Lögberg - 16.06.1955, Blaðsíða 3

Lögberg - 16.06.1955, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 16. JÚNÍ 1955 3 Hin lífgandi óhrif böðunar Böðun er íþrótt, sem iðkuð efir verið frá ómunatíð. lörg ljóð hafa verið ort og íargar helgisögur sagðar um gæti böðunarinnar. En það eru ekki mennirnir inir, heldur og dýrin, allt frá uglunum til konungs dýr- nna, sem vatnið og sjórinn aða að sér. Vathið er eitt aikilvægasta læknislyfið, sem láttúran lætur oss í té; þá taðreynd hafa dýrin staðfest. £f þau særast með einhverju nóti, leita þau til vatns, til >ess að færa sér í nyt hin nildandi og bætandi áhrif >ess. Það er líka hin bezta >kemmtun, að busla í ánni ?ða sjónum við ströndina. Hið ifarvíða síkvika haf laðar illa, sem nálægt því koma, til að hressa sig upp í sínum svalandi straumi. — Því er það, að baðstaðir vorir við sjóinn eru einkum sóttir á sumrin, til þess að menn geti fengið sér ræki- legt bað í söltu sjávarvatninu. En samt getur það verið til- hlýðilegt að gefa hér nokkrar einfaldar reglur fyrir böðun- um, svo að menn hafi sem mest gagn af þeim og geri sér ekki mein með þeim. Eigi menn að geta haft gott af hin- um lífgandi áhrifum sjóböð- unarinnar, verður að fara varlega og baða sig með skyn- semi. Mörgum kann að virð- ast, að það sé ógn einfalt að steypa sér á höfuðið ofan í ískalt vatn, án þess að taka til lit til nokkurs hlutar. Og svo búast þeir við að þeir hafi full not af böðuninni. En svona auðvelt er það nú ekki, því að hið kalda vatn hefir áhrif á störf líffæranna, líkt og meðul hafa. — Þau blóðker, sem fyrir finnast á yfirborði líkamans, dfagast saman af áhrifum hins kalda vatns. Við það leitar blóðið til hinna innri líffæra, og þá kenna menn kuls. Þessi kalda hverfur þó hrátt hjá hraustu fólki, því að henni mætir aftur þægileg til- finning, sem færist um líkam- ann í stað kölduhrollsins. Ef höðunin á að hafa sín réttu úhrif, þá verður þessi mót- verkun að eiga sér stað, því að annars verður böðunin fremur til skaða en gagns. Flestum nægir skamm- vinnt bað á degi hverjum. En ^örgum verður það því miður a> að þeir baða sig jafnmikið a þremur vikum og þeim mundi nægja árið um kring. Líkaminn ofreynist á því og híður tjón, þar sem menn hins vegar með nægri var- kárni hefðu getað haft hið naesta gagn af því. Bezti böðunartími er ósöltu til böðunar, að því er Liggi menn of lengi í vatninu, þá ónýtast með því góðu á- hrifin og þreyta kemur og las- leiki á eftir. Ef einhver er hraustur og þerkmikill, þá getur hann ávalt fundið hin blessunarríku áhrif baðsins, ef fylgt er réttri reglu um tíð og tíma. Eitt er áríðandi til að hafa hin réttu not af baðinu, og þ'að er að fara heitur og hlýr í baðið, en ekki þó eins og af mæði. Sérstaklega er mikilsvert, að fætur séu varmir. Það er ágætt að baða höfuðið (einkum þunnvang- ann) og brjóstið (hjartað), áður en maður fleygir sér í vatnið. Business and Professional Cards A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbún?i?Sur sá bezti. StofnaS 1894 SÍMI 74-7474 Dr. ROBERT BLACK SérfræSingur I augna, eyrna, nef og hálssjúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skrifstofusími 92-3851 Heimaslmi 40-3794 Creators oj Distinctive Printing Columbia Press Ltd. 695 Sargeni Ave. Winnipeg PHONE 74-3411 J. Wilfrid Swanson & Co. ^illi máltíða, einni stundu 'ða meira eftir máltíð. En >aði menn sig þegar eftir náltíð, getur það haft skað- egar afleiðingar. Venjulega ága menn ekki að vera í baði neira en 5—10—15 mínútur. Þegar menn baða sig i djúpu vatni, getur alltaf verið hætta á því, að menn drukkni. Sú hætta eykst við það, ef synt er svo langt út, að engin leið er að fá hjálp í tæka tíð, geti sundmaðurinn einhverra hluta vegna ekki synt aftur að landi. Því er ráðlegt að synda ekki lengra út frá landi en svo, að hægt sé að senda hjálp frá landi, ef menn skyldu fá krampa. Ef menn baða sig í stríðum straumi eða bylgjuróti, verða ^eir auðvitað að vera var- kárir og synda ekki lengra út en svo að þeir séu vissir um að geta hjálpað sér; enginn skyldi heldur varpa sér í bað, ef honum er kalt eða hann er örþreyttur. Margir hafa ratað í háska með því að gera það. Gamlir, lasburða og sjúkir menn verða að vera sérstak lega varkárir, þegar þeir baða sig. Mörgum þeirra munu læknar auðvitað leggja bann við böðun. Menn halda stund- um, að þeir verði ekki inn- kulsa við það að baða sig í sjó. En* það er þá undir því komið, hvernig ástand líkam- ans er fyrir og eftir böðunina og svo hvernig menn baða sig. Þeir, sem baða sig verða að þurrka sig fljótt og rækilega, til þess að þeim kólni ekki