Lögberg - 25.02.1954, Blaðsíða 3

Lögberg - 25.02.1954, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 25. FEBRÚAR 1954 3 Hungur eða ollsnægtir Útvarpserindi flutt af Arna G. Eylands, stjórriarráðs- fulltrúa í Reykjavík, 18. janúar, og verður aðeins birt í Lögbergi. Blaðið er höfundi þakklátt fyrir að senda því erindið. —Ritstj. Árið 1934 kom út bók í Noregi €r nefndist: Eftir oss kommer overfloden. — Eftir vora daga kom allsnægtirnar. Undirtitill bókarinnar er í spurnaformi: Er hægt að nota þær og skipta Þ€im skynsamlega? En á titil- hlaði bókarinnar standa líka þessi orð tilfærð: ,.Fólksfjöldinn í heiminum takmarkast ekki af vöntunum frá hendi náttúrunnar, heldur af vanþekkingu og skorti á skyn- samlegum aðgerðum.“ í bók þessari er á það bent, og færð rök að því, hve mannkyn- ið ráði yfir éndanlega miklum uattúruauðæfum og möguleik- um, sem uppgötvanir og kunn- átta geri kleift að nota öllum mannheimi til blessunar. Ef rétt S€ að farið geti allir lifað í alls- naegtum það sem þurfi að gera, °g verði gert, sé að framleiða, margfalt meira en nú er gert. Það sé auðvelt, ef kunnáttu, fjar- magni og vinnuafli sé til þess beitt, i stað þess að láta atvinnu- leysi og of litla framleiðslu við- Sangast, samhliða hungri og margskonar vöntun víða í heim- inum. • Mál sitt rökstyður höfundur meðal annars með því, að benda a að margháttaðar uppgötvanir á sviði framleiðsluvísinda hafi ver- lagðar á hylluna og þagaðar í bel af stríðsástæðum og vegna sérhagsmuna stórra framleiðslu- aðila, auðhringa o .s. frv., af ótta við að einkahagsmunum þeirra eg stundarhagsmunum stafaði ætta af því, ef uppgötvanirnar yrðu notaðar fullum fetum. Einnig bendir höfundur á hvaða eikna fjármunum er eytt í stríð °g vígbúnað og alóþarfa fram- eiðslu í sambandi við þá sorgar " kapitula í sögu mannkynsins. ^ð framleiða allsnægtirnar lelur höfundur að sé í raun og veru mjög auðvelt, vandamálið mesta sé viðskiptarlegs eðlis, og a það sé á því sviði sem mestra gjörbreytinga sé þörf. Þessi umrædda bók er ekkij einstaeð, þó að ég vitni í hana, mar§ir merkir fræðimenn ræddu malið í svipuðum dúr um þessar mundir. etta var nú á þeim árum, er vropuþjóðinrar og r a u n a r margar aðrar þjóðir voru svo til- ulega nýsloppnar úr hörmung Um fyrri heimsstyrjaldarinnar, a menn voru búnir að lifa n°kkur ár í nábýli við þá hugs- , ’ a<5 slík heimsstyrjöld væri Sa voði og heimska, að þjóðirnar ekki gert sig sekar um að a a aftur í þá gröf. n það fór nú sem fór. Síðan 0 um við lifað og reynt aðra ^eimsstyrjÖld, ennþá lengri og ri> með öllum þeim ógnum eg allri þeirri óreiknanlegu só- .n Verðmæta, sem þá átti sér , a • Og það er ekki nóg. Síðan enni lauk, að nafninu til, hefir eri haldið áfram að heyja lnni háttar styrjaldir hér, og ar 1 heiminum ár eftir ár, og eiri háttar kalt stríð stórvelda iif ^e!mshluta á milli, svo að eng- þvj tinnur sig örugga fyrir að 3ja heimstyrjöldin Sei^ ehhi brotist út hvenær * er- í*etta er svo alkunnugt e ki þarf um ag ræga ^ nQ, a tima höfum við lifað i ' irar alvarlegar hungursneyð um °ndum sem byggð eru tug- jjj,,..,0® jafnvel hundruðum J°na manna. A sama tíma UlnUöllVlð Hka lifað það’ og tok_ því * melra °g minna þátt í ið t3] meiri vinnu og fé er var- helri! vi^búnaðar í heiminum Og h'^ nokkri1 