Lögberg - 01.10.1953, Blaðsíða 2

Lögberg - 01.10.1953, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN, 1. OKTÓBER, 1953 Others Reached Canada Long Before John Cabot By THOMAS DUNBABIN When A. J. H. Richardson and T. E. Layng of the map section of the archives of Canada set about preparing a “reasoned catalogue” of all available maps and charts showing any part of what is now Canada and made before A.D. 1600, they can hardly have expected to find anything of the kind dating from before 1497, when John Cabot made his landfall west of the Atlantic, and no doubt in some part of Canada; scholars have placed it in Labrador, Newfound- land and Nova Scotia. They knew of the sagas telling of the Norse voyages of the llth century to Wineland the Good and other somewhat vague re- gions usually accepted as some- where in North America and probably in whole or in part in Canada. The Icelandic sagas give a few word pictures of the new countries, but one would find it hard to draw a map from their accounts. Sagas are stories, not scientific studies. There are, too, the stories of the transatlantic voyages of the Zeno brothers of Venice and of Henry Sinclair, Earl of Orkney, about th eyear 1400. It has been claimed that Sinclair was the first of many thousands of Orkneymen to reach Canada, where the Orkneymen long formed the backbone of the Hud- son Bay Company service. But the Zeno map that purports to record the results of these voy- ages was not made public till about 1550 and many experts have looked on it with a jaun- diced eye. But more and more, Canada in particular and North America in general, begin to loom up as discovered, and to quite a con- siderable extent explored, by the Norsemen, Icelanders and Green- land Norse several hundred years before the voyages of Columbus and of Cabot. And amazingly enough there are sug- gestions, dim, but disturbing, that these voyagers not only touched at points on the Atlantic coast, but pushed into Hudson Bay and along the Arctic coast of Canada and penetrated far into the interior. Nothing has yet come to the archives department in the way of a map or chart of the Norse discoveries a c t u a 11 y drawn before A.D. 1200 or even before A.D. 1500. But they are getting warm, as the children say. The archives has received from Arlington J. Mallery, an Ameri- can scholar, photostats of copies of three maps or charts which are definitely claimed as copied or adapted from charts made centuries before the year 1500. There are: 1. A map of lands west of the North Atlantic made by Chris- tian Friseo in 1605, for King Christian IV of Denmark. This bears the inscription: “Delinea- tion of Greenland and of the nearby regions toward the north and west from an ancient map drawn in a crude manner some centuries ago by the Icelanders, to whom that region was then very well known, with nautical observations of our own time.” 2. A copy of Norse navigation charts of the llth century made by Sigurd Stefansson at Skal- holt in Iceland in 1570. 3. A map or chart which Er- land Thordson in Iceland, is stated to have “obtained from abroad,” in 1568. It is vouched for by Bjorn Jonsson of Skardsa (1574-1655), who is almost a contemporary of Thord- son. It seems possible, and even probable, that the original of the Stefansson copy is the kind of ancient and crude Icelandic work that Friseo says that he used. This shows the Helluland and Markland visited by the Norsemen, as set out in the sagas, and the Vinland, or Wine- land the Good, in which they sought to settle. The Thordson map has an even wider scope. It shows, ap- parently somewhere in the re- gion of Nova Scotia, a land called Albania, “the land of white men,” which is identified with the Great Ireland of one of the sagas. Much more remarkable is the fact that it shows, away to the northwest, a region that might conceivably be part of northern Canada west