Lögberg - 01.10.1953, Blaðsíða 8

Lögberg - 01.10.1953, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN, 1. OKTÓBER, 1953 Letter from Pastor and Mrs. Eric Sigmar Einarstadir, Iceland Sept. 9, 1953. Dear Folks: Here we are at the old an- cestral home of the Sigmars’! This farm has been in our im- mediate family for 155 y$ars! Our great - great - great grand- father, Jon Sigurdsson (Jon Lambi) bought this farm in 1798. His son, Jon Jonsson, then Sigur- jon, then Haraldur and then Jon, the present owner have farmed here. It is a beautiful farm, biggest farm in Reykjadal. It has both the post-office and the Church on its site. The present church was built 92 years ago by our great-gr,andfather and his father, Jon! They biult it alone at their own expense. It is a very lovely little rural church. It has been a very powerful and strange experience for me to sit here and visit with your first cousin, Dad—Jon Haraldsson. He is a wonderful man. He looks a bit like his brother, Einar, and quite a bit like you too. He is short like Einar. More hearty even. He knows all about you and the Sigmars. He has followec your comings and goings through the Icelandic papers and through Mrs. Adam Thorgrimsson of Winnipeg. He almost wept when he welcomed us to the farm. He said his father, Haraldur, had longed a 1 w a y s that Sigmar would come back, at least for a visit. I am the very first of Grandfather Sigmar’s to return to Einarstadir! It was a big moment for him and a thrilling experience for me. He desperate- ly longs to have Dad and Mom visit him. His wife, Thora, is a first cousin of Steve Johnson and Millie Anderson of Seattle. Last Sunday (Sept. 6) was an unforgetable day. A Service was held here at 2:00 p.m. The Church was packed! It had been announced that a Western Icelandic Pastor and his wife were to be present! It was a particularly festive day because it was Jon’s 65th birthday. About 60 people were invited here for the evening. They all love Jon in this district. The Men’s Choir from Husavik came here especially to sing for him! There had been a Stephan G. Stephanson Program at a nearby School House at 5:00 p.m. where Archdeacon Fredrik A. Fredriks- son of Husavik was the main speaker, the Men’s Choir sang as did also Svava and I. From there we all went to Einarstadir to sing for Jon! It was a wonderful day. Jon has taken us to Myvatn and to Husavik, and one of these days he will take us to Storatjorn, Grandfather Thorlaksson’s birth- place. We drove past it when we came from Akureyri. It was sold by his father when he went to America in 1873 to a relative of Jonas Hall, father of Steingrimur Hall, the musician. We arrived in Iceland on Tues- day, August 25th. A beautiful day! During our first days in Reykjavik we secured a fine 2-room suite; went with the Bishop and his wife to Thing- vellir; talked with some of my friends of student days and visit- ed with His Excellency, the President of Iceland, Asgeir Asgeirsson. The President sends you, Dad and Mom, his very best regards, as also do the Bishop and Professor Asmundur Gud- mundson. My oh my, you must come to Iceland! You have so many good friends here. They all want to entertain you. On Friday the 