Lögberg - 23.09.1954, Side 8

Lögberg - 23.09.1954, Side 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 23. SEPTEMBER 1954 Úr borg og bygð The Jon Sigurdson Chapter, I. O. D. E., will hold its annual Fall Tea and sale at The EATON Assembly Hall (7th floor) Satur- day, Sept. 25, from 2.15-5 p.m. In addition to the home cook- ing and novelty sales, a special feature of this year’s Tea will be a really oustanding handi- craft booth where patrons may buy at most reasonable prices, a variety of handworked articles. Among them will be such novel articles as doll’s clothes, baby’s wear, fancy mitts and socks for children; as well as aprons, pot holders and innu- merable other items suitable for gifts on occasions such as birth- days, showers or Christmas. General convener for the Tea is Mrs. G. Gottfred and in charge of the tea tables will be Mrs. Rúna Jónasson, Mrs. Anna Finn- son and Mrs. H. A. Bergman. Other conveners are: home cooking, Mrs. S. Gillis and Mrs. C. Heidman; White elephant sale, Miss Vala Jónasson and Mrs. E. W. Perry; Handicrafts, Mrs. H. F. Danielson and Mrs. E. J. Helgason; Invitations, Mrs. B. S. Benson and Mrs. H. G. Henrickson; Publicity, Mrs. H. F. Danielson. The chapter cordially invites its many friends and supporters to come to this early fall tea and enjoy the good fellowship of greeting friends and acquaint- ances after the summer lull in our activities. This annual tea also serves as a fine opportunity for visitors from out of town to meet friends and mingle with members of our Icelandic com- munity. ☆ The Women’s Association of the First Lutheran Church will meet Tuesday Sept. 28th at 2.30 p.m. in the lower audi- torium of the church. ☆ — DÁNARFREGN — Þann 8. september síðastliðinn andaðist á sjúkrahúsi í New York, Þórdís Anderson. — Hún var fædd árið 1880 í Villingadal í Dalasýslu, dóttir Þorleifs Andréssonar bónda í Villingadal og konu hans Ragnheiðar Sig- valdadóttur. Þórdís kom til þessa lands árið 1900. Dvaldi hún hér í Winnipeg til ársins 1923, en flutti þá til New York og átti þar heima upp frá því. Þórdís var kona listfeng og lagði gjörva hönd á margt, en aðalstarf hennar um ævina mun hafa verið saumaskapur. Tvær systur hennar eru á lífi, þær Mrs. Þóra Olson og Mrs. Ragn- heiður Magnússon, báðar bú- settar í Winnipeg. Þórdís var jarðsett í New York þann 11. þ.m. Blessuð sé minning hennar. ☆ Mr. John J. Johnson frá Vogar, Man., hefir dvalið í borg- inni nokkra undanfarna daga ásamt frú sinni og sonum. SONGS OF THE NORTH By S. K. HALL, Bac. Mus. JUST PUBLISHED— Rummage Sale undir umsjá Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar, verður haldin í neðri sal G. T.-hússins, Sargent Ave., föstudaginn 1. okt. kl. 9.30 f. h. Nefndin ☆ Dorothy May, einkadóttir Mr. og Mrs. Stanley Stefánsson, Vancouver, og Kenneth F. Dawson, voru gefin saman í hjónaband að heimili foreldra brúðarinnar 30. ágúst. Séra Eiríkur S. Brynjólfsson fram- kvæmdi hjónavígsluna. ☆ Þing Únitarískra kvenfélaga verður haldið þann 16. október næstkomandi í kirkju Sambands safnaðar hér í borginni og hefst kl. 9 að morgni; svo hafði verið til ætlast, að þing þetta kæmi saman hinn 25. september, en vegna ófyrirsjáanlegra orsaka var ekki unt að koma því við; nánari upplýsingar verða birtar í tæka tíð. ☆ Á laugardaginn hinn 18. þ. m., voru gefin saman í hjónaband í fyrstu lútérsku kirkju af Dr. Valdimar J. Eylands, þau Miss Florence Edith Jóhannsson, dóttir þeirra Mr. og Mrs. Jóhann G. Jóhannsson 586 Arlington Street, og Mr. Malcolm Henry Rowland. Svaramenn voru Miss Ruth Benson og Mr. William Rowland. Utanbæjargestir voru Flt.