Lögberg - 21.05.1953, Blaðsíða 3

Lögberg - 21.05.1953, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 21. MAÍ, 1953 3 V Gunnlaugur Frímann Jóhannsson landnámsmaður og fiskimaður F. 22. maí 1862 — D. 31. ágúst 1952 Hann var fæddur að Þverá í Skíðadal í Svarfaðardalshreppi í Eyjafjarðarsýslu, 22. maí 1862. Faðir hans var Jóhann Jónsson, sem hóf þar búskap 1861, og bjó þar lengi. Hann var sonur Jóns Jónssonar bónda að Bakka í Svarfaðardal. Kona Jóhanns og móðir Gunnlaugs var Anna Guðmundsdóttir frá bæ þeim í Tjarnarsókn í Svarfaðardal, er til forna hét Ingveldarstaðir, en breyttist síðar í Ingvararstaði og heitir nú Ingvarir. Hefir Þor- steinn Þ. Þorsteinsson skáld og sagnaritari skrifað ítarlega um Gunnlaug Frímann frænda sinn, og rakið ætt hans nákvæmlega; er hér að ýmsu leyti stuðst við handrit hans. Anna móðir Gunnlaugs var dóttir Guðmundar Jónssonar bónda að Ingvararstöðum. Kona hans og móðir Önnu var Guðrún Magnúsdóttir síðast prests að Tjörn í Svarfaðardal Einarsson- ar. Séra Magnús var ágætt skáld, og dulvitur talinn. Gunnlaugur var næst-elztur af 6 börnum Jó- hanns og Önnu. Hann ólst upp með foreldrum sínum og var fermdur af séra Hjörleifi Gutt- ormssyni rúmlega 13 ára. Hann misti móður sína stuttu síðar; fór hann þá að vinna fyrir sér sjálfur. Hann dvaldi í æskuhér- aði sínu til tvítugs aldurs; síð- ustu 2 árin hjá Jóhanni hrepps- stjóra Jónssyni á Ytra-Hvarfi í Svarfaðardal og stundaði þá há- karlaveiðar á skipinu „Pól- stjarnan“, og fékk kr. 150.00 í árskaup — hið langhæsta vinnu- mannskaup, er þá mun hafa þekst í Svarfaðardal. — Enda í hárri elli lifði minningagleðin í huga hans og leiftraði í augum hans, er hann minntist á „Pól- stjörnuna“, dvöl sína þar og in- dæla skipsfélaga. Tólf manna áhöfn var á skipinu, ungir menn og glaðir, 8 af þeim voru góðir Þetta er ein þeirra greina, sem sértaklega eru setlaSar aýjum Canadamönnum. MENTAMAL í Canada er skólaskylda löggilt til 14 4ra aldurs nema í Quebec fylki. í Ontrlo er skólaskyldu aldurinn tii 16 ára. Sú undirbúningsmentun er alstaöar fri, nema hvaS 1 Quebec, er einhvers litils- háttar fyrir hana krafist. Fyrirkomulag skólanna er sniöið af mentamáladeild hvers fylkis, með nefnd úr hverju héraði. FéÖ til sltóla- rekstursins er sumpart meö eignaskatti og sumspart meö stjórnartillagi úr opinberum sjóö. 1 fylkjunum Ontario, Quebec, Saskatchewan og Alberta eru sérstakir skólar fyrir prótestata og kaþólslt börn. Standa þeir yfir til átta ára. Við burtför úr þeim við próí, geta börnin fengið inn- göngu í miðskólann. Mið- skólanám stendur yfir fjögur ár. Með námsgreinar hagar svo til, að þú getur valið um þwr, eftir því sem bezt hent- ar I starfi þinu, eða til fram- haldsnáms ( lwrðaskóla eða háskóla. 