Lögberg - 15.09.1955, Page 1

Lögberg - 15.09.1955, Page 1
ANYTIME — ANYWHERE CALL Transit - Sargent Silverline Taxi 5 Telephone Lines 20-4845 ANYTIME — ANYWHERE CALL Transit - Sargent Silverline Taxi 5 Telephone Lines 20-4845 68. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 15. SEPTEMBER 1955 NÚMER 37 Metár freðfiskframleiðslunnar „Fishsficks" vestur í Ameríku Frá aðalfundi Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna AUK FULLTRÚA og stjórn- ** ar taka þátt í fundar- störfunum framkvæmdastjór- ar S. H., Björn Halldórsson og Jón Gunnarsson, svo og for- stjóri skrifstofu S. H. í New York, Gunnlaugur Pétursson °g Magnús Z. Sigurðsson for- stjóri fyrir skrifstofunni í Hamborg. Hafa þeir flutt skýrslur um söluhorfur í hin- ýmsu Evrópulöndum og Handaríkjunum. Metárið 1954 Sem fyrr segir var árið 1954 metár í framleiðslu Ókeypis berklaskoðun Sanitorium Board of Mani- toba ætlar nú i fyrsta skipti að framkvæma X-geisla berklaskoðun meðal fiski- ^anna á Winnipegvatni. Er skoðunin ókeypis. Er talið að kér sé um 900 fiskimenn að r*ða. Skoðunin byrjar 20. september og henni lýkur 8. okt. Fylkisstjórnin hefir lánað stóran bát til að flytja hin nauðsynlegu rannsóknartæki a nailli fiskistöðvanna. Lögð af stað til íslands Ungfrú Lilja Eylands Síðastliðið sunnudagskvöld lagði af stað héðan úr borg austur til New York og þaðan aleiðis til íslands, ungfrú Lilja %lands, er lauk Bachelor of Arts prófi við Manitoba- ^áskólann í vor, sem leið, og la§ði meðal annars mikla rækt Vlð íslenzkunám við íslenzku ^ensludeildina; hlaut hún að loknu prófi álitlegan styrk, svo sem áður hefir verið skýrt lra. til ársnáms í íslenzkri ^ngu og bókmentum við Háskóla Islands. frystihúsanna innan vébanda Sölumiðstöðvar hraðfrystL húsanna. Nam framleiðslan alls 40,000 lestum, á móti 23,000 lesta framleiðslu árið á undan. Árið 1954 hækkaði fiskverð um 15% og margs konar annar tilkostnaður hækkaði. Langsamlega mest var framleitt af þorsflökum, eða 24,800 lestir, af karfa 11,400 lestir. Þá voru fram- leiddar fyrir Pólland og Austur-Þýzkaland rúmlega 900 lestir af frystri síld, og 470 lestir af söltuðum þorsk- roðum til límframleiðslu í Bandaríkjunum. Af fiskframleiðslunni var mest selt til Bandaríkjanna 16,000 lestir og til Sovét- Rússlands 14,300 lestir, Tékkó slóvakíu 5,800, ísrael rúm- lega 1,100 og Austur-Þýzka- lands rúmar 1000 lestir. — Alls voru markaðslöndin 10 og nam heildarsalan alls um 54 milljónum króna. Vaxandi gæðakröfur Kröfur markaðslandanna um gæði og frágang fara stöð- ugt vaxandi. Enn verður að leggja áherzlu á vöruvöndun, enda þótt stórt spor hafi verið stigið í þá átt á liðnum tveim árum, segir í skýrslu stjórn- arinnar, en hana flutti á fund- inum Elías Þorsteinsson fram kvæmdastjóri og formaður fé- lagsstjórnar Sölumiðstöðvar- innar. „Fishslicks"-verksmiðjan Á árinu 1954 keypti S. H. vélar og leigði hús í Mary- land-fylki á austurströnd Bandaríkjanna til þess að framleiða hinn vinsæla fisk- rétt Bandaríkjamanna „Fish- sticks‘“. Þessi fiskréttur er Kjörinn í virðingarstöðu Mr. John A. Vopni A nýafstöðnu ársþingi viku- blaðasambandsins canadiska, The Canadian Weekly News papers Association, var Mr. John A. Vopni, kjörinn forseti þessa áhrifamikla og út- breidda félagsskapar; þingið var haldið í Vancouver. Mr. Vopni er eigandi og útgefandi vikublaðsins The Davidson Leader, Davidson, Sask., sem orðið er fyrir löngu víkunnugt og vandað mjög að frágangi; hann er starfsmaður mikill og vinsæll að sama skapi; viku- blaðafélagið á honum mikið upp að unna, svo sem ráða má af því, að í tilefni af hálfrar aldar afmæli Saskatchewan- fylkis, átti hann bróðurhlut- ann í því að vikublöðin þar vestra fengju yfir $50,000 í auglýsingum í hátíðarútgáfur sínar. Hinn nýi forseti er fæddur í Winnipeg 1898, sonur hinna kunnu hjóna, Mr. og Mrs. J. J. Vopni, sem bæði eru á lífi \ þessari borg; hann nam prent- iðn sína í prentsmiðju Lög- bergs; fjórir bræður hans gerðu einnig prentiðn að lífs- starfi sínu. Vinir Johns og þeir eru margir, samfagna honum í hans nýja og ábyrgðarmikla' verkahring. Úr borg og bygð FRÓNS-fundur Eins og áður hefir verið auglýst verður Frónfundur í G. T.