Lögberg - 07.01.1954, Side 3

Lögberg - 07.01.1954, Side 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 7. JANÚAR 1954 3 Gjafir í byggingarsjóð „Stafholts'' BLAINE, WASHINGTON Frá 10. desember 1952 lil 15. desember 1953 Minningargj af ir Berta Stoneson í minningu um Ellis L. Stoneson $200.00. Mr. og Mrs. Sig. Arngrímson í minningu um Maríu Thordarson $2.00. Mr. og Mrs. Hannes Teitson í minningu um Evelyn Vogue $5.00. Eftirfarandi aðilar gáfu í minningu um Jónas Jónasson: Kvenfélagið LIKN $ 3.00 Hildur Thorlakson 5.00 Staff Icelandic Home ur Peterson, Minneapolis, Minn., $10.00; Guðmundur Thorstein- son, Los Angeles, Calif., $25.00; Hildur Thorlakson Gólf (Tile Floor) í borðsalinn $278.41; Ástríður Johnson Gólf (Tile Floor) í borðsalinn $278.41; MINNING ARORÐ: Mrs. Ragnhildur Fred Thordarson $5.00; Mr. og Mrs. Gunnar Guttormsson $5.00; Einar Paulson $65.00; M. J. Skafel, Mozart, Sask., $20.00; Mr. og Mrs. Jón Magnússon, Seattle, Wash., $5.00; Ingibjörg Friend, Los Angeles, Calif., $20.00; Kvenf. LIKN, Blaine, Wash., $50.00; Þjóðræknisdeild- in „ALDAN“, Blaine, Wash., $100.00. Samtals $1068.52 Árný Björnsson „Stafholt" ........... 10.00 Jónína Hallson og börn 5.00 G. Kárason .............. 1.00 Mr. og Mrs. Hannes Teitson .............. 5.00 Blaine Lutheran Church 5.00 Mundy Egilson og fjölskylda ........... 20.00 Anna Lingholt ........... 1.00 Ingibjörg Helgason ...... 1.00 Mr. og Mrs. A. J. Fair.. 5.00 Sæunn Hólm .............. 5.00 Westford, Ásmundson Árnason .............. 5.00 Mr. og Mrs. Einar Einarson 5.00 Ásta Johnson............. 1.00 Thora Hedberg ........... 1.00 Sigríður Johnson ........ 1.00 Mr. 0g Mrs. J. J. Straumford ........... 5.00 John, Ben Eyford og Wilson ............... 8.00 Mr. og Mrs. Einar Símonarson ........... 5.00 Dagbjört Vopnfjord ...... 2.00 Jóhanna Jónasson ........ 25.00 I minningu um Ágúst Magnús son, Lundar, bárust eftirtaldar gjafir: Magnússons fjöldskyldan ..........$20.00 Mr. og Mrs. I. Sigurdson 10.00 Kvenfélagið, Lundar, .. 10.00 Mr. og Mrs. J. J. Straumford .......... 10.00 Hagbjört Vopnfjörð í minningui um Jacob Vopnfjörð $15.00; Jóhanna Jónasson í minningu um eiginmann sinn, Jónas Jónasson $1000.00; Kvenfélagið LÍKN í minningu um Steinunni Bainter $3.00; Mr. og Mrs. Sig. Arngrímson í minningu um Árna O. Anderson $3.00. Samtals $1402.00 Aðrar gjafir Mrs. G. B. Jakobson, Zenith, Wash., $5.00; Anna Baker, N. W. Grange, Point Roberts, Wash., $26.70; Mr. og Mrs. Runólfur Björnson, Blaine, Wash., $50.00; Vala Anthony, Blaine Wash., $10.00; Kvenfélagið „Eining“, Seattle, Wash., $100.00; Mr. og Mrs. S. Guðmundson, Berkley, Calif., $10.00; August Nyman, Blaine, Wash., $5.00; Guðmund- Pj'ófkosning fyrií* biskupskjör: Professorarnir Asmundur Gu< mundsson og Magnús Jónsso hluiu flesi aikvæði Samkvæmt frétt í Ríkisú: varpinu 3 deg fram kvölc 1 , a^ur talning atkvæða profkosningu Prestafélags I: lands fyrir biskupskjör. Kosr mgarétt höfðu lli þjónanc prestar og guðfræðikennarar vi Háskólann. Atkvæði féllu þannig að pr< fessor Ásmundur Guðmundsso aut o4 2/3 atkv. og prófessc agnus Jonsson 46. Aðrir hlut miklum mun færri, en 37 pres vigðir menn alls fengu atkvæg Kosnmg þessi fór fram me sama hætti og biskupskjör. Hv< sá, sem kosningarétt hefir, kj þrjá menn. Hlýtur sá, sei fyrst er talinn, 1 atkv., annar 2/ atkv. og þriðji 1/3 atkv. Sjálft biskupskjörið hefst þessum mánuði. Verða kjö gögn send út á næstunni, en a kvæði skulu berast kjörstjóri inni fyrir 12. janúar n.k. Rétt er að geta þess, að stjór Prestafélagsins vildi ekki í ga kveldi gefa neinar upplýsingí