Lögberg - 28.04.1955, Blaðsíða 8

Lögberg - 28.04.1955, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 28. APRÍL 1955 Úr borg og bygð Mrs. E. A. Isfeld Enlerlains For Award Winner Mrs. Eric A. Isfeld, Montrose St., entertained Tuesday even- ing in honor of Miss Lauga Geir of Edinburg, N.D., and the com- mittee in charge of the play writing contest sponsored by Jon Sigurdson Chapter I.O.D.E. Miss Geir’s play, In the Wake of the Storm, won this year’s award. Miss Geir was the guest of Mrs. H. F. Danielson, Garfield St. She will return to Winniþeg in the fall when Jon Sigurdson Chapter will produce her play. ☆ A meeting of the Jon Sigurd- son Chapter I.O.D.E. will be held at the home of Mrs. O. Caine, Ste. 14 Vinborg Apts., just north of Sargent Ave. on * Agnes St., Winnipeg, Man., on Friday evening, May 6th, at 8.00 o’clock. ☆ Mr. Ottó Matthews kaupmað- ur frá Edmonton hefir dvalist í borginni nokkra undanfarna daga ásamt fjölskyldu sinni, en hér á hann móður og systkini. Mr. Matthews lætur vel af Edmontonborg, sem er á risa- vöxnu framfaraskeiði. ☆ Magnús Jónsson frá Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd, lézt hér í borginni á sunnudaginn var freklega 88 ára að aldri, góður drengur og vandaður. Útför hans var gerð frá Bardals á þriðjudaginn. Dr. Valdimar J. Eylands jarðsöng. Vonandi verður þessa mæta samferðamanns nánar minst áður en langt um líður. The Women’s Association of the First Lutheran Church, Vic- tor St., will hold the Annual Spring Tea on Wednesday, May 4th, from 2.30 to 4.30 and 7.30 to 10.00 p.m., in the lower audi- torium of the church. Receiving the guests will be the president, Mrs. Paul Sigurd- son, and the general convenors, Mrs. W. Crowe and Mrs. J. Snidal. Table captains are: Miss H. Josephson, Mrs. G. Eby, Mrs. R. Broadfoot and Mrs. J. Ingimund- son. Home Cooking: Mrs. J. Anderson and Mrs. H. Olsen. Cooked Meats: Mrs. H. Benson and Mrs. J. Beck. Parcel Post: Mrs. J. Thordarson and Mrs. H. Armstrong. Handicraft: Mrs. G. N. Ingimundson, Mrs. H. Bjar- nason, Mrs. A. Blondal and Mrs. E. H. Isford. ☆ Ragnar Jóhannesson, 47 ára að aldri, lézt í Rochester, Minn., 18. þ. m. og var jarðsunginn frá útfararstofu Bardals á föstu- daginn 22. apríl. Hann var fæddur og uppalinn í Winnipeg, en hafði átt heima s.l. tvö ár í London, Ont. Hann hafði verið í þjónustu Canadian National járnbrautarfélagsinS í 30 ár. Hann lætur eftir sig konu, tvö börn, fimm bræður og þrjár systur. Hann er bróðursonur Guðmundar Jóhannessonar, sem getið er um á öðrum stað hér í blaðinu. ☆ Dr. Björn Jónsson frá Benito, Man., dvaldi í borginni um síð- ustu helgi ásamt fjölskyldu sinni; það er ávalt ánægjuefni, að hitta Dr. Björn að máli, þenna lífsglaða og stórfróða mann. FULLKOMNASTA farþega afgreiðsla LÆGSTA flugfar til ISLANDS A hverri I.A.L. flugvél hittast sjö þaulæföir flugmenn, er notið hafa sérkenslu f Bandarfkjunum. Afar vingjarnlegir Skandinavar, sem tryggja yður flrvals máltíðir, öryggi og öll hugsanleg þægindi, þar sem alt legst á eitt um að gera ferðina sem allra ánægjulegaÆta. Stórir Douglas Skymasters . . . lægsta flugfar til ÍSLANDS. Einnig til NOREGS - SVlÞJÓÐAR - DANMERKUR - ÞÝZKALANDS. Bein sambönd við alla Evröpu. • Reglubundið flug frá New York. C. A. B. skrásettir. • Stórir Douglas Skymasters. Fáið meira fyrir peninga yðar hjá I.A.L. — einungis farþtgaflug. Hinn 12. þ. m., lézt í Van- couver, B.C., Mrs. Thora Lopt- son frá Lundar 61 árs að aldri; auk eiginmanns síns, Bjarna, lætur hin látna eftir sig fimm