of Hud- son Bay. This is marked as Einfolelinga Land and to the south of it is Einhyninga Land. With good will and a little imagination one can make out on it what might be indications of such features as part of Hud- son Bay, Coronation gulf, the CH005ING A FIELD A Business College Education provides the basic information and training with which to begin a business career. Business College students are acquiring increasing alertness and skill in satisfy- ing the needs of our growing country for balanced young business people. Commence Your Business Training Mmmediately! For Scholarships Consult THE COLEMBIA PRESS LIMITED PHONE 74-3411 695 Sargent Ave„ WINNIPEG Coppermine river and even the mouth of the Mackenzie. The idea that Scandinavians reached Minnesota, deep in the interior of America, three cen- turies before the French coureurs du bois from Quebec penetrated to these regions seems fantastic. Yet in 1888, a farmer at Kensing- ton, in Minnesota, dug up from under the roots' of a tree a stone with a runic inscription purport- ing to set out that in 1362, a party of Norwegians and Swedes had reached this point. If so, they had probably come by way of Hudson Bay and Lake Winnipeg. The authenticity of the Kensing- ton stone has been hotly dis- puted but good authorities hold that is it genuine. It is hard to account for it if it is not. Jonsson states that Thordson obtained his map from abroad. If so, it presumably came from Scandinavia. While most of the earlier expeditions toward North America set out from Iceland or Grenland, the Kensington stone i describes this one as sent out from Scandinavia. The chart of Friseo is in effect a map of the lands west of the Atlantic. To the east of the At- lantic it shows the edge of Europe from Spain to the North Cape of Norway and a bit of North Russia, with the British Isles, the Orkneys and Shetlands and the Faroes. A strait separ- ates Norway from a long stretch of coast that runs westward till it bends round and joins the southern end of Greenland. To the south of Greenland are four peninsulas running eastward from a continental land and named, from north to south, Estotiland, Markland, Cortereal Land and Norumbega. Friseo makes a good guess by suggest- ing that Greenland extends to 80 degrees N. In fact, it extends a little farther. In modern terms, Estotiland might be Baffin Land; Mark- land the part of Labrador be- tween Hudson Straits and Ham- ilton Inlet; Cortereal Land an amalgamation of Newfoundland, southern Labrador and the land on the north side of the St. Law- rence gulf, while Norumbega—a name of uncertain derivation— seems to be Nova Scotia and New Brunswick. Friseo indenti- fies the Helluland of the sagas with part of Estotiland. Mark- land is a name taken from the sagas; on its northeast corner Friseo has marked Cape Labra- dor. Across the eastern end of Cortereal Land (so named from the Portuguese explorers of about A.D. 1500) is marked “Pro- montory of Wineland the Good.” Apparently Friseo thought that the Norse settlements were in Newfoundland. Not far away is a slight indentation marked “Port of Jacques Cartier, 1525.” If the date is correct, it refers to a voyage made 10 years earlier than Cartier’s famous voyages. A bay marked St. Lawrence, no doubt Cartier’s bay of that name, is marked on the south coast of Cortereal Land. Farther west on this coast is written “Cana- dentes” with the Latin note “where there is great plenty of white coral, which they call arbor.” Farther west, the name Nova Francia (New France) spans a narrowing inlet, no doubt the St. Lawrence. A note says that it was discovered by the Nor- mans from France in 1504. Globe and Mail, Toronto, August, 1953 Belgíumenn í Kongó taka svertingja í félög sín Gerólík afstaða þeirra og Breta til blökkumanna íslenzkur stúdent ferðaðist um sex lönd- fargjaldið allt aðeins kr. 1,10 Þakklálur fyrir margra