Lögberg - 11.08.1955, Blaðsíða 3

Lögberg - 11.08.1955, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 11. ÁGÚST 1955 3 HÆTTIÐ AÐ REYKJA Reykingar eru hæliulegar IIVER maðu rmeð óbrjálaða dómgreind veit, að heils- an er fyrir öllu. Til þess að geta notið lífsins og beitt kröftum sínum, verða menn að vera heilir heilsu. Þegar menn vita því, að einhverjir siðir eða venjur eru hættu- legar andlegri og líkamlegri heilbrigði, eiga þeir að forðast þær eins og heitan eldinn. Tóbaksnotkun er ein af þessum skaðlegu venjum. Sumir segja að þeir vilji ekki venja sig af henni, aðrir segj- ast ekki geta það. En það er misskilningur. Hver einasti maður getur vanið sig af tó- baksnautn ef einlægur vilji er með. .Það er ekki ódýrt að reykja. Margur maðurinn, sem böl- sótast út af sköttum sínum, eyðir meira fé á ári 1 reyk- ingar. En kostnaðurinn er þó ekki aðalatriðið. Hitt skiptir miklu meira máli, hve ill áhrif reykingar hafa á heilsu manna. — Fyrir nokkrum árum gerði vísindamaður, sem dr. Pearl heitir, víðtækar fannsóknir á þessu. Hann komst að þeirri niðurstöðu að af hverjum hundrað mönnum nm þrítugt mundu aðeins 48 reykingamenn ná sextugs aldri, en 66 af þeim, sem ekki reyktu. Annar vísindamaður hefir komizt að þeirri niður- stöðu, að reykingamaðurinn stytti líf sitt um fimm ár. Reykingar og krabbamein Þessar athuganir voru gerð- ar áður en nokkrum manni kæmi til hugar að samband væri milli reykinga og krabba ttieins. En svo kom skýrsla dr. E- Cuyler Hammond, for- stjóra krabbameinsfélagsins í Bandaríkjunum. Þar segir hann að 95% fleiri reykinga- naenn deyi úr hjartasjúkdóm- um heldur en aðrir, að dánar- tala krabbameinssjúklinga sé 156% hærri meðal reykinga- naanna, en ef lungnakrabbi sé tekinn út af fyrir sig, þá deyi 400% fleiri reykingamenn úr honum heldur en þeir, sem ekki reykja. Þessi skýrsla var hirt áður en rannsóknum var að fullu lokið vegna þess að hrýn nauðsyn þótti að vara naenn við hættunni. Annar vísindamaður, dr. ^ynder, sagði á læknafundi 1 New York, að langvarandi reykingar mundu auka hætt- una á lungnakrabba um 20%. forseti læknafélagsins ameríska sagði á læknafundi, að ekkí væri minnsti vafi á Því. að beint samband væri ^Hli sígarettureykinga og lungnakrabba. En merkust verða að telj- ast ummæli dr. Alton Ochsner yfirlæknis við Tulane-háskól- ann, sem bæði hefir verið for- maður Krabbameinsfélagsins °g Læknafélagsins. Hann segir; ..Það er hin mesta sjálfs- lekking að halda að síga- rettur með bómullarsíu séu hættulausar. Hið eina sem þær hafa til síns ágætis er, að að meira selst af þeina en öðr- um sígarettum. — Fyllingin er engin vörn gegn eitrinu“. Hann segir að sótið í reykn- um valdi krabbameini, en nikótínið valdi hjartaveiki. „Eina ástæðan til þess, að ekki deyja langtum fleiri reykingamenn úr krabba- meini, er sú, að þeir eru dauð- ir af hjartabilun áður“. Dr. Ochsner rekur sjálfur sjúkra- hús í New Orelans og er það í miklu áliti. Aðstoðarlæknir hans er dr. De Bakey. „Við erum alveg sannfærðir um það“, segir dr. Ochsner, „að reykingar, hafa svo mikil á- hrif á innvortis krabba á byrjunarstigi, að við neitum alveg að fást við slíka sjúkl- inga, nema því aðeins að þeir hætti algjörlega að reykja“. í janúarmánuði 1954 til- kynnti Krabbameinsfélagið ameríska, að munntóbak og neftóbak, sem tekið væri í munninn, væri orsök krabba- meins í munni og koki, og færi oftast að bera á því eftir að menn hefði tekið upp í sig í 15 ár. Amerísku læknarnir Wynd- er og Graham, rannsökuðu 760 sjúklinga með krabba- mein í lungum. Meðal þeirra voru aðeins 1,4% manna, sem ekki reyktu. Þetta er mjög í samræmi við reyruslu ensku læknanna Doll og Hill, sem athuguðu 1375 sjúklinga með krabbamein í lungum. Menn geta hætt að reykja Allir menn geta hætt að reykja, ef einbeittur vilji er með. Það sér á Eisenhower forseta. Áður en hann gerðist forseti reykti hann tvo pakka af sígarettum (40) á dag, en steinhætti svo. Sumir sögðu að læknar hefðu bannað hon- um að reykja, en í tímaritinu “Journal of Living” segir full- trúi hans: „Forsetinn hætti að reykja eingöngu vegna þess að hann hefði ekki neitt gott af reykingum. Hann ákvað að hætta, og með viljaþreki sínu tókst honum það.