dætur, Mrs. F. Einarsson, Mrs. M. Björnsson, Mrs. S. Treanor, Mrs. M. Thompson og Mrs. B. Dudargacius, svo og þrjá sonu, Barney, Conrad og Guðmund; einnig lifa hana fjórir bræður, John, Eyjólfur, Kristjón og Bjargman og ellefu barnabörn. Útförin var gerð frá kirkju lút- erska safnaðarins á Lundar á laugardaginn hinn 23. þ. m. Séra Bragi Friðriksson jarðsöng. ☆ Á laugardaginn hinn 16. þ. m., lézt að heimili dóttur sinnar Mrs. R. Brandson, Mr. Páll Guðmundsson, er gengdi í fullan aldarfjórðung póstafgreiðslu- sýslan að Mary Hill. Hann var 87 ára að aldri; hann lætur eftir sig fimm dætur, Mrs. A. Thor- gilson, Mrs. G. Powell, Mrs. R. Brandson, Mrs. W. Brandson og Mrs. R. Potter; einnig lifa hann 20 barnabörn og 11 barnabarna- börn; útförin var gerð frá lút- ersku kirkjunni á Lundar hinn 19. þ. m. Séra Bragi Friðriksson jarðsöng. ☆ Mr. Halldór Ólafsson frá Piney var staddur í borginni í byrjun vikunnar. ☆ Mr. F. O. Lyngdal kaupmaður frá Vancouver og innheimtu- maður Lögbergs þar um slóðir, sem dvalið hefir hér í borg ásamt frú sinni síðan um jóla- leytið, lagði af stað heimleiðis á sunnudagsmorguninn var; ætl- uðu þau hjónin að staðnæmast nokkra daga í Kamloops, en þar er búsett ein dóttir þeirra. ☆ Dr. Richard Beck prófessor við ríkisháskólann í Nort Dakota kom til borgarinnar á miðviku- dagskvöldið í fyrri viku til að flytja erindi á Lundar, Gimli og Geysi í tilefni af sumardeginum fyrsta, en vegna nálega ófærra vega af völdum hellirigninga, var ekki unt að koma við sam- komuhöldum á Lundar og Geysi, en á samkomu lestrarfélagsins á Gimli flutti Dr. Beck erindi sitt á föstudagskvöldið og heilsaði jafnframt upp á móður sína, sem nú dvelur á Betel. Hann hélt heimleiðis á laugardagsmorgun- inn. ☆ Mr. Grettir L. Johannson ræðismaður og frú komu heim á þriðjudaginn úr vikuferðalagi suður til Nebraska, en þangað fóru þau í heimsókn til systur ræðismannsfrúarinnar; — þau hjónin ferðuðust með flugvél báðar leiðir. ☆ Mr. Guðmundur Grímsson frá Mozart, Sask., dvelur í borginni um þessar mundir ásamt frú sinni. ☆ Mr. G. A. Williams kaupmað- ur frá Hecla kom til borgarinnar síðastliðið sunnudagskvöld í viðskiptaerindum. ☆ Mr. Framar Eyford frá Mulvy Hill, Man., hefir dvalið í borg- inni nokkra undanfarna daga í heimsókn til dóttur sinnar, Miss Stefaníu Eyford kenslukonu. ☆ Guðbergur Astínus Sigurd- son, Riverton, Man., lézt af slys- förum 25. apríl, 60 ára að aldri. Hann var fæddur að Sandnesi í Mikley, sonur hinna mætu land- námshjóna Helga Sigurðssonar og Valgerðar Brynjólfsdóttur. Hann var góðviljaður maður og trygglyndur. ☆ Skemtisamkoma sú, er Kven- félag Fyrsta lúterska safnaðar efndi til í kirkjunni á sumar- dagskvöldið fyrsta var ágætlega sótt og um alt hin ánægjuleg- asta; var hún þeim öllum, er að henni stóðu til mikillar sæmdar. Hagkvæmur sólarofn, er kostar aðeins örfóa dollara M ESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. TheoL Talið, að markaður sé fyrir 100 milljónir slíkra sólarofna í Indlandi einu. VÍSIR hefir áður greint nokkuð frá tilraunum, sem gerðar hafa verið víða um heim til þess að beizla sólarorkuna og nota hana til ýmissa verka, en þó einkum suðu og hitunar. Þetta hefir löngum verið viðfangsefni vís- indamanna, og ber margt til, en einkum það, að sólarorkan er sú ódýrasta, sem völ er á, og í öðru lagi er nauðsynlegt að nota þessa orku í hitabeltislöndum í stað húsdýraáburðar, eins og t. d. í Indlandi, en þar með er'jarð- vegurinn sviptur nauðsynlegum áburði. í Indlandi er talið, að um 78% alls eldsneytis sé mykju- skán. , Ofninn