1 sumum fylkjum er sett lítið fyrir nám I ein- stöku hœrri greinum. Það eru bæði verkfræði- skólar og skólar fyrir vissar stöður eða embætti i hverju fyiki, er veita tjlsögn i sér- fögum eins og vísindum eða vélfræöi. Það er að minsta lcosti einn háskóii I hverjum stórum bw I Canada, þar sem nemendur eru búnir undir embwttis- próf. ( Uppástungur og atliuganir 5 sambandi við framlialds- greinar verða kærkomnar hjá Calvert House og mun rit- ttjórl þessa blaðs koma þeim á frainfæri. Næsta mánuð Cauadisk þegnréttindi Calvert DISTILLERS tTtt AMHERSTBURG. ONTARIO Gunnlaugur F. Jóhannsson söngmenn, allir Svarfdælingar. Skipstjórinn var Jón Gunnlaugs- son, hinn elskaði skipstjóri, sem var lífið og sálin í öllu starfi og allri gleði. Lét Gunnlaugur svo um mælt, að á „Pólstjörnunni“ hefði hann kynst þeim bezta og bróðurlegasta félagsskap, er hann hefði til þekt á íslandi. — En allir þeir, sem til sjós hafa verið, vita af reynslunni, að líf um borð í skipi með góðum fé- lögum, er oft unaðslegur heimur út af fyrir sig, er gerir alt stritið og baráttuna við hamfarir hafs og veðra ekki eingöngu þolan- legt, heldur sveipar minninguna sælukennd, sem lifir til enda dags, og svo var það fyrir Gunn- laugi. Frá Ytra-Hvarfi fór Gunn- laugur út í Hrísey til Kristins bónda í Yzta-Bæ og stundaði hákarlaveiðar á skipi hans, er „Hermann" hét. Þann 24. sept 1885 giftist Gunnlaugur Elínu Jónsdóttur, var hún dóttir hjónanna Jóns Jónssonar og Helgu Jónsdóttur, er bjuggu lengst af sínum bú- skap á Dagverðareyri við Eyja- fjörð. Árið 1888 fluttu ungu hjónin frá Yzta-Bæ til Canada, ásamt ungum syni sínum, Jó- hanni Tryggva að nafni. Burt- farardagur þeirra frá Akureyri var 2. ágúst. Þau komu til Win- nipeg 2. sept. Elín dvaldi hjá skyldfólki sínu á Melstað við Gimli um veturinn, en Gunn- laugur vann á járnbraut lengst vetrarins. Þann 20. marz næsta vor, lögðu þau af stað frá Winnipeg til landnáms vestur í landi; námu þau land við Dongola P.O. (nú Tantallon, Sask.). Þar hófu þau hina ströngu landnema baráttu við þúsundfalda erfið- leika, er allir landnemar þessara fyrri tíma urðu að þola. Þann 14. okt. 1897 dó Elín kona Gunn- laugs; stóð hann þá einn uppi með börnin sín, þrú að tölu. Þau eru: Jóhann Tryggvi, fyrnefnd- ur, d. 29. marz 1948, átti að fyrri konu Þuríði Magnúsdóttur frá Storð í Nýja-íslandi Sigurðs- sonar; seinni kona hans var Thelma Árnadóttir umboðs- manns Eggertsonar, er fyr var gift hérlendum manni. Anna, kona Hallsteins Björns- sonar Jósefssonar Skaftasonar umboðsmanns í Winnipeg. Lilja Snjólaug, ekkja Konráðs Gíslasonar Goodman. Barna- börn eru 9 og barnabarnabörn 10. Gunnlaugur brá búi á næsta ári eftir lát konu sinnar, árið 1898 og flutti þá til Gimli með tveimur börnum sínum, en Anna dóttir hans var um nokkur ár í fóstri hjá hjónunum Guð- laugi Kristjánssyni og önnu konu hans, en fór þá til Gimli. Yngri dóttir hans dvaldi hjá Arnbjörgu móðursystur sinni og Jósef Sigurðssyni manni hennar á Melstað við Gimli. Á þessum árum stundaði Gunnlaugur vinnu í Winnipeg á sumrum, en á vetrum fiskiveiðar á Winnipegvatni; síðar tók hann að stunda fiskiveiðar einnig á sumrum og varð það aðalat- vinna hans. Hann hafði leyfi til fiskveiða á Winnipegvatni í 42 ár. Árið 1900 flutti Gunnlaugur tli Selkirk. Þann 6. maí 1906, kvæntist hann Jóhönnu Jóhanns dóttur, ekkju Runólfs Magnús- sonar, átti hún 5 börn af fyrra hjónabandi á ungþroskar aldri. Jóhanna andaðist 30. júlí 1937. Eftir lát Jóhönnu flutti Gunn- laugur frá Selkirk eftir 37 ára dvöl þar. Dvaldi hann um hríð hjá (Lillian) Lilju dóttur