Lögberg - 28.01.1954, Blaðsíða 8

Lögberg - 28.01.1954, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 28. JANÚAR 1954 Úr borg og bygð Miðaldra, eða eldri hjón, ósk- ast til að annast um fæði fyrir roskinn Islending gegn af- notum af tveggja herbergja íbúð í hans eigin húsi. Upplýsingar veittar á skrif- stofu Lögbergs, sími 743411. ☆ Elliheimilið STAFHOLT þarfnast FORSTÖÐUKONU Helzt þarf hún að vera útlærð hjúkrunarkona; tala íslenzku, og búa á heimilinu. Kaupgjald er $250.00 á mánuði, ásamt fæði og húsnæði. — (Modern private, lurnished apt.). Frekari upplýsingar fást hjá ANDREW DANIELSON P. O. Bor 516, Blaine ☆ Kveníélag Fyrsta lúterska safnaðar heldur sína miðsvetrarsölu á kaffi og heimatilbúnum mat, miðvikudagínn 3. febrúar í fundarsal kirkjunnar. Þar verður til sölu, lifrapylsa, blóðmör, rúllupylsa og einnig heimabakað kaffibrauð, smá- kökur og vínartertur. Salan hefst kl. 2 e. h. og kl. 8 að kveldinu. Kaffiborðin eru í umsjá Mrs. F. Stephenson, en kjötmatinn annast þær Mrs. S. O. Bjerring og Mrs. Gunnl. Jóhannsson. Mrs. D. Jónasson og Mrs. F. Bjarna- son líta eftir sölu á „candy“, en Mrs. J. J>. Gillies annast „White Elephant“ borðið. Að kvöldinu verður sýnd ágæt lit-kvikmynd sem heitir „This is Finnland“, byrjar kl. 8.15. Þess er vænst, að sem flestir heimsækji konurnar og drekki kaffi hjá þeim. Munið stað og tíma! ☆ Mr. B. J. Lifman var staddur í borginni um síðustu helgi og kom hingað vestur frá Glenboro. ☆ Næsti fundur Stúkunnar Heklu I. O. G. T. verður haldinn þriðjudaginn 2. febrúar klukkan 7.30 e. h. Hinn 19. þ. m., lézt á Dear Lodge hermannaspítalanum hér í borginni Lúðvík Torfason frá Lundar, 63 ára að aldri, fæddur á Kambi í Vopnafirði 12. júní 1890. Foreldrar hans voru Skúli Torfason og Jóhanna Martína Jakobsen af norskum ættum; hann kom hingað til lands árið 1903 ásamt móður sinni og syst- kinum sínum, Torfa, Bjarna og Þórunni Elísabetu Anderson, en Skúli kom í ágústmánuði hið sama ár. Fjölskyldan dvaldi í sjö ár við Deerhorn, Man., en fluttist þaðan til Winnipeg. Lúðvík heitinn tók þátt í her- þjónustu í fyrra heimsstríðinu og innritaðist í 223. herdeildina, en fluttist í Frakklandi yfir í herdeild 27. Hann var ókvæntur maður, góður drengur og vin- sæll. Útförin fór fram að Lundar á laugardaginn 23. þ. m. Séra Bragi Friðriksson jarðsöng. ☆ Mr. og Mrs. Th. J. Gíslason frá Morden og Mr. Gunnar Thor- lakson verzlunarmaður hér í borg, komu heim hinn 22. þ. m., úr bílferð suður um Californíu; þau lögðu upp í ferðina 13. des- ember og heimsóttu San Fran- cisco, Oakland, Los Angeles og San Diego; þau eiga margt ætt- ingja og vina suður þar og nutu ósegjanlegrar ánægju af heim- sókninni- hvar, sem leið þeirra lá. ☆ — ÞAKKARORÐ — Innilegt þakklæti viljum við votta öllum þeim, sem heiðruðu minningu föður okkar, Finnboga Hjálmarssonar, með nærveru sinni við útförina, fögrum blóma gjöfum og hlýhug á svo margan hátt. Einnig prestunum Dr. Valdimar J. Eylands og séra Eiríki Brynjólfssyni (Vancouver) fyrir kærleiksrík kveðjuorð. Börn Finnboga og þeirra fjölskyldur ☆ The Annual Meeting of The Jon Sigurdson Chapter I. O. D. E. will be held at the home of Mrs. P. J. Sivertson, 497 Telfer St., on Friday Evening Feb. 5th at 8 o’clock. NOTICE Hi-Grade Upholstering