um úrslit prófkosninganna. —Mbl., 3. de I dag, 12. desember 1953, er rétt ár liðið síðan konan, sem hér verður að nokkru getið, and- aðist að heimili sínu í grend við Árborg, Man. Ragnhildur Árný Björnsson var fædd að Innra-Hólmi í Borgarfjarðarsýslu þann 27. dag októbermánaðar 1892. Foreldrar hennar voru þau hjónin Sigurð- ur Jónsson ættaður af Reyni, og Þuríður Árnadóttir bónda á Innra-Hólmi Þorvaldssonar. Búa þau nú að Bæ á Akranesi, bæði háöldruð. Ekki mun Ragnhildur hafa notið mikillar skólamentunar, enda krafðist hið mannmarga heimili snemma krafta hennar, því hún var næst elzt af 16 syst- kinum. En það sýndi sig brátt, að hún var bæði tápmikil og á- stundunarsöm, því þótt skóla- gangan væri slitrótt komst hún prýðilega niður í þeim greinum, sem kendar voru, jafnframt því, sem hún hjálpaði móður sinni við heimilisstörfin. Þegar hún stálpaðist var hún nokkur sum- ur kaupakona upp í sveit á Suðurlandi, en starfaði jafnan niður við sjó á vetrum. Síðla sumars 1912 ræðst Ragn- hildur Árný ásamt þremur stúlkum öðrum til Ameríku- farar, og var ferðinni heitið til Winnipeg, en þar bjó Eygerður föðursystir hennar. Hún fór strax í vist hjá hérlendu fólki og lærði brátt að mæla á enska tungu, svo sem innfædd væri. Var hún um skeið hjá hjónum, Heap að nafni, var Mr. Heap og er enn málaflutningsmaður í Winnipeg. Tóku þau hjónin því- líka trygð við þessa íslenzku stúlku, að hún naut vináttu þeirra og hjálp alt til þess síðasta. Árið 1920 giftist Ragnhildur manni af enskum ættum, Scott að nafni, en sambúð þeirra varð stutt og slitu þau brátt sam- vistir. Var hún þá enn um hríð í ýmsum vistum, en giftist síðar Guðmundi M. Björnssyni, syni Jóns Björnssonar frá Dakota, ættuðum úr Rangárvallasýslu. Árið 1924 settust þau að á land- námsjörð Guðmundar og gerði hún þá brátt, eins og kveðið er um aðra landnámskonu, „að heimili búlausa bæinn“. Árið 1946 keypti Guðmundur landnámsjörð Guðbjörns bróður síns þrjár mílur vestur af Ár- borg. Bjuggu þau þar síðan, þar til hún andaðist, eins og fyr getur, 12. des. 1952. Þó Ragnhildur heitin kæmi til Ameríku löngu eftir hin eigin- lega landnámsöld var liðin, átti hún engu síður margt sameigin- legt með hinum fyrri landnáms- konum. Hún var fædd við sjó- inn fram og lifði öll bernskuárin við nið og umbrot ægis, en öll fullorðinsárin auðnaðist henni aldrei að líta hið fangvíða haf eða heyra hljóð þess. Hún þekkti frá unglingsárunum kyrð og fegurð sumarsins í sólríkri og unaðslegri íslenzkri sveit, en hlaut að lifa starfsárin öll ýmist í skarkala og þys stórborgar mitt í meginlandi Ameríku eða á nýbýli þar sem vanhagaði um flest það, sem til hagsælda gæti talist. Hún lifði þannig mestan hluta ævinnar fjærri öllu því, sem henni var kærast í bernsku; foreldrum systkinum, æskuvin- Ragnhildur Árný Björnsson um, landinu og þjóðinni. Það er því ekki að furða, þó að hún hugsaði oft heim, enda hélt hún uppi sambandi við fólk sitt og fylgdist veí með flestu því, sem' á íslandi gerðist öll þau ár, sem hún dvaldist hér. En þó hún lifði svona í einskonar útlegð, og hugurinn dveldi oft við æsku- stöðvarnar, var síður en svo að hún vanrækti borgaralegar skyldur í kjörlandinu; hún las og skrifaði ensku og fylgdist vel með málum, bæði heima í héraði og á alþjóða vettvangi. Hún kostaði kapps um að menta börn sín eftir því sem efni og ástæður leyfðu og hvatti þau til þátttöku og framtaks- semi í félögum og öllu því, sem mátti verða þeim til skemmtun- ar og uppbyggingar. Hún tók virkan þátt í félagslífi bygðar sinnar, var mörg ár í kvenfé- laginu, og jafnan í stjórnarnefnd þess; einnig