-Lt. og Mrs. Robert Younger, Camp Borden, Ont., og Leonard O. Jóhannsson frá Toronto, en þau Mrs. Younger og hann eru syst- kini brúðarinnar. Að vígsluathöfn lokinni var setin vegleg veizla að heimili foreldra brúðarinnar . Framtíðarheimili ungu hjón- anna verður hér í borginni. ☆ Úr bréfi frá séra Eríki S. Brynjólfssyni Vancouver, 17. sept. 1954 „Hér eru nú margir rigningar- dagar og flestum þykir nóg um. í gær fór fram útför Andrew Daníelssonar í Blaine ,og var þar viðstatt mikið fjölmenni. Þar kvaddi íslenzka þjóðarbrotið einn af sínum forvígismönnum. Alúðarkveðjur“. ☆ Guðrún Sigríður Linekar, 141 Kenora St. hér í borginni varð bráðkvödd á föstudaginn var, þ. 17. þ. m. Hún var 75 ára að aldri, ekkja Simonar Linekar, sem dó 1935. Hún var fædd á ísafirði 27. maí 1879; foreldrar hennar voru Halldór Halldórsson og Kristín Pálsdóttir; kom til Canada 1887, og átti heima lengst af í Winnipeg. Hún lætur eftir sig eina systur Salome og tvo bræður, Margrave og Kristján Halldórsson, þingmann St. George kjördæmis. — Kveðju- athöfn fór fram í útfararstofu Bardals á þriðjudaginn. Flutti dr. Valdimar J. Eylands þar kveðjumál. Jarðsetning fór fram í fjölskyldugrafreitnum að Lundar á miðvikud. 22. sept., að undanfarinni athöfn sem séra Bragi Friðriksson stýrði í kirkju bæjarins. ☆ Mr. Ólafur Hallsson kaupmað- ur að Eriksdale var staddur í borginni í vikunni, sem leið. Þann 10. júlí s.l. voru gefin saman í hjónaband af séra Braga Friðrikssyni, Miss Ellen Berg frá Eriksdale og herra Ragnar Steinþórsson frá Vogar, Mani- toba. Giftingin fór fram í United Church á Eriksdale að viðstöddu fjölmenni. Síðar um kveldið var samkoma til heiðurs brúðhjón- unum í samkomuhúsi staðarins. ☆ Fourih Annual Smorgasbord and Dance Friday, Sept. 24th, at 6.30 p.m. VASALUND, Charleswood It should be unnecessary to boost these famous Scandinavian dishes which are deliciously arrayed, for your own choice to fill your plates (second and even third helping allowed) and there will be more than enough for everybody. So come early so that the tables may be cleared away for the dancing that starts at 9 p.m. to the music of Mann- ing’s Orchestra. Admission: $2.50 for dinner and dance per person, but for those unable to come for the smorgasbord, the dance tickets will be only 50 cents. Tickets should be bought or reserved from members of the executive, and reservations may be made by telephone, and don’t wait too long as only a limited number can be accommadated, to Mrs. Martta Norlen, 288 Beverley St., Phone 3-3962, or Andy J. Bjorn- son, 1-C, Fort Garry Court, Phone 92-4758. Important: Members of the Viking Club, present at the party, will be asked to vote on a Resolution adopted by the executive of the club, with reference to a Submission to be made on behalf of The Viking Club before the Manitoba Liqour Inquiry Commission in October — and — to affix their signa- tures — if agreeable — to a Petition to be presented to the commission in support of the said Submission. Time: Friday, September 24th at 6.30 p.m. Place: Vasalund, Charleswood. Ample parking space — Bus every half hour. H. A. BRODAHL, Secretary ☆ Mr. Jóhann Johnson kaup- maður að