Lögberg - 14.10.1954, Blaðsíða 8

Lögberg - 14.10.1954, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 14. OKTÓBER 1954 Úr borg og bygð Glímufélaginu (fyrir drengi), sem Art Reykdal stofnaði í fyrra vetur, hafa nú bætzt ellefu þátttakendur og von á fleirum. Þetta hefir að sjálfsögðu í för með sér aukinn kostnað í sam- bandi við rekstur félagsins. Það er því svo komið að stofnandi félagsins telur sér ekki fært að standa straum af þessum kostn- aði sjálfur. Hann leyfir sér því að beina þeirri áskorun til allra þeirra, er áhuga hafa á þessari starfsemi, að þeir styrki hana með fjárframlögum, sem sendist undirrituðum, Art Reykdal, 979 Ingersoll St., Winnipeg. ☆ — íslenzkukennsla barna — íslenzkukennsla barna á veg- um Þjóðræknisfélagsins hefst laugardagsmorguninn 23. októ- ber kl. 10.30 í neðri sal Sam- bandskirkjunnar við Banning. Er þess að vænta, að þeir for- eldrar, er áhuga hafa á, að börn þeirra læri íslenzku, sendi þau í skólann og hjálpi þeim við námið, svo að árangurinn af skólahaldinu geti orðið sem beztur. ☆ Mr. Eiríkur Helgason leggur af stað í vikulokin austur til Toronto í heimsókn til Edmonds bróður síns, sem þar rekur fast- eignaverzlun; er nú langt um liðið síðan fundum þeirra bræðra hefir borið saman. Mr. Helgason kvaðst verða að heiman um óákveðinn tíma. COPENHAGEN Bezta munntóbak heimsins The Dorcas Society of the First Lutheran Church are hold- ing a Coffee Party on Monday Oct. 18th from eleven a.m. to 2 p.m. and the Women s Associa- tion will hold their Annual Fall Tea from 2.30 to 4.30 p.m. of the same day in the T. EATON Co. Assembly Hall 7th floor. Receiving at door for Dorcas Society are: Mrs. Sylvia Storry, Mrs. Valdine Scrymgeour, Mrs. Agnes Comack. General Convenors: Mrs. Eleanor Gibson, Mrs. Sigga Bar- dal, Mrs. Josephine Hallson, Mrs. Lillian Dyer, Mrs. Mabel Dorsett, Mrs. Jolin Helgason. Receiving for the W. A. will be the general convenors: Mrs. G. K. Stephenson, Mrs. B. Baldwin and the president Mrs. Paul Goodman. Table Captains are: Mrs. J. Bergman, Mrs. B. Guttormson, Mrs. J. Beck. Home Cooking: Mrs. S. John- son, Mrs. F. W. Ruppel, Mrs. H. Benson. Handicraft: Mrs. H. Olsen, Mrs. J. Ingimundson, Mrs. R. Broadfoot, Mrs. T. Gudmundson. The Young Peoples Sociely is meeting regularly every Sunday evening in the lower auditorium of the Church. All young people are cordially invited to attend these meetings for fun and fellowship. ☆ Frá Víðir P.O. Man. 12. október, 1954 Kæri ritstjóri: Mig langar fil að biðja þig að prenta eftirfarandi fjárframlög til kirkjubyggingar Víðir safn- aðar: í minningu um Guðrúnu Sveinsson frá Kvenfélaginu „ísafold $10.00, Steinunni Gísla- son frá Mr. og Mrs. K. Sigurd- son $10.00, Steingrím Sigurdson frá Mr. og Mrs. K. Sigurdson $10.00, Guðrúnu Sveinsson frá Mrs. Aldís Pétursson $5.00, Guð- björgu Guðmundsson frá Kven- félaginu „ísafold“ $5.00, Stein- unni frá B. Jónasson $25.00 og frá Helgu Jónasson $25.00, — ónefnd $25.00, Ársþing Sambands íslenzkra frjálstrúar-kvenfélaga í Norður- Ameríku byrjar kl. 9 að morgni 16. október í kirkju Sambands- safnaðar. Skrásetning fulltrúa. Ávarp forseta. Skýrslur. Veitingar í neðri