28th, we were taken by friends in a car to Ardal in Borgafirdi. On Satur- day morning, the 29th, we hired a car and driver for $12.00 to take us to Akureyri. We went directly to Pastor Petur Sigurgeirsson’s (The Bishop’s son). He and his wife have a wonderful new par- sonage where we were enter- tained royally. We stayed with them for 5 days! They drove us through Eyjarfirdi. It’s a beauti- ful valley where we saw the famous Grund Church, Munka- thvera, etc. Also visited with relatives of Barney (mechanic) Bjornsson, and of Sadie Franks, of Seattle. Sadie’s first cousin has a florist shop in Akureyri. On Thursday, Sept. 3rd, we took a bus from Akureyri to Einarstadir, where we were re- ceived with open arms (see above)! They want us to stay as long as we can and we’d like to stay longer. Jon is the cutest old “karl” you’ve ever seen. Svava and I like him particularly because he is so much like you, Dad. He has six sons at home and three daughters! Their home is quite modern, built 20 years ago, an eight-room house with electricity, running water and bathroom. (They have pictures of you, Dad and Mom, that Maria Olafson sent them after her visit here.) Reykjadal is very beauti- ful and we really feel at home in Northern Iceland. On our way to Akureyri (9 hours by car) we stopped aríd took many pictures. Particularly beautiful was Skagafjord. Grass is greener here than in any place in the world! But so very few trees! We stopped in Blonduos enroute to have coffee with Dr. Kolka and had a very nice visit with him. We are both well and very very happy. Enjoying this much more than we ever dreamed of! Weather has been beautiful until today—colder now. We still haven’t heard from you since we left New York. Hope all’s well. How goes everything at Calvary Church? Our love to you all, Svava and Eric. Silver Tea and Home Cooking Sale Kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar efnir til sölu á kaffi og heimatilbúnum mat á miðvikudaginn, 7. október, í fundarsal kirkjunnar, Victor St. Alls konar góðgæti verður þarna á boðstólum — lifrarpylsa, olóðmör, kökur og sætabrauð. Kaffibrauðið er í umsjá þeirra Mrs. S. Sigurdson og Mrs. Sig. Björnson, en matarsöluna annast þær Mrs. S. O. Bjerring og Mrs. Bertha Nicholson. Salan hefst kl. 2 e. h. og kl. 8 að kvöldinu. Komið og drekkið kaffi með kunningjum og vinum. — Allir boðnir og velkomnir. Ræðumaður á Stórstúkuþingi Góðtemplara Dr. Richard Beck var aðal- ræð"umaður á Stórstúkuþingi Góðtemplara í Norðvesturland- inu ,er haldið var laugardaginn og sunnudaginn 19. og 20. sept- ember í Fertile, Minnesota, og fulltrúar sóttu frá ýmsum stöð- um í ríkinu. Flutti hann ræðu sína á almennri samkomu á laugardagskvöldið, þar sem jafn- framt var sérstaklega minnst 60 ára afmælis Góðtemplarastúk- unnar „Yggdrasils“ í Fertile, sem stofnsett var á sínum tíma af sænskum og norskum landnem- um á þeim slóðum, og lifir enn góðu lífi. í ræðu sinni fjallaði dr. Beck um bindindísmálin al- mennt, en ræddi einnig um bindindisstarfsemi á Norður- löndum og norrænar menningar- erfðir. Hann flutti einnig kveðj- ur frá Stórstúku Islands og sagði frá hinu mikla norræna bindind- isþingi, sem háð var nýlega í Reykjavík. Vinamót ó Betel mikilla