Moosehorn, Man., og tengdabróðir hans Þorsteinn Hjálmarsson sundkennari úr höfuðborg íslands, litu inn á skrifstofu Lögbergs í fyrri viku á leið til Palo Alto, California, en þar á Jóhann systur, sem gift er Birni Hallssyni bróður Ólafs kaupmanns á Eriksdale. ☆ Laufási, Lundar P.O., Man. 14. september 1954 Kæri ritstjóri Lögbergs: Ennþá kvabba ég í þér og bið þig að gjöra svo vel og birta eftirfarandi boðsbréf í næsta blaði Lögbergs, 23. sept.: Kvenfélagið „Eining“ hefir sitt árlega Haustboð fyrir aldr- aða fólkið sunnudaginn 26. sept. 1954 í samkomuhúsi Lundar- bæjar; byrjar klukkan 2 e. h. Sama fyrirkomulag og alltaf hefir verið. Öllum íslendingum 60 ára og eldri er vinsamlega boðið og óskar Kvenfélagið að sem flestir geti komið. Fátt er í fréttum, heilsufar fólks yfirleitt gott, og allir bændur í annríki bæði við þresking og heyskap. Með kærri kveðju og fyrir- fram þökk fyrir að birta boðs- bréfið. • Vinsamlegast, (Mrs.) Björg Björnsson ☆ Frú Karolína Thorlakson, kona séra S. O. Thorlakson frá San Francisco, Cal., gekk undir upp- skurð á Almenna sjúkrahúsinu hér í borginni á þriðjudaginn var, leið henni vel, er síðast fréttist; er fjölmennum vinahópi þeirra hjóna fjær og nær það mikið fagnaðarefni. — VINABÆJASAMBAND — í sumar hefur verið unnið að því að koma á fót vinabæja- sambandi milli Selfossbæjar á íslandi og Lundar, Manitoba, og er það nú formlega stofnað. Þetta er gjört í samræmi við samþykktir síðasta þjóðræknis- þings um aukna samvinnu og kynningu íslendinga báðum báðum megin hafsins. Hr. D. J. Líndal á Lundar barst bréf frá oddvita Selfosshrepps varðandi þetta mál og birtist hér kafli úr bréfinu: Jörðin Selfoss er landnáms- jörð og liggur á suðurbakka Ölfusár, 3 km. suður frá Ingólfs- íjalli, 12—13 km. frá sjó og hin- um gamla verzlunarstað Suður- lands, Eyrarbakka, 59 km. frá Reykjavík. Brú var byggð þarna yfir Ölfusá 1891, fyrsta stóra hengibrúin hér á landi. Beindist þá öll umferð af Suðurlands- undirlendinu um Selfoss. Byggð fór þó ekki að aukast verulega við brúna fyrr en um og eftir 1920—1930. Nú búa hér um 1200 manns og fjölgar enn. Mjólkur- bú Flóamanna, byggt 1929, er langstærsta og þýðingarmesta atvinnufyrirtæki hér, tekur á móti rúmum 20 miljónum lítra af mjólk á ári, flytur af því magni daglega til Reykjavíkur nálega 40 þúsund lítra til sölu þar og vinnur smjör, osta og skyr úr afganginum. Þá eru hér verzlanir, banki, pósthús, ýms iðnaðarfyrirtæki o. fl. Hér situr sýslumaður Árnessýslu og hér- aðslæknir Selfosslæknishéraðs, sem í eru, auk Selfosshrepps, 4 aðrir nágrannahreppar. Flest hús hér eru hituð upp með um 80 gráðu C. heitu vatni, sem er leitt til bæjarins um eins til tveggja km. leið. Er sú upp- hitun ódýrari en kolakynding. Kalt vatn er leitt í hvert hús og er vatnið tekið úr uppsprettum undan Ingólfsfjalli. Rafurmagn höfum við frá Sogsvirkjuninni, sem er í 14 km. fjarlægð hér frá. Af framkvæmdum, sem hrepp- urinn hefur staðið að á undan- förnum árum, má nefna: Lok- ræsagerð, gatnagerð, ræktun á landi, sem hreppurinn hefur keypt, bygging barnaskóla, í honum voru s.l. vetur á þriðja hundrað börn, aukning vatns- veitunnar og fleira. íþróttavöllur hefur verið í byggingu hér á vegum ungmennafélagsins, með fjárframlögum úr hreppssjóði. Þá er í byggingu kirkja og legg- ur hreppurinn henni fé. Bragi Friðriksson, Lundar, Man. ☆ FROM GIMLI, MAN. The Lutheran Church Mem- orial Organ, which cost $2,446.95 