Lögberg - 25.02.1954, Blaðsíða 8

Lögberg - 25.02.1954, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 25. FEBRÚAR 1954 „Vex hver við vel kveðin orð ## Framháld á bls. 5 ingum sjálfum áminning um það, hve auðugir við erum menning- arlega, og jafnframt hvöt til þess, að selja ekki þau menning- arverðmæti okkar við sviknu gjaldi né heldur kasta þeim á glæ í hugsunar- og ræktarleysi. Svo þakka ég áheyrnina og bið þinginu ávaxtaríkra starfa og ykkur öllum velfarnaðar í bráð og lengd. ☆ KVEÐJA forseta ríkisháskólans í Norður Dakota til þjóðræknisþingsins University of North Dakota February 16, 1954 Memorandum to Dr. Beck: The time, I understand, is círawing near when you will be making your annual pilgrimage to Winnipeg to attend the con- vention of the Icelandic National League of America. As an Honorary Member of the League—a distinction which I prize highly—may I ask you to represent me at the conven- t:on to deliver my warm per- sonal gretting, together with those of the University, to all in attendance. Inasmuch as I am further m formed that this is the 35th an niversary of the League, I wish to extend to its officers and membership my heartiest con- gratulations on its notable cult- ural achievements in the past and my best wishes for its con- tinued fruitful work -in years to come. In extending these feli- citations, I also note with great satisfaction the prominent part which you personally have played in the work af the League during the past two decades, both during your long term as its President and ever since, which has been a source of much grati- fication to the University. Further, in view of the fact that this will be my last year as President of the University, as I have already announced my re- tirement at the end of June, I take this opportunity to pay tri- bute to the many splendid people of Icelandic origin whom I have had the privilege to be associated with in my more than twenty years as President of the University of North Dakota and tíuring my educational career previous to that. It is with all these things in mind that I am appointing you as my personal representative at the convention of the League and asking you to present my greetings and good wishes. JOHN C. WEST President ☆ KVEÐJA forseta The Society for the Ad- vancement of Scandinavian Study til Þjóðrœknis- félagsins COPENHAGEN Keimsins Bezta munntobak Lincoln, Nebraska February 14, 1954 Icelandic National League of America In Convention Assembled Winnipeg, Manitoba Dear Friends or Scandinavian Extraction: It is a pleasure for me, serving at present as the President of the Society for the Advancement of Scandinavian Study, to wish you continued success in the pre- servation of the Icelandic lang- uage with its literary and cul- tural values. It has been my privilege on two occasions to visit Manitoba, and my aim both times was to learn something more concern- ing Icelandic, the Old Scandi- navian language which was pre- served in Iceland. The first visit was years ago during the Christ- mas holidays, when the tempera- ture seemed very low to a Ne- braskan; the second visit came in summer when I spent a few memorable weeks at Gimli. It was most fascinating to make a study of the Icelandic language ín Winnipeg and Gimli, where I could hear the spoken language. One of your members, Profes- sor Richard Beck, has through the years been one of the most loyal members of our Society for the Advancement of Scandina- vian Study just as he has been one of the hard workers and a former president of the Icelandic National League of America. I always look forward to meeting him in the beginning of May each