Co. Ltd., 325 Logan Ave., Ph. 29-011, for reservation. ☆ Donations to the Ladies Aid “Björk” for Old Folks Christmas Dinner: Gísli Ólafsson, $25.00; Mr. & Mrs. Ólafur H. Magnússon $2.00; Torfasons Bros. $2.00; Mrs. A. Magnússon & Mia $2.00; Guð- rún Eyolfson $1.00; Keli Erickson $1.00; Mr. & Mrs. Árni Pálsson $5.00; Björn Arnfinnnsson $1.00; Kristín Halldórsson $1.00; Th. Nelson $1.00; Jón Sigurjónsson $1.00; Jón Rafnkelsson $1.00; Mr. & Mrs. V. Guttormsson $4.30; Mr. & Mrs. J. K. Jónasson $25.00; Mrs. Sveinrún Einarsson $2.00. ☆ A meeting of the Women’s Association of the First Luth- eran Church will be held in the lower Auditorium of the Church on Tuesday afternoon March 24th at 2.30 o’clock. RÉTTARHÖLDIN í PRAG Tenth Annual Vikmg Banquet and Ball J MARLBOROUGH HOTEL 8th floor THURS. MARCH 26, 1953 6:30 p.m. Speaker: Carlyle Allison JIMMY GOWLER’S ORCHESTRA Admission: $2.50 Dance Alone: $1.00 -- RESERVE EARLY — í Prag, höfuðborg Tékkoslo- vakiu, hafa staðið yfir réttarhöld undanfarnar vikur. Þar hafa verið fyrir dómstóli ýmsir fremstu leiðtogar kommúnista þar í landi, sem undirbjuggu og stóðu að byltingu þeirri, sem gerð var þegar Jan Masaryk og Benes var steypt af valdastóli. Helztir í þessum „glæpamanna- flokki“ voru Slansky og Clem- enti fyrrverandi utanríkisráð- herra Tékkoslovakiu. Ekki eru þessi réttarhöld í neinu verulegu frábrugðin venjú legum „hreinsunum“ í einræðis- ríkjum nazista og kommúnista. Þegar leiðtogar leppríkja njóta ekki lengur náðar hjá hinum al- völdu stjórnendum „herraþjóð- arinnar“ eru aðrir menn settir þeim til höfuðs. Gangur málsins er svo sá, að stjórnmálamaður- inn er ákærður fyrir ýmsa „glæpi“, sem hann á að hafa framið, auk þess sem hann á að hafa „setið á svikráðum við flokkinn." Það er rétt að menn veiti því verðskuldaða athygli, að hver einasti kommúnistaforingi, sem fellur í ónáð, er aldrei fyrst og fremst ákærður fyrir hinar stjórnmálalegu yfirsjónir sinar, að honum hafi t. d. mistekizt að koma fram ákveðnum málum eða umbótum. Þegar slíkt er nefnt eru það hrein aukaatriði. Aðalatriðin í ákærunum eru ævinlega þess eðlis, að maðurinn verði settur á bekk með venju- legum afbrota- og glæpalýð. Þessir kommúnistisku foringjar eru ákærðir fyrir njósnir, fyrir svartamarkaðsbrask, fyrir að hafa gert tilraun til að ráða menn af dögum, fyrir að þyggja mútur, fyrir svik og landráð í einhverri mynd o. s. frv. Það er á allan hátt reynt að telja al- menningi trú um að þarna sé ekki um neina forustumenn fólksins að ræða lengur, sem mistekizt hafi mikilvæg barátta stjórnmálalegs eðlis, heldur um ósvikna glæpamenn af verstu tegund. Þetta kom ákaflega greinilega fram í réttarhöldun um yfir kommúnistaforsprökk unum í Prag. Er það ekki dálítið einkenni- legt að lesa í þessu sambandi eftirfarandi grein úr „Siðaregl- um Zíonsöldunga“ (XIX. 3). Þar segir: „Vér munum svtfta hetjuljóm- anum af pólitískum afbrota- mönnum með því að skipa þeim á bekk með þjófum, morðingjum og alls konar öðru illþýði og sví- virðilegum glæpalýð. Almenn- ingsálitið mun þá rugla þessari tegund afbrotamanna saman við aðra glæpamenn og brenni- merkja þá sömu smán og fyrir- litningu.