Lögberg - 17.12.1953, Page 10
10
LÖGBERG FIMMTUDAGINN, 17. DESEMBER 1953
Krossferð barnanno
Eflir JOHN W. KLEIN
Herir krisfinna manna höfðu ekki getað stökkt vantrúar-
mönnunum úr hinni helgu borg. Var það mögulegt að
hópur lililla barna gæti unnið slikt þrekvirki?
Einn góðan veðurdag árið 1212
barst Innocent páfa hinum III.
fregn, sem fékk mjög á hann.
Gröfin helga hafði um aldir
verið í höndum vantrúarmanna,
tilraunir höfðu verið gerðar
hvað eftir annað til að ná henni
aftur, en allar höfðu mistekizt
smánarlega. Vonin var dáin í
hjörtum krossfara. En nú frétti
Innocent III., að hópar af börn-
um söfnuðust saman fagnandi
og hefðu einsett sér að ná aftur
gröf Krists. Þau k'omu úr öllum
áttum í Frakklandi og fylktu sér
undir merki sveitapilts, sem
taldi sig vera útvalinn af Guði.
Pá'finn var duglegur maður og
ákveðinn, og þessi fregn hafði
djúp áhrif á hann. Stóð það ekki
skrifað í biblíunni að af munni
barna og brjóstmylkinga skyldu
menn vizku nema? „Börnin gera
okkur til skammar," hrópaði
hann. „Meðan við sofum, leggja
þau fagnandi af stað til Landsihs
helga, til að endurvinna gröf
Krists, sem vanhelguð hefir
verið af návist vantrúaðra.“
Margir og voldugir voru þeir
konungar, sem höfðu lagt af
stað í sama tilgangi í fararbroddi
fyrir miklum herjum hraustra
riddara. Jafnvel Ríkharður ljóns
hjarta, hinn óbugandi herkon-
ungur Englands, sem hugprúðir
menn óttuðust, jafnvel hann
sneri frá, er hann leit virki og
mjóturna Jerúsalemsborgar. —
Verið gat að hópur barna, sem
gagntekin væru af heilögum,
eldlegum áhuga gæti afrekað
það, sem öðrum hafði mistekizt.
Hinn heilagi faðir íhugaði
þessa fregn og vöknuðu þá nýjar
vonir í brjósti hans. Jafnframt
gerðust hinir furðulegustu at-
burðir í Cloyes, afskekktu þorpi
í hjarta Frakklands. Ungur
sveinn, 16 ára gamall fjárhirðir,
Etienne að nafni, tók sér píla-
grímsstaf í hönd, kleif háan
grjótstall á markaðstorgi þorps-
ins og sagði þar kynlega sögu.
Pilturinn var óvenju mælskur
og gat þess að einkennilegur
maður hefði hitt sig þenna sama
dag. Hann var fátækur píla-
grímur nýkominn frá Palestínu,
er bað hann að gefa sér ofurlít-
iön bita af brauði og horfði um
leið bænaraugum á sögumann.
Piltinum fannst þegar, að
hann gæti ekki neitað manni,
sem veríð hefði á þeim stað, sem
hann þráði að sjá. Manni, sem
gist hafði hina helgu staði, sem
hann vildi fórna lífi sínu til að
leysa úr ánauð.
Hann sárbað hinn ókunna
mann um að segja sér frá hin-
um dýrlegu krossförum. Og
undrun hans var mikil, er hinn
fátæki pílagrímur ummyndaðist
skyndilega í skínandi veru, og
lýsti með orðgnótt hetjunum,
sem fallið höfðu í bardaga. En,
mælti hann ennfremur — svo
er fyrirhugað, að barni skuli
takast að ná því marki, sem hug-
prúðir ijienn hafa orðið frá að
hverfa — og nafn barnsins var
„Etienne!“
Á sama augnabliki varð hinn
ókunni maður konunglega tig-
inn á að líta og tilkynnti að hann
væri Kristur sjálfur. Og hann
rétti sveininum bréf, sem hann
tók við feginshugar og bréfið
var stílað til konungsins yfir
Frakklandi.