“ Það sem einum tekst getur öðrum tekizt. í riti, sem dr. Ochsner hefir samið og heitir “Smoking and Cancer,” gefur hann mönnum nokkrar reglur um hvernig þeir eigi að hætta reykingum. Þar segir hann: Þið skuluð ekki reyna að venja ykkur af reykingum smám saman, hættið algjör- lega og snertið þær ekki framar. Spyrjið sjálfan yður að því hvaða gagn þér hafið af reyk- ingum, og það er faís, ef þér þykist hafa eitthvert gagn af þeim. Kastið frá yður öllu, sem minnir á reykingar, ösku- bökkum, kveikjurum, pípum, munnstykkjum o. s. frv. Veljið tíma til að hætta ISusiness and Professional Cards Dr. G. KRISTJANSSON 102 Osborne Medical Bldg. Phone 74-0222 Weston Office: Logan&Quelch Phone 74-5818 — Res. 74-0118 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: 74-7451 Res.: 72-3917 PARKER. TALLIN, KRIST- JANSSON, PARKER AND MARTIN BARRISTERS — SOLICITORS Ben C. Parker. Q.C. (1910-1951) B. Stuart Parker, Clive K. Tallin, Q.C.. A. F. Kristjansson, Hugh B. Parker, W. Steward Martin 5th fl. Canadian Bank of Commerce Building, 389 Main Street Winnipeg 2, Man. Phone 92-3561 Creators of Distinctive Printing Columbia Press Ltd. 695 Sargenl Ave. Winnipeg PHONE 74-3411 SELKIRK METAL PRODUCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- viö, heldur hita frá atS rjúka út meö reyknum.—Skrifiö, slmiö til KELLY SVEINSSON 625 Wall St. Winnlpeg Just North of Portage Ave. Símar 3-3744 — 3-4431 reykingum. Ef þér fáið kvef eða verðið eitthvað lasinn, minnkar ílöngun í tóbak af sjálfu sér og þá er auðveldara að hætta. Það getur líka verið gott að hætta reykingum í sambandi við ferðalög. Kúgið ílöngunina — eftir tvo daga er hún þegar orðin minni. Fáið yður eitthvað í staðinn fyrir tóbakið, súkkulaði eða ávexti. Það getur og verið gott að drekka vatn, eða fara gönguferð. Veitið því glögga athygli hvað þér græðið á því að hætta að reykja. Yður líður betur, skapið verður léttara, starfsorkan eykst og matar- lyst og þér losnið við hósta og óþægindi fyrir brjósti. Hjálpið öðrum til að hætta líka. Lesb. Mbl. Hann var sýknaður ítalskur bóndi var dreginn fyrir lög og dóm fyrir að hafa gefið kennaranum í sveitinni utan undir. — Hvað hafið þér yður til afsökunar? spurði dómarinn. — Það, sagði bóndinn, að hann var að gera litla dreng- inn minn og mig sjálfan vit- skertan. Hann lagði til dæmis þetta reikningsdæmi fyrir hann: — Ef 4!4 hæna verpa x/2 eggi á 6 2/3 dögum, hve mörgum eggjum verpa þá 9 3/8 hænur á 121 5/9 dögum. Bóndinn var sýknaður, en dómarinn gekk til kennarans og gaf honum utan undir. Minnist BETEL í erfðaskrám yðar Dr. ROBERT BLACK SérfræÖingur I augna, eyrna, nef og hálssjúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skrifstofusími 92-3851 Heimasími 40-3794 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited , Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 60 Louise Street Simi 92-5227 Van's Electric Ltd. 636 Sargenl Ave. Authorized Home Appliance Dealers GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL McCLARY ELECTRIC — MOFFAT Phone 3-4890 Dr. P. H T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary's and Vaughan, Winnipeg Phone 92-6441 J. J. Swanson & Co. LIMITED 308 AVENUE BLDG. WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Ot- vega peningalán og eldsábyrgð, bifreiöaábyrgð o.s. frv. Phone 92-7538 SARGENT TAXI PHONE 20-4845 For Quick, Relidble Service DR. E. JOHNSON 304 Eveline Street SELKIRK, MANITOBA Phones: Office 26 — Residence 230 Office Hours: 2.30 - 6.00 p.m. Thorvaldson, Eggerison, Basiin & Siringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage and Garry St. PHONE 92-8291 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Stofnað 1894 SlMI 74-7474 Office Phone Res. Phone 92-4762 72-6115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment. S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPÖRATE SEALS CELLULOID butTons 324 Smilh Winnipeg PHOÚE 92-4624 J. Wilfrid Swanson & Co. Insurance in all its branches Real Estate - Mortgages - Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 93-7181 Res. 40-3480 LET US SERVE YOU EGGERTSON FLJNERAL home Dauphin, Maniloba Eigandi ARNI EGGERTSON, Jr. Phone 74-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Re-Roofing — Asphalt Shingles Insul-Bric Siding Vents Installed to Help Eliminate Condensation 632 Simcoe St. Winnipeg, Man. Gilbari Funeral Home Selkirk, Manitoba J. ROY GILBART Phone 3271 Selklrk Muir's Drug Siore Lid. J. CLUBB FAMILY DRUGGIST SERVING THE WEST END FOR 27 YEARS Phone 74-4422 Ellice & Home Thorarinson & Appleby Barristers and Solicitors S. A. Thorarinson, B.Sc., L.L.B. W. R. Appleby, B.A., L.L.M. 701 Somersel Bldg. Winnipeg, Man. Ph. 93-8391 Phone 92-7025 H. J. H. PALMASON Chartered Accountant 505 Confederation Life Building WINNIPEG MANITOBA Dunwoody Saul Smiih & Company Chartered Accountants Phone 92-2468 100 Princess St. Winnipeg, Man. And offices at: FORT WILLIAM - KENORA FORT FRANCES - ATIKOKAN Hafið Höfn í huga Heimili sólsetursbarnanna, Icelandic Old Folks’ Home Soc., 3498 Osler St„ Vancouver, B.C. Arlington Pharmacy Prescription Specialist Cor. Arlinglon and Sargenl Phone 3-5550 We collect light, water and phone bills. Post Oífice

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.