Lögberg - 16.06.1955, Blaðsíða 5

Lögberg - 16.06.1955, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 16. JÚNÍ 1955 5 ▼▼▼▼▼▼ www'w ▼▼▼▼ ÁHUGA/HÁL IWENNA Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON LÖGB E RG Síðan ég lærði stafrófið, hefi ég lesið Lögberg. Ég laerði að lesa íslenzku af Lög- bergi; þegar ég var að stafa niig fram úr lesmáli þess, dreymdi mig sízt um það, að ég myndi eiga náið samband við blaðið í framtíðinni. Ég las vitanlega fleiri blöð, sem jafnan komu á æsku- heimili mitt, svo sem Free Press Prairie Farmer, Family Herald and Weekly Star o. fl. í þeim var margt skemtilegt að lesa„ svo sem sögurnar; alls konar fróðleik um dag- inn og veginn; bréfaskipti núlli lesenda o. s. frv. En Þegar ég breiddi Lögberg á borðið fyrir framan mig, ianst mér ég vera alveg beima; það lauk upp mínum einkaheimi. Þar las ég um niitt eigið fólk, þjóðbræður núna og systur, á mínu eigin niáli — á því máli, er for- eldrar mínir töluðu og forfeð- Ur mínir í þúsund ár. Lögberg færði mér mikinn iróðleik um sögu og bók- naentir ættþjóðar minnar, er brfaði mig til að leita mér irekari þekkingar í þeim efn- Um; það skýrði líka frá við- burðum líðandi stundar á Is- jandi, landinu, sem var og er 1 hugum margra hér „Landið belga“, því þar eru rætur Þeirra. En það sem mest var um vert, vegna hinnar viku- legu heimsóknar Lögbergs gat ég fylgst með því, sem ^ar að gerast meðal okkar Vesturlslendinga. An Lög- ergs hefði þekking mín á °gum þeirra og háttum verið Sern lokuð bók. Ég las um skoðanir þeirra um almenn n^al og þeirra eigin sérmál; bvatningarorð blaðsins, þegar um menningarmál þeirra var ræða; umsagnir um sorgir Peirra og sigra; um afrek Þeirra á sviðum náms, lista e®a athafna. Þær umsagnir ^unu hafa hleypt mörgum estur-Islendingi kapp í kinn, ug vakið skilning á því, að Ver sá einstaklingur, sem skaraði fram úr á einhverju ^viði og varpaði ljóma á Is- iend: leið mgsnafnið greiddi um veg samlanda sinna til meiri frama. ^ér fanst Lögberg vera j'ner nokkurs konar vikulegt unningjabréf og mér varð Pað kært. Einu sinni er ég ^ar íjarverandi Islendingum mti ég ekki um að láta senda m,er Það. Þegar ég sá það á ^ iagnaði ég því eins og ég efði fundið gamlan vin og !!an var ég aldrei án þess. ki er ólíktlegt að fleiri hafi Svipaða sögu að segja um kynni sín af blaðinu. — Vegna þess að Lögberg hefir reynst tengiliður milli Islendinga hvarvetna og vegna þeirrar upplýsingar- starfsemi, sem það hefir int af hendi á ofangreindan hátt viku eftir viku og ár eftir ár í hartnær 70 ár, hefir það á því tímabili eignast sterk ítök í hjörtum lesenda sinna. Hefir þetta ríkulega sannast oftar en einu sinni. Það liggur í augum uppi að oft sé við ramman reip að draga um út- gáfu vikublaðs meðal eins fá- menns hóps eins og Islending- ar eru hér í álfu. Fyrir sextán árum átti Lögberg við fjár- hagslega erfiðleika að stríða svo að minka varð stærð blaðsins. Þá komu vinsældir þess í ljós á ábærilegan hátt. Fjöldi vina blaðsins fylkti sér um það með fjárhagslegum stuðningi, þannig að að ári liðnu kom það út aftur í fullri stærð. Síðan hefir það notið ýmsra ágætra manna, er látið hafa því í té tíma, fé og gæti- lega forsjá. Svo sem kunnugt er, hefir útgáfukostnaður hækkað gíf- urlega á þessum árum •— bæði efni og mannakaup. Á þessu hafa fleiri blöð en Lög- berg orðið að