“ Þetta „boðorð“ var skráð og birt fyrir síðustu aldamót. Áður en nokkur nazismi og kommún- ismni voru til í þeirri mynd, sem vér nú þekkjum þær stefnur. En HI POWERED BIN0CULARS YOUR MONEY BACK IF NOT DELIGHTED 20-MILE RANGE TERRIFIC POWER These powerful long-range binoculars are preciaion made and will have you the envy of ali your friends. Extremely lightweight. When you take your first look you’ll be amazed at the way objects and people come up to you CLOSE and CLEAIt. Guaranteed for long, durable service and thrills. IMPORTED POWER-PACKED EXPENSIVE FEATURES INCLUDE COATED LENSES & SYNCHRO- NIZED CENTRE- FOCUS Take them on Motoring Tripa, Hunting and Fishing, to sports events where you gejt a ring-side seat close-up. Get' fascinating close-ups of Birds and Wila Animafs. See without being seen. Ifyou’ve never owned a pair of field glasæs líefore. don’t miss out on thriIJs and pleasure these power-packed binoculars offer. Compare with any binoculara VALUED AT $19.95. PERFECT FOR SPORTS EVENTS TRAVELLING THEATRE NATURE STUDY GENERAL USE FULL PRICE This illustration less than Ya actual size. STRATTON MFG. CO. DEPT. 102-L, 94 ADELAIDE ST. TORONTO, ONTARIO W. Only $3.95 COMPLETE WITH SHOULDER-STRAP Order now. Send cash, cheque or money order. ACT TODAY SUPPLY LIMITED greinilegt er af öllum hreinsun- um nazista og kommúnista að þeir fylgja mjög dyggilega ein- mitt þessu boðorði Siðaregln- anna. Þegar Hitler þurfti að losa sig við Rhöm og félaga hans lét hann Göbbels breiða það út, að þeir hefðu verið „svívirðilegir hómósexúalistar“, og „setið á svikráðum við flokkinn.“ Og svipað gerðist nú í Prag. Af þessu er m. a. augljóst að milli þeirrar hreyfingar, sem stendur á bak við Siðareglurnar annars vegar og kommúnista og nazista hins vegar, eru náin tengsl. Enn betur sjá menn þetta, ef þeir hugleiða hvernig kommún- istar snúast við, ef þær þjóðir, sem ekki eru kommúnistiskar reyna að verja sig gegn skemmd- arstarfsemi kommúnista, með því t. d. að banna starfsemi þeirra eða setja henni ákveðin takmörk. Þá er hrópað upp um að þeir líði píslarvætti vegna skoðana sinna og sannfæringar. Þá eru það kallaðar „frelsis- skerðingar“ og „geræði við frjálsa hugsun“, ef blakað er við þessum fyrirlitlega landráðalýð. En einmitt svona á þetta að vera samkvæmt þeirra eigin rituali — Siðareglunum. — Þar segir (XIX. 4): „Vér höfum kostað kapps um að koma í veg fyrir að goyarnir gripu til þessara ráða í meðferð uppreisnarmanna, og það vona ég að hafi tekizt. Fyrir því höfum vér bæði í ræðu og riti og óbeint 1 kænlega gerðum mann- kynssögum fyrir skólana, aug- lýst það hvernig uppreisnar- seggir hafi jafnan verið gerðir að píslarvottum fyrir hugsjónir sín- ar og baráttu fyrir almennings heill. Auglýsingar þessar hafa aukið liðsafla hinna frjálslyndu og smalað þúsundum goya í gripa girðingar vorar.