hjálp og fyrirgreiðslu — en þykir vænzt um pöddurnar Ungur maður, Ari Ragnars- son, stúdent, ferðaðist í sum- ar um sex lönd, á ódýran hátt. Hann fór af stað frá Danmörku þann 20. júlí, og var þá fjárhagur hans harla tæpur. Hann átti 300 sænsk- ar krónur, en þær entust honum alla ferðina fyrir mat og gistingu. Skýrði Ari frétta mannr blaðsins frá ferð sinni í gær. Ari dvaldi í Stokkhólmi síðast- liðinn vetur. í vor ákvað hann að fara í ferðalag og sjá sig um í Evrópu, en þar sem málakunn- átta hans var takmörkuð, sótti hann um tíma málanámskeið í Helsingör í Danmörku, áður en hann lagði upp í ferðina. En þar sem hann hafði ekki komið til Noregs, fannst honum tilvalið að ljúka því af áður en hann færi til Danmerkur. — Einn fagran vormorgun stóð hann svo á þjóðveginum fyrir utan Stokkhólm og veifaði til bíla, er framhjá fóru. Á þennan hátt komst hann svo til Noregs, án þess að kosta nokkru til. Má segja, að ferð hans hæfizt þarna, en þó ekki fyrir alvöru fyrr en hann fór frá Kaupmannahöfn 20. júlí eftir að hafa verið þar á námskeiðum í dönsku, ensku og þýzku. Gekk með spjald Ekki virtist þó gæfan ætla að brosa við Ara, er hann hóf ferða- lag sitt frá Kaupmannahöfn. Enginn bíll sinnti honum, hversu ákaft sem hann veifaði, og varð hann því að taka áætlunarbif- reið fyrsta spottann, en það voru um 10 kílómetrar og borga fyrir það 1,10 danskar krónur. En þá tók hann það til bragðs, að hann bjó sér til spjald á stærð við dag- blað og málaði á það stórum stöfum „íslenzkur Stúdent“ og veifaði því. Þetta hreif, næsti bíll stanzaði, og eftir það þurfti hann ekki að hafa áhyggjur af kostnaðinum fyrr en hann kom til Þýzkalands, nema fyrir mat. Ókeypis skólavisi — og 17 skordýr Áður en Ari fór frá Danmörk, hafði hann látið skrá sig á einn- ar viku námskeið í þýzku í Göttengen. En eftir að hafa ferðast um allt Vestur-Þýzka- land, og dvalið þar í þrjár vikur, þótt á ferðamannaheimilum væri, þótti honum vera farið að ganga ískyggilega mikið á fjár- muni sína, svo hann treysti sér ekki til að taka þátt í námskeið- inu. Gekk hann þá á fund skóla- stjóra og tjáði honum vandræði sín. Sá heiðursmaður bauð hdn- um að tak^ þátt í námskeiðinu allt að einu og einnig frítt fæði og húsnæði. Þekktist Ari þetta góða boð og dvaldi þarna í bezta yfirlæti í viku. í Göttingen skoð- aði hann frægt skordýrasafn og kom ekki tómhentur þaðan, því að skilnaði gaf safnið honum 17 skordýr, en Ari hefir mikinn á- huga á slíkum efnum. Til Belgíu Frá Göttingen hélt Ari út á þjóðveginn á nýjan leik. Það var eins og áður, hann þurfti ekki ,yÓlíkt höfumst við að,“ er orðtak, sem oft er notað, og geta Belgíumenn til dæmis sagt það, þegar -gerður er samanburður á nýlendu- stjórn þeirra og Breta. Eins og allir vita, hafa Belgíu- menn ráðið stóru landsvæði í Mið-Afríku um margra áratuga ske.ð — Kongó-nýlendunni. Hún er raunar þekktust fyrir það, að til skamms tíma fengu Banda- ríkjamenn þaðan allt það úraní- um, sem þar var að fá, og var þá ekki vitað til þess, að það væri eins útbreitt og það hefir reynzt síðan. En það er önnur saga, sem ekki verður sögð hér, Belgískir landnemar í Kongó vinna nú ötullega að því að fá svertmgja, frumbyggja landsins, til þess að ganga í félag, sem þeir stofnuðu á sínum tíma, og átti þá einungis að vera fyrir hvíta menn. Hét félagið áður „Félag landnema“, og aðeins nafnið táknaði, að þar væri ekki svertmgjum ætlaður samastað- annað en veifa spjaldi sínu, þá fékk hann nægan farkost. í þess- um löndum ferðaðist hann aðal- lega með einkabifreiðum. Sem vonlegt er gat hann ekki veitt sér mikinn „luxus“ í mataræði, en keypti sér ódýrar grænmetis- máltíðir, en því telur hann að heilbrigði sín hafi aðallega byggst á í ferðalaginu, að hann neytti einungis þannig fæðu, en var þó töluvert af honum dregið, er hann kom til Skotlands. England — Skolland — Gullfoss Næsti áfangi var England. En á ferjunni yfir Ermasund varð Ari að borga venjulegt fargjald. Síðan