Lögberg - 11.06.1953, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 11. JÚNÍ, 1953
7
HORTU CÆLIFORMA
^íewsletter
íbúarnir á Mön í írlandshafi óttasf að rófulausu
kettirnir deyji út
Sérstakt kattakyn hefir verið
lengi við líði á eynni Mön í | Manx-költurinn að úrkynjast
After mailing our last letter,
we were warned that we had
better be at home on the last
Sunday of March. And on the.
29th we were really surprised by
100 of our Bay Area friends
crowding into our little house
to warm it up for us! How many
times our hearts have been
warmed by your many tokens of
loving friendship! How can we
thank you enough? Dr. Oddstad
was your spokesman, and all the
nice things he said were very
tangibly demonstrated when he
called on Mrs. Albert to make a
presentation on your behalf.
Thank you, thank you again and
again.
☆
On May lst, 150 friends of our
Dr. Ben Eymundson sat down
to tables at Rickey’s at Stones-
town. This was a testimonial
dinner in honor of our friend
and doctor whose birthday it
was, and also the day on Which
he had decided to retire from the
medical service he had so faith-
fully and unsparingly given our
community for 33 years. Yes, it
was a real surprise to him. Of
course, there were many speech-
es capped by the toastmaster of
the evening, Dr. Oddstad, when
he presented the guest of honor
with a very select Hamilton,
wrist watch on behalf of the as-
sembled friends. We pray that
the doctor will have many plea-
sant years of retirement in our
midst.
☆
On a beautiful day in May a
double surprise happened to us
when we received a long-dis-
tance call from our daughter in
St. Louis inviting us to come and
be their guests for a month or
two, it being more than two
years since they last invited us.
Then there arrived from Cal-
vary Lutheran Church jn Se-
attle a letter asking us to as-
. sume the work of their church
for a year beginning August lst,
because their pastor, the Rev.
Eric Sigmar, our nephew, had
been granted a year’s leave for
study in Iceland. The former
was easy to decide, but the lat-
ter íequired much prayer in
view of pending local situations.
We have firmly decided to ac-
cept both of these invitations,
whioh means that we will not
be able to be at home on the
first Sunday of each month un-
til further notice. We shall miss
you.
☆
On our last Sunday at home,
May 3rd, three babies were
brought to our home for bap-
tism. They were: Laura Ann,
daughter of Mr. and Mrs. Stan
A. Clark of Decota, Calif., Julia,
Ann, daughter of Mr. and Mrs.
Chas. H. Carrico of Richmond,
Calif., Johanna Elizabeth, daugh-
ter of Mr. and Mrs. P. E. Ken-
dall of Richmond, Calif.
On May 17th, we were invited
to the home of Dr. and Mrs.
Larry Arnstein at Palo Alto to
baptize their second son, David
Paulson. — God bless these little
ones and their homes.
☆
The first baby above men-
tioned is leaving with her moth-
er for Iceland in June. Bogga
came here three years ago to
visit with relatives, the Thor-
laksons of San Francisco, and
now with little Laura Ann she
"will be visiting for a few months
in Iceland! — Also some time in
June, Miss Margret Brandson, a
San Francisco school teacher, is
leaving for Iceland on a year’s
leave of absence to study at the
University in Reykjavík. -------
Thorir Jacobson, a San Fran-
cisco contractor and a cousin of
Ur. H. Sigmar of Blaine, is also
leaving for Iceland in June.
HaPPy landing and welcome
back to these travellers. — Ás-
geir Petursson, who had been
studying at UC for a year re-
turned to Iceland on April 15th.
☆
We were honored in April by
three outstanding visitors from
Iceland—Helgi Eliasson, Com-
missioner of the Department of
Education; Jón Emil Guðjóns-
son, representing the Depart-
ment of Education, and Páll Ás-
geir Trygvasson, representing
the Department of Foreign Af-
fairs. Mr. Trygvasson is a son-in-
law of the President of Iceland.
