Lögberg - 11.08.1955, Page 1
ANYTIME — ANYWHERE
CALL
Transit - Sargent
Silverline Taxi
5 Telephone Lines
20-4845
ANYTIME — ANYWHERE
CALL
Transit - Sargent
Silverline Taxi
5 Telephone Lines
20-4845
68. ÁRGANGUR
WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 11. ÁGÚST 1955
NÚMER 32
Fréttabréf fró ríkisútvarpi íslands
24. JÚLÍ
Tíðin var með svipuðum
hætti síðastliðna viku og hin-
ar næstu á undan, óstöðug og
vindasöm, vindáttin oftpst á
milli suðurs og vesturs. Ekk-
ert lát hefir orðið á óþurrkun-
um sunnanlands og vestan, en
á norðausturlandi var oft
bjart og gott veður í vikunni
°g stundum mikil hlýindi.
☆
Undanfarna viku hefir ver-
ið mjög misjafnt veður á síld-
srmiðunum fyrir 'Norður-
iandi, suma dagana hefir
hvassviðri hamlað veiðum, en
þó hefir afli verið dágóður. í
hyrjun vikunnar fengu all-
mörg skip töluverðan afla og
sömuleiðis um og eftir miðja
vikuna. Um síðustu helgi nam
heildaraflinn á síldveiðunum
samtals rösklega 47 þúsund
^álum og tunnum og var það
aflamagn nálega helmingi
uúnna en á sama tíma í fyrra,
en hins vegar var aflaverð-
*nætið því nær sama og í fyrra
Vegna þess að meginhluti
aflans hafði verið saltaður.
Urn síðustu helgi hafði At-
vinnumálaráðuneytið veitt
143 skipum síldveiðileyfi, en
þá
voru ekki öll þeirra farin
fil veiða. Þá höfðu 115 skip
fengið nokkurn afla og 37
þeirra 500 mál og tunnur
hvert eða meira og aflahæst
voru Jörundur með 2060 mál
°g tunnur og Snæfell með
2027 mál og tunnur. Á mið-
n*tti síðastliðinn þriðjudag
nam heildarsöltunin á öllu
Isndinu 60,745 tunnum. Á
Siglufirði hafði þá verið salt-
a® í 28,288 tunnur, á Raufar-
böfn í 15,174 tunnur og á Dal-
v*k í 5,975 tunnur. Mjög lítið
af síldaraflanum fram að
þessu hefir farið til bræðslu.
fhðastliðinn fimmtudags-
Itlorgun hvessti snögglega í
S^ennd við Lundey og missti
þá vélbáturinn Von II. bæði.
nringnótabát sinn og nótina
vélbáturinn Hrafn Svein-
jarnarson missti nót sína í
þessu veðri.
☆
Síðastliðinn þriðjudag von
Iðin 25 ár frá því að fyrsti
ahdin var lögð á land hj<
ddarverksmiðjum ríkisins <
Iglufirði. Þingályktunartil
aga frá Magnúsi Kristjáns
®yni var samþykkt á Alþing
arið 1927 um rannsókn á kosti
aði við að byggja fullkomn;
Sl darverksmiðju á hentugun
stað á Norðurlandi. Áðu:
hafði Óskar Halldórssoi
y^stur manna hreyft hug
^yndinni um að ríkið setti ;
stofn síldarverksmiðjur. Jóni
Þorlákssyni var falin þessi
rannsókn og að henni lokinni
var samþykkt frumvarp
þeirra Erlings Friðjónssonar
og Ingvars Pálmasonar um
stofnun síldarbræðslustöðvar
á Norðurlandi. Var fyrsta
síldarverksmiðjan reist á
Siglufirði 1929—’30. Alls hafa
síldarverksmiðjur ríkisins
tekið á- móti um níu milljón-
um mála síðan þær hófu starf-
semi sína árið 1930. Einnig
hafa þær tekið á móti miklu
magni af karfa, ufsa og fisk-
úrgangi. Með núverandi verð-
lagi á lýsi og mjöli myndi
útflutnirigsverðmæti fram-
leiðslu Síldarverksmiðja rík-
isins frá upphafi nema um
1150 milljón«m króna. Þegar
allar sjö verksmiðjurnar eru
starfandi vinna við þær
5—600 manns, en hin síðari ár
hafa ekki verið nema 250
menn til starfa hjá verksmiðj-
unum vegna aflaleysis. Fyrsti
formaður í stjórn S.R. var
Þormóður Eyjólfsson ræðis-
maður á Siglufirði, en formað-
ur verksmiðjustjórnar nú er
Sveinn Benediktsson fram-
kvæmdastjóri. Framkvæmda-
stjórar eru Sigurður Jónsson
og Vilhjálmur Guðmundsson.
☆
Samkomulag hefir nýlega
verið gert milli ríkisstjórna
Islands og Ungverjalands um
að stofna til stjórnmálasam-
bands milli landanna. Ráð-
gert er að bráðlega verði skip-
aðir sendiherrar í löndunum,
sem þó munu hafa búsetu í
þriðja landi.
☆
Vöruskiptajöfnuðurinn í
síðasta mánuði varð óhag-
stæður um 76,3 milljónir
króna. Inn voru fluttar vörur
fyrir rösklega 131 milljón
króna og útflutningurinn nam
54,8 milljónum króna. Fyrstu
sex mánuði þessa árs hefir
vöruskiptajöfnuðurinn orðið
óhagstæður um samtals 146,2
milljónir króna. Út hafa verið
fluttar vörur fyrir 371,9 millj-
ónir króna, en inn fyrir 518,1
milljón króna. Fyrstu sex
mánuði ársins 1954 varð vöru-
skiptajöfnuðurinn óhagstæð-
ur um 119,5 milljónir króna.