“ Þurfa menn nú frekari saman- burð til þess að sannfærast um þetta samband, sem fáir vilja trúa að til sé? ☆ Prag-réttarhöldin voru að einu leyti frábrugðin hinum venju- legu hreinsunar réttarhöldum í kommúnistaríkjum og líktust í því efni meira réttarofsóknum nazista. Er þar átt við, að þeim sakborningunum, sem voru Gyð- ingar, var gefið að sök að þeir væru zíonistar og hefðu haft leynilegt samband við zíonista og samtök Gyðinga í austrænum og vestrænum löndum. Þetta hefir vakið því meiri furðu sem komm únistar allra landa hafa fordæmt manna mest allar „Gyðingaof- sóknir“ og í Rússlandi mun enn- þá vera að nafninu til sérstakt Gyðingaríki, og eitt mesta hrós- unarefni kommúnista um Soviet- ríkin er það, að þar njóti öll þjóðabrot fullkomins frelsis og jafnréttis, og þá auðvitað Gyð- ingar eins og aðrir. Þetta sérkenni Pragréttar- haldanna er þess vegna vert fullrar athygli fyrir þá, sem' vilja hugleiða þessi málefni. í því sambandi verða menn að ' minnast tevggja atriða, sem eru ákaflega mikilvæg til skilnings- aúka á þessu „dularfulla“ fyrir- brigði. Annað er það, að í Tékko- slovakiu lifir enn mikill fjöldi Gyðinga, sem leituðu þar at- hvaffs eftir að Benes og Masaryk tókst að endurreisa lýðveldið. Þótt þessir Gyðingar séu ekki ísraelámenn hlýða þeir agaregl- um Gyðinga, sem eru ákaflega strangar og þess er vandlega gætt af prestum þeirra og safn- aðarstjórum, að frá þeim sé sem minnst vikið. Gyðingar verða því eins konar „leynifélags- skapur“, en í einræðisríkjum er allur leynifélagsskapur tor- tryggður og oftast bannaður, og ávalt mjög illa séður af vald- höfum. Hitt atriðið er það, að hinn alþjóðlegi stjórnmálaflokkur — zíonistarnir — gera kröfur til Gyðinga hvar sem er í heiminum um að þeir styðji afdráttarlaust þau stefnumál, sem zíonistar fylgja fram hverju sinni. Valda- menn í kommúnistaríki, sem jafnframt eru Gyðingar, eiga því mjög örðuga aðstöðu. En þetta er þó ekki nema eitt þáttur þess máls. Fullur skilningur fæst ekki á því furðulega fyrirbæri, að kommúnistar skuli telja það dauðasök að einhver maður sé zíonisti, fyrr en menn hafa reynt að skilja eðli þess alheimssam- sœris sem zíonistar, nazistar og kommúnistar standa allir sam- eiginlega að, og nú er orðið svo víðtækt að það nær til allra landa og allra þjóða á þessari jörð. Menn þurfa að hafa það hug- fast, að zíonistar eru ekki fyrst og fremst Gyðingar heldur eru þeir alþjóðlegur stjórnmála- flokkur auðmanna og annara áhrifamanna í öllum löndum (þ. á. m. auðvitað margt auð- ugra og áhrifaríkra Gyðinga), sem vinnur skiplagsbundið að því að koma á sérstakri alheims- stjórnarskipan. Eitt þeirra mála, sem þessi alþjóðlegi stjórnmála- flokkur hefir tekið að sér að koma í framkvæmd er að stofna Gyðingaríki í Palestínu. Það ríki er ekki sérstaklega handa þeim Gyðingum, sem eru af ísraels- ætt heldur öllum mönnum, sem játa Gyðingatrú eða telja sig Gyðinga. Þessi alþjóðlegi stjórn- málaflokkur — zíonistarnir — ræður yfir ótakmörkuðu fjár- magni til framkvæmda áformum sinum. Hann skipleggur samtök Gyðinga um heim allan og beitir þau ógnarstjórn (terror) til þess að knýja Gyðinga til skilyrðis- lausrar hlýðni við sig. Sá Gyð- ingur, sem rís gegn fyrirmælum zíonista eða óhlýðnast þeim, á það á hættu að týna fyrir það lífinu. Meðal annars flytur zíon- istaflokkurinn þúsundir og aftur þúsundir þessa fólks, sem sjálft kallar sig Gyðinga, en er það ekki, til þeirra landa, sem flokk- urinn þarf að nota það í hverju sinni til að koma fram eða styðja að framgangi þeirra áforma, sem hann