sal kirkj- unnar kl. 12. Þingstörf byrja kl. 1.30 áfram- hald til kl. 3. Ræður verða haldnar af Mrs. Ellen B. Harri- son — of the Provincial Dept. of Social Welfare and Miss Ásta Eggertson Executive Director of the Childrens Aid Society of Winnipeg. — Kaffiveitingar á eftir. Um kvöldið verður skemmti- samkoma. — Þar talar Mrs. Richard Beck frá Grand Forks, N. Dakota. ☆ Mr. J. Walter Johannson leik- hússtjóri frá Pine Falls er ný- lega kominn heim af knatt- spyrnumóti, sem haldið var í Cleveland, Ohio. ☆ Mrs. Emilía Sigríður Eyjólfs- son, 63 ára að aldri, lézt að heimi sínu 303 Simcoe Street á sunnudaginn þann 26. september síðastliðinn; hún var ekkja Ás- valdar Thoris heitins Eyjólfs- sonar frá Riverton, en var fædd að Garðar, North Dakota; hún fluttist til Canada árið 1908. Mrs. Eyjólfsson lætur eftir sig einn son, Ásvald, og tvær dæt- ur, Mrs. E. H. Mayer og Patriciu; svo og eina systur, Sigrúnu, og bróður, Sigurjón Halldórsson. Útförin fór fram þann 29. september. — Jarðsett var í Brookside. ☆ First Luiheran Church MENS CLUB October 19, 1954 6.30 Lower Auditorium Speaker professor W. Topping Subject: Prison reform in British Columbia. ☆ — Allsherjarsamkoma — Leifs Eiríkssonar félagið, Ice- landic Canadian Club og Þjóð- ræknisfélagið hafa í hyggju að efna til samkomu með félags- mönnum sínum og bjóða þangað ungu fólki af íslenzkum ættum, er nám stundar við hina ýmsu framhaldsskóla borgarinnar. Er þetta í líkingu við samkomur þær, er haldnar hafa verið tvö undanfarin haust á heimilum þeirra Walters dómara Líndals og Thorbjarnar læknis Thorláks- sonar. Verður samkoma þessi haldin í Clifton-skólanum við Sargent og Telfer, mánudags- kvöldið 1. nóvember kl. 8.15, en tilgangurinn sá, sem fyrr segir, að kynna unga fólkinu þessi fé- lög og gefa því og meðlimum þeirra kost á að hittast. Eru menn beðnir að veita at- hygli frekari auglýsingum um samkomu þessa í næstu blöðum. ☆ Á sunnudagskvöldið 24. þ. m. kl. 7, verður sameiginleg guðs- þjónusta haldin fyrir allan söfnuð Fyrstu lútersku kirkju. Þetta er það sem nefnt er hér í landi „Family Service“. Kaffi- drykkja fer fram að lokinni guðsþjónustunni í samkomusal kirkjunnar. — Allir velkomnir. • ☆ Miss Snjólaug Sigurdson píanóleikari frá New York hefir dvalið í borginni nokkra undan- farna daga í heimsókn til móður sinnar og systkina. ☆ Frú Lilja Eylands kom heim á fimtudaginn í fyrri viku austan frá Ottawa, en þar dvaldi hún all-lengi vegna veikinda, svo sem áður hefir verið sagt frá; dóttir þeirra Eylandshjóna, frú Elín, fór til Ottawa til að sækja móður sína. Frú Lilja hefir enn eigi náð fullum kröftum; þó er hún á góðum batavegi og er það vinum hennar og fjölskyldunnar mikið fagnaðarefni. Mrs. B. S. Benson lagði af stað síðastliðinn laugardag ásamt Ruth dóttur sinni vestur til Ed- monton og gerðu þær mæðgur ráð fyrir að verða um tíu daga að heiman. ☆ Ashern Lutheran Church was bursting its seams Saturday evening, October 9th, when friends and relatives of Helga Austman and Alan Charles Evans filed in to see them joined in marriage by Rev. Bragi Friðriksson of Lundar. Helga is the daughter of Jóhann Aitstman of Ashern and his wife