eftir baðið. Jafnskjótt sem menn finna, að þeim líður ekki vel í vatn- inu ættu þeir að hætta og klæða sig. Ég ætla líka að bæta við fáeinum orðum um sólbað. Sólgeislarnir hafa sérstaklega heilbrigðisgildi og eru nauð- synlegir til þess, að menn geti varðveitt heilbrigðina og til að geta fengið frumur og líf- færi til að starfa. En þrátt fyrir það skulu menn eigi láta sólargeislana hafa of mikil áhrif á sig, því að við það geta orsakast sérstakir húð- sjúkdómar, er geta verið næsta óþægilegir. Það ríður á að fara hægt af stað og með því að taka eftir breytingum á hörundinu, geta menn sjálfir ákveðið, hve mikið þeir þoli Sá, sem ekki hefir færi á að taka sjóbað, getur huggað sig við það, að ekki er næsta mikill munur á söltu vatni og Insurance in all its branclves Real Estate - Mortgages - Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 93-7181 Res. 40-3480 LET US SERVE YOU Minnist‘ BETEL í erfðaskróm yðar G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distributors o£ FRESH AND FROZEN FISH 60 Louise Street Sími 92-5227 Van's Electric Ltd. 638 Sargenl Ave. Authorized. Home Appliance Dealers GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL McCLARY ELECTRIC — MOFFAT Phone 3-4890 S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smilh Sl. Winnipeg PHONE 92-4624 SELKIRK METAL PRODUCTS Reykh&far, Öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- vitS, heldur hita frá aS rjúka út með reyknum.—Skrifið, símið til KELLY SVEINSSON 625 Wall St. Winnipeg just North of Portage Ave. • Simar 3-3744 — 3-4431 Dr. P. H T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary's and Vaughan, Winnipeg Phone 92-6441 J. J. Swanson & Co. LIMITED 308 AVENUE BLDG. WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Ut- vega perjingaián og eldsábyrgð, bifreiðaábyrgS o.s. frv. Phone 92-7538 SARGENT TAXI PHONE 20-4845 For Quick, Reliable Service snertir gagnleg áhrif á líkam ann. Vilji einhver endilega njóta áhrifa hins salta vatns, þá geta menn buið ser til salta laug heima hjá sér, með því að blanda í vatnið ferska litlu einu af venjulegu matarsalti. Það er líka ágætt að baða sig í fersku vatni, eins og það er í ám, stöðuvötnum og lækjum. Þar á móti er það ávalt lættu bundið að baða sig í djúpum vatnspyttum, því að pó vatnið kunni að finnast hlýtt og þægilegt, þá getur hitinn fallið, er kemur lengra niður og verður þá krampa- hættan meiri. — Heimilisblaðið DR. E. JOHNSON 304 Eveline Street SELKIRK, MANITOBA Phones: Qffice 26 — Residence 230 Office Hours: 2.30 - 6.00 p.m. Mikill leki — Ég heyri sagt, að komið hafi leki að skipinu á seinustu ferð yðar vestur yfir Atlants baf. __ Leki! Það var meira en leki. Átta sinnum urðum vifi að dæla öllu Atlantshafinu í gegnum skipið áður en vii i náðum New York. eggertson FUNERAL HOME Dauphin, Maniioba Eigandi ARNI EGGERTSON, Jr. PARKER. TALLIN. KRIST- JANSSON. PARKER AND MARTIN BARRISTERS — SOLICITORS Ben C. Parker, Q.C. (1910-1951) B. Stuart Parker, Clive IL Tallin, Q.C., A. F. Kristjansson Hugh B. Parker, W. Steward Martin 5tli fl Canadian Bank of Commerce Buiiding, 389 Main Street Winnipeg 2, Man. Phone 92-3561 Phone 74-7855 ESTIMATES FREE 1 J. M. Ingimundson Re-Roofing — Asphalt Shingles Insul-Bric Siding Vents Installed to Help Eliminate Condensation 632 Simcoe St. Winnipeg, Man. Thorvaldson. Eggertson. Basiin & Siringer Barristers and, Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage and Garry St. PHONE 92-8291 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: 74-7451 Res.: 72-3917 Office Phone 92-4762 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment. Gilbari Funeral Home Selkirk. Manitoba J. ROY GILBART Phone 3271 Selkirk Muir's Drug Siore Lid. J. CLUBB FAMILY DRUGGIST SERVING THE WEST END FOR 27 YEARS Phone 74-4422 Ellice & Home Thorarinson & Appleby Barristers and Solicitors S. A. Thorarinson, B.Sc., L.L.B. W. R. Appleby, B.A., L.L.M. 701 Somersel Bldg. Winnipeg, Man. Ph. 93 8391 Phone 92-7025 H. J. H. PALMASON Chartered Accountant 505 Confederatlon Life Building WINNIPEG MANITOBA Res. Phone 72-6115 Dunwoody Saul Smiih & Company Chartered Accountants Phone 92-2468 ’ 100 Princess St. Winnipeg, Man. And offices at: wtlLIAM — KENORA FORT FRANCES - ATIKOKAN Hafið Höfn í huga Heimili sólsetursbarnanna, Icelandic Old Folks’ Home Soc., 3498 Osler St., Vancouver, B.C. Arlington Pharmacy Prescription Specialist Cor. Arlinglon and Sargenl Phone 3-5550 We Handle School Supplies We collect light, water and phone bills. Post Office

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.