has now been paid for. This was made possible by donations from friends and relatives. The Ladies Aid “Framsókn” decided to continue this project by using it for a memorial win- dow in our new Lutheran Church. This window has new been installed and is of stained glass with the picture of Christ and the Fishermen.” It will cost appuriximately $1800 when paid for. Please accept the following names of people who have been thus memorialized by friends and relatives. In memory of Egill Egillson. by G. B. Magnusson, Mr. and Mrs. J. Josephson, Mr .a nd Mrs. J. B. Johnson, Mr. and Mrs. Helgi Johnson, Mr. and Mrs. I. N. Bjarnason, Lutheran Ladies Aid Framsókn, Mrs. Kristin Thorsteinson, Mr. and Mrs. Elli Anderson, Dr. and Mrs. F. Scrib- ner, Dr. and Mrs. George John- son, Mr. and Mrs. Helgi Stevens, Mr. and Mrs. Harold Bjarnason, Mr. and Mrs. B. Egilsson. In memory of Lovisa Solmund son, by Mr .and Mrs. E. Narfa- son, Mrs. E. Howard. In memory of Sigríður Terge- sen, by Alma Tergesen, Mr. and Mrs. E. Narfason. In memory of Oli G. Olafson, by Mr. and Mrs. J. Jacobson. Volume III—Ten Icelandic Songs with English Translation and Piano Accompaniment. Price per copy—$2.00 On Sale by— S. K. HALL, Wynyard, Sask. ÁRSFUNDUR íslendingadagsnefndarinnar verður haldinn í efri sal I.O. G. T. HALL, SARGENT AVE. mánudagskveldið 27. september 1954, kl. 8. Fyrir fundi liggur að bera fram skýrslur nenfdarinnar og kjósa embættismenn til næsta árs. JÓN K. LAXDAL, ritari In memory of Flora McQueen, by nieces and nephews of the Stevens family, Dr. and Mrs. George Johnson. In memory of Guðmundur Bergman, by Mr. and Mrs. Helgi Stevens, Mr. and Mrs. O. Mark- usson, Sæunn Bjarnason, Gimli Lutheran Church choir. In memory of Magnus and Guðbjorg Halldorson, by Juli- ana and Magnusina Halldorson. In memory of B. B. Johnson, by Mr. and Mrs. C. Simpson, Fredy, Herman and Elin Arna- son, Mr. and Mrs. W. J. Arnason. In memory of Kristin Lilja Hanson, by Sæunn Bjarnason. In memory of Guðrun Gríms- dóttir Johnson, by Mundi John- son. In memory of Mr. and Mrs. K. Valgardson, by Mrs. Kristin Johnson. In memory of Guðmundur Einarson and Jonina Arason, by Pauline Einarson. In memory of Rev. E. H. Faf- nis, by Rev. and Mrs. H. S. Sig- mar. In memory of Thordur Isfjord, by Gimli Lutheran Church choir, Mr. and Mrs. E. Narfason and family, Mr. and Mrs. W. J. Arnason, Mr. and Mrs. J. B. Johnson. This totals $537.00. Anna Josephson ☆ Treasurer Séra Bragi Friðriksson frá Lundar var staddur í borginni í lok fyrri viku. Frá Vancouver Islendingar eru hér með mint- ir á sjöundu afmælisveizlu á elli- heimilinu Höfn, 3498 Osler St., Vancouver, 3. okt. n.k. kl 2.30— 6 e. h. Stutt skemtiskrá byrjar kl. 3 e. h. Kaffiveitingar og skyr verða á boðstólum. Vonast er til að almenningur „hafi Höfn í huga“ þennan dag og gleymi ekki „sólsetursbörnunum“ á Kyrrahafsströndinni. ☆ Thora Orr To the Editor of Lögberg New York, September 16th 1954 Dear Einar Páll: — The very hibrow & exclusive Saturday Review of August 14th came out with a full page review of my book by Vilhjálmur Stefánsson. Other important magazines have also reviewed it such as The Mississippi Valley Historical Review by Dean Carl Wittke, Western Reserve, Cleve- land. Newspapers have also re- viewed • it such as The Chicago Tribune, The Capital Times, Madison Ect. University libraries are also buying including