sinni fyrr. — fievmr efÍr vísindum og tækni All ram kina Slðustu áratugi. Snaegtirnar sem hinn norski rithöfundur og margir aðrir ræddu um 1934, eru enn eigi komnar og virðast engu nær garði en þá var. Ekki svo að skilja, að framleiðslan hafi ekki aunkist stórkostlega hin síðustu 20 ár, en fólkinu hefir líka fjölg- að, víðast tilsvarandi og jafnvel meira. Nú er yfirleitt ekki rætt um allsnægtirnar í heiminum, held- ur miklu fremur um hungrið í heiminum. Nú skrifa hálærðir hagfræðingar viðamiklar bækur um það, í fullri alvöru, að ekki sé annað fremur fyrirsjáanlegt, þó að vitglóran fái að ráða svo miklu, að það afmái sig ekki sjálft í ógnum atomstyrjalda, sýklahernaðar og annara slíkra vitfirringar aðgerða. Þessir fræðimenn benda á þá staðreynd að mannkyninu fjölgi um 25 millj. á ári og þetta geti ekki endað öðru vísi en með því að fólkið skrílmennist og troðist undir í hörðum aðgangi við hálf- tómar jötur. Talið er að 2/3 mannkynsins lifi nú við skort á viðunanlegri færðu ,fatnaði og húsnæði o.s. frv. Útlit með veru- legar úrbætur telja hinir svart- sýnu harla lélegt. Þeir benda á að fólkinu fjölgi örast þar sem vandræðin eru mest. Hið fyrsta, sem venjulega er hafist handa um, til að bæta kjör þessa fólks og þessara þjóða, er að bæta heilbrigðishætti, afstýra verstu hungursneyðum, eða draga úr þeim þegar þær skalla yfir, með „gjafakorni,“ og þvílíku. Þetta dregur úr barnadauða og óeðli- legum manndauða yfirleitt, en við það versnar ástandið að vissu leyti ennþá meira, því að þetta leiðir til þess að ennþá fleiri verða um beinið, sem of lítið kjöt er á. Til viðbótar öllu þessu er bent á sívaxandi rányrkju mann- skepnunnar á mörgum sviðum, hvernig fiskimiðin eru rányrkt, hvernig skógunum er eytt, langt um fram það sem ræktað er o.s. frv. Áðrir fræðimenn og ráðamenn eru bjartsýnni, sem betur fer og afneita þessari sultarkenningu, þó að þeir viðurkenni örðugleik- ana og ískyggilegar horfur. Þeir trúa á möguleika allsnægtanna, þó að þeir viti að víða um heim fer þeim ört fækkandi. er fást við að framleiða, matvæli, og telja að frumvandi þessa máls sé að fjölga þeim höndum er að nytsamlegri framleiðslu vinna. Einn þeirra manna er nýlega hefir látið til sín heyra í þessu mál svo að heyrist um heim allan, er kempan Winston Chur- chill, forsætisráðherra Breta. Hann komst svo að orði ný- lega í ræðu á fundi bænda í Lundúnum: Móðir jörð, er gjöf- ul móðir, hún mun láta í té næga fæðu handa öllum börnum sín- um, ef þau aðeins vilja rækta moldina í réttlæti og friði.“ Þó að segja megi að þessi orð sé ef til vill meira mótuð af trú og guðmóði þessa vígreifa mik- ilmennis, heldur en fræðikenn- ingum, er þess að minnast, að það er ekki neinn óreyndur ang- urgapi, sem í þeim lætur í ljós álit sitt og sannfæringu. Vér höfum enga aðstöðu til þess að dæma á milli hinna svart sýnu og hinna bjartsýnu í þessu vandamáli, en vér fylgjum þeim bjartsýnu að málum mótaðir af umhverfinu, sem börn landsins sem sagt var um að þar drypi smjör af hverju strái, og með þau sannindi í huga er fram eru sett í vísunni: „Það er þó alltaf búningsbót að bera sig karlmannlega.