year, when our organiza- tion holds its annual meeting. When you hold your meeting next week, I shall be with you in spirit, and I shall imagine that I hear you conversing in that old language of Iceland, a language that will prevail as long as there is an Iceland. With best wishes for a most successful convention, I remain Very sincerely yours, JOSEPH ALEXIS President of the Society for the Advancement of Scandinavian Study. Mrs. B. S. Benson Again Regent Steinar Sigurjónsson: HLJÓMAR r EATON'S < Spring Summer! m. 626 iíi Hugi?5 a!5 þessari miklu blaðsííSa bók; aUra nýjasta tízka — falleg húsgögn — verð við allra hæfi, hvort heldur er 1 bæ eða sveit. — pegar BATON’S Vor og Sumarverð- skrá ber að garði, munuð pér fljðtt sannfærast um að „ÞAÐ BORGI SIG AÐ VERZLA HJA EATON'S" Fjólan vildi fá að vita allt og hún starði án þess þó að skilja í neinu, fjarskalega lítil, þæg og ánægð. Hana langaði bara til að sjá sig um, og þegar regn- boginn var dreginn upp í dal- botni varð hún undrandi, og þótt fífillinn segði ekkert hafði hann gaman af og kímdi, en þegar fjólan varð óvænt fyrir stórum og gljáandi regndropum, kiknaði og bað guð að varðveita sig, fór hann að flissa, því hann var harðgerðastur á borðinu. Hann var líka mesti spekingur, enda hugsaði hann fyrir öllu og þótt- íst fyrir öðrum, — en þótt hann miklaðist sem snöggvast, leið ekki á löngu þar til hann varð undirleitur. Svo leit litla fjólan forvitin og hlakkandi til himins og bað fífil- inn sjá, og sólin leit aftur yfir dalinn og hjalaði við litlu mold- arbörnin og þerraði þau og metti. Og nú var komin dýrð í loftið og hrossagaukurinn hóf sig upp í gífurhæð og sagði öllu heldur við sjálfan sig en kaUaði: — heyrið, og hann steypti sér niður í dalinn og fjaðrirnar slógu hljóma út í ládeyðuna, og nú var stolt lóunnar vakið og hún hóf dýrðindýrðindí sönginn sinn, og þá byrjaði tjaldurinn, hann gall skært og taktvisst, og spóinn þagði ekki lengur þótt hann bæri Iítið skyn á lóulist. Hann var rámur og fylgdi ekki hrynjand- inni. Litli þröstur gat ekki stillt sig um að hlæja og svo flaug hann hann upp í grein og byrj- aði að blístra, og tónarnir hófust í lifandi dansi út í dýrð loftsins, en randaflugan kepþtist við og flaug í ótal krókum og hóf undir- leik, og að síðustu hljómaði allt og hljómarnir hlógu og það var blíðu svipur í hlíðunum og blómstrið gróskufullt og starf- andi: Fjandans óheppni! Rólegur. Það getur þú sagt! Þú ert of ákafur, og það var reyndar rétt hjá henni, því að hann var ekki nógu þolinmóður, og hún var líka vandlát eins og hann sagði, og þau byrjuðu að þrátta, og við- kvæma hjartað hennar fór að slá örar og gráta, og hann var karl- mannlega hrjúfur og hann var líka dásamlega blíður og hann kyssti tárin af kinnum hennar og svo biðu þau lengi unz hann tók viðbragð og það glampaði á hlaupið og sólargeislarnir stungu í augun og hann gretti sig og svo varð hann heppinn og skot- markið féll sem steinn og hún varð óumræðilega ánægð og hún sá að hann handlangaði byssuna léttilega eins og göngustaf og brjóstkassinn var hvelfdur og hún vissi að hann var hinn glæsi legasti í þorpinu, konan varð stolt og kinnarnar urðu rjóðar. Það er einmitt svona fjöður, sem fer bezt, sagði hún. Það er nú lítið sport að skjóta af svona stuttu færi, svaraði bann fýldur. ÓKEYPIS VERÐSKRA <*T. EATON CS*™ WINNIPEG CANADA . . . . og þvílíkur leikur í litla þresti, er hann skaust á milli trjáa í lundinum yfir höfðum elskendanna. Hann kunni sér ekki læti. Hann blístraði tónum út í dýrð loftsins og ákefðin því- líkt að stundum stóð hann á öndinni af áreyslu því að lungun voru svo lítil og veikbyggð og þau önduðu svo ótt og veikt. Hver einasta