ferðaðist hann um Norður England og Skotland, ýmist með einkabifreiðum eða vörubifreið- um. Ekki voru spottarnir með hverri bifreið alltaf langir, vega- lengdirnar voru allt frá 2 kíló- metrum upp í þrjú hundruð kílómetra. Það kom einnig fyrir, að hann þyrfti að bíða nokkra klukkutíma eftir ferð. Til Edin- borgar kom Ari 24. ágúst, og þaðan kom hann með Gullfossi til Reykjavíkur þann 27. ágúst. Lítið um íslendinga Aldrei hitti Ari íslendinga á þessu ferðalagi fyrr en hann kom til Endinborgar, en þar hitti hann tvo íslenzka skáta á götu. Honum finnst ferðin hafa verið mjög skemmtíleg, þótt hann hafi orðið að neita sér um ýmislegt vegna slæms fjárhags, og mikið þurft að spara við sig í mat. — Þakklátastur er hann þó fyrir pöddurnar, sem hann fékk á safninu í Göttingen. —TÍMINN, 1. sept. Einn „hífaður" var að tala við tunglið á næturhimninum. — Vesalings tungl, sagði hann. Þú getur ekki verið fullt nema einu sinni í mánuði, á meðan ég get verið fullur allan mánuðinn! ur. í vor var nafni þess breytt, og heitir það nú „Félag land- nema og miðstétta í Kongó“. Hefir annað aðalblað landsins látið í ljósi gleði sína yfir því, að nafninu skuli hafa verið breytt, og segir m. a.: Vilja auka veg svertingja „Það sýnir einmitt það, sem hefir alltaf verið hlutverk félaga landnemanna. Þau eru fyrst og fremst hreyfing miðstéttanna, og þau ætlast til þess, að þar verði rúm fyrir menn af öllum kyn- þáttum, og hvaða trú sem þeir játa“. Hinir hvítu landnemar hafa einnig látið þá skoðun í ljós, að þeir vilji á allan hátt auka veg og virðingu svertingjanna, sem gerzt hafa bændur og veita þeim alla aðstoð til þess að komast sem bezt af. Það, sem hér er um að ræða, er mjög mikilvæg breyt ing á þróun í félagsmálum og samskiptum kynþáttanna í Kongó. Við landamæri Rhodesíu Blöðin skýra einnig frá því, að flestir landnemanna séu þessu hlynntir og það sé aðeins tiltölu- lega fámennur hópur gamalla landnema, sem óttist að svert- ingjarnir verði of mikilla rétt- inda aðnjótandi. En þeir menn eru í miklum minni hluta. í Kongó er enginn greinar- munur gerður á hvítum mönn- um og svörtum, eins og í ný- lendum Breta eða Suður-Afríku, þar sem dr. Malan ræður lögum og lofum. Munnurinn á aðbúð svertingja í Kongó og annars staðar sést til dæmis í járnbraut- arstöðinni í Sakanía, sem er á landamærum Kongós og Rhod- esíu. í hinum rhodeiska hluta stöðvarinnar verður svartur svartur þjónn hvíts manns að ganga um aðrar dyr en húsbóndi hans. Hann kemur einnig til stöðvarinnar í „sérstökum“ vagni — komi hann frá Rhodesíu og eru slíkir vagnar ætlaðir svört- um mönnum. Sækja samkomuhús hvílra í Kongó getur svertingi farið í annars flokks vagn með hvít- um mönnum, ef hann er aðeins sómasamlega til fara. Ef hann er í óhreinum vinnufötum, er til þess ætlast að hann sé í öðrum klefa. En sannleikurinn er sá, að sögn ferðamanna í Kongó, að svertingjar þar ferðast einungis vel klæddir í járnbrautarlestun- um, ef þeir eiga þess nokkurn kost, og geta þá setið á milli hvítra manna, ef þeir óska þess. í Elizabethville, annari stærstu borg nýlendunnar, eru svertingj- ar hvattir til að ganga í félög þau, sem að ofan getur, og sækja samkomustaði hvítra manna, þar sem þeir hafa fulla lagalega heimild til að koma. Kaþólska kirkjan hefir átt drjúgan þátt í því, hvernig málum þessum er nú komið í nýlendunni, því að hún heldur því ósveigjanlega fram, að allír menn sé guðs börn, hver sem litarháttur þeirra kann að vera. —'VÍSIR, 29. ágúst Maður, sem holt er að kynnast Forstjórinn við bankaútibú yðar er maður, sem holt er að kynnast; hann er þaulkunnugur öllum aðstæðum í bygðarlagi yðar og hann getur veitt yður mikilvægar leiðbeiningar varðandi fjárhagsmál. Hikið eigi að hitta hann að máli nær, sem vera vill. Viðskipti yðar eru kærkomin THE ROYAL BANK OF CANADA Hvert útibú nýtur trygginga í öllum eignum bankans, sem nema yfir $2,675,000,00.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.