“ En ef að rök hinna bölsýnni sækja að getum vér að minsta kosti tekið undir hugsun Gríms Thomsen, er hann leggur í munn Skúla fó- geta, er hann bað skipsverja að skreiðast fram úr bælum og hjara á meðan þeir gætu. En hvað kemur oss Islending- um þetta allt saman við, þetta mikla alheimsvandamál? Getum vér nokkuð lagt til málanna? Já vér getum það, og vér gerum það, og vér gætum gert meira en vér gerum í þessu mikla máli. Með því á ég ekki við, og vor hlutur geti orðið mikill í þeim alheimsátökum sem eiga sér stað, til þess að bæta ástandið í veröldinni. Vér erum eigi annað en örlítil þjóð, þó að vér séum rík þjóð, þegar miðað er við gæði lands og sjávar. — Alþjóða- samtök eru sem sé til, og mikil átök gerð í heimsstríði gegn hungri og eymd, og vér Islend- ingar erum aðilar að þeim sam- tökum. Það er sannarlega ekki þýðingarlaust hvernig vér rækj- um þá aðila vora. Og því fremur að fullgóð rök má leiða að því, að því meiri aðild sem vér eigum um þessa hluti, því betur tryggj- um vér framtíðarhag og heill þjóðarinnar, bæði einstaklinga og heildarinnar. Hér í útvarpinu hefir töluvert verið rætt um samtök samein- uðu þjóðanna og aðild vora þar í leik. Á það hefir verið bent rétti laga, að vér eigum þar atkvæði til jafns við stærri þjóðir, og að oss geti verið að því gagn og gróði að neyta þess réttar, sem bezt, og leggja fram fulla aðild á þeim vettvangi. Einn mikilvægur þáttur í sam- starfi sameinuðu þjóðanna er þau samtök, sem fylkt er sérstak lega til baráttu við hungrið í heiminum, þó að raunar megi segja að öll samtök sameinuðu þjóðanna séu b a r á 11 a gegn hungri og eymd, barátta til þess að afstýra slíku og skapa jarðveg er allsnægtir megi úr spretta. En skipulegsfylking sú gegn hungrinu, sem sameinuðu þjóðirnar beita mest til sóknar, er Matvæla og landbúnaðarstofn un sameinuðu þjóðanna. Fyrstu frumdrögin að stofnun þeirra samtaka voru gerð fyrir rúm- lega ló árum á fundi í Hot Springs í Bandaríkjunum, 1943. Þá var eitt aðal viðfangsefnið, sem leiðtogar lýðræðisþjóðanna sáu framundan, að koma á ný fótum undir matvælaframleiðsl- una í heiminum, allsstaðar þar sem hún hafði gengið úr skorð- um á stríðsárum, og tryggja heilbrigða þróun slíkrar fram- leiðslu allsstaðar, einnig þar sem framleiðslan var í góðu gengi, en fremur mótuð af stríðsátökun- um, þegar spurt er um vörur, en varla hvað þær kosta, heldur en af heilbrigðri þróun. En það fór með þetta eins og margt fleira, markmiðinu „að vinna friðinn,“ varð ekki náð í einu á- hlaupi né á stuttum tíma. FAO- stofnunin hefir starfað í ló ár, öllum er til þekkja er ljóst að hún hefir að eins slitið barns- skónum. Þó að mjög verulegt hafi áunnist, er ómælanlegt starf enn fram undan, til þess að sigra hungrið í heiminum. Aðalráðstefna FAO samtak- anna hin 7. í röðinni var haldin í Rómaborg í nóv.-des. síðast- liðnum, én þar eru aðalstarfs- stöðvar stofnunarinnar, skrif- stofur þar sem vinna nálægt 1000 manns o.s.frv. Þarna mættu sendinefndir og fulltrúar. frá 71 þjóð og 43 alþjóðastofnunum og samtökum, alls hátt á 6 hundrað manns. Aðalverkefni þessarar miklu ráðstefnu var að ræða matvælaástandið í heiminum, hvað hægt sé að gera, hvernig FAO getur unnið að því, og hvernig hægt er að vinna að því, í þeim löndum sem taka þátt í samtökunum, að ástandið fari batnandi, en ekki versnandi. Þarna mættu fulltrúar frá lönd- um, sem hungrið hefir heimsótt alvarlega alveg nýverið, eins og