vinsælda Mrs. Tallman hefir notið á Betel. Að endingu ávarpaði forseti nefndarinnar þær Miss Sigríði Hjartarson og Mrs. Ingibjörgu Sveinsson. Tekur sú fyrnefnda við forstöðukonustarfi við burt- för Mrs. Tallman, en sú síðar- nefnda verður henni til aðstoðar við bókhald og fleira. — Óskaði hann þe^m blessunar guðs í framtíðarstarfi þeirra í þágu heimilisins. GAMAN 0G ALVARA Síðastliðmn sunnudag heim- sóttu meðlimir Betelnefndar, ásamt konum þeirra, heimilið til að kveðja forstöðukonu þess, Mrs. J. Augustu Tallman, er sagt hefir upp þjónustu þar eftir ára starf. Um kl. 3 hófst þetta vinamót með því að heimilisfólk og gestir settust að kaffidrykkju, er konur nefndarmanna báru fram. Fór svo fram prógram undir stjórn séra Sigurður ólafssonar, for- á ráði pafagauksins, seta nefndarinnar, er hófst með því að prestur heimilisins lét syngja sálm, las biblíukafla og flutti bæn. Flutti forseti þá ávarp til Mrs. Tallman fyrir hönd nefndarinnar og afhenti henni gjöf frá nefndarmeðlimum. Enn fremur tóku til máls Dr. P. H. T. Thorlakson, Dr. George Johnson, læknir heimilisins, og séra H. S. Sigmar, prestur heimilisins. — Fyrir hönd vistmanna og starfs- fólks töluðu þeir Daníel Hall- dórsson og Sveinn Sveinsson, af- henti sá fyrnefndi gjöf frá heim- ilisfólki. Mrs. Tallman þakkaði sam- vinnu, hlýhug og gjafir með vel völdum orðum. íslenzkir söngvar voru sungnir á milli ræðanna. Þetta vinamót og alt sem þar fór fram bar þess órækan vott, hve Eiginkonan (blíðlega): — Æ, ég þarf að skreppa út í bæ í dag og kaupa mér tvo nýja kjóla, hatt og tvenna skó. Hvað segir veðurspáin? Eiginmaðurinn (reiðilega): — Rigning, hagl, slydda, frost, rok, þoka og þrumuveður. ☆ Lögreglumaður gengur um göturnar. Það er nótt. Allt í einu sér hann hvar maður er að bjástra við að koma lykli í skrá- argat. — Get ég nokkuð hjálpað þér? spyr lögraglumaðurinn. — Já ,ef þú vildir gera svo vel að styðja húsið á meðan ég er að koma lyklinum í skrána, var svarið. ☆ Biskup nokkur átti páfagauk, sem hann hafði fengið frá sjó- manni nokkrum. Sá ljóður var að hann bölvaði í tíma og ótíma. Gerði biskup mikið til að kenna hon- um betri siði. Dag nokkurn, þeg- ar orðbragð gauksa var alveg með eindæmum ljótt, þreif bisk- up hann úr búrinu, sveiflaði honum í nokkra hringi og vildi með því sýna vanþóknun sína á þessari venju hans. Því næst setti hann fuglinn aftur í búrið. Um stund sat páfagaukurinn alveg ruglaður, því næst deplaði hann öðru auganu kumpánlega framan í biskup og segir: — Mikið þó helv .... öldu- gangur er í dag, lagsi! Prófessorsfrúin: — Þú hefir ekki kysst mig í viku. Prófessorinn (viðutan): Ertu viss um það? Hver getur það þá verið, sem ég er alltaf að kyssa? Úr borg og bygð — FRÁ ARGYLE — Séra Emar Sturlaugsson, pró- fastur frá Patreksfirði, heimsótti Argyle-bygðina síðal. laugardag og sunnudag. í fylgd með sókn- arprestinum kom hann á nokkur heimili í bygðinni og sjúkra- húsið í Glenboro. Prófasturmn var við sunnudagaskóla guðs- þjónustu kl. 11 f. h. Þar mætti hann hóp af börnum. Á sunnu- daginn kl. 2 e. h. var hann við enska guðsþjónustu og barns- skírnir og talaði nokkur orð á íslenzku. Að guðsþjónustunni lokinni var setin vegleg skírnar- veizla á heimili Mr. og Mrs. Ingi Helgason. Kl. sjö um kvöldið messaði prófasturinn að Baldur og sýndi tvær kvikmyndir eftir messu. Argyle-búar þakka Einari prófasti Sturlaugssyni mnilega fyrir komuna. 