sinni og Mr. Goodman manni hennar. Síðustu 10 árin dvaldi hann hjá Önnu dóttur sinni og tengda- syni, Mr. og Mrs. H. Bó Skafta- son í Winnipeg; átti hann hjá þeim indæla dvöl á efstu ævi- árum, er elli-þyngsli og lasleiki tóku að sækja hann heim. Hann andaðist eftir stutta legu á Victoria sjúkrahúsinu í Winni- peg, þann 31. ágúst, fullra 90 ára að aldri. Með Gunnlaugi Frímann er fjörmikill og um margt ógleym- anlegur íslenzkur maður til moldar genginn. Hann var mikill tilfinningamaður, öruggur í lund og glaðsinna. Hann var maður innilega trúaður og reyndist kirkju feðra sinna og söfnuðum hvar sem hann dvaldi góður liðs- maður. Hann hafði mikla unun af söng til daganna enda. Hann var jafnan heilsugóður fram á síðustu æviár; 79 ára að aldri var hann, er hann hætti fiski- veiðum að fullu og öllu, mun það fremur sjaldgæft vera. Elli hans var björt í ágætri umönn- un Önnu dóttur hans. — Útför hans fór fram frá kirkju Selkirk safnaðar 2. sept. Sóknarprestur þjónaði við útför hans. S. Ólafsson Viðureign kommúnista við mannkynssöguna í hinni furðulega raunsæju skáldsögu sinni „1984“ lætur e n s k i skáldsagnahöfundurinn George Orwell höfuðpersónu sögunnar starfa að því í fram- tíðarríki kommúnistanna, að falsa sögu liðins tíma. Hann dundar við það að nema burt ýmislegt úr blöðum og bókum liðins tíma, sem ekki hentar í þeirri mynd af heimssögunni, sem nú er innprentuð fólkinu. Þessi ágæti höfundur fer þarna ekki með neina hugaróra. Það þarf ekki að hugsa til ársins 1984 til þess að sjá hvert stefnir í þessum efnum. í mörg undan- farin ár, hafa kommúnistískir einvaldar verið að falsa mann- kynssöguna smátt og smátt eftir því sem nýjar útgáfur og kennslu bækur hafa gefið tækifæri til. Þetta er ekki minnsti þátturinn í forheimskunnar- og afmenn- ingarbaráttu kommúnismans. undir, hvernig Stalín varð með árunum sífellt nánari samstarfs- maður Lenins, samkvæmt þess- um fræðum. Með nýjum útgáf- um hefir þáttur hans í bylting- unni sífellt vérið aukinn, hann er hækkaður frá því að vera nefndur „trúr lærisveinn“ í að vera „bezti lærisveinn“ Lenins, og síðan er röðin þessi, rakin eftir útgáfum: „hinn eini trúi lærisveinn“, „hinn tryggi félagi í baráttunni“, og síðast „hinn vitri leiðsögumaður og ráðgjafi“. Á fyrstu árunum eftir bylting- una, var talað um leiðsögu þeirra Lenins og Trotskys í blöðum, bæklingum og bókum.- Slík rit fyrirfinnast nú ekki lengur. Þau eru horfin úr bókasöfnum og skjalasöfnum. í staðinn eru komnar nýjar útgáfur. í staðinn fyrir Lenin-Trosky, stendur nú Lenin—Stalín. Business and Professional Cards Dr. P. H.T. Thorlakson WINNIPEG CUNIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg PHONE 92-6441 i 1 S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smith St. Winnipog PHONE 92-4624 J. J. Swanson & Co. LIMITED 308 AVENUE BLDG. WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Ct- vega peningalán og eldsábyrgB, bifreiBaábyrgB o. s. frv. Phone 92-7538 Phone 74-7855 ESTIMATES FREE J. M. INGIMUNDSON Ashphalt Roofs and Insnlated Sidlng — Repairs Country Orders Attended To 632 Simcoe St. Winnlpef, Man. SARGENT TAXI PHONE 20-4845 FOR QUICK. RELIABLE