We only wish that such visitors
would give us more warning of
their arrivals so that we could
arrange to have them meet as
many as posible of you folks in
this area.
☆
Recent arrivals from Iceland
are Halldóra Sigurjónsdóttir
and Josephine Árdís Óskars-
dóttir. The latter is visiting at
the home of Mr. and Mrs. Fred
Thorinson. She is a niece of
Fred’s. — Also from Iceland to
visit at the home of Mr. and Mrs.
Ingvar M. Thordarson for a few
months are Mr. and Mrs. Eyjólf-
ur Guðmundsson. They are the
parents of Kristín, Lolo and Dia,
A hearty welcome to our com-
munity.
☆
We have also been honored by
visitors from Norway, Dr. and
Mrs. Erik Waaler and their son,
Gudmund. The doctor’s mother
and my mother were sisters. He
is Dean of the Medical Faculty
of the University at Bergen, and
is an outstanding pathologist.
He came first and spent about
two weeks with us, visiting hos-
pitals and Medical Centers in
this area. When his wife joined
him later in New York with
their son, he sent them out here
for a visit because California
had really gotten under his skin!
Needless to say, it was a great,
treat to have this reunion of
relatives from Norway whom
we had not seen since our visit
with them in 1931. Please come
again!
☆
On May 7th Besta fell “her
full length” on a rug that slipped
from under her and will have to,
be on her back for four weeks
at least. Besides several bruises
on* her face, arms and other
parts of her body, her tenth
vertebra was severely injured
ancp she should really be in a
cast. Please send her a get-well
card or call her up to cheer her.
The phone number is HU 3-2754
and her address is Mrs. Inger
Ostlund, 83 Monte Cresta, Oak-
land, California.
☆
On Mother’s Day, May lOth,
about forty friends surprised Mr
and Mrs. Chas. Kauzer at their
new home in LaFayette. They
have done most of the work on
the house themselves, and what
a good job they have done! Con-
gratulations and best wishes.
Fay very fittingly told us that
she had hoped that her mother,
Sigga Benonys, might have lived
to help us “warm” the house for
them. We all miss Sigga in all
our community activities.
☆
Jack and Olive Brown have
done it again! Their new ad-
dress is 15 Hahn St., S. F.
☆
We have a lamp and shade
store in our neinghborhood lo-
cated at 328 West Portal Ave.,
managed by an Icelander, Miss
Leota Hopson. They also do re-
pairs. Drop in.
☆
As for June the 17th, unless
some of you volunteer to work
up a celebration on or about
this date, we shall have to fore-
go this pleasure until another
year as we will be in St. Louis
on this dáte. We’re going to try
to find some Icelanders there
with whom to celebrate. One of
our St. Louis grandchildren was
born on this date not so long
ago! Our address will be 3651
Dover Place, St. Louis, Mo.
☆
Our next letter will probably
be mailed to you from Seattle.
Should any of you be coming up
that way during the year after
August lst, it would be just won-
derful to see you. The address
will be 6522 20th Ave. N.. Seattle
7, Wash., and the phone number
SUnset 7971. WELCOME.
☆
Best wishes for a pleasant
summer to you all, whether you
stay at home or travel.
Always yours sincerely
Rev. and Mrs. S. O. Thorlakson
I gær bauð heilbrigðismálaráð-
herra og stjórnarnefnd ríkis-
spítalanna blaðamönnum og
fleiri gestum að skoða heilsu-
hælið nýja, sem nú er tekið til
starfa í Kópavogi fyrir fávita.
En með tilkomu þessarar stofn-
unar er náð merkum áfanga í
heilsugæzlu þjóðarinnar, sem
snýr að þeim olnbogabörnum
hennar, sem einna verst eru sett
í þjóðfélaginu til þessa, en þurfa
hins vegar mikillar mannúðar og
umönnunar við.