er einfaldur Dr. Telkes virðist hafa tekizt að leysa þetta verkefni á hag- kvæman og hugvitssamlegan hátt. Ofn hennar er mjög ein- faldur í sniðum, þríhliða. Fjórir venjulegir speglar eru framan á honum, en aftan á honum er skúffa, sem maturinn er látinn í. Af speglunum fara sólargeisl- arnir inn í ofninn og sameinast þar í sérstökum efnum, sem „drekka í sig“, hitann. Ofn þessi hefir getað framleitt allt að 145 stiga hita, þegar ekki var nema 20 stig úti fyrir, en talið er, að 120 til 145 stiga hiti á Celsíus sé nægilegur til mats- eldar. Á sólríkum dögum hefir tekizt að ná nægilegu hitastigi til þess að steikja við. Gert er ráð fyrir, að unnt sé háskólanum í Teheran. Þá er lcelandic Govern- ment Scholarship The Government of Iceland has offered a scholarship to enable an Canadian student to study at the University of Ice- land in Reykjavík during the Academic Year 1955-1966. VALUE 12,500 Icelandic Kronur (about $750 Canadian) and free tuition. The first half of the scholar- ship will be paid upon arrival in Iceland; the second half will be paid on January lst, 1956. CONDITIONS The permissible fields of study are the history, the litera- ture, and the language of Ice- land. During the first term, the recipient of the scholarship must attend courses which have been specially planned for foreign students. During the second term, the recipient must attend at least four classes each week in Icelandic literature courses of his own choice. The successful applicant must begin his studies not later than October lst, 1955, and continue until at least May lst, 1956. LIVING ACCOMMODATIONS The Icelandic Ministry of Edu- cation will arrange for accom- modation in the students’ house and for food in the students’ dining hall. Last year students availing themselves of these facilities paid 300 kronur per month for rent and 810 kronur per month for food. (About $68.00 per month). These rates may be raised slightly during the 1955-56 Academic Year. APPLICATIONS Applications should be ad- dressed to W. J. Waines, Dean of Arts and Science, University of Manitoba, Winnipeg, Manitoba. They must reach Winnipeg not later than May 9, 1955. A short autobiography mentioning age, place of birth, educational quali- fications, and other training and experience should be included. Applicants are requested to furnish at least one recom- mendation from a p e r s o n familiar with their work and qualified to recommend it. að framleiða slíka ofan á mjög ódýran hátt þannig, að smásölu- verð þeirra verði ekki nema um 5 dollarar, en með þessu verði er talið, að mikill markaður fáist fyrir þá í Indlandi og víðar í frumstæðum hitabeltislöndum, þar sem sólfar er mikið. Talið er, að markaður sé fyrir allt að 100 milljónir slíkra sólarofna í Indlandi. FORD-sjóðurinn borgar Dr. María Telkes er einn þeirra vísindamanna, sem mesta reynslu hefir fengið í rannsókn- um á þessu sviði, og nú hefir Ford-sjóðurinn veitt 45,000 doll- ara til þess að endurbæta sólar- ofn hennar. Nothæfir sólarofnar voru smíðarir í Frakklandi og Ind- landi kringum árið 1870, en þeir voru, þó ekki nægilega hag- kvæmir til þess að ná verulegri útbreiðslu. Við New York-háskóla starfa ýmsir vísindamenn frá suðlæg- um löndum, svo sem Fatolah Sotoodeh, verkfræðingur frá búizt við, að fleiri vísindamenn frá Teheran, Beirut og víðar leggi hönd á plóginn í þessum efnum, fyrir milligöngu stofn- ana Sameinuðu þjóðanna. —VISIR, 4. marz Umferðatólmanir.. Framhald af bls. 1 víkingar geti fengið kjöt til mat- ar. Þannig