SERVICE Dr. A. V. JOHNSON DENTIST 506 SOMERSET BUILDINO Telephone 92-7932 Home Telephone 42-3216 DR. E. JOHNSON 304 Eveline Street SELKIRK, MAN. Phones: Office 26 — Res. 230 Offlce Hours: 2:30 - 6:00 p.m. | Dr. ROBERT BLACK SérfrœBingur I augna, eyrna, nef og hálssjúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skrifstofustmi 92-3851 Helmastml 40-8794 Thorvaldson Eggertson Bastin & Stringer Barristers and Solicitora 209 BANK OF NOVA SCOTIA BG. Portage og Garry St. PHONE 92-8291 • Creators of Distinctive Printing Columbia Press Ltd. 695 Sargent Ave., Winnipeg PHONE 74-3411 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Dlrector Wholesale Distributora of Freah and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Offlee: 74-7451 Bes.: 72-3917 Arisiocrai Stainless Sieel Cookware For free home demonstrations without obligation, write phone or call 302-348 Main Street, Winnipeg Phone 92-4665 “The King of the Cookware” Með því að gera allt í senn, loka fólkið inni og banna ferðalög úr landi, banna innflutning bóka og tímarita, trufla erlendar út- varpsstöðvar og falsa mannkyns- söguna, er unnið að því að ala upp nýja tegund af mannfólki, sem þekkir ekkert til menningar aryiarra þjóða, skilur ekki stefnumörk þeirra, en heldur að þær séu stríðsæsingamenn og landræningjar. Þessi forheimsk- unnarstefna kommúnismans er áreiðanlega ein hin mesta ógn- un við heimsfriðinn, sem um get- ur á seinni áratugum. Ósvífnir valdhafar eiga léttara með að steypa slíkri þjóð út í styrjaldar- brjálæði en nokkru sinni fyrr. ☆ í nýlegu hefii af hinu víðkunna ársfjórðungstímariti „Foreign Affairs“ er merkilegt, sögulegt yfirlit um þróun mála að þessu leyti í Sovétríkjunum og bent á, að hér er um samfeldar aðgerðir að ræða, ákveðna stefnu, sem nær yfir all-langan tíma. Þegar menn lesa þessa ritgerð, rifjast Upp fyrir þeim hugarástand lýðsins í skáldsögunni „1984“, sem tilbað „stórabróður“ í þeirri trú, að stríð væri friður, fáfræði hamingja og lygin beittasta vopn sannleikans. Hér er eigi rúm til að rekja efni greinar þessarar, en hægt er að benda á nokkur atriði, sem sýna glöggt, hvernig aðgerðin er. Höfundur- inn, kunnur sagnfræðingur og rithöfundur, sem er nákunnugur sögu Rússlands og hefir dvalið þar í landi, bendir t. d. á, með tilvitnunum í ýmsar útgáfur opinberra rita fyrr og síðar, hvernig búið er að falsa alla sögu byltingarinnar 1918. í nýj- ustu útgáfunum er t. d. búið að afmá hlutdeild Trotskys í valda- töku bolsivikka og þess er hvergi getið, að hann hafi verið höfuðleiðtogi hersins í barátt- unni gegn andbyltingaröflunum. Ef Trotsky er nefndur, er það sem útsendari og agent fjand- manna ríkisins. Þá rekur höf- Höf. rekur hvernig samband þeirra Stalíns og Lenins hefir í nýjum útgáfum verið fært fram í tímann um 4 ár, inn í nýjar út- gáfur er stungið heillaóskum og kveðjum til Stalíns í sambandi við málefni, sem hann kom hvergi nærri. Offlce Phone 92-4762 Res. Phone 72-6115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUILDING Offlce Houra: 4 p.m.