Lögberg - 15.09.1955, Side 3

Lögberg - 15.09.1955, Side 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 15. SEPTEMBER 1955 3 Vandaðar útgáfur . . . Framhald af bls. 2 frægu skáldsögu enska önd- vegishöfundarins T h o m a s Hardy, Tess af D'Urberville ®ltinni (Isafoldarprentsrpiðja, Reykjavík, 1942). Áður hafði fátt eitt eftir Hardy verið þýtt a íslenzku, svo að segja mátti, eins og Páll ritstjóri Stein- grímsson komst að orði 1 snjöllum ritdómi í Vísi, að nreð TESS héldi hinn enski snillingur innreið sína í ís- lenzkar bókmenntir. Vakti Þýðingin einnig að verðleik- um athygli unnenda góðra bókmennta og hlaut framúr- skarandi dóma hinna glögg- skyggnustu manna í þeim efnum. Hefir þegar verið vikið að umsögn Páls Stein- grímssonar um þýðinguna, en ^neðal annarra, er ég man eftir í svipinn, sem rituðu um hana, voru þeir Jón Magnús- son skáld, Þorsteinn Jónsson (Þórir Bergsson) rithöfundur °g séra Benjamín Kristjáns- son. Þýðingin seldist einnig upp a 171 jög stuttum tíma, og hefir (ýngi verið ófáanleg. Er því ágætt til þess að vita, að hún kom síðastliðið haust út í annari útgáfu (í einu bindi), Sem er um allt jafn vönduð hinni fyrri, nema fremur sé, Prýdd mörgum ágætum ^nyndum, meðal annars hin- um frægu myndum eftir Her- ^nann Lea af sögustöðum fíardy, og þarf eigi að fjöl- yrða um það, hve mikil bók- arPrýði er að þeim, jafnframt Því sem þær glöggva lesand- anum skilning á umhverfi s°gunnar og sögupersónunum. Framan við nýju útgáfuna af Þýðingunni er einnig end- nrprentað forspjall Snæ- kjarnar að fyrri útgáfunni (að vísu dálítið stytt), en þar rekur hann æviferil Hardy og skýrir helztu verk hans af ^aikilli þekkingu og næmum skilningi, og ætti því hver sá Sem bókina les, að kynna sér forspjallið áður en hann byrj- ar lesturinn, því að það mun §era honum stórum auðveld- ara að njóta til fullnustu Þessa risafengna skáldverks °§ kenna honum samtímis að naeta betur og réttar snilld Þöfundarins. Nýja útgáfan af þýðingunni a TESS hefir sem hin fyrri ^ngið beztu dóma; t. d. ritaði era Benjamín Kristjánsson Úarlega og ágæta umsögn um ana í Morgunblaðinu, þar aena hann rakti meginefni ennar í glöggum dráttum og j-úlkaði vel og' skilmerkilega Þá eftirtektarverðu lífsskoð- Un> Sem hún hefir að flytja. ®ngin tilraun verður hér §erð til þess að endursegja efni þessarar umfangsmiklu e8 áhrifamiklu skáldsögu, en skal bent, að hún er harmsaga glæsi- og hjartahreinnar stúlku, er lendir í klónum á eÞokkamenni, sem svívirðir ana og hrindir henni út á Þyrnibraut ævi hennar. " Pao eitt atakanleg legrar Segir Hardy sögu hennar með vægðarlausu ráunsæi, en með sambærilegri samúð, því að réttilega bendir Snæbjörn á það í forspjalli sínu, að í sannleiksást Hardy og djúpri mannúð er að finna lykilinn að skáldskap hans. Stöðu hans í bókmenntunum, lífs- horfi hans og bókmennta- stefnu, er ágætlega lýst í þessum ummælum Þorsteins Jónssonar um fyrri útgáfu þýðingarinnar á Tess (Skírnir, 1943); „Hin raunsæa stefna í skáldskap 19. aldar, er tók við af rómantísku stefnunni, náði hámarki á síðustu áratugum aldarinnar að fegurð og lát- leysi, en fór úr því að spillast. Einn af allra látlausustu, hreinustu og útúrdúraminstu boðberum realismans