Prince- ton, Harvard, Rutgers, Darth- mouth, lowa Ect. I would very much appreciate if you would give the above news of my book a publicity note in Lögberg. It is selling well on this side, but sales are very disappointing in Canada. I thank you very much for the many fine things you said about my book. Especially did I appreciate when you called at- tention to the fact that nowhere did I give any inkling of my physical sufferings—I took the manuscript with me on trips to five hospitals and read the proofs following a major opera- tion. Greetings, Thorstina Walters ☆ Hið nýja heimilisfang um- boðsmanns "Lögbergs í Van- couver, er sem hér segir: Mr. F. O. Lyngdal, 2096 E. 42nd Ave., Vancouver, B.C. ☆ Tvær konur geta fengið hús- næði og fæði á rólegu heimili á Lundar, Man. Sími 85, eða skrifið Margrét Björnsson MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. TheoL Heimili 686 Banning Street. Sími 30 744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. ☆ — MESSUBOÐ — Sunnudaginn, 3. okt. n.k., messar séra Bragi Friðriksson a eftirtöldum stöðum: Reykjavík kl. 11 f. h. Vogar kl. 2 e. h. Silver Bay kl. 4 e. h. Steep Rock kl. 8 e. h. Messurnar verða að mestu leyti á ensku og verða helgaðar sérstaklega Thanksgiving Day. ☆ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 26. sept.: Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli á hádegi íslenzk messa kl. 7 síðd. S. ólafsson ☆ Messur í Norður-Nýja-íslandi Sunnud. 26. sept.: Árborg, kl. 11, á ensku. Hnausar, kl. 2, á ensku. Ársfundur eftir messuna. Riverton, kl. 8, á ensku. Robert Jack Fundnar . . . Framhald af bls. 5 Völlur sá, þar sem „Leifs- búðir“ stóðu, er þar rétt fyrir ofan, og áin, sem kemur úr vatm nokkru, er nú á dögum notuð sem höfn fiskibáta. Og öruggari bátahöfn er vandfundin. Rétt fyrir utan er grynning sú, þar sem skip Leifs tók niðri í fölln- um sjó. Og allt annað er ná- kvæmlega eins og lýst er í Flat- eyjarbók. Sérstaklega er þó eitt einstætt og ákveðið einkenni, sem ég fyrst um sinn læt kyrrt liggja. Þar eð ég vil ekki, að blaðamenn hér komist á snoðir um það, fyrr en ég hefi lokið eftirgrennslunum mínum. — Mér þykir mjög fyrir, að pabbi skyldi ekki lifa að fá þessa vitneskju. Það myndi hafa glatt hann mjög . . . .“ M a r t e i n n Björndal, faðir Magnúsar, var alla ævi kennari í heimasveit sinni, og er látinn fyrir fáum árum. Hann var a- hugamaður um sagnfræði og þjóðminjasöfnun og varðveizlu fornra muna, og var hann einn af stjórnendum ÞjóðminjasafnS Sunnmæra um langt skeið. Virð- ist sonur hans hafa erft þessa mætu eiginleika föður síns. Hefir hann m. a. gefið fæðingarsveit sinni Úlsteinsvík 10,000 dollara til að efla og fullkomna bóka- safn sitt. — Verður nú fróðlegt að frétta nánara á næstunm, hvort „Leifsbúðir“ Magnúsar eru í Vínlandi því, er Mjelde rit- stjóri hugði sig hafa fundið eftir fornum eyktamörkum, og naun ég reyna að fylgjast með þvl eftir föngum. —VISIR, 14. ágúst Messur í Fyrstu lútersku kirkju, Winnipeg Sunnudaginn 26. sept. Séra Bragi Friðriksson flytur ávarp við árdegismessuna, og segir frá kirkjuþinginu mikla í Evanston, þar sem hann kom fram sem fulltrúi Þjóðkirkjunnar á íslandi. Að kvöldinu, kl. 7, prédikar séra Pétur Magnússon frá Valla nesi. Er hann á ferð hér vestan hafs í boði fræðslumálastjórnar Bandaríkjanna, og kemur norður hingað til Winnipeg í stutta kynnisför.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.