Lögberg - 24.11.1955, Blaðsíða 3

Lögberg - 24.11.1955, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 24. NÓVEMBER 1955 3 Brot úr Blaine-Annúl Business and Professional Cards S. O. BJERRING Framhald af bls. 2 á rokk sinn úr lopa Björgvins garn í skjólflíkur handa sér og sínúm undir veturinn. Annars fór þessi samkoma hið bezta fram og þótti öllum, sem þar komu betur farið en heima setið. Á eftir skemti- skránni voru bornar fram veitingar. Gengu konur Öld- unnar um beina með þeim myndarskap, sem þær eru kunnar fyrir. Eignuðust þau Björgvin og frú Hólmfríður hér marga vini, eins og ég veit að átt hefir sér stað hvar- vetna þar sem þau hafa komið í þessu ferðalagi sínu. 9. sepi. Eftir hádegi þennan dag kvöddum við Björgvin og Fríðu og komum þeim á Greyhound Bus áleiðis til Seattle. Hefi ég frétt að sam- koman þar hafi tekist ágæt- lega og að með gestina hafi verið farið hið bezta. Veit ég að ég tala fyrir munn allra, er þau kyntust hér á strönd- inni, þegar ég segi, að við þökkum þeim af alhug fyrir komuna og óskum þeim gæfu og gengis í framtíðinni. 596 French-Style SHORTS Nákvæmt sniS, svöl og þægl- leg . . . fagurlega prjðnað úr sjálfkembdrl baSmull . . . sléttir saumar, teygjanlegt um mitti og veitir hinn fullkomnasta stuSning. Jerseys, sem eiga vi8. W-19-54 2. október. Hið árlega „Haustmót“ í Stafholti. Fyrir 12 árum síðan tók kvenfélag Fríkirkjunnar í Blaine upp það nýmæli að bjóða öllu ís- lenzku fólki í Blaine og grendinni, yfir 70 ára að aldri, á ókeypis samkomu í sam- komusal kirkjunnar einhvern tíma að haustinu. Frumkvæði að þessu áfti Mrs. Anna Kristjánsson og hafa þessar samkomur verið haldnar und- ir, hennar stjórn ár hvert síðan. Nú á seinni árum hafa þær verið haldnar í Stafholti til hægðarauka fyrir það gamla fólk sem þar býr. Hefir kvenfélagið sýnt lofsverðan áhuga fyrir því að vanda sem mest til þessara haustmóta bæði hvað skemtiskrá og veitingar snertir. Á einu þessu haustmóti var þetta kveðið: Ellin párar æfirún Ört um brár og vanga. Hvítu hári krýnir hún Krossferð ára langa. Þá er fátt er færir mátt Fremur háttum góðum: Þegar sátt við syngjum dátt Söguþátt í ljóðum. Enginn halli á annan hér, Að ekki spjallist tími. Frændur allir erum vér, Út af Skalla-Grími. Legst ei niður landnám manns, Löngum biðum tafið: Yngsti liður ættar hans, Er við Friðarhafið. ----0---- Líður að kveldi, lauguð eldi Lýsir bára Úthafsveldis alla gára. Litir prýða landið fríða Og lundinn rjóða. Fjöll og hlíðar faðminn bjóða. Hé rer friður fjörðinn við Á fögru hausti Út um svið og inn í nausti. Alla bindi ættarlindi Egils syni. Veitist yndi voru kyni. 31. október. Hallowe’en. — Kvöldskemtun í Stafholti; Mrs. Swanson, ein af starfs- SELKIRK METAL PRODUCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- vi8, heldur hita frá að rjúka út meS reyknum.—SkrifiS, simiÖ til KEL.LY SVEINSSON 625 WaU St. Winnipeg Just North of Portage Ave. SUnset 3-3744 — SUnset 3-4431 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: 74-7451 Res.: 72-3917 PARKER. TALLIN. KRIST- JANSSON, PARKER AND MARTIN BARRISTERS — SOLICITORS Ben C. Parker, Q.C. (1910-1951) B. Stuart Parker, Clive K. TaUin, Q.C., A. F. Kristjansson, Hugh B. Parker, W. Steward Martin 5th fl. Canadian Bank of Commerce Building, 389 Main Street Winnipeg 2, Man. Phone 92-3561 Day Call Evenings SUnset 3-3961 50-9803 74-6620 Broadland Service Labs Qualified Technicians Complete Radio and T-V Service John Turner 226 Maryland St. Victor Thordarson WINNIPEG konum heimilisins og á marg- an hátt velgjörðarkona þess, undirbjó skemtun og veiting- ar þetta kvöld með aðstoð annara starfskvenna heimilis- ins. Á alt þetta fólk þakkir skilið. Annars er Stafholt óska barn okkar ströndunga, sunn- an „línunnar“. Sem dæmi um það má geta þess, að nú ný- lega var stjórnarnefnd