Vistleg bygging og vel búin
Gestunum voru sýnd húsa-
kynni af stjórnendum stofnun-
arinnar og eru þau vistleg og vel
búin í bezta lagi. I húsinu er rúm
fyrir 31 fávita og eru 28 komnir
þangað. Vistmennirnir, sem ein-
göngu eru karlmenn, eru í 12
íbúaðarherbergjum björtum og
rúmgóðum. Auk þess eru tvær
dagstofur 2 stór baðherbergi,
tvö minni snyrtiherbergi, býti-
búr, línherbergi og 5 herbergi í
íbúð starfsfólks í kjallara.
Bygging þessi er um 500 fer-
metrar að flatarmáli og er ein af
fjórum sem ætlunin er að reisa
til lausnar þjóðfélagslegu vanda-
máli.
t
Merkur áfangi
Framkvæmdir þessar eru
merkur áfangi í heilbrigðismál-
um menningarþjóðar, sem unnið
hefir mikla sigra á tveimur
hörmulegustu sjúkdómum fyrri
alda, berklaveikinni og holds-
veikinni. Nú er hafið þjóðfélags-
legt átak til að búa fávitum, sem
lítið hefir til þessa verið hugsað
um af þjóðfélaginu, góð skilyrði
og léta þar með þungri byrði,
sem lögð er á mörg heimili x
landinu.
Bygging hælisins var ákveðin
meðan Eysteinn Jónsson var
heilbrigðismálaráðherra og hefir
verið haldið áfram og byrjað á
byggingu næsta hælis við hlið-
ina á þessu meðan Steingrímur
Steinþórsson hefir farið með
þessi mál.
Myndarlegur stuðningur
Oddfellowa
1 ræðu sem Steingrímur Stein-
þórsson flutti við þetta tækifæri
lýsti hann ánægju sinni yfir þeim
áfanga, sem náð er með stofnun
þessa hælis. Sagði hann að þess-
um málum yrði ekki nægilega
skipað fyrr en 4 slík heimili væru
risin.
Þakkaði hann Oddfellowregl-
unni fyrir myndarlegan stuðn-
ing. Lagði reglan fram 825 þús.
krónur til byggingarinnar sem
annars er kostuð af ríkinu og
rekin af því. Byggingarkostnaður
varð 2,1 millj. kr.
Ráðherra gat þess að stofnun-
in væri svo heppin að hafa í
þjónustu sinni fólk, sem hefði
kunnáttu og vilja til að sinna
mannúðarstörfunum, sem vinna
í þessari nýju líknarstofnun þjóð
félagsins.
Sagðist hann vonast eftir því,
að flestir fengju einhvern þroska
Irlandshafi. Það sérstaka við
þetta kyn er það, að það hefir
enga rófu og er því mjög eftir-
sótt og er mikill útflutningur á
því frá eyjunni, sem er eini
staðurinn í Evrópu, þar sem slík
afbrigði af köttum fæðast.
Nú hefir komið í ljós, til mik-
illar hrellingar kattaeigendum á
Mön, að þetta einstaka kyn er
að deyja út, og er von að eyjar-
skeggjum þyki það nokkuð súrt
í broti, þar sem þeir selja hvern
kött á allt að þrjátíu pund sterl-
ing. Þessi óeðlilega fækkun katt-
anna hefir leitt til þess, að stofn-
aður hefir verið félagsskapur á
eynni til verndir stofninum.
með dvöl sinni á heilsuhælinu.
Sagðist hann vita, að þá myndu
þeir, sem ynnu fá uppskorin
varðug laun fyrir erfiði sitt.
Það sem þér gjörið einum af
vorum minnstu bræðrum
Magnús Jochumsson tók til
máls af hálfu Oddfellowregl-
unnar og lýsti þætti hennar og
stuðningi við málið. Sagði hann
að stuðningurinn væri minni en
þeir hefðu sjálfir kosið. Upp-
hæðin sem um er að ræða er
tryggingarandvirði Laugarnes-
spítalans sem brann og leiga
fyrir hann.
Eins og kunnugt er reistu
danskir Oddfellowar sjúkrahús-
ið, enda voru kjör hinna holds-
veiku í landinu, sem þá voru
margir, hin ömurlegustu.