hefir þá og þá á prjónun- um. Þannig flutti hann það til Þýzkalands fyrir síðustu styrj- öld, en nú flytur hann það til Bandaríkjanna og ísraelsríkis. Gyðingaofsóknir er því einn þátt- urinn í heimsvaldastefnu zíonist- anna sjálfra. Nazistarnir voru undirdeild zíonistahreyfingar- innar, og sú deild hóf Gyðinga- ofsóknir í stórum stíl sem kunn- ugt er og notaði þær til að skapa það ástand, sem afsakaði að of- beldi yrði beitt í innri viðskipt- um þjóðfélagsþegnanna. Komm- únistar eru önnur undirdeild zíonistahreyfingarinnar, og nú eru það þeir, sem í Tékkoslo- vakiu stofna til ofsókna gegn Gyðingum í flokki kommúnista og er það sennilega fyrsta sporið til meiri ofsókna af þessu tagi. Einn megintilgangurinn með Gyðingaofsóknum er ennfremur sá, að reyna að dylja með þeim hætti hið nána samband, sem er milli zíonismans og einræðis- hreyfinga þeirra, sem hann kem- ur á fót og heldur uppi. Svo var þetta með nazista og svo er það einnig með kommúnista. Sjálfir hafa zíonistar viðurkennt að þetta sé svona í „Siðareglum“ sínum. Þar segir svo: „Nú er því þannig farið að hefji einhver ríki andróður gegn oss, þá er það einungis til mála- mynda, með vitund vorri gert og samkvæmt leiðbeiningu vorri, því að Gyðingahatur er oss nauð- synlegt, til þess að vér getum haft tangarhald á vorum minni bræðrum.“ (Siðareglur IX. 2). Engan þarf því að furða á, að Gyðingaofsóknir hefjast austan járntjalds, aðra en þá, sem enn hafa ekki áttað sig á því, að kommúnisminn og nazisminn voru og eru sama stefnan, og er stjórnað af einni og sömu yfir- stjórn — hinum alþjóðlega póli- tíska zíonistaflokki — sem ekk- ert á skylt við hinn forna Israel né Gyðinga heldur er alþjóð- legur, pólitískur flokkur auð- manna og annarra áhrifamanna, veraldlegrar og andlegrar stétt- ar, víðsvegar um heim, sem hefir það markmið eitt, að út- rýma kristinni siðmenningu og stofna alheims þrælaríki, sem Sovietríkin eru enn aðeins dá- lítill vísir að. J. G. —Dagrenning MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Séra Valdimar J. Eylanda Heimili 686 Banmng Street. Sími 30 744. Guðsþjónustur á hverjura sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. ☆ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 22. marz: Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 12 íslenzk messa kl. 7 s’íðd. Fólk boðið velkomið. S. Ólafsson COPENHAGEN — Bezta munntóbak heimsins Ijitli Tim Tomalo fyrir gluggakassa Fyrir potta, k a a s a cða gr a r S. V e x snemma. — Litli Tim er a B e i n s 8 «4 þuml. á hœð, dverg vaxinn og þéttur. — Hlaðinn klös um af rauð- um ávöxtum 1 þuml. í þvermál. Litli Tim er smávaxinn, en gefur þér gómsæta ávexti á undan öðrum matjurtum og þegar aðfluttir tomatoes eru 1 háu verði. Einnlg litfagur og skrautlegur I pottum eða I garði. (20c pkt.) (75 %oz.) póstfrítt rnrr BIG 1953 seed and rnrr nursery book — Best Ever! ÓVIÐJAFNALEG INNFLUTT hollenzk síld veidd í Norðursjónum Vegna hagkvæm- legra fösturétta skuluð þér kaupa dunk af ekta hol- lenzkri síld. Skrifið eftir ókeypis upp- skriftabók. HOLLAND KERRING FISHERIES ASSOCIATION ROOM 711, TERMINAL BUILDING TORONTO, ONTARIO

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.