kenna, til dæmis var stærð vikublaðsins Satur- day Night minkuð fyrir fáum árum og nú rétt nýlega hefir verið ákveðið að gefa það út hálfsmánaðarlega í stað viku- lega. Af sömu ástæðum hefir og orðið að breyta stærð Lög- bergs. Enn á ný eru vinsældir blaðsins að bera af því storm og straum. Skilningur áskrif- enda á öllum aðstæðum hefir verið aðdáanlegur, eins og rit- stjóri blaðsins vék að í rit- stjórnargrein sinni síðustu viku. Fólk hefir gert verulega gangskör að því, að greiða áskriftagjöld sín, og styrktar- félögum (sponsors) blaðsins fer óðum fjölgandi. Vestur- íslendingar vilja ekki vera án Lögbergs, og það munu þeir sanna á virkan hátt. Lögberg er gömul og virðu- leg íslenzk stofnun. Margir mætir menn, sem nú eru fallnir í val, hafa unnið við ritstjórn þess, og blaðið á að lifa þá, sem nú starfa við það, því um leið og það hverfur af sjónarsviðinu, er hætt við því að íslenzkan og íslenzk samtök hér í álfu verði því samferða. Ég hefi aldrei trúað á niður- rifsstefnuna — að rífa til grunna það gamla og ætla að byggja eitthvað algerlega nýtt á rústunum. Flokkar niðurrifsmanna hafa valdið Thirty-First Convenfrion of frhe Lufrheran Women's League of Manifroba (Icelandic) The thirty-first convention of the Lutheran Women’s League of Manitoba (Ice- landic) was held June 3rd, 4th and 5th in the Argyle district under the auspices of the ladies aids fram Glenboro, Baldur, Grund and Brú. The meetings were held at Glen- boro and Baldur with all officers and delegates attend- ing Divine Service conducted by Pastor Jóhann Fredrick- son at the Church at Grund, 11 a.m. June 5th. The Sunrise Lutheran Camp reported that the plumbing installations had been completed by the end of July, 1954. This summer the project is that of filling in the low 'lying spots of the property. Reports were pre- sented by the 23 organizations of the league. Speakers were Mrs. Mabel Fenner, Philadelphia, her topic being on how the pat- tern of home living had changed in the past years, also the pattern of missionary work; Miss Eleanor Gilstrom, Saskatoon, on Parish Educa- tion; Mrs. Edith Kurbis, Sel- kirk, on a Lutheran Women’s Work; Mrs. Helga Sigur- björnsson, Iceland, on the Icelandic National Costume. Mrs. Sigurbjörnsson also showed pictures of these dif- ferent costumes. Musical items were vocal solos given by Misses Patsy Christopher- son and Mary Steelwell, ac- companiasts being Miss Dorothy Christopherson and Miss Batesman, piano duet by Misses Christine Josephson and Margaret Ann Sigmar and a piano solo by Miss Elín Josephson. There was an excellent handicraft display. Mrs. B. Bjarnarson was re- elected president. Other officers elected are lst vice president Miss Ingi- bjorg Bjarnason, Winnipeg; 2nd vice president Mrs. F. E. Scribner, Gimli; 3rd vice president, Mrs. L. Gibson, svo miklum hörmungum og vandræðum víða um heim á síðari árum, að enginn heil- skygn maður lætur ánytjast þeirri stefnu. Stöndum vörð um okkar gömlu og góðu stofnanir og látum þær ekki falla fyrr en í fulla hnefana er komið. Nafn blaðsins, Lögberg, er viðkvæmt nafn í meðvitund og sögu þess fólks af íslenzk- um stofni, er í álfu þessari býr og er slíkt sízt að undra, þar sem nafnið er tengt við hjartastað íslendinga, Lög- berg við Öxará, og blaðið Lögberg hefir verið miðdepill í menningarlegum samtökum