Reglan taldi að ekki væri hægt
að verja fénu betur til mannúðar
starfa en styrkja þetta heilsu-
hæli handa þeim hóp manna í
þjóðfélaginu, sem á einna fæstra
kosta völ. Er hér því vissulega
um myndarlegan stuðning að
ræða, sem gefinn er með fórn-
fúsum og góðum hug.
Sjaldnast um bata að ræða
Auk þess tóku til máls Georg
Kúðvíksson skrifstofustjóri ríkis
spítalanna og Þórður Möller
læknir hælisins.
Sagðist Georg sérstaklega vilja
þakka einum manni á teikni-
stofu húsameistara ríkisins, Ósk-
ari Sveinssyni, sem lagt hefir á
sig mikið aukaerfiði við umsjón
með byggingarframkvæmdum.
Þórður Möller, sem ráðinn er
læknir hælisins, sagði nokkur
orð að skilnaði. Hefir hann úr-
skurðað hverjir skuli hljóta
hælisvist eftir skýrslum héraðs-
lækna. En fæstir vistmenn hafa
áður verið á hælum. Nokkrir
koihu þó af Kleppsjárnreykja-
hæli, sem starfar áfram. Er þar
nú aðallega kvenfólk.
Læknirinn sagði að í fæstum
tilfellum yrði um verulegan bata
að ræða hjá vistmönnum. Það
yrði reynt að kenna þeim sem
eitthvað geta lært. Sagði hann
ennfremur að hælið væri heppið
með starfsfólk og það væri í
góðu nábýli við gamla Kópavogs
hælið og nyti góðra starfskrafta
þaðan. Yfirhjúkrunarkona er
Jóna Guðmundsdóttir, sem er
áfram yfirhjúkrunarkona gamla
Kópavogshælisins. Deildarhjúkr-
unarkona er Rannveig Þórólfs-
dóttir. Kennarar Símon Sig-
mundsson og Auður Hannesdótt-
ir, sem hafa bæði sérþekkingu á
meðferð fávita. Ráðskona er
Soffía Guttormsdóttir, sem er
einnig ráðskona gamla Kópa-
vogshælisins.
—TIMINN, 9. maí
If you have found an error in
this paper, rest assured that it
is there for a purpose. We try to
publish something for every-
body, and some people are al-
ways looking for mistakes.
Þetta kattarkyn hefir verið
nefnt Manx og er það álit félags
þess, sem stofnað hefir verið til
verndar dýrinu ,að um úrkynj-
un sé að ræða hjá stofninum.
Dýrafræðingar hafa haldið því
fram, að hér sé aðeins um af-
brigðilega tegund að ræða, en
það mega íbúarnir á Mön ekki
heyra minnst á, því þeir halda
því fram, að þessi köttur þeirra
sé kominn út af ketti og kan-
ínu. Dýrafræðingar hafa bent á
það, að þetta kattakyn sé mjög
algengt í hinum fjarlægari Aust
urlöndum.
Endurnýjast af lilviljun
Ritari hins nýstofnaða katta-
ræktarfélags hefi rlátið svo um-
mælt, að fram að þessu hafi end-
urnýjun kynstofnsins verið ein-
berri tilviljun háð. Mun blóð-
blöndunin aðalega hafa verið við
náfrændur Manx-kattarins, eða
katta, sem eru með mjög stutt
skott. Þessi blöndun dugir svo í
þrjá ættliði, en hjá þriðja ættlið
fæðast alir kettlingar dauðir. Nú
hafa félagsmenn í hyggju að
hreinsa kynið, því að það hefir
fellt kettina í verði, að af Manx
köttum hafa fæðst kettir með
hálflöng skott. Er nú svo komið
að siamskötturinn er seldur fyr-
ir hærra verð.
Slerkir afíurfætur og stutl bak
Félagið hefir nú dregið marka
línu um útlit Manx-kattarins,
sem má nota til undaneldis.