Etienne skundaði heim til for-
eldra sinna og sagði þeim frá
heimsókn Drottins — en þau
urðu undrandi og vissu ekki
hvaðan á sig stóð veðrið. Hann
sýndi þeim hið himneska bréf,
rithöndni var hin fegursta og
æfð. Hann ætlaði sér nú að
hætta við að vera lítilmótlegur
smaladrengur. Jafnvel hjörðin
hans litla virtist tilbiðja hann
nú. Hann sagði foreldrunum
aðra einkennilega sögu. Einu
sinni hafði hann farið út í hag-
ann til fénaðarins, en sá þá að
féð hafði dreift sér og fann það
ekki fyrr en eftir langa leit. Þá
sá hann að kindurnar hans voru
komnar inn á kornakur. Hann
reiddist og hugsaði sér, að reka
þær þaðan, berja þær fyrir
óhlýðnina. En þær féllu þá á
kné eins og þær væru að biðja
hann auðmjúkleag fyrirgefning-
ar. Þetta hlaut vissulega að vera
merki þess að hann væri sér-
staklega útvalinn af Guði?
Var talinn heilagur
Á þeim árum trúði fólk fús-
lega á yfirnáttúrulega atburði,
sérstaklega ef sögumenn töluðu
af sannfæringarhita. Því var í
fyrstu hlustað undrandi, en síðar
af ákafri sannfærlngu á brenn-
andi mælsku Etiennes.
Þegar hann talaði á markaðs-
torgi hins heilaga Denis, varð
autt og mannlaust í kringum hið
helga skrín dýrlingsins, en múg-
ur manns þyrptist að til að
hlusta á Etienne. Það fregnaðist
að hann læknaði sjúka, en þó að
fáeinir efuðust, voru margir,
sem álitu, ahnn vera heilagan
mann.
En það voru börnin, sem hann
hafði mest áhrif á. Var ekki
Davíð aðeins drengur, þegar
hann felldi hinn volduga Golíat?
Hann ætlaði sjálfur að vera 1
fylkingarbrjósti fyrir Davíðs-
her og frelsa hina helgu gröf.
Trúarlitlir menn myndu vafa-
laust muldra um, að þetta væri
brjálæði, en Guði væri ekkert
ómáttugt. Hafði ekki Móses leitt
Israelsmenn út úr Egyptalandi,
þar sem þeir strituðu sem á-
nauðugir þrælar? Hafði hann
ekki leitt þá þurrum fótum
gegnum hafið rauða?
Hví skyldi þetta ekki geta
komið fyrir öðru sinni? Ferðin
yrði löng og máttur óvinanna
ægilegur. Mikið haf lá á milli
þeirra og vantrúarmannanna.
En þegar þeir nálguðust myndi
hið fjandsamlega haf opnast, trú
þeirra myndi halda því í skefj-
um og þeir myndu gangar þurr-
um fótum milli hárra vatns-
veggjanna og ná marki sínu, því
að ef trúin gæti flutt fjöll, hví
skyldi hún þá ekki geta breytt
hafi ‘í land?
Mælska þessa undarlega pilts
var svo heit og sannfærandi, að
þeir, sem komu til að hæðast að
því, sem fram fór, krupu á kné
til þess að biðjast fyrir. Hópar
af börnum þyrptust að honum,
ímyndunarafl þeirra blossaði
upp og þau sáu himneskar sýnir.
Hrópin kváðu við: „Við skulum
ná hinni helgu gröf og skíra hina
vantrúuðu!" Og þau föðmuðust
í brennandi trúarhita.
Foreldrar þelrra sárbændu
þau að koma heim, en þau þver-
skölluðust við því. Alla nóttina
veifuðu þau logandi blysum og
hlustuðu á hvatningu Etiennes.
„Þetta er í síðasta sinn, sem
ósigur er nefndur!“ hrópuðu
þau. „Nú skulum við börnin
sýna brynjuðum stríðsmönnum
og stoltum barúnum að jafnvel
mestu smælingjarnir eru ósigr-
andi, þegar Guð er í farar-
broddi."
Foreldrarnir voru örvænting-
arfullir og grátbændu Etienne
að láta af þessu og ógnuðu hon-
um að síðustu. Ferðin yrði löng
og hættuleg, hindranirnar marg-
ar og ógnverkjandi, hinir van-
trúuðu gráir fyrir járnum og
miskunnarlausir. Eru það ekki
nú þegar fjölda margir kristnir
menn, sem vanmegnast í daun-
illum myrkrastofum? „Þú ert að
leiða þau öll út í dauða!" er sagt,
að foreldrarnir hafi hrópað.
„Til dýrðarinnar leiði ég þau!“
hrópaði hann og réð sér ekki
fyrir fögnuði. „Getum við hikað
þegar Jerúsalem grætur í eymd
sinni?“ Og hann lýsti fyrir þeim
saurgun grafarinnar helgu og
kvalræði og þjáningum krist-
inna manna í Palestínu. Skelf-
Innilegar jóla- og
nýársóskir
Við þökkum Islendingum ánægjuleg viðskipti á
árinu, sem nú er senn á enda runnið, og væntum þess
að þau fari í vöxt á því ári, sem í hönd fer, öllum
aðiljum til gagns og gleði.