t. d. landbúnaðarráðherra Ind- lands og Pakistan, þar er hundr- uð milljónir manna að metta; og svo hinsvegar fulltrúar mikilla framleiðslulanda eins og t. d. Bandaríkjanna, Canada og Dan- merkur, landa sem framleiða svo mikið af matvælum, að hagur bænda í þessum löndum er mjög undir því kominn, að takast megi að selja mikinn hluta fram- leiðslunnar á erlendum markaði, við því verði er nægi framleið- endum matvælanna. Hér er um svo miklar andstæður að ræða, Framhald á bls. 7 Á 10. þúsund sjúklinga leituðu til Röntgendeildarinnar síðastliðið úr Sveinbörn í meirihluta á fœðing- ardeild Landspítalans Röntgendeild Landspítalans mun vera fjölsóttasta sjúkra stofnun landsins, því að á árinu sem leið leituðu til hennar á 10. þús. sjúklingar. Alls nam tala þeirra, sem Röntgendeildina sóttu 9020. Af þeim voru 7590 einvörðungu skaðaðir, 320 nutu Röntgen- lækninga og 110 ljóslækninga. Árið næsta áður leituðu rúmlega 7900 manns á deildina eða 2000 manns færra en nú. Samkvæmt yfirliti frá skrif- stofu Ríkisspítalanna um starf- semina á s.l. ári komu 1435 sjúkl- ingar á Landspítalann á árinu, 71 dó, en 1357 fóru. Er þetta all- miklu hærri tala sjúklinga, held- ur en sótt höfðu Landspítalann árið áður. Þá komu þangað 1147 manns og 1054 fóru, en 84 dóu. Legudagafjöldinn s.l. ár var 47 þúsund, en rösk 45 þúsund árið á undan. Meðaltals legudagafjöldi í Landspítalanum árið sem leið var 30.3 á hvern sjúkling. Er þetta mun hærri tala en gerist á hliðstæðum stofunum hjá frænd þjóðum vorum. T. d. í Svíþjóð er meðaltals legudagafjöldi á hvern sjúkling ekki nema 14 dagar og í Noregi og Danmörku 18—19 dagar. Að þessi tala er svo miklu hærri hjá okkur en hinum Norðurlandaþjóðunum stafar af því að hér hafa sjúkl- ingar orðið að bíða á hinum al- mennu- eða aðgerðarsjúkrahús- um þar til þeir voru útskrifaðir, en erlendis eru þeir færðir til milli sjúkrahúsa eftir því á hvaða sjúkdómsstigi þeir standa. Á fæðingardeild Landspítal- ans komu tæp 2000 sjúklinga og nær jafnmargir fóru; 7 dóu á árinu. Þar urðu 1529 fæðingar og af þeim 21 tvíburafæðing. 809 sveinbörn fæddust og 741 mey- barn. Andvana fæddust 26 börn. Árið 1952 fæddust 1568 börn á fæðingardeildinni og voru svein- börn þá einnig í nokkrum meiri hluta. Á Vífilsstaðahæli voru 187 sjúklingar í ársbyrjun, 199 komu, 202 fóru, 4 dóu en 184 voru þar eftir árslok. Eru þetta áþekkar tölur og frá árinu næsta áður, nema þá dóu helmingi fleiri, eða 8 sjúklingar. Frá Kleppi útskrifuðust á síð- asta ári 97 sjúklingar og 6 dóu. En í þeirra stað komu 11.4 nýir sjúklingar á árinu og í árslok s.l. voru þeir 303. I fyrra útskrifuð- ust þaðan 93 sjúklingar, 9 dóu en 134 bættust í hópinn. í þess- um tölum eru meðtaldir sjúkl- ingar í Stykkishólmsspítala, en þar eru 18— 20 sjúklingar að meðaltali. Á Kleppjárnsreykjahæli eru til 22 sjúkrarúm og er venjulega fullskipað í þau. Á árinu voru allir karlmenn, að undanteknum einum 5 ára dreng, fluttir þaðan í fávitaháelið í Kópavogi, en stúlkur fluttar að Kleppjárns- xeykjum þess í stað. Fávitahælið í Kópavogi var yfirfullt og voru þar 32 sjúkl- ingar í árslok. í Kópavogshæli hefir engin breyting orðið á árinu. Þar dvelja 7 manns og hafa dvalið undanfarin ár. Loks er svo upptökuheimilið að Elliðavatni, en þangað komu 32 börn á árinu, en í árslok