Lögberg


Lögberg - 06.10.1955, Qupperneq 3

Lögberg - 06.10.1955, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 6. OKTÓBER 1955 3 "Hate America"—gildir einnig heima í amerísku tímariti, TOP SECRET (tölublaði númer 13), sem gefið er út í Derby, Conn., er alllöng og ítarleg grein, með myndum, um samkomu- lag (réttara sagt ósamkomu- lag landans heima og banda- rískra her- og starfsmanna þar, sérstaklega hvað við- kemur fólki á Keflavíkur- flugvelli og í Reykjavík. Er greinin all-harðorð í garð Reykvíkinga, bæði fólks og stjórna (lands og bæjar), út af því hvernig landinn forðast að hafa sammök við Banda- ríkjamenn og virðist forsmá þá. En hún ber það með sér, að hún er rituð af her- eða starfsmanni í Keflavík, og kannske sprottin að mestu út úr leiðindum og heimþrá. . . these blasted Icelanders think they can treat us like a burch of goddam convicts . . . We’re told we’re among friends — allies. But life in an enemy country couldn’t be worse. We’re abused, ridi- culed, humiliated; we’re trea- ted like lepers.” Greinarhöf- undur er reiður þessari af- stöðu heimamanna, segir þá hafa litla ástæðu til þessa fjandskapar gegn Bandaríkja- mönnum, því að yfirleitt hafi þeir hegðað sér vel á stríðs- árunum og síðan, og að auki hafi þeir flutt til landsins mik- inn auð og valdið stórum um- bótum í þágu þjóðarinnar, og mun það mega til sanns vegar færa. Starfsmenn Bandaríkja stjórnar, bæði innan og utan herliðsins, eru vel launaðir, og að jafnaði ekki íhaldssamir, enda ber framför lands og þjóðar á íslandi það með sér, að þau hafa notið þess. En nú, segir þessi grein, er við- mót landans við okkur slíkt, að setja mætti í þessi vel- þekktu orð: Go home, Yankee, we don’t want you here. (Parðu heim, Yankee, þú ert óvelkominn hér.) Höfundur- inn er reiður þessu, og því kannske stórorðari en ástæða er til. Greinin tjáir að bandarískir starfsmenn í Keflavík séu alls ekki velkomnir til Reykja- víkur, 36 mílur til austurs, en þangað langar flesta í frí- stundum sínum, — enda lattir þeirrar ferðar með því móti að viðhalda aðeins mjóum stíg og illfærum yfir þessa leið. Bandaríkjastjórn hefur boðizt til að byggja sæmileg- an akveg milli þessara staða, en landstjórn hafnaði boðinu, og það þótt fjöldi íslenzkra verkamanna hefði fengið at- vinnu við lagningu brautar- innar, sem svo hefði orðið landseign; en íslenzkir verka- menn fá sömu laun hjá Banda ríkjamönnum og þeirra eigin menn, allt upp í $240.00 um vikuna, og hafa margir notið þess. En mikið má gera til að aftra Bandaríkjamönnunum greiðan gang að borginni. — (“The government decided to prevent the Americans building a good road from Keflavík to Reykjavík. All traffic between the air base and the capital must now move over a narrow trail, 36 miles long. Gen. R. O. Brown- field of the U. S. Air Force offered to build a new road, but the (Icelandic govern- ment refused. — At present the GIs are severely re- stricted in their off-duty movements; much of Reykja- vík is out-of-bounds and their visits to the capital rationed. For all practical purposes, the GIs are confined to their dreary base. There is not much contact between them and their hosts.”) Þess ber að geta viðvíkj- andi þessari grein, að höfund- urinn leggur sökina fyrir þessu leiða ástandi á herðar íslenzkum kommúnistum (með erlendri aðstoð), sem hafa sífellt róið undir allri misklíð, og leitast við að gera meira úr minnu ef eitthvað bar á milli landsmanna og setuliðsins. Meðan þeir (kom- múnistar) áttu nokkur ítök að marki í stjórninni gátu þeir komið miklu til leiðar í þá átt að samkomulag milli Banda- ríkjanna og íslands færi versnandi. Og enn halda þeir uppi þessum hætti, að rægja og vanvirða Bandaríkin og menn þeirra á íslandi. Hér fylgja fáeinar setningar ljósi á hvar þessi illvild á sér úr þessari grein, sem varpa rætur: “Communists in Iceland . . . are a noisy and influential lot . . . Reds fill many key posts in the adminstration, vantage points from which they snipe at the Americans . . . Iceland’s Communists op- ened with a whispering cam- paign, accusing the GIs of TELE-TRON TV SALES 1786 LOGAN AVE. WINNIPEG 3. MAN. — Courteous Sales - • Televisions at greatly reduced prices. • Several makes to choose from. • If you have anything to trade-in give us a call or drop in. • Service and Antenna supplied and installed. • Terms. Phone 75-2875 Business and Professional Cards DENTIST Dr. Harold L. Fleishman At Arborg Every Monday and Tuesday — Phone 7-6342 WINNIPEG 807 Henderson Highway East Kildonan, Man. Phone EDison 1-0834 SELKIRK METAL PRODUCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeiningar- rör, nÝ uppfyndihg. Sparar eldi- vitS, heldur hita frá atS rjúka út metS reyknum.