var Thomas Hardy. Tess er ein- hver fegursta perla heims- bókmenntanna í þessum anda. Það getur verið, að Thomas Hardy hafi ritað eina eða tvær bækur, sem segja má að sé kröftugri skáldskapur en Tess. En í Tess er hann ná- kvæmlega mannlega raunsær, harður án grimmdar, mildur án öfga. Því að þótt bæði sé lýst grimmd og mildi í þess- ari bók, þá er þó ætíð farið svo eðlilega og mannlega með efnið, að hvergi finnast öfgar. Ekkert er fjær Hardy en að nota áróður eða beita auglýs- inga-aðferðum í ritum sínum, þvert á móti er augljóst, að hann forðast slíkt. Hin mikla list hans og kraftur er fólginn í því, að lesandinn verður þess ekki var, að hann sé að lesa skáldsögu, heldur sanna sögu um lífið sjálft. Lífið sjálft með öllum þess vonum og vonsvikum, gleði og sorg, hrösun og endurreisn, grimmd og miskunn, eigin- girni og sjálfsafneitun“. Hardy hefir löngum verið brugðið um bölsýni, en hitt er þó mála sannast, að samhliða lýsingum hans á ömurlegum skuggahliðum lífsins, bregður hann einnig birtu á bjartari hliðar þess. Og laukrétt var það athugað hjá Jóni Magnús- syni skáldi í ritdómi hans í Alþýðublaðinu um fyrri út- gáfu þýðingarinnar á Tess, að bölsýni Hardy er ekki á þann veg, „að honum sjáist yfir gullið í mannssálinni“. En jafnhliða djúpskyggni sinni inn í huliðsheima manns sálarinnar, var Hardy gæddur fágætum hæfileikum til þess að lýsa náttúrunni á þann hátt, að hún og mennirnir, sem hann segir frá, verða samræmd heild, og eykur það stórum á áhrifamagn frá- sagnarinnar yfir hugum les- endanna. Frá sjónarmiði ritsnilldar- innar er það því mikil nautn að lesa slíka skáldsögu sem Tess gaumgæfilega, að ó- gleymdri eggjandi lífsskoðun- inni, sem fellur um farveg hennar eins og þungur Business and Professional Cards Dr. G. KRISTJANSSON 102 Osborne Medical Bldg. Phone 74-0222 Weston Office: Logan&Quelch Phone 74-5818 — Res. 74-0118 Minnist BETEL í erfðaskrám yðar S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & MRTAL STAMPS NOTARY & CORPÖRATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smiih Si. Winnipeg PHONE 92-4624 D E N T1ST Dr. Harold L. Fleishman At Arborg Every Monday and Tuesday — Phone 7-6342 WINNIPEG 807 Henderson Highway East Kildonan, Man. Phone ED 0-834 Dr. ROBERT BLACK SérfræSingur I augna, eyrna, nef og hálssjúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skrifstofusími 92-3851 Heimasimi 40-3794 J. Wilfrid Swanson & Co. Insurance in all its branches Real Estate - Mortgages - Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 93-7181 Ites. 40-3480 LET US SERVE YOU CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: 74-7451 Res.: 72-3917 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 60 Louiso Street Sfmi 92-5227 eggertson FUNERAL HOME Dauphin, Maniioba Eigandi ARNI EGGERTSON, Jr. PARKER. TALLIN, KRIST- JANSSON, PARKER AND MARTIN BARRISTERS — SOLICITORS Ben C. Parker, Q.C. (1910-1951) B. Stuart Parker, Cllve K. Tallin, Q.C., A. F. Kristjansson, Hugh B. Parker, W. Steward Martin 5th fl. Canadian Bank of Commerce Building, 389 Main Street Winnipeg 2, Man. Phone 92-3561 Van's Electric Ltd. 636 Sargenl Ave. Authorized Home Appliance Dealers GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL McCLARY ELECTRIC — MOFFAT Phone 3-4890 Phone 74-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Re-Roofing — Asphalt Shingles Insul-Bric Siding Vents Installed to Help Eliminate Condensation 632 Simcoe St. Winnipeg, Man. Creators of Distinctive Printing Columbia Press Ltd. 695 Sargenl Ave. Winnipeg PHONE 74-3411 Dr. P. H T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg Phone 92-6441 Gilbart Funeral Home Selkirk, Manitoha J. ROY GILBART Phone 3271 Selkirk SELKIRK METAL PRODUCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- vi8, heldur hita frá aS rjúka út meÖ reyknum.—Skrifið, símiS til KELLY SVEINSSON 625 Wall St. Winnipeg Just North of Portage Ave. Símar 3-3744 — 3-4431 straumur, hispursleysinu og sannleiksástinni, sem hatast hjartanlega við alla hræsni og yfirdrepsskap. Enginn mun heldur lesa harmsögu Tess, svo að lestur geti talizt, að honum renni ekki þung örlög hennar til rifja og fyllist eigi samúð með henni, og hjá því getur þá heldur ekki farið, að lestur slíkrar sögu betri menn og göfgi, auki þeim skilning- inn á hinu sammannlega í lífsins stríði á jörðu hér. Snæbjörn , Jónsson á því miklar þakkir skilið fyrir að hafa auðgað íslenzkar bók- menntir að þýðingu þessa mikla og frábæra skáldverks, og það því fremur, sem ég fæ ekki betur séð, eftir allítar- legan samanburð við frum- ritið, en að þýðingin sé prýðis vel af hendi leyst, og er það þó fjarri því að vera létt verk eða vandalaust að glíma við Thomas Hardy á þeim vett- vangi. Jón Magnússon missti ekki marksins, er hann fór eftirfarandi orðum um þýð- inguna í ritdómi sínum um fyrri útgáfu hennar: „Um hinn íslenzka stíl sög- unnar streymir tært lífsloft og í honum niðar fjarrænn óður hinna miklu örlaga, sem bókin fjallar um“. J. J. Swanson & Co. LIMITED 308 AVENUE BLDG. WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgS, bifreiSaábyrgC o.s. frv. Phone 92-7538 Muir's Drug Store Ltd. J. CLUBB FAMILY DRUGGIST SERVING THE WEST END FOR 27 YEARS Phone 74-4422 EUice & Home SARGENT TAXI PHONE 20-4845 For Quick, Reliable Service Phone 223 D. R. OAKLEY, R.O. OPTOMETRIST Vision Specialist—Eyes Examined Centre Street, Arborg Tuesdays GIMLI, MAN. DR. E. JOHNSON 304 Eveline Street SELKIRK, MANITOBA Phones: Office 26 — Residence 230 Office Hours: 2.30 - 6.00 p.m. Phone 92-7025 H. J. H. PALMASON Chartered Accountant 505 Confederation Life Building WINNIPEG MANITOBA Thorvaldson, Eggertson. Baslin & Stringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage and Garry St. PHONE 92-8291 Dunwoody Saul Smith & Company Cha-rtered Accountants Phone 92-2468 100 Princess St. Winnipeg, Man. And offices at: FORT WILLIAM - KENORA FORT FRANCES - ATIKOKAN A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaöur sá bezti. StofnaC 1894 SlMI 74-7474 HofiS H öf n í huga Heimili sólsetursbarnanna, Icelandic Old Folks’ Home Soc., 3498 Osler St„ Vancouver, B.C. Office Phone Kes. Phone 92-4762 72-6115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment. Arlington Pharmacy Prescription Specialist Cor. Arlinglon and Sargeni Phone 3-5550 We collect light, water and phone bills. Posi Office

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.