heim- ilisins afhent „check“ upp á $10,000.00 af einum góðum landa hér vestra. Er heimilið nú skuldlaust og á lítinn vísi að nýjum byggingarsjóð. Enda vex þörfin með hverj- um degi því biðlisti þeirra sem sækja um og þurfa heimilisvist í Stafholti er orð- inn langur. Heitir nefndin á góða menn og konur að styrkja hendur sínar í þessu efni, með fégjöfum til nýrra bygginga. Þeir sem vilja minnast heimilisins í erfða- skrám sínum, og þeir verða vonandi margir, eru hér með látnir vita að hið löggilta nafn heimilisins er: The Icelandic Old Folks Home of Blaine, Wasington. —A. E. K. Minnist BETEL í erfðaskrám yðar Dr. ROBERT BLACK Sérfrœðingur í augna, eyrna, nef og hálssjúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skrifstofusínii 92-3851 Heimasími 40-3794 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 60 LoultJ Street Simi 92-5227 Van's Electric Ltd. 636 Sargenl Ave. Authorized Home Appliance Dealers GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL McCLARY ELECTRIC — MOFFAT SUnsei 3-4890 Dr. P. H T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg Phone 92-6441 Office Phone Res. Phone 92-4762 72-6115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment. Creators oj Distinctive Printing Columbia Press Ltd. 695 Sargent Ave. Winnipeg PHONE 74-3411 DR. E. JOHNSON 304 Eveline Street SELKIRK. MANITOBA Phones: Office 26 — Residence 230 Office Hours: 2.30 - 6.00 p.m. Thorvaldson. Eggertson, Bastin & Stringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg Portage and Garry St. PHONE 92-8291 A. S. BARDAL LTD. funeral home 843 Sherbrook Street Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaSur sá bezti. StofnaS 1894 SlMI 74-7474 J. J. Swanson & Co. LIMITED 308 AVENUE BLDG. WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Ot- vega peningalán og eldsábyrgS, bifreiSaábyrgS o.s. frv. Phone 92-7538 Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPÖRATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smilh St. Winnipeg PHONE 92-4624 J. Wilfrid Swanson & Co. Insurance in all its branches Real Estate - Mortgages - Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 93-7181 Res. 40-3480 LET US SERVE YOU EGGERTSON FUNERAL HOME Dauphin, Manitoba Eigandi ARNI EGGERTSON, Jr. Phone 74-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Re-Roofing — Asphalt Shingles Insul-Bric Siding Vents Installed to Help EUminate Condensation 632 Simcoe St. Winnipeg, Man. Gilbart Funeral Home Selkirk, Manitoba J. ROY GILBART Phone 3271 Selklrk Muir's Drug Store Ltd. J. CLUBB FAMILY DRUGGIST SERVING THE WF.ST END FOR 27 YEARS Phone 74-4422 Elllce & Home Dr. G. KRISTJANSSON 102 Osbome Medical Bldg. Phone 74-0222 Weston Office: Logan & Quelch Phone 74-5818 — Res. 74-0118 Phone 92-7025 H. J. H. PALMASON Chartered Accountant 505 Confederation Life Bullding WINNIPEG MANITOBA Dunwoody Saul Smiih & Company Chartered Accountants Phone 92-2468 100 Princess St. . Wlnnipeg, Man. And offices at: FORT WILLIAM - KENORA FORT FRANCES - ATIKOKAN Hafið H öf n í huga Heimili sölsetursbarnanna, Icelandic Old Folks’ Home Soc., 3498 Osler St„ Vancouver. B.C. Arlington Pharmacy Prescription Specialist Cor. Arlington and Sargent SUnset 3-5550 We collect light, water and phone bills. Post Oífice Gætið peninga yðar vandlega Peningar yðar eru í öruggri geymslu í Royal-bankanum; þar er ekki unt að stela þeim þar og þér getið ávalt fengið þá, er þér þarfnist þeirra. Byrjið að leggja inn peninga og gerið það reglubundið á hverri viku; þér getið byrjað sparisjóðsreikning með eins dollars innlagi. Hefjist handa um þetta nú þegar. Viðskipti yðar eru kærkomin THE ROYAL BANK OF CANADA Sérhvert útibú nýtur trygginga allra eigna bankans, sem nema yfir $2,675.000,000

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.