Hann verður að vera skottlaus
o gmeð háa og sterka afturfætur
og stutt bak, auk þess þarf hann
að hafa sérstakt höfuðlag. Hins
vegar skiptir liturinn ekki máli.
— TÍMINN, 13 maí
Kona nokkur hafði farið búð
úr búð og þegar hún kom heim
saknaði hún peningabuddunuar
sinnar, og vissi þegar, að hún
mundi hafa skilið hana eftir í
einhverri búðinni. Lagði hún svo
af stað aftur og gekk búð úr búð
og spurði um budduna. Þegar
hún kom í tíundu búðina, þá var
buddan þar. Konan varð ákaf-
lega glöð og vildi láta í ljós
þakklæti sitt út af ráðvendni
búðarmannsins:
— Já, munur er nú á mönnum,
sagði hún, og sannarlega er það
gleðilegt, að hitta einn ráð-
vandan mann. Ég skal trúa yður
fyrir því, að ég hafði verið í níu
búðum áður en ég kom hingað,
og enginn þar þóttist hafa orðið
var við peningabudduna.
☆
Malajiska er eitthvert auð-
lærðasta tungumál á jörðinni. í
því eru mjög fáar sagnir og
engar óreglulegar, enginn grein-
ir, engar forsetningar — og
engin málfræði.
KAUPENDUR LÖGBERGS
Á (SLANDI
Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir
yfirstandandi árgang Lögbergs, kr. 75.00. Dragið
ekki að greiða andvirðið. Það léttir innheimtuna.
Æskilegt að gjaldið sé sent 1 póstávísun. Þeir sem
eiga ógreidda eldri árganga, eru vinsamlega beðnir
að snúa sér til mín.
BJÖRN GUÐMUNDSSON
FREYJUGATA 34 . REYKJAVÍK
ÞINGBOÐ
Hið tuttugasta og níunda ársþing
BANDALAGS LÚTERSKRA KVENNA
Lutheran Women's League of Manitoba (Icelandic)
verður haldið að
RIVERTON, MANITOBA
12., 13. og 14. júni 1953
Föstudag, 12. júní:
Þingsetning í kirkju Bræðrasafnaðar kl. 2 e.h.
Starfsfundur til kl. 5.30 e. h.
Kvöldverður í Geysir Hall kl. 6 e. h.
Samkoma, Geysir Hall, kl. 8.30 e. h.
SKEMTISKRÁ:
Erindi:
Mrs. Violet Ingaldson, Frumsamin saga:
“The Retired Mother”
Miss Ingibjörg Bjarnason: “The Women of the
New Testament”
Söngur og hljóðfærasláttur
Laugardag, 13. júní:
Starfsfundur kl. 9 til 12 f. h.
Starfsfundur kl. 2 til 3 e. h.
Hannyrðasýning kl. 3 til 4 e. h.
Starfsfundur kl. 4 til 6 e. h.
Samkoma kl. 8 e. h.
Erindi:
SKEMTISKRÁ:
Miss Vilborg Eyjólfsson: íslenzkt erindi “Lundi”
(Riverton)
Mrs. I. W. Hart: “Our Sunrise Camp”
Söngur, hljóðfærasláttur og fleira til skemtunar.
Sunnudag, 14. júní:
Starfsfundur kl. 10 f. h.
Þingslit
Guðsþjónusta kl. 2 e. h. Séra H. S. Sigmar
Konur: —
Erindrekar eru beðnir að taka eftir að Special Bus fer
frá Winnipeg Bus Depot föstudagsmorguninn, 12. júní,
kl. 10 Standard Time, kl. 11 Daylight Saving Time. Fargjald
keypt fyrirfram frá Winnipeg $3.75, Selkirk $2.80, Gimli
$1.15. Þetta Bus verður dálítið á undan venjulegum tíma,
stanzar einnig að Husavick og Arnes.
HELGA GUTTORSSON, skrifari
Nýtt heilsuhæli, sem bætir úr
brýnni þjóðfélagsþörf