9 Barnsskírnir: Sunnudaginn 20. sept., kl. e. h., voru eftirfylgjandi börn skírð í lútersku kirkjunni Glenboro: Frederick Scott, sonur Mr. og Mrs. H. M. Witton frá Sinclair, Man.; Araina Lynn dóttir Mr. og Mrs. W. R. Jamie son frá Glenboro; Susan Margaret, dóttir Dr. og Mrs. R Hlegason, Glenboro; og Wendy Ann, dóttir Mr. og Mrs. S. E Skaftfeld frá Red Lake, Ont. Fjölmenn og vegleg skírnarveizla var setin á heimili Dr. og Mrs Helgason; einnig á heimili Mr og Mrs. Ingi Helgason, afi og amma Wendy Ann Skaftfeld, og fjölmenn veizla á heimili Mr Fred Frederickson, afi Araina Lynn Jamieson og Fredrick Scott Witton. ☆ Stúkan HEKLA I.O.D.E. heldur næsta fund sinn þriðju- daginn 6. október næstkomandi á venjulegum stað og tíma. ☆ Elliheimilið STAFHOLT þarfnast forslöðukonu. Umsækjandi verður áð vera útlærð hjúkrunarkona tala íslenzku, miSaldra, og vera ti heimilis á elliheimilinu. Frekari upplýsingar fást hjá ANDREW DANIELSON, skrifara nefndarinnar, P.O. Box 516 Blaine, Wash., U. S. A. ☆ ÞAKKARORÐ Þar sem mér er ómögulegt að þakka með handabandi öllum þeim mörgu, er sýndu syni mín um og fjölskyldu vinarhug við burtför þeirra til Afríku, vel ég þessa leið til að sýna lit á þakk- læti mínu. En öðrum fremur vil ég beina þessum línum til kven félags lútersku kirkjunnar og safnaðarins í Selkirk, fyrir hina veglegu kveðjuathöfn, er þar fór fram 20. þ. m., að viðstöddum fjölda manns. Sú athöfn bar vitni um sannan vinarhug og hlýleika í þeirra garð, er eigi mun firn- ast hjá þeim eða mér, en geymist meðal þeirra fjársjóða í eigu okkar, er mölur og ryð fá eigi grandað. Þeir er sýna börnum mínum vinsemd sýna mér hana einnig. Með vinarkveðju og inni- legu þakklæti til allra, er kvöddu drenginn minn. Guð blessi ykkur öll. Elizabelh Polson ☆ Kveðja til frænda og vina Þar sem ég er nú á förum frá Vesturálfu eftir 11 mánaða dvöl, langar mig að biðja Lögberg fyrir mínar beztu kveðjur til landa minna, vina og frænda, bæði í Canada og Bandaríkjun- um, með hjartans þökk fyrir alla gestrisni þeirra og fyrir- greiðslu á allan hátt mér til handa. — Guð blessi ykkur öll. Vilhelmína Ingimundardóttir frá Sörlastöðum. * Samkoman, sem Frón efndi til í Sambandskirkjunni á föstu- daginn var allvel sótt. Séra Einar Sturlaugsson, prófastur frá Patreksfirði, flutti snjallt erindi; séra Philip M. Pétursson kynti ræðumanninn, en séra Valdimar J. Eylands þakkaði honum fyrir komuna og erindið. Forseti Fróns, Jón Ásgeirsson, stjórnaði samkomunnni. Sýning hinna tveggja ágætu kvik- mynda.'er gesturinn hafði með- ferðis, misheppnaðist vegna þess að sýningarvélin var ekki nógu sterk og olli það vonbrigðum. ☆ Á miðvikudaginn í fyrri viku voru Leifi Hallgrímssyni, er lauk lagaprófi við háskólann með lofsamlegum vitnisburði, veitt málafærsluréttindi; mun hann nú í þann veginn að gefa sig við almennum lögfræðistörf- um; athöfninni stýrði dómsfor- seti, E. K. Williams og fór hún fram í Law Courts-byggingunni. Leifur er hinn mesti efnismaður; hann er sonur hinna góðkunnu hjóna, Mr. og Mrs. T. L. Hall- grímsson. * Þann 19. september s.l., lézt af völdum bílslyss, er hann