þeirra vestan hafs. Winnipeg; recording secre- tary Mrs. C. H. Scrymgeour, Winnipeg; corresponding se- cretary Mrs. Hlif Thompson, Langruth; treasurer, Mrs. B. Guttormson, Winnipeg; as- sitant treasurer Mrs. G. M. Bjarnason, Winnipeg. Executive members are Mrs. A. S. Bardal, Winnipeg; Mrs. Kristrún Sigurdson, Riverton; Mrs. Dóra Breck- man, Lundar; Mrs. Clara Johnson, Cypress River; Mrs. Ásta Erickson, Selkirk; Mrs. Edith Kurbis, Selkirk. Board of Directors, Sunrise Lutheran Camp, for two years S. O. Bjerring; Mrs. Margaret Stephenson, Winni- peg; Mrs. Guðlaug Arason, Husavik; Mrs. Laura Nord- man, Cypress River; Mrs. H. G. Henrickson, Winnipeg; Mrs. S. Ólafsson, Selkirk; Dr. F. E. Scribner, Gimli; Mrs. Anna Austman, Árborg; Mrs. Octavius Johnson, Lundar. On the board for one year 3 íslendingor faro í vísindaleiðangur til N-A-Grænlands Þrír íslendingar eru að leggja af stað í vísinda- leiðangur til Norðaustur- Grænlands. Leggja þeir af stað í nótt eða fyrramálið með danskri flugvél og munu hafa bækistöð í Meistaravík nálægt náma- bænum. Leiðangursmenn eru dr. Finnur Guðmundsson, Krist- ján Geirmundsson frá Akur- eyri og Hálfdán Björnsson frá Kvískerjum í Öræfum. Átti Alþýðublaðið stutt tal við dr. Finn í gær. Söfnunarleiðangur Dr. Finnur kvað það til- ganginn með leiðangri þess- um, að safna sýnishornum af gróðri og dýralífi til saman- burðar við rannsóknir, sem hérlendis eru gerðar. Verður reynt að safna eins miklu og við verður komið. Gróður og dýralíf er allfjölskrúðugt á þessum slóðum, eftir því sem um er að ræða svo norðarlega. Margar fuglategundir eru þær sömu og dveljast einhvern tíma árs, en aðrar sjást aldrei hér. Tveggja mánaða dvöl Þeir félagar munu dveljast í Grænlandi um tveggja mán- aða tíma, koma heim í júlí. Nú er naumast komið vor á þessum slóðum. Snjór ef til vill eitthvað farinn að bráðna af sól, en annars íshella yfir láði og legi. Er það ekki fyrr en komið er fram í júlí, að sumarið geti talizt vera komið fyrir alvöru. —Alþbl., 7. maí Mrs. Anna Magnússon, Mrs. Gerða Olafson, Mr. Ingimar Bjornson, Mr. Gissur Elías- son, all of Winnipeg; Mrs. Gertie Thorarinson, Riverton; Rev. H. S. Sigmar, Gimli; Dr. Eyolfur Johnson, Selkirk; Mr. Victor Erickson, Selkirk. Sunday School committee, Mrs. H. Freeman, Miss Stefanía Eydal, Winnipeg. Property committee Mrs. Rósa Jóhannsson, Mrs. S. O. Bjerring, Mrs. Vilborg Turner, all of Winnipeg. Library com- mittee Mrs. F. E. Scribner, Gimli; Mrs. Veiga Thorstein- son, Husavik; Mrs. L. Gibson, Winnipeg. Handicraft com- mittee Mrs. Sophia Wathne, Mrs. María Sívertson, Winni- peg; Miss Magnúsína Halldor- son, Gimli. Archivist Mrs. C. H. Scrymgeour. Editors of the magazine ÁRDÍS, Mrs. S. Ólafsson, Sel- kirk; Miss I. Bjarnason, Win- nipeg; business managers Mrs. J. S. Gillies, Mrs. B. S. Benson, Winnipeg; assistants Mrs. Lauga Jóhannesson, Miss Rae Bardal, Winnipeg. The delegates to the forth- coming Evangelical Lutheran Synod convention are Mrs. H. G. Henrickson, Winnipeg; Mrs. Clara Johnson, Cypress River. Representtatives to the Temperance Alliance Mrs. A. S. Bardal, Winnipeg. Valdine Scrymgeour, Secretary, Lutheran Women s League of Manitoba (Icelandic) BLOOD BANK CONTRIBUTED Dnemys MANITOBA O I V I $ I 0 N WESTERN CANADA BREWERIES IIMIMD MD-366

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.