—-SkrifitS, símitS til KELLV SVEINSSON 625 Wall St. Winnipeg Just North of Portage Ave. Simar 3-3744 — 3-4431 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: 74-7451 Res.: 72-3917 PARKER. TALLIN. KRIST- JANSSON, PARKER AND MARTIN BARRISTERS — SOLICITORS Ben C. Parker, Q.C. (1910-1951) B. Stuart Parker, Clive K. Tallin, Q.C., A. F. Kristjansson, Hugh B. Parker, W. Steward Martin 5th fl. Canadian Bank of Commerce Building, 389 Main Street Winnipeg 2, Man. Phone 92-3561 Creators of Distinctive Printing Columbia Press Ltd. 695 Sargenl Ave. Winnipeg PHONE 74-3411 all sins known to man. Then the whispers became blasts . . . After the word-of-mouth campaign, the Reds tried physical violence . . . Goon squads of young hoodlums went after American civilians in the capital on their holi- days from Keflavík. A few nasty brawls resulted, and the incidents were embellished and exarggerated in the news- papers . . . The Red campaign of slander resulted in a re- solution in the Althing . . . to confine the GIs to their Kefla- vík base, quarantine them there, forbid them entrance to Reykjavík; and forbid em- ployment of American labor at Keflavík. While Althing was debating this resolution, anti-American sentiment reached a feverish pitch, members of the parliament freely insulting and heaping abuse on the GIs. Some of this malicious talk seeped into Keflavík and it didn’t serve to make the exile of the GIs plesant, nor to endear the Ice- landers to their involuntary guests from the U.S.” Má sjá af þessu og öðru þessu líkt hvar fiskur liggur undir steini og hverjir eiga sök á þeirri óvild, sem nú virðist ríkja milli íslendinga og þeirra fáu Ameríkumanna, sem enn eru á íslandi — óvild, sem auðsjáanlega má rekja til undirróðurs kommúnista á þeim slóðum. —L. F. Minnist BETEL í erfðaskrám yðar Dr. ROBERT BLACK SérfrætSingur í augna, eyrna, nef og hálssjúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skrifstofusimi 92-3851 Heimasimi 40-3794 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 60 Louiso Street Simi 92-5227 Van's Electric Ltd. 636 Sargent Ave. Authorized Home Appliance Dealers GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL McCLARY ELECTRIC — MOFFAT Phone 3-4890 Dr. P. H T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary's and Vaughan, Winnipeg Phone 92-6441 J. J. Swanson & Co. LIMITED 308 AVENUE BLDG. WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgtS, bifreiöaábyrgtS o.s. frv. Phone 92-7538 SARGENT TAXI PHONE 20-4845 For Quick, Reliable Service DR. E. JOHNSON 304 Eveline Street SELKIRK, MANITOBA Phones: Office 26 — Residence 230 Office Hours: 2.30 - 6.00 p.m. Thorvaldson, Eggerlson, Bastin & Stringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage and Garry St. PHONE 92-8291 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur llkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaöur sá bezti. Stofnaö 1894 SlMI 74-7474 Office Phone Res. Phone 92-4762 72-6115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment. S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & COJIPÖRATE SEALS CELLÚLOID buttons 324 Smilh §t. Winnipeg PHOÍíE 92-4624 J. Wilfrid Swanson & Co. Insurance in all its branches Real Estate - Mortgages - Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 93-7181 Res. 40-3480 LET US SERVE YOU eggertson FUNERAL HOME Dauphin, Maniloba Eigandi ARNI EGGERTSON, Jr. Phone 74-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Re-Roofing — Asphalt Shingles Insul-Bric Siding Vents Installed to Help Eliminate Condensation 632 Simcoe St. Winnipeg, Man. Gilbarl Funeral Home Selkirk, Manitoba J. ROY GILBART Phone 3271 Selkirk Muir's Drug Store Lid. J. CLUBB FAMILY DRUGGI9T SERVING THE WEST END FOR 27 YEARS Phone 74-4422 EUice & Home Dr. G. KRISTJANSSON 102 Osbome Medical Bldg. Phone 74-0222 Weston Office: Logan & Quelch Phone 74-5818 — Res. 74-0118 Phone 92-7025 H. J. H. PALMASON Chartered Accountant 505 Confederation Life Building WINNIPEG MANITOBA Dunwoody Saul Smiih & Company Chartered Accountants Phone 92-2468 100 Princess St. Winnipeg, Man. And offices at: FORT WILLIAM - KENORA FORT FRANCES - ATIKOKAN Hafið Höfn í huga Heimili sólsetursbarnanna, Icelandic Old Folks’ Home Soc., 3498 Osler St., Vancouver, B.C. Arlington Pharmacy Prescription Speciálist Cor. Arlinglon and Sargent Phone 3-5550 We collect light, water and phone bills. Post Office

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.