nóta í Guðs harmóníu var slegin. —AKRANES Mrs. B. S. Benson was re- elected regent of Jon Sigurdson chapter IODE at the annual meeting Friday evening at the home of Mrs. P. J. Sivertson, Telfer St. The chapter raised $150 for the National Flood Re- lief Fund within a week after hearing about the flood disaster in western Europe. The chapter contributed to the support of the Winnipeg Sym- phony Orchestra, the Royal Win- nipeg Ballet, canvassed for the IODE tag day, ushered at the Manitoba Musical Festival and assisted at the tea for the blind. The treasurer, Mrs. H. G. Hen- rickson stated receipts were $554.02, disbursements, $546.74. Educational secretary, Mrs. E. W. Perry reported that the chap- ter had adopted the Big Island School at Hecla, Man., and more than 50 books were sent to the school. It was announced that the chapter would sponsor a play writing contest. A prize of $50 v/ill be awarded to the winning entry. Three entries had already been received, she reported. Mrs. H. G. Nicholson, services at home and abroad convener, stated that 40 knitted and sewn articles were made for overseas shipment and 60 pounds of good used clothing collected for Greek relief . Visits were made to hospitals and nursing homes. ditty bags were made and filled fJoral tributes to the fallen were placed in the two Icelandic churches for Remembrance Sun- day in November. Members per- sonally contributed money to make two afghans for princess Elizabeth Hospital and the Chil dren’s Hospital. Mrs. G. Gottfred, empire and world affairs convener, reported that papers on various subjects had been presented during the year. These included, A Trip tp Europe and Iceland; President Eisenhower and Mrs. Eisen' hower; The Coronation of Queen Elizabeth; The Banff School of Fine Arts; Westminster Abbey; an article entitled, Some Things Endure. Mrs. G. Jonasson gave the re- port of the standard bearer Other reports given were: films, Mrs. H. G. Hdhrickson; echoes, Mrs. T. E. Thorsteinson; mem- bership, Mrs. K. G. Finnson. Mrs. W. A. Trott, municipal regent, presided at the election of officers. Other officers elected were: Mrs. B. J. Brandson, Mrs. R. Petursson, Mrs. J. B. Skapta- son, honorary regents; Mrs. V. J. Eylands, Mrs. P. M. Petursson, Mrs. F. Steghenson, honorary vice-presidents; Mrs. E. A. Isfeld and Mrs. O. Stephensen, vice- regents; Mrs. H. F. Danielson, secretary; Mrs. H. G. Henrick- son, treasurer; Mrs. G. Jonasson, standard bearer; Mrs. E. W. Perry, educational secretary; Mrs. G. tíottfred, empire and world affairs; Mrs. T. E. Thor- steinson, echoes; Mrs. K. G. Finnson, membership; Mrs. H. G. Henrickson, films; Mrs. H. G. Nicholson, services at home and abroad; Mrs. H. G. Henrickson, Canadianization and immigra- tion. — Winnipeg Tribune, Feb. 16, 1954. Úr borg og bygð Elliheimilið STAFHOLT þarfnast FORSTÖÐUKONU Helzt þarf hún að vera útlærð hjúkrunarkona; tala íslenzku, og búa á heimilinu. Kaupgjald er $250.00 á mánuði, ásamt fæði og húsnæði. — (Modern private, furnished apt.). Frekari upplýsingar fást hjá ANDREW DANIELSON P. O. Bor 516. Blaine KAUPIÐ Sögu Islendinga í Vesturheimi, V. bindi, eftir Próf. T. J. Oleson. Skemmtileg bók aflestrar. Mikill fróðleikur saman þjappaður á um 500 blaðsíðum. Metið vel unnið verk með því að kaupa bókina almennt. Þeir, sem óska, geta fengið fyrri bindi þessa safns ódýrari, ef þeir kaupa öll bindin. V. bindið kostar í bandi $6.00, ábundið $4.75. ' Fæst í BJÖRNSSON’S BOOK STORE, 702 Sargent Ave., Winnipeg ☆ Það borgar sig fyrir þau ung- menni, sem hafa í hyggju að ganga á Business College hér í borginni, að líta inn á skrifstofu Lögbergs og spyrjast fyrir