Fyrstu sex mánuði þessa árs
hafa verið fluttir inn bílar
fyrir 41,5 milljónir króna, en
á sama tímabili í fyrra voru
fluttir inn bílar fyrir 10,8
milljónir króna og hefir bif-
reiðainnflutningurinn fyrstu
sex mánuði þessa árs nær því
Framhald á bls. 4
SJÖTÍU OG FIMM ÁRA
EINAR PÁLL JÓNSSON
(Sjá afmælisgrein dr. Richards Beck á ritstjórnarsíðu)
Úr borg og bygð
Á þriðjudaginn 9. þ. m.
barst séra Robert Jack í Ár-
borg símskeyti frá Biskups-
skrifstofunni í Reykjavík þess
efnis að hann hafi hlotið lög-
lega kosningu sem prestur í
Tjarnar- og Vesturhópshóla-
sóknum í Húnavatnsprófasts-
dæmi. Gerir hann ráð fyrir
að flytja til íslands í næsta
mánuði, og taka við embætti
þessu.
☆
Séra Haraldur S. Sigmar á
Gimli hefir nýlega fengið
prestsköllun frá söfnuði í
bænum Kelso í Washington-
ríkinu. Gerir hann ráð fyrir
að taka köllun þessari og
flytja vestur í næsta mánuði.
☆
Séra Ólafur Skúlason hefir
hlotið einróma köllun frá
Mountain prestakalli í Norður
Dakota. Hefir hann tekið
kölluninni og mun bráðlega
hefja starf sitt þar syðra.
☆
Séra Bragi Friðriksson að
Lundar hefir hlotið einróma
köllun frá Gimli prestakalli.
Hefir hann tekið kölluninni
og mun flytja til Gimli í
næsta mánuði.
☆
Mr. Björgvin Guðmundsson
tónskáld, sem dvelur um
þessar mundi hér í borginni
biður þess getið, að síma-
númer hans sé 74-8004.
Mr. Sigurður Torfason frá
Vancouver, B.C., leit inn á
skrifstofu blaðsins nýlega;
hann hefir verið hér eystra á
ferðalagi í heimsókn til gam-
alla kunningja og vina.
Bændur fró Ontario
í heimsókn
Hinn 20. júlí síðastliðinn
komu hingað til borgarinnar
níutíu bændur austan frá
Ontario til að kynnast með
eigin augum búnaðarháttum
stéttarbræðra sinna í Sléttu-
fylkjunum þremur, Manitoba,
Saskatchewan og Alberta; til
heimsóknar þessarar er stuðl-
að af hálfu þeirra samtaka,
er ganga undir nafninu The
Ontario Crop Improvement
Association; þessir sendiboðar
góðviljans að austan, heim-
sóttu megin búnaðarhéröðin
umhverfis Winnipeg, Saska-
toon, Edmonton, Calgary og
Regina og þeir fóru einnig í
skemtiferð til Jasper Natíonal
Park. Fararstjóri var W. J.
Schneller frá Baden, Ont., sem
er víðkunnur sérfræðingur í
kornrækt og kvikfjárrækt. —
Heimsóknir þessarar tegund-
ar hafa mikið og holt kynn-
ingargildi.
Þetta blað er gefið út í fjar-
veru ritstjórans, sem er nú,
ásamt frú sinni, á skemmti-
ferð suður í Bandaríkjum.
íslenzk
myndasýning
Kjartan Ó. Bjarnason sýnir
litkvikmynd sína af íslandi
þriðjudagskvöldið 16. ágúst
kl. 8.30 í Góðtemplarahúsinu
við Sargent.
Á undan sýningunni mun
Finnbogi Guðmundsson segja
frá ferðalagi þeirra félaga um
íslenzku byggðirnar undan-
farnar vikur.
Eins og áður hefur verið
getið, verður lögð áherzla á
að sýna ýmsa þá þætti ís-
lenzks þjóðlífs, er menn
vestra hafa lítt eða ekki séð
áður á kvikmynd.
SamskoJ verða tekin í
sýningarlok.
Þinglausnir
Síðari hluta fimtudags, 28.
júlí s.l., fóru fram þinglausnir
í Ottawa og hafði sambands-
þing þá setið á rökstólum í
140 daga, haft til meðferðar
mikinn sæg nýrra mála, auk
margra og róttækra laga-
breytinga;v umræðurnar um
fjárlagafrumvarp stjórnarinn-
ar urðu langar og næsta
heitar með köflum; í öllum
atriðum þar að lútandi hafði
stjórnin sitt fram, enda hefir
hún nægu þingfylgi á að
skipa; áætluð útgjöld á fjár-
hagsárinu 1955—1956 nema
$4,507,900,000, en þó er gert
ráð fyrir nokkrum rekstrar-
ágóða.
Aðaldeilumálið á þingi
snerist um það, hvort verzl-
unar- og birgðamálaráðherr-
anum, Mr. Howe, skyldi veitt
ótakmarkað einveldi varðandi
framleiðslu til hervarna eða
ekki, en slíks valds krafðist
hann; stjórnarandstaðan var
undantekningarlaust mótfall-
in slíku einræði, og að lokum
slakaði stjórnin þannig til,
að valdaheimild ráðherrans
skyldi bundin við þrjú ár.
Vísa
Farinn að dalla ögn við elli,
um það spjalla fátt;
stend í halla á hálu svelli,
hlýt að falla brátt.
Lárus Nordal
----0---
Nýja húsið
Alt fram í Ragnarökkur
— um rjúkandi örlaga sæ —
hamingjan blessi og haldi
hendi yfir Nordals-bæ.
Jónbjörn
'UBH ‘S Sadiuut^
riS Sutuueg S9i
UBf uosuaofg g
1 •