-húsinu 3. október n.k.. Helzta skemmtiatriðið verður kappræða, og verða þátttak- endur, sem hér segir: Frú Hólmfríður Danielson Frú Ingibjörg Jónsson Tryggvi J. Oleson Heimir Thorgrímsson. Rætt mun verða málefni, sem snertir þjóðræknisvið- leitni Islendinga hér vestra og verður nánar frá því skýrt í næsta blaði. FRÓNS-nefndin ☆ Miss Linda Hallson, dóttir Mr. og Mrs. Paul Hallson, Winnipeg, hefir dvalið í Traverse City, Michigan, í sumar. Þar lék hún í leikriti með hinni frægu sænsku leik- konu, Signe Hasso; enn- fremur teiknaði hún og útbjó leiktjöld fyrir leikfélagið þar. Miss Hallson lauk prófi í Interior Design við Manitoba- háskóla og tók mikinn þátt í leikstarfsemi skólans; var hún tvisvar valin til að fara með aðalhlutverkin í leiksýningum hans og hlaut mikið lof fyrir frammistöðu sína. ☆ Vinsæl ritgerð Ritgerð sú um fimmtíu ára afmæli skilnaðar Noregs og Svíþjóðar, sem dr. Richard Beck birti nýlega í Grand Forks Herald og getið var í ritstjórnargrein í Lögbergi, hefir vakið athygli og orðið vinsæl meðal Norðmanna vestan hafs. Var hennar getið sérstakléga í ritstjórnargrein í Decorah-Posten, útbreidd- asta blaði þeirra, og endur- prentuð í ágústhefti Sons of Norway, málgagni hins víð- tæka þjóðernislega félags- skapar þeirra með því nafni, sem hefir fjölda deilda í Bandaríkjunum og Kanada. ☆ Litmyndir frá Utah-hátíðinni Marga íslendinga mun fýsa að fá fréttir af 100 ára hátíða- haldi landa vorra suður í Spanish Fork, og mun Hólm- fríður Danielson segja frá því og ýmsar aðrar fréttir af ís- lendingum þar syðra á sam- komu, sem eldra kvenfélagið heldur í Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg á fimtu- dagskvöldið 15. þ. m., kl. 8. Kristín Johnson sýnir lit- myndir frá hátíðinni og Salt Lake City, Utah, og ferðalagi sínu meðfram ströndinni; einnig af Blaine-hátíðinni o. s. frv. Kaffiveitingar — samskot tekin. Framhald á bls. 8 Grettir! Nú hverfið þið vestur frá regni og rosa, í reyndinni samt mun í hug ykkar brosa landið með jöklana og jarðgrænar sveitir, það jafnan í hjarta ykkar töfraland heitir. Þó úti á sléttunum auðurinn bíði er afrekið mesta sú brúgerð og smíði, er saman má föður- og fósturland tengja, þó fjörður sé milli hinna kynbornu drengja. Það ættarhnoss mun ykkar æfilangt bíða með íslenzkri mannslund að vinna og stríða, Þó einhverjum verðmætum forlögin fargi skal fagurt um Gretti og Ásdísi á Bjargi. Þinn, 15. ágúst 1955 ÁRNI G. EYLANDS Mrs. B. S. Benson Honored At the meeting of the Jon Sigurdson Chapter, I.O.D.E., held at the University Women’s club, Westgate, last Friday night, the chapter pre- sented Mrs. B. S. Benson, the regent, with a life member- ship in the Manitoba Pro- vincial chapter of the Imperial Order Daughters of the Em- pire, in recognition of her long and faithful service to the chapter. Mrs. Benson has served as vice-regent for six years and as regent for ten years. Mrs. J. B. Skaptason, honor- ary regent of the chapter, reád a tribute to Mrs. Benson expressing the deep apprecia- tion of the chapter members, and presented her with the life membership certificate and a corsage of roses. Mrs. N. A. McMiIlan, Municipal regent, presented the life membership pin to Mrs. Ben- son, and Mrs. W. A. Trott, Provincial president, who was absent from the city, sent a telegram of congratulations. Letters of congratulations. were also read from two members of the Jon Sigurdson chapter, who could not be present. Mrs. Benson warmly than- ked the members for thus honoring her, and expressed her appreciation and thanks to the members for loyal sup- port and cooperation during her years of office. H. D. Stofna til sljórnmálasambands Heimsókn Dr. Adenauers ríkiskanslara til Moskvu hefir leitt til þess, að V.-Þýzkaland og Rússland hafa ákveðið að stofna til sendiherrasambands sín á millum.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.