var aðeins 1 barn eftir. —VISIR, 16. jan. Business and Professional Cards Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLJNIC St. Mary’s and Vaughan, Wlnnlpeg PHONE 92-6441 Phone 74-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Re-Roofing — Asphalt Shingles Insul-Bric Siding Vents Installed to Help Elirainate Condensation »32 Slmcoe St. Winnipeg, Man. J. J. Swanson & Co. LIMITED 308 AVENUE BLDG. WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega penlngalán og eldsábyrgB, bifreiSaábyrgí o. s. frv. Phone 92-7538 SARGENT TAXI PHONE 20-4845 For Quick, Reliable Service Dr. ROBERT BLACK SérfræBingur I augna, eyrna, nef og hálssjúkdömum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skrifstofusimi 92-3851 Heimasími 40-3794 DR. E. JOHNSON 304 Eveline Street SELKIRK, MANITOBA Phones: Office 26 — Residence 230 Office Hours: 2.30 - 6.01 p.m. •• Creators of Distinctive Printing Columbia Press Ltd. 695 Sargeni Ave. Winnipeg PHONE 74-3411 Thorvaldson, Eggertson. Bastin & Stringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage og Garry St. PHONE 92-8291 Hafið Höfn í huga Heimili sólsetursbnrnanna. Icelandic Old Folks’ Home Soc., 3498 Osler St„ Vancouver, B.C. CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Dlrector Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Offlce: 74-7451 Res.: 72-3917 Aristocrat Stainless Steel Cookware For free home demonstrations with- out obligation, write, phone or call 102-348 Main Slreet. Winnipeg Phone 92-4665 “The King of the Cookware’’ Office Phone Res. Phone 92-4762 72-6115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 4 p.m.—6 p.ra. and by appointment. A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur llkkistur og annast um út- farlr. Allur útbúnaBur sá bezti. StofnaB 1894 SlMI 74-7474 Minnist BETEL í erfðaskrám yðar. Phone 92-7025 H. J. H. PALMASON Chartered Accountant 505 Confederation Life Buildlng WTNNIPEG MANTTOBA Phone 74-5257 700 Notre Dame Ave. Opposite Matemity Pavilion General Hospital Nell's Flower Shop Weddlng Bouquets. Cut Flowers, Funeral Designs, Corsages, Bedding Plants Nell Johnson Res. Phone 74-6753 Parker, Parker and Kristjansson Barristers - Solicitors Ben C. Parker. Q.C. B. Stuart Parker, A. F. Kriatjanaaon 500 Canadlan B&nk of Commerce Chamben Wlnnipeg, Man. Phone 92-3581 Lesið Lögberg SELKIRK METAL PRODUCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldl- viB, heldur hita frá aB rjúka út meB reyknum.—SkrifiB, simiB til KELLT SVEINSSON 625 WaU St. Winnlpeg Just North of Portage Ave. Simar 3-3744 — 3-4431 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Liniited Wholesale Distributon of FRESH AND FROZEN FISH 60 Louise Street Simi 92-6227 J. Wilfrid Swanson & Co. Insurance ln all lts branches Re&l Estate - Mortgages - Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 93-7181 Res. 46-3480 LET US SERVE YOU EGGERTSON FUNERAL HOME Dauphin, Manitoba Eigandi ARNI EGGERTSON Jr. S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smilh Sí. Winnipeg PHONE 92-4824 Van's Etectric Ltd. 636 Sargeni Ave. Authorized Home Appliance Dealers GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL McCLARY ELECTRIC — MOFTAT Phone 3-481-0

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.