um skeið í spítala- nefnd (Women’s Auxiliary). Ragnhildur var stjórnsöm á heimili og létu henni vel öll heimilisstörf, enda hafði hún oftast umfangsmikið og mann- margt heimili að annast. Hún var glöð og dagfarsprúð og var það hennar mesta yndi að taka á móti gestum og hlynna að þeim. Aldrei varð hún auðug í venjulegri merking þess orðs, en það eru ótrúlega margir, sem minnast hennar með þakklátum huga, því að hún kunni manna bezt að meta þarfir annara. Það mætti svo virðast sem þessi umkomulausa og allslausa stúlka mundi ekki eiga mikla hamingju að sækja til Ameríku. En það fór á annan veg; þó að heimþráin væri nær yfirbugandi fyrst í stað. Hún var svo lán- söm að fá góðan mann, sem reyndist hinn ágætasti lífsföru- nautur og virti hana og mat að verðugu. Hann hlynnti að henni og annaðist hana af frábærri þolinmæði og hugulsemi í gegn um alt hennar veikindastríð, en heimilið var frá upphafi alt mótað af hlýleik og virðingu við hana. Enn jók það hamingju hennar að eignast mörg og mannvænleg börn, sem hún bar gæfu til að ala upp til fullorðins ára og þannig hjálpaðist alt að til að gera starf hennar blessun- arríkt. Börnin, talin í aldursröð, eru þessi: Jack Arnold, af fyrra hjóna- bandi, stundar bílaviðgerðir í Árborg, kvæntur Sveinbjörgu Jakobsdóttur Guðjónssonar. Franklín, heima með föður sínum. Jón, í Winnipeg, starfsmaður hjá Winnipeg Transit Co., kvæntur hérlendri konu. Með innilegu þakklæti til allra íslendinga, sem svo drengilega hafa lagt lið í þarfir þessarar stofnunar, bæði nú og fyr, til blessunar öllum þeim, sem þar búa nú, og marga, sem enn eiga eftir að hafa athvarf í Stafholti. Svo óskum vér öllum Islending- um farsæls komandi árs. F. h. Elliheimilisnefndar Andrew Danielson, skrifari Blaine, Wash., 15. des. 1953 Sigurþór, heima með föður sínum. Sólrún, kenslukona, Dominion City. Donald, kennari í Árborg. Sigurður, heima með föður sínum. Margaret Elenor, miðsskóla- nemi. Eru börnin öll hin myndarleg- ustu og prýðilega vel látin af öllum þeim sem til þekkja. Útför Ragnhildar var gerð frá kirkju Árdalssafnaðar og var þar samankominn fjöldi sam- ferðafólks til að kveðja hinztu kveðju þessa hughraustu, glað- lyndu og bjartsýnu konu, sem hafði unnið traust og vináttu þeirra, sem með henni áttu samleið. Séra Sigurður Ólafsson, fyrv. sóknarprestur, stjórnaði útförinni og flutti kveðjumál, og fórst honum það að vanda hvottveggja prýðilega; en sex synir hinnar látnu báru móður sína til grafar og var athöfnin öll hin virðulegasta. Það er vitanlega þungur harmur kveðinn að heimilinu við fráfall ágætrar móður og eiginkonu. Sorgin hefir setzt 1 fyrirrúm, þar sem áður ríkti gleði og ánægjá; en það er hlýtt og bjart eins og áður var, því áhrif hennar munu vara; og er það- þeim gott, eftirlifandi eigin- manninum á efri árum og börn- unum á fullorðinsárum, að hafa notið ástar hennar og umhyggju. Samferðafólkið mun blessa minningu hinnar látnu ágætis konu. S. Wopnford KVEÐJA Mrs. Ragnhildur Árný Björnsson Framnes, Man. Dáin 12. desember 1952 Dáin! Horfin héðan, heims er vegferð búin. Sefur sætt og hvílist, sérhver þreyttur, lúinn. Andstæð sjúkdómsárin, oft um langar nætur, hugur sveif til hæða, helzt þar fengi bætur. — Bregður ljúf'u ljósi, liðna daga yfir, æskan lífsglöð átti óskastund sem lifir. Manni og börnum meður, meiga dugnað sýna, ætíð alt það gleður æfi liðins tíma. — Eiginmaður myndir mun í huga geyma, sér þær hugarsjónum, sízt hann jnun þeim gleyma. Börnin ítök áttu, æfileið að gera hugum kæra og hlýja, hér þér styrkur vera. — Félag kvenna færir, fyrir aðstoð þína, fyllstu þakkir