um Scholarships og þau hlunnindi, sem með slíkum hætti er unt að verða aðnjótandi; það munar um minna en þær ívilnanir, sem þar eru á boðstólum. ☆ Næsti fundur Stúkunar Heklu, I.O.G.T. verður haldinn á venju- legum stað og tíma þriðjudaginn 9. marz n.k. ☆ A meeting of the Jon Sigurd- son Chapter, I.O.D.E., will be held at the home of Mrs. I. Hannesson, 878 Banning St., on Friday Ev. March 5, at 8 o’clock. ☆ Tvö eða þrjú herbergi, helzt í Vesturbænum, óskast til leigu nú þegar. Upplýsingar á skrifstofu Lögbergs. ☆ Veitið athygli auglýsingunni í þessari viku um afmælissam- komu elliheimilisins Betel, sem Kvenfélag Fyrsta lúterska safn- aðar efnir til í kirkjunni á þriðjudagskvöldið þann 2. marz næstkomandi; er skemtiskráin fjölbreytt og um alt hin vandað- asta. Betelsamkomurnar hafa jafnan verið fjölsóttar og einar vinsælustu skemtisamkomur árs- ins, og mun svo enn verða. ☆ Á sunnudaginn lézt að heimili sínu, 380 Kingston Crescent hér í borg, Miss Jónína Johnson 65 ára að aldri; hún var fædd að Baldur, Man., dóttir hinna kunnu landnámshjóna Kristjáns og Arnbjargar Johnson; hún fluttist til Winnipeg fyrir rúmu ári; út- för hennar var gerð frá lútersku kirkjunni í Baldur á þriðjudag- inn. Séra Jóhann Fredriksson jarðsöng. MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. TheoL Heimili 686 Banning Street. Sími 30 744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Arni G. Eggertson, Q.C., og frú, komu heim á laugardags- morguninn sunnan frá Miami, þar sem þau höfðu dvalið um sex vikna tíma; komu þau þaðan sólbrend og endurhrest. ☆ Mr. Gísli Thordarson frá Amaranth, var staddur í borg- inni seinni part vikunnar, sem leið. ☆ Mr. og Mrs. Sigurbjörn Guðna- son frá Kandahar hafa dvalið í borginni nokkra undanfarna tíaga. ☆ Frú Ólína Pálsson frá Gimli dvelur í borginni um þessar mundir. Mr. Matthías Bjornson frá Cavalier, N. Dak., er staddur í borginni ásamt syni sínum. ☆ Síðastliðinn þriðjudagsmorgun lézt að heimili sínu hér í borg- inni Friðrik Kristjánsson bygg- inga- og fésýslumaður 68 ára að aldri, ættaður úr Eyjafirði, bók- fróður maður og vinfastur; hann lætur eftir sig konu sína, einn son og fjórar dætur. TJtförin verður gerð frá Fyrstu lútersku kirkju í dag, fimtudag, kl. 2 e. h. Þessa sístarfandi athafnamanns mun frekar verða minst hér í blaðinu við allra fyrstu hentug- leika. You’ll save a lot of worry, With the way prices are today; If you pick your cakes and dainties, From Aldo’s great display. ALDO'S BAKERY 613 Sargent Ave. Phone 74-4843 Collon Bag Sale BLEACHED SUGAR ...... .29 BLEACHED FI.OUR .........29 UNBLEACHED FLOUR ...............23 UNBLEACHED SUGAR .23 Orders less than 24, 2c per bag extra. United Bag Co. Ltd. 145 Portage Ave. E. Wlnnipeg $2.00 Deposit for C.O.D.’s Write for prices on new and used Jut Bags. Dept. 1M Afmælissamkoma Betel verður haldin í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU þriðjudaginn 2. marz 1954, kl 8.15 e. h. undir umsjón safnaðarkvenfélagsins O, CANADA 1. 2. 3. 4. 5. ÁVARP FORSETA RÆÐA A DOUBLE QUARTETTE Mrs. H. Grant Miss h. Eylands Mr. H. Fjelsted Mr. B. Thorsteinsson SKEMMTISKRÁ: (Sungið af öllum) Dr. V. J. Eylands Séra Sigurður Ólafsson Selected Mrs. J. Storry Miss J. Neil Mr. Cecil Anilerson Mr. Kon Berginann RÆÐA ............................Séra Bragi Friðriksson Samskot — í afmælisgjöf fyrir „Betel“ EINSÖNGUR Mr. Hermann Fjelsted a) Draumalaml .......................S. Einarsson b) Svanasöngur á heiði ..............S. Kaldalóns Undirleik annast MRS. E. ÍSFELD / GOD SAVE THE QUEEN Glluni samkomugestum er boðið til kal'fiveitinga á eftir í neðri sal kirkjunnar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.