and Drapery Service 625 Sargenl Avenue Wish to announce that they are now open to assist you in your Drapery and Furniture Needs. Watch this paper for further announcements on Repairs and Remodeling. HI-GRAOE UPHOLSTERING AND DRAPERY SERVICE 625 Sargeni Ave. Phone 3-0365 ACCUR*cY íirst consideranon EATON Adl m every When we quote COMPARATIVE PRICES we make sure of our figures! ★ When we quote a “Comparative Price’V-that is, compare an Eaton special price with the ordinary price prevailing — a thorough survey is made of the local mar- ket, to make certain that the special price to be quoted is sub- stantially lower than the price at which the article is presently being sold in other stores as well as our own. Only when this con- dition is met will we quote Com- parative Prices in our advertising. ★ This is one of íhe many ways in which we apply the rule that EATON ADVERTISING • must mean what is says • and say what it meansl DONATIONS TO ARBORG RED CROSS MEMORIAL HOSPITAL MEMORIAL FUND Members of the Board of Di- rectors of the North Star Co- operative Creamery Association as follows — Sigurður Sigvalda- son, Valdi Sigvaldason, Guð- mundur O. Einarson, Jonas Jonasson, Guðni Sigvalda- son and Gunnar Simundson — in memory of H. Von Renesse, on April 9th, 1953, $50.00. In memory of H. Von Renesse from: Mr. and .Mrs. E. L. John- son, 5.00; Mr. and Mrs. S. S. Guð- mundson, 500; Gyða, Eddie and Thorarinn Gislason, 10.00; Mr. and Mrs. C. Sine, M.F.A.C., Mr. and Mrs. D. G. McEachern, Mr. and Mrs. Frank Peturson, Mr. and Mrs. G. B. Bjornson, Mr. and Mrs. G. Thorsteinson and family Cpl. and Mrs. Richardson, Thora Vigfusson, Mr. and Mrs. Leifur Fridfinnson, Mr. and Mrs. K. Bjornson, Mr. and Mrs. S. A. Sigurdson, Sella Johnson, Mr. and Mrs. Th. Johannson, Mr. and Mrs. H. S. Erlendson, Mr. and Mrs. P. Wasylik, Mr. and Mrs. S. S. Eyolfson, Dr. and Mrs. Thor Johannesson, Mrs. Snjolaug Bjornson and family, and A. Anderson — Total, $18.00. Mr. and Mrs. Mike Chyzzy, in memory of H. Von Renesse, 5.00 Mr. and Mrs. Halldor Austman, Vidir, in memory of Asmundur B. Austman, 5.00; Johannes J. Sigvaldason, 5.00; Mr. and Mrs. Eirikur Bjarnason, in memory of Dyrunn Arnason, 2.00; Vidir Ladies Aid Iaofold, in memory of Sigurður Finnson, 10.00; Mr. and Mrs. E. L. Johnson, in mem- ory of O. G. Oddleifson, 5.00; Mr. and Mrs. Konrad SigUrdson and Helga and Bjossi Jonasson, Vidir, in memiry of Mrs. Dyrunn Arnason, 15.00. In memory of Gisli and Dyr- unn Arnason from: Miss Jonina Anderson, 2.00; Miss Torfliildur Gislason, 2.00; Mr. and Mrs. Njall Gislason, 2.00; Mr. and Mrs. Halli Gislason, 2.00; Mr. and Mrs. Stefan Gislason,2.00; Mr. and Mrs. Einar Gislason, 2.00; Mr. and Mrs. Paul Gislason, 2.00; Mr. and Mrs. S. Erlendson, 2.00; Mr. and Mrs. Valdi Sopher, 2.00 Mr .and Mrs. Johannes Olson, 2.00. From Vidir Ladies Aid Vidir, From Vidir Ladies Aid Isafold in memory of Jakob Sigvaldason 10.00. Received with thanks, MRS. EINAR GISLASON Sec. Treasurer Fulltrúakosning Icelandic Good Templars of Winnipeg fer fram á sameiginlegum fundi stúkn- ann Heklu No. 33 og Skuld No. 34 I. O. G. T. mánudags- kvöldið 1. febrúar 1954 frá kl. 8—10. — Eftirgreindir meðlimir eru í vali: Beck, J. Th. Bjarnason, G. M. Eydal, S. Hallson, G. F. Isfeld, F. Isfeld, H. Jóhannson, R. Magnússon, A. Sigurðsson, E. Thomsen, Th. Allir meðlimir stúknanna eru áminntir um að sækja fundinn. ☆ — ÞAKKARORÐ — Innilegt þakklæti viljum við tjá öllum þeim, er heiðruðu minningu okkar látna ástvinar, Lúðvíks Torfasonar, með nær- veru sinni við útförina, með fögrum blómum og samúðar- kveðjum. Sérstaklega þökkum við séra Braga Friðrikssyni hans huggunar- og kærleiksríku kveðjumál, svo og söngflokki og kvenfélagi fyrir veitta aðstoð. Syslkini hins látna: Mrs. K. Anderson Bjarni Torfason Torfi Torfason ☆ Frú Guðmunda Elíasdóttir, söngkonan góðkunna, söng aðal- hlutverkið — Santuzza — 1 óperunni Cavalleria Rusticana á laugardagskveldið 16. janúar í New York á vegum Broadway Grand Opera Association. Fékk hún ágætar viðtökur, og hafði eitt blaðið þetta að segja: “Miss Elíasdóttir was extravagantly applouded for her magnificent voice and fiery portrayal of Santuzza.” — Frú Guðmundu hefir nú verið boðið að syngja Amneis í Aida. ☆ Ársritið HLIN, sem fröken Halldóra Bjarnadóttir er rit- stjóri og útgefandi að, er ný- komið vestur; ritið kostar 50 cents og fæst hjá Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland Street. Það borgar sig fyrir þau ung- menni, sem hafa í hyggju að ganga á Business College hér í borginni, að líta inn á skrifstofu Lögbergs og spyrjast fyrir um Scholarships og þau hlunnindi, sem með slíkum hætti er unt að verða aðnjótandi; það munar um minna en þær ívilnanir, sem þar eru á boðstólum. ☆ Þessa viku var Wilhelm Kristjanson kjörinn forseti Mani toba Government Employees Association; eru það samtök fólks í hlutum fylkisins, sem er 1 þjónustu Manitobastjórnar- innar. Jólagjafir Framhald af bls. 4 W. Jonsson, Prince Rupert, B.C., $10.; Mr. Sigurður Stefansson, Prince Rupert, B.C., $10.; Mr. T. J. Gislason, Morden, $10. Mr. Ofeigur Sigurdson, Van- couver, $10., í minningu um astrika eigin konu Kristinu Þorsteinsdóttir. Mrs. J. S. Johnson, Eckwill, Alta., $10., í minningu um móðir sina. Mr. John Hillman, Sylvan Lake, Alta., $10.; Mr. and Mrs. I). E. Olafson, Vancouver, $5.; Mr. and Mrs. J. T. Johnson, Van- couver, $5.; Mrs. Margaret Steinsson, Saskatoon, Sask., $5.; Mrs. Kristín Egilson, Yorkton, Sask., $5.; Mrs. V. Grimson, Vancouver, $2.; Mrs. A. P. Johannesson, St. Catherine, Ont., $1.; Þjóðræknis fjelagið Ströndin Vancouver, $10. Turkeys — Mr. John Sigurd- son, Mr. E. Vatnsdal. Ham — W.A. Icelandic Lu- theran Church; Box of Apples, Mr. K. Kristjansson, Kelowna, B.C.; Chocolates, Mrs. Murray, Seattle; Biscuits, Mr. Ofeigur Sigurdson; Mánaðar gjöf af fiski, Mr. Straumford; Case of Salmon, Mr. Philippson. Með kæru þakklæti frá stjórn- arnefndinni. Mrs. EMILY THORSON, féhirðir, Sherman, P.O., West Vancouver, B.C. Byggð brú yfir Hólmsó ó nýrri leið upp í Heiðmörk næsta vor Fyrirhuguð vegarlagning mörkina um Skógræktarfélag Reykjavík- ur hefir nú sótt um 30 þús. kr. styrk til bæjarins til þess að unnt verði að hefjast Okkar a SVíilli Sagt Eftir GUÐNÝJU GÖMLU Hafið þér í hyggju að kaupa hús? Farið varlega í sakir og rasið ekki fyrir ráð fram. Hafið í huga að þér eruð að stíga mikilvægt spor. Stofnunin The Better Business Bureau ráðleggur fólki að ráðgast við lögmann um slík kaup. Þetta er afar