stöðvaði hún kjöt- flutninga Sláturfélagsins úr frystihúsi sínu til verzlana sinna, þegar á fyrsta degi, enda þótt þá flutninga hefðu aldrei annazt verkamenn, né aðrir sem í verk- falli standa. Einnig hefir verkfallsstjórnin hindrað kjötkaupmenn í að flytja kjötbirgðir, sem þeir eiga, úr frystiklefum til verzlana sinna, enda þótt þeir hafi að jafnaði annazt þessa flutninga sjálfir. Þá er og alþekkt leit fyrirsátarmanna á vegunum, að kjöti. Ráðast þeir tafarlaust að fólki, sem hefir kjötbita með sér og taka þá af því. Páskarnir, sem nú fara í hönd, virðast því ætla að verða kjöt- lausir á heimilum flestra bæjar- búa. — Mbl., 5. apríl Heimili 686 Banning Street. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. ☆ Lúierska kirkjan í Selkirk Sunnud. 1. maí: Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 12 íslenzk messa kl. 7 síðd. Fólk boðið velkomið. S. Ólafsson Ferð í Mógrafir Framhald af bls. 7 veröldina, langt , langt í burtu. Hvað það var yndislegt að líta yfir dalinn og langt út í fjar- lægðina þarna af brúninni. Allir erfiðleikar og allur lúi hvarf fyrir því. Hún myndi svífa þarna ofan við melbungurnar við ána, yfir græna bala, yfir ána. Hún myndi svífa hraðar en áin rynni, léttar en fuglinn fleygur, alla leið út yfir dalinn. Út fyrir hann. Einungis með því að beita heilbrigðri skynsemi gat telpan staðið kyrr í sömu sporum, því svo sterk tilfinning greip hana um það, hve yndislegt væri að fljúga fram af fjallsbrúninni, hve léttilega hún myndi svífa, að það lá við sjálft, að henni fyndist, að ef hún bara rétti út handleggina og henti sér til flugs, þá myndi hún komast heilu og höldnu á fluginu langt út í heim. Lang — langt, langt út í geiminn — og heiminn. —Haltu á prjónunum mínum, Borghildur. Ég hef svo margt að bera. Borghildur vaknaði af draum- unum. Lúinn gagntók hana aftur og skýin urðu þykkri. Það rökkvaði óðum, en nú var byrjað að klifra niður úr Efri Grjótskál og niður í Neðri Grjót- skál, niður til Brunku og áleiðis heim. Þau komust öll heilu og höldnu heim, og Borghildi varð ekkert meint við ferðina. En minningin um augnablikin á fjallsbrúninni sat kyrr í huga hennar og hvarf aldrei svo með öllu frá henni, að hún gæti ekki vakið hana til lífsins aftur. —HEIMILISBLAÐIÐ The National Barley Contest of the BARLEY IMPROVEMENT INSTITUTE Sponsored by The Brewing and Malting Industries of Canada. To compete in this Contest, each contestant must produce a carload of malting barley which must be shipped and accepted by one of the Canadian malting companies or an exporter of malting barley. This space contributed by: ÚREmys Manitoba Division Weslern Canada Breweries Limiled M.D. 355 r---- ORDERS NOW ACCEPTED For 1955-56 Season Tickets 10 THURSDAY EVENING CONCERTS BY THE WINNIPEG SYMPHONY ORCHESTRA * WALTER KAUFMANN, Conductör October 13—With BIDU SAYAO, Metropolitan Opera Soprano Star. October 27—ALL-ORCHESTRAL Concert. November 10—With VRONSKY & BABIN, World’s Foremost Duo-Pianists. December 8—With TODD DUNCAN, Baritone Singing Star. January 12—With GLENN GOULD, Most Promising Canadian Pianist. January 26—MOZART BICENTENARY Concert. February 9—ALL-ORCHESTRAL Concert. February 23—With RICARDO ODNOPOSOFF, World-Famous Violinist. March 22—ALL-ORCHESTRAL Concert. April 5—A Choral Symphony. Season Ticket Prices (10 Concerts) $20.00, $16.25, $12.75, $9.50 WINNIPEG SYMPHONY ORCHESTRA Hudson’s Bay Store (2nd Floor) Portage Ave. at Memorial Blvd. Winnipeg 1, Maniloba Phone 72-5958

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.