Munið hinn vingjamlega stað
þar, sem vinir fagna vinum!
OXFORD HOTEL
I
\
H
L,
&
%
<5
1
f
1
216 NOTRE DAME AVE. SÍMI 92-6712
1 húsinu er gjallarhorn gestum til ánægju og þæginda.
JOSEPH STEPNUK S. M. HENDRICKS
President Manager
»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»3»isia,3t3,s,a1a12,»»»»»»»»ai
«
1
1
1
s
!
Gleðileg JöL!
. . . og happasælt nýár
Við aðkomu jóla, verður bróð-
urhugurinn j aínan efstur á
baugi hjá siðmentuðum þjóðum;
við óskum þess að sá bróður-
hugur a u ð k e n n i hátíðahöld
yðar í þetla sinn, eins og að
undanförnu.
Winnipeg Supply
and Fuel Co. Ltd.
812 BOYD BUILDING
Winnipeg, Man. Phone 92-8161
eicecicictooctcictctctcicecietcicictcietcicicicictcicicteietcicieietcietcicietcieietetcieieicicieieieieietcicicietcieieteieieicicicicictcieicictcicieiecci^
íslenzkir Byggingameistarar Velja
TEN-TEST í allar sínar byggingar
Þessi Insulating Board skara fram úr að gaeðum
Seld og noiuð um allan helm—
FYRIR NÝJAR BYGOINOAR, svo og tll aCgertSa
eBa endurnýjunar fullnægir TEN-TKST svo
mörgum kröfum, a(5 til gtörra hagsmuna veröur.
Notagildl þess og verö er ávalt eins og vera ber. Og
vegna þess aö þaö kemur i staC annara efna, er
ftvalt um aukasparnaC aC ræCa.
TEN-TEST hefir margfaldan tilgang sem
insuiating board. ÞaC veitir vörn fyrir of hita eCa
kulda, og tryggir jöfn þægindi hvernig sem
vlCrar. Þessar auCmeCförnu plötur tryggja skjótan
árangur og lækka innsetningarverC. 1 sumarheimil-
um eCa borgarbýlum, skrlftstofum, fjölmennisibúC-
um, útvarpsstöCvum, samkomusölum og hótelum,
tryggir TEN-TEST lifsþægindl, útilokun hávaCa, og
fylgir yflrleitt fyrirmælum ströngustu byggingar-
listar.
ÖtbreiCsla og notkun um allan heim gegnum viC-
urkenda viCskiptamiCla, er trygging yCar fyrir skjótri
persónulegri afgreiCslu. RáCgist viC næsta TEN-
TEST umboCsmann, eCa skrifiC oss eftir upplýsingum.
HLÝJAR
SKREYTIR
ENDURNÝJAR
TEN-TEST
LÆKKAR
KOSTNAÐ
VIÐ HITUN
INSULATING WALL BOARD
INTERNATIONAL FIBRE BOARD LIMITED, OTTAWA
WESTERN
DISTRIB UTORS:
Armstrong Distributors Ltd.
WINNIPEG. MANITOBA'
r
:eetc(c<cte«etc>c<c«ctcec<etc««tcteectctc!eecectcec!eteteectctctctctctctctctctctctctctcectctctetc!<
Heilhuga jóla og nýársóskir til Islendinga
CHARLES RIESS & CO.
FUMIGATORS
372 COLONY ST.. WINNIPEG PHONE 3-3529
k»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»at»»»»»aí*
Við óskum íslendingum
fjær og nær gleðilegra
jóla og að árið komandi
verði þeim og öllum
gæfu og gleðiríkt ár.
H. SIGURDSON & SON
LtMITED
PLASTERING CONTRACTORS
Halldor Sigurdson
526 Arlington Street
Sími 72-1272
Halldor Melvin Sigurdson
1153 Ellice Avenue
Sími 72-6860
W A MILIION CAHADIANS
B°m
Fyrsti Banki
Canada
* rá einni kynslóð til annarar hefir
traust Canadamanna farið vaxandi á
Montreal bankanum.
/
í dag kalla fleiri en hálf önnur miljón
manna, frá einum enda Canada til
annars, Montreal bankann, sinn banka.
*
Bank of Montreal
er fyrsti og öflugasti bankinn í Canada
SAMVINNU VIÐ ALLAR STÉTTIR í CANADA SÍÐAN 1817