áríðandi. Svo skuluð þér athuga hvenær húsið er til taks, legu þess og nágrenni, einnig þarf að athuga umbótakostnað og skatta og fjarlægð frá skóla. Sannfærið yður einnig um það, hvort verk- smiðjur séu í nálægð. Það er síður en svo, að í ódýrasta húsinu séu falin beztu kjörkaupin, fjöldi góðra húsa fást til kaups nær sem vera vill. ---------■☆--------- Við erum tæpast búnar að ná okkur eftir afmælisveizlu elzta drengsins; hann byrjaði að gæða sér á rjómaís og kökum, meðan ég var úti og svipaðist um í búðunum og kom þá auga á FACE ELLE pappírsklútana, og þá réðst fram úr augnabliks vandræðum mínum; þetta kom sér vel fyrir drenginn. Þessir klútar fást í bláum, leirljósum og gulum lit. Það kemur sér vel að hafa FACE-ELLE ávalt við hendina. ---------■☆---------- Menn tala oft um mismuninn á bankainnstæðu og Gurney innstæðu, að vísu er þar nokkur mismunur, en hvorttveggja hefir sitt sérstaka gildi. Hjá IMPERIAL BANKANUM CANADISKA hefi ég bæði fastan reikning og hlaupareikning, út úr hlaupareikningnum greiði ég venjuleg gjöld, en legg inn í sparisjóðsreikn- inginn það, sem afgangs er. Það sem ég auk þess spara að frádregnu heimilishaldi nota ég til greiðslu af andvirði Gurney eldavélarinnar, sem reynzt hefir mér hin mesta hjálparhella. Af öllu því, sem ég legg inn í IMPERIAL BANKANN, fæ ég lögákveðna vexti og fulla tryggingu. Þetta er bankinn, sem byggður er á þjónustu. handa strax næsta vor við byggingu brúar yfir Hólmsá. Er á sú á leið hins nýja vegar, er lagður hefir verið yfir Hólshraun upp í Heið- mörk. Hinn nýi vegur hefir verið lagður síðastliðin tvö ár. Hefir vegurinn verið lagður beggja megin að Hólmsá, og því ein- göngu staðið á brúnni. Skýli reisi á mörkinni Næsta verkefni Skógræktar- félagsins í Heiðmörk verður að leggja ýmsa þvervegi um mörk- ina. Einnig hyggst félagið reisa þar skýli. Eitt félag er nú að reisa skýli. Er það félag Norðmanna, Nord- mandslaget, sem er að reisa þar bjálkakofa, sem það fékk sendan frá Noregi. Mörg hinna félag- anna hafa hug á að reisa skýli á mörkinni og hafa mörg þegar sótt um leyfi. —Alþbl., 5. janúar MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. TheoL He.mili 686 Banning Street. Sími 30 744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. ☆ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 31. janúar: Enskar messur kl. 11 árdegis og kl. 7 síðdegis Sunnudagaskóli á hádegi. Fólk boðið velkomið. S. Ólafsson Móðir var að vega barnið sitt. — Nákvæmlega níu og hálft pund, alveg eins og það á að vera. Eldri sonur hennar, fimm ára, varð hugsandi og sagði svo: — En ef hann hefði verið of þungur, hefðirðu þá skorið stykki úr honum? A New Year’s Resolution Which you mustn’t break Is always come to Aldo’s When you want a real nice cake. ALDO'S BAKERY 613 Sargenl Ave. Phone 74-4843 BIOOD ^faW-POllO t v u * > ♦ i ti ♦w »r SPACE CONTRIBUTED Wl NNIPEG BREWERY L I M I T E O FLASH Have you visited your neighborhood Dry Cleaner? PAY DAY SPECIAL COATS (Light) SUITS DRESSES (Plain) $1.09 PANTS, SLACKS SKIRTS, TUNICS SWEATERS 59c SHIRTS (Cello Wrapped) 4 for 89c FREE Pick-Up and Delivery Service Phone 3-3735 3-6898 FLASH cleaners 611 SARGENT AVE. (At Maryland) LIMITED WINNIPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.