var á gangi heim txl sín, Sigfinnur Finnsson, fæddur að Milton, North Dakota 22. febrúar 1885. Foreldrar hans voru Sigurður og Soffía Finnsson; hann var ó- kvæntur maður; um langt skeið dvaldi hann að Dickson, Alberta, en fluttist til British Columbia fyrir níu árum; hann var jarð- sunginn að Surrey Centre, 26. september. ☆ Dr. Richerd Beck og frú frá Grand Forks, N. Dak., komu til borgarinnar á laugardaginn og dvöldu hér fram á sunnudag; voru þau hjón viðstödd vígslu bókhlöðunnar nýju við Mani- tobaháskólann, en Dr. Beck var sérstakur erindreki Dr. Johns West, forseta ríkisháskólans North Dakota. ☆ Mr. Grettir Eggertson rafur- magnsverkfræðingur lagði af stað áleiðis til íslands á sunnu daginn í boði rafveitustjórnar íslenzka ríkisins, en hann hefir svo sem vitað er, lagt þeim mál- um mann^ mest lið með upp- dráttum og öflun vélakosts; verður hann viðstaddur hátíð- lega athöfn vegna opnunar Sogs- og Laxárvirkjananna. Mr. Eggertson mun einnig að líkindum bregða sér til Kaup- mannahafnar og London. ☆ Mr. Gizzur Elíasson skrautrit- aði af mikilli list ávarp það hið virðulega, er háskóli Manitoba- fylkis afhenti séra Exnari Stur- laugssyni á laugardagskvöldið var. ☆ Dr. og Mrs. Rúnólfur Mar- teinsson eru nú alflutt til borg- arinnar og verður heimilisfang þeirra Ste 6 Hecla Block, Toronto Street. Úr fórum írægra manna Segðu mér frá félagsskap þín- um og ég skal segja þér, hvað dú ert. — Cervantes-Don Quixote ☆ Það er auðvelt að hugsa og erfitt að framkvæma; en erfið- ast er að haga gerðum sínum í samræmi við hugsanir manna. — Goethe ☆ Mikilmenni hafa sjaldan verið góðir námsmenn, né námshestar orðið stórmenni. —Holmes MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Séra Valdimar J. Eylandc Heimili 686 Banmng Street Sími 30 744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. ☆ — Gimli Lulheran Parish — H. S. Sigmar, Pastor Sunday, Oct. 4th 9 a.m. Betel. 10:45 p.m. Sunday School in Gimli Theatre. 2:00 p.m. Riverton. 7:00 p.m. Service in Unitarian Church. ☆ Lúierska kirkjan í Selkirk Sunnud. 4. október: Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli á hádegi Islenzk messa kl. 7 síðd. Fólk boðið velkomið. S. Ólafsson ☆ Expression of Thanks Mr. and Mrs. W. J. Sigurgeir- son, Winnipeg, Mr. and Mrs. Jon Sigurgeirson, Riverton, Mr. and Mrs. Murray McKillop, Dauphin wish to express sincere thanks and appreciation to all their relatives, friends and pall- bearers for their many acts of kindness and beautiful floral tributes to our mother, Mrs. Kristbjörg Sigurgeirson, River- ton, Man., during her illness and passing. Special thanks extended to: Dr. P. H. T. Thorlakson, Dr. S. O. Thompson, the nurses and staff of the Winnipeg General Hospital W-2, Rev. S. Olafson, Rev. S. J. Sigurgeirson, the choir, under the direction of Mr. Joe Palson, Geysir, Man., also Langrill’s Funeral Home, Selkirk, Man. Kaupið Lögberg Víðlesnasta íslei zka blaðið OILKITflÍGNITE Cobble and Stove for hand-fired furnaces. Booker Nut for Bookers. Stoker Size for Stokers. All Oil Treated. HAGBORG PHOME 74-3431 John Olafson, Representative. PHONE 3-7340 Tho objective this year 29 agencies is $770,000.00 FILL YOUR COMMUNITY CHEST

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.