Lögberg - 04.10.1956, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 4. OKTÓBER 1956
3
Prýðilega gerðar og skemmtilegar smósögur
Itusincss and Professional Cards
Eftir prófessor RICHARD BECK
|VI E Ð Hornsirendingabók
^ sinni (1943) sýndi Þór-
leifur Bjarnason námsstjóri
Það ótvírætt, að þar var á
ferðinni rithöfundur gæddur
frásagnargáfu langt fram yfir
það, sem almennt gerist.
Skáldsaga hans Hva3 sagði
fröllið (1948), bar því frekar
vitni, því að hún er í senn
svipmikið skáldrit og merki-
ieg menningarsöguleg heim-
en í hinni stuttu skáld-
sögu hans Og svo kom vorið
(1946) sáust þess glögg merki,
að honum myndi láta sú list
að semja góðar smásögur.
Sagnasafn hans Þrettán spor,
sem út kom í fyrra haust
(Útgefandi: — Isafoldarprent-
smiðja, Reykjavík), er ærin
sönnun þess, hve prýðilega
hann er hlutgengur á þeim
vettvangi.
Upphafssagan, „Hollvinir“,
Una gamla Benedikt og Faxa
f^ns, sem oftar en einu sinni
hafði skilað eigandanum heil-
Urn á húfi heim til sín úr
svaðilförum, er vel sögð, og
þar bregður þegar fyrir nota-
fegri kímni Þórleifs, sem
verður að markvissri ádeilu í
sumum sögum hans.
Næst er á blaði „Upprisa“,
frumleg saga og ágætlega
§erð; eftirminnileg er sú
^ynd, sem þar er brugðið
uPp af söguhetjunni, Gísla
f^ertramssyni, og af hinni
sögulegu sjóferð, er þar segir
frá. 0g sannarlega hitar sú
saga hverjum sjómanni í
hamsi.
»Fyrst ég annars hjarta
hræri“ er skemmtilegur sögu-
þáttur, og þar er einnig, í
sfuttu máli, dregin glögg
^ynd.
f sögunni „En þá gaus
Hekla“ ræðst höfundur misk-
unnarlaust á gróðahyggju og
raskarahátt, er einskis svíf-
lsf> og hittir ádeilan vel í
^aark, hvað sem annars má
Urn sögu þessa segja frá bók-
Jbenntalegu sjónarmiði; en
ráðskemmtileg er hún óneit-
anlega.
•^f allt öðrum toga spunnin
er næsta sagan, „Lína“, harm-
Sa§a einstæðingskonu, sem
Svik í ástum hafa búið kald-
rasn örlög; en áhrifamikil er
Pessi saga, svipmerkt glöggum
shilningi og ríkri samúð.
Sögurnar „Heyannir“ og
rUni“ eiga það sameigin-
íegt, að þær fjalla um atburði,
Sem virðast kunna í fljótu
ragði mjög hversdagslegir,
en eru túlkaðir á svo listræn-
fn hátt, að örlög þeirra, sem
Par koma mest við sögu, verða
esandanum harla minnisstæð,
u§ eru táknræn að sama skapi,
Pví að þar speglast mannlífið
a naennt; en það er einmitt
a aU góðra skálda að sjá sjálf
láta aðra sjá hið stóra í
mnu smáa.
»Flokksmaðurinn“ er vægð-
ar aus ádeilda á blint flokks-
^ gi. Eins og ádeilan á gróða-
hyggjuna og braskaraháttinn
í sögunni „En þá gaus Hekla“,
hittir þessi skopsaga um
flokksaga og takmarkalausa
hlýðni við hann ágætlega í
mark, og er bæði fjörlega og
skemmtilega samin.
„Og bráðum koma jólin“ er
ekki stórbrotin en vel samin
og einkar geðþekk frásögn,
sem hlýjar lesandanum um
hjarta og vekur honum í
huga ljúfar minningar.
Kemur þá að þeirri sögunni,
sem maklega hefir verið
kölluð „perla bókarinnar“, en
það er sagan „Ósköp“, snilld-
arlega gerð lýsing á baráttu
tveggja bræðra við bjargið;
hefir Þórleifur prýðisvel um
það efni ritað í fyrri bókum
sínum, enda er hann því þaul-
kunnugur, en hér nær hann
enn hærra í listinni, bæði um
glöggskyggni og snjalla frá-
sögn, þar sem lýsingar og
túlkun falla í einn farveg svo
að ekkert er of eða van, þdgar
tjaldið fellur á sögusviðið.
í næstu sögunni, „Vorharð-
indum“, sækir höfundur á
sömu slóðir um viðfangsefni,
þó að söguefnið sé allt annað
og með öðrum brag; þar flétt-
ast saman glögg umhverfis-
The Business Clinic
Anna Larusson — Florence Kellett
1410 Erin Street
Phone SPruce 5-6676
Bookkeeping - Income Tax
Insurance
og atburðalýsing, og tvíleikur-
inn í sögunni nær vel tilgangi
sínum. Minna kveður að sög-
unni „Öltöfrum“, þó að lýs-
ingin á Samson og borgin-
mennsku hans undir töfrum
vínsins sé bæði raunsönn og
færð í skemmtilegan búning.
Myndin af Guðrúnu gömlu
í lokasögu safnsins, „Unnin
heimsstyrjöld“, er ágætlega
gerð, og sú saga er enn önnur
sönnun þess, hve höfundurinn
getur gert góð skil hversdags-
legu viðfangsefni.
En í heild sinni bera þessar
sögur Þórleifs Bjarnasonar
ágætt vitni frásagnargáfu
hans og hæfileika hans til að
skapa lifandi og rauntrúar
sögupersónur. — 1 þessum
Þrettán sporum hans í skáld-
sagnagerðinni stígur hann
með þeim hætti til jarðar á
þeirri braut, að vænta má
nýrra afreka af honum í smá-
sagnagerð, haldi hann fram,
sem horfir.
MINNINGARORÐ UM
Jón Sigurdson
Hann andaðist í New West-
minster 9. ágúst síðastliðinn;
hann hafði gengið niður að
Frazer-ánni ásamt Sigurjóni
syni sínum og ætluðu þeir að
fiska þar í blíðviðrinu sér til
skemtunar. Fékk hann þá
hjartaslag og andaðist í örm-
um sonar síns.
Jón heitinn var fæddur 18,
september árið 1885 að Njarð-
vík í Norður-Múlasýslu. Voru
foreldrar hans Sigurður Jóns-
son og Hansína Jóhannsdóttir,
er var síðari kona Sigurðar.
Fyrri kona hans var Margrét
Einarsdóttir og áttu þau tvær
dætur, frú Sigþrúði Goodman,
sem er látin og frú Unu Th.
Lindal, ekkju í Winnipeg.
Foreldrar Jóns fluttust til
Canada árið 1893 og settust að
í Riverton. Eftir aðeins sex
ára dvöl í þessu landi andaðist
Sigurður frá konu og ungum
börnum. Ári síðar fluttist
ekkjan til Winnipeg og ól þar
upp börn sín með ágætri hjálp
stjúpdætra sinna, Sigþrúðar
og Unu.
Jón Sigurdson kvæntist 9.
júlí 1916 eftirlifandi eigin-
konu sinni Margréti Andrés-
dóttur, er ung kom með fóst-
urforeldrum sínum frá ís-
landi. Hún reyndist honum
ágæt eiginkona. Bjuggu þau