flytur fyrir samleiðina. Heimilið, — hvar hennar hugsjón æsku velur, helgað störfum hafði, hennar minning dvelur. — Annars heims þar eiga, ástvinanna fundir, samfagnandi sínar, sæluríkar stundir. Meðal mætra vina, minning hugans líkir, burtför, — leið til Ijóssins, lífs þar framhald ríkir! B. J. Hornfjord Business and Professional Cards Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CUNIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg PHONE 92-6441 Phone 74-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Asphalt Roofs and Insulated s Siding — Repairs Country Orders Attended To 632 Slmcoe St. Winnipeg. Man. J. J. Swanson & Co. LIMITED 308 AVENUE BLDG. WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Ot- vega peningalán og eldsábyrgtS, bifreitSaábyrgð o. s. frv. Phone 92-7538 1 Dr. A. V. JOHNSON Dentist 506 SOMERSET BUILDING Telephone 92-7932 Home Telephone 42-3216 SARGENT TAXI PHONE 20-4845 For Quick, Reliable Service Dr. ROBERT BLACK SérfræBingur I augna, eyrna, nef "óg hálssjúkdðmum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skrifstofuslml 92-3851 Heimasími 40-3794 DR. E. JOHNSON 304 Eveline Street SELKIRK, MANITOBA Phones: Office 26 — Resídence 230 Office Hours: 2.30 - 6.00 p.m. Creators oj Distinctive Printing Columbia Press Ltd. 695 Sargenl Ave. Winnipeg PHONE 74-3411 Thorvaldson, Eggertson, Baslin & Siringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage og Garry St. PHONE 92-8291 Hofið Höfn í huga Heimili sðlsetursbarnanna. Icelandic Old Polks' Home Soc-, 3498 Osler St., Vancouver. B.C. CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors o£ Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: 74-7451 Res.: 72-3917 Aristocrat Stainless Steel Cookware For free home demonstrations with- out obligation, write, phone or call 302-348 Main Sireet. Winnipeg Phone 92-4665 “The King of the Cookware” Offlce Phone Res. Phone 92-4762 72-6115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment. A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur líkkistur og annast um flt- farir. Allur útbúnaSur sá bezti. StofnaS 1894 SlMI 74-7474 Minnist BETEL í erfðaskróm yðar. Phone 92-7025 H. J. H. PALMASON Chartered Accountant 505 Confederation Llfe Building WINNTPEG MANITOBA Phone 74-5257 700 Notre Dame Ave. Opposite Maternity Pavilion General Hospital Nell's Flower Shop Wedding Bouquets, Cut Flowers, Funeral Designs, Corsages, Bedding Plants Nell Johnson Res. Phone 74-6753 Parker, Parker and Kristjansson Barristers - Solicitors Ben C. Parker. Q.C. B. Stuart Parker. A. F. Kristjansson 500 Canadian Bank of Commerce Chambers Wtnnlpeg, Man. Phone 92-3561 Lesið Lögberg !— SELKIRK METAL PRODUCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- við, heldur hita frá að rjúka út metS reyknum.—SkrifitS, slmiö til KELLT SVEINSSON 625 Wall St. Winnipeg Just North of Portage Ave. Símar 3-3744 — 3-4431 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dlr. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 60 Louise Street Slmi 92-5227 J. Wilfrid Swanson & Co. Insurance in all its branches Real Estate • Mortgages - Rentalx 210 POWER BUII.DING Telephone 93-7161 Res. 46-3480 LET US SERVE YOU EGGERTSON FUNERAL HOME Dauphin, Manitoba Eigandi ARNI EGGERTSON Jr. S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smith St. Winnipeg PHONK 92-4624 Van's Eiectric Ltd. 636 Sargent Ave. Authorized Home Appliance Dealers GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL McCLARY ELECTRIC — MOFFAT Phone 3-48! 0

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.