—6 pjn. and by appolntment. ☆ En það er síður en svo að þessi nýja mannkynssaga nái ekki út fyrir Rússland. Með tilliti til haturs- og lítilsvirðingarherferð- ar þeirrar, sem hófst eftir heims- styrjöldina á hendur vestrænum lýðræðisþjóðum, er unnið að því að endurskrifa sögu þeirra og heirpsviðburðanna í hinni nýjú tóntegund. í tímaritsgrein þess- ari eru nokkur dæmi, t. d. þetta: í Rússlandssögu, sem út kom 1945 undir ritstjórn Pankratova, er þetta haft eftir Stalín um innrás Bandamanna í Norður- Frakkland í júní 1944: „Glæsi- legt fyrirtæki . ... í hernaðar- sögunni fyrirfinnst ekkert dæmi sem jafnast á við þetta um víð- feðmi, stórfengleika og framúr- skarandi framkvæmd . . . .“ Ári síðar var þessari frásögn breytt þannig í nýrri útgáfu: „Hinn 6. júní 1944 tókst Bandamönnum að ná fótfestu á strönd Norður- Frakklands." Á s.l. ári var þess- um atburðum enn lýst þannig í viðurkenndri nýútkominni sögu- bók eftir Shestakov: „Bretland og Bandaríkin höfðu um þriggja ára skeið dregið það á langinn með öllu hugsanlegu móti að stofna aðra víglínu (í Evrópu). En þegar það varð Ijóst, eftir hina stórfenglegu sigra Rauða hersins, að Sovétríkin gætu alein sigrað óvininn, hernumið allt Þýzkaland og frelsað hinar á- nauðugu þjóðir Vestur-Evrópu, þar með talið Frakkland, gerðist það í júní 1944, að herir Breta og Bandaríkjamanna héldu frá Englandi og tóku land á strönd Frakklands." A. S. BARDAL LTD. FTJNERAL HOME 84 3 Sherbrook St. Selur likktstur og annast um út- farir. Allur útbúnaCur sfl. beztl. StofnaB 1894 Slml 74-7474 Phone 74-5257 700 Notre Dame Ave. Opposite Matemlty Pavlllon Generai Hospltal Nell's Flower Shop Weddlng Bouquets, Cut Flowers, Funeral Deslgns, Corsages, Beddlng Plants Nell Johnson Rea. Phone 74-6753 Ifohnny. Jfyan 908 Sargenl Ave. Ph. 3-1365 WINNIPEG'S riRST "MAILORPHONE" ORDER HOUSE Write for our Spring and Summer Catalogue Lesið Lögberg SELKIRK METAL PRODUCTS Reykh&far, öruggasta eldsvörn, og flvalt herelnlr. Hitaeinlngar- rör. ný uppfyndlng. Sparar eldl- viB, heldur hlta frfl aB rjrtka út meB reykum.—SkriflB, aimiB tll KKLX.T SVKINSSON 05 Wall Street Wlnnlpeg Just North of Portage Ave. Simar: 3-3744 — 3-4431 J. WILFRID SWAHSON & CO. Insnrance in all lts branches. Heal Batate - Mortgages - Bentala Þannig lýtur mannkynssagan einnig geðþótta einræðisherrana. —DAGUR 21» POWKB BUILDING Telephone »31 181 Bes. 403 4M LJCT US SERVE YOU Gundry Pymore Ltd. British Quality Fish Nettlng 58 VICTOKIA ST. WINNIPKO PHONE 93-8211 Manager T. R. THORVALDSON Your patronage will ba appreciated Minnist EETEL í erfðaskrám yðar. ! PHONB 93-1025 H. J. H. Palmason, C.A. Cbartered Acconntant 505 Confederatlon Llfe Buildlng WXNNIPEG MANITOBA Parker, Parker and Kristjansson Barristers - Solicilors Ben C. Parker. Q.C. B. Stuart Parker, A. F. Kristjanason 509 Canadlan Bank of Commerce Cbamben Wlnnlpeg, Man. Phone 92-3561 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distrlbutora of FRESH AND FROZEN FISH 60 Louise Street S(ml 92-5237 BULLMORE FUNERAL HOME Dauphin, Manitobu Etgandi ARNI EGGERTSON, Jr. VAN'S ELECTRIC LTD. 636 Sargent Ave. Authorixed Home AppHnnca Deolers General Electric McClary Qectric Moffal Admiral Phone 3-4890

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.