Veiga. Alan has served for several years as a pressman at Columbia Press Ltd. The young couple will take up residence in Winnipeg. ☆ Á föstudaginn var, 8. þ.m., lézt að heimili sínu, 564 Chalmers Street hér í borginni, George Randver' Henry Cooney. Hann var fæddur hér í bæ árið 1888, og átti hér heima alla ævi, starfs- maður við eina af hveitimyllum borgarinnar. Hann lætur eftir sig ekkju sína, Jóhönnu Vil- borgu, tvo sonu, og sex barna- börn. Jarðarförin, sem var mjög fjölmenn, fór fram frá útfarar- stofu Bardals á þriðjudaginn. — Dr. Valdimar J. Eylands jarð- söng. ☆ — Hjónavígslur — framkvæmdar af séra Valdi- mar J. Eylands í Fyrstu lútersku kirkju: 25. sept. Stefán Leonard Stefánsson, 740 Banning St., og Barbara Ann Johnson, 757 To- ronto St. 2. okt. David Holmes Dyson, 874 Wellington Cres., og Joan Augusta Vopni, 125 Chataway Blvd. 2. okt. Reynir Þórðarson, tré- smiður frá Reykjavík, og Bára Sigurðardóttir, sömuleiðis frá Reykjavík. 6. okt. Charles Keith Taylor, Brunswick Apts., og Elisabet Sue Goodman, 652 Goulding St. 9. okt. John Johnson, 58 Thelmo Mansions, og Marjorie Samson, Dunblane Apts. 9. okt. Harvey Elmer Lee, frá Gimli, (771 Lipton St.), og Mary Loepp, 214 Spence St. Nýir skaH-ar og meiri sparnaður bæti gjaldeyris- ástand Dana NTB—Kaupmannahöfn, 9. sept. Danska ríkisstjórnin lagði í dag fyrir Fólksþingið tillögur sínar til að bæta úr þeim miklu gjaldeyrisörðugleikum, sem nú steðja að Dönum. Aðalefni þeirra er, að sérstakir skattar verða lagðir á til að draga úr peningum í umferð, minnka peningavelt- una um 4—500 milljónir króna. Dregið verður úr fjárfestingu, og reynt að örfa innlánastarf- semi. * Þingið var kvatt saman til aukafundar eftir að ríkisstjórnin hafði rætt við formenn stjórnar- andstöðuflokkanna, en þeir vildu engan hlut eiga í ráðstöfunum stjórnarinnar og lögðu til, að þingið yrði kvatt saman. Kaupgetan minnkuð Skattar þeir, sem stjórnin ætlar að leggja á ýmsar vöru- tegundir og gilda eiga í eitt og hálft ár, verða ekki lagðir á al- mennar neyzluvörur. Áfengi verður hækkað í verði og hyggst stjórnin fá inn með þeim hætti um 90 milljónir danskra króna. Benzín, öl o. fl. hækkar einnig talsvert. Þá verður skemmtana- skatturinn hækkaður, og flutn- ingsgjöld og póstgjöld. Alls verður kaupgeta almennings minnkuð með þessum hætti um 4—500 milljónir danskra króna. —TÍMINN, 10. sept. R. Jónasson, féhirðir GLIMA tfcelandic Wrestling Efforts are now being made to organize a competitive league for boys in the Icelandic glíma. Clubs have been formed in Winnipeg and Gimli and it is planned to stage a series of competitions throughout the coming winter. It is hoped that other groups will be formed later. A trophy will be presented, to be held for one year by the winning team. The Winnipeg group meets every Sunday afternoon in the lower auditorium of the First Federated church, Ban- ning and Sargent, to practise under the instruction of Jón Jóhannsson and Bensi Olafson. Lessons from the Depart- ment of Education in Iceland are used. Any boys, from nine to sixteen years of age, who wish to learn this classic Icelandic wrestle, are asked to come to the church any Súnday afternoon between 2.00 and 3 o’clock or contact Art Reykdal, 979 Ingersoll St. Phone 744 046. Bring your friends with you. Whether they are Icelandic or not, they can enjoy the sport and will be admitted to the league. Instruction is free. Everybody welcome. Guðmundur 8öðvarsson ská!d Framhald af bls. 5 viðris. Ljóðin Blindir menn, Of seint, Dofins fjöll og Kvöld í smiðju eru skáldinu mikill sigur. Þau eru kannske ekki viturlegri en spámannskvæði Guðmundar frá styrjaldarárunum. Gæfu- munurinn er hins vegar sá, að þau lúta vaxtarlögmáli listar- innar og túlka skoðanir og boð- skap manns, sem hefir orðið vit- ur af reynslu sinni og heimsins og gerir upp við sjálfan sig og samtíðina í stað þess að láta sér næja að lesa yfir meðbræðrun- um. Listin tvinnast gagnrýninni og gagnrýnin listinni — og svo bætist fyrirheitið við: Og hvað er á að minnast þó þögnin sitji um þann sem þreytir stríð á virkra daga sviði. Þá fyrst er um að sakast ef það verk sem maður vann var vikasnautt í tjónsins mála- liði. Því draumur vor skal kljúfa hver dimman nætursæ þó djásn vort heimti eilífð til að þróast. Og tilraun vor til sigurs skal endurtakast æ þó aldarðir verði að hverfa og sóast. lega skilið meiri og betri kveðju en fátæklega hugleiðingu um ljóð sín og list. Hennar er von, því að ennþá er sumar og sól. Hörpusveinninn í Hvítársíðunni er þess verður, að Borgarfjörð- urinn brosi við honum í umboði Islands. Helgi Sæmundsson —Alþbl., 1. sept. MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. TheoL Heimili 686 Banning Street. Sími 30 744. Guðsþjónustur á hverjuiö sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Svo vinnist þér á morgun það sem vannst ei mér í dag. — Það verða skal að lokum hinzta kveðjan, er kyrrist um í smiðju og kemur sólarlag og kulnað sindur liggur kringum steðjann. Guðmundur Böðvarsson er fimmtugur í dag og ætti sannar- ☆ Messur í Norður-Nýja-íslandi Guðsþjónusta á íslenzku 1 Riverton sunnudaginn 17. þ. ru., kl. 2 e. h. SONGS OF THE NORTH By S. K. HALL, Bac. Mus. JUST PUBLISHED— Volume III—Ten Icelandic Songs with English Translation and Piano Accompaniment. Price per copy—$2.00 On Sale by— S. K. HALL, Wynyard, Sask. LÆGSTA FLUGFAR TIL ÍSLANDS Aðeins fram og tll baka til Reykjavíkur Grípið tækifærið og færið yður í nyt fljótar, ódýrar og ábyggilegar flugferðir til fslands í sumar! Reglu- bundið áætlunarflug frá New York ... Máltíðir inni- faldar og annað til hress- ingar. SAMBÖND VIÐ FLESTAR STÓRBORGIR Finnið umboðsmann ferðaskrifstofunnar n /71 n ICELANDICl rAIRLlNES UlAu±i 15 West 47th Street, New York PLaza 7-8585 Skemtisamkoma laugardagkvöldið, 16. október, klukkan 8.15 í SABANDSKIRKJUNNI, BANNING og SARGENT undir umsjón Sambands íslenzkra frjálstrúar-kvenfélaga í Norður-Ameríku. 1. 2. 3. 4. 3. 6. 7. O CANADA ÁVARP FORSETA VOCAL SOLO VIOLIN SOLO RÆÐA VOCAL SOLO PIANO SOLO Mrs. S. McDowell Claire Genest Patricia Pats Mrs. Richard Beck David Mclsaac Thora Asgeirson du Bois Etude Op. No. 3 \ Etude Op. No. 12 J CHOPIN 8. VOCALDUET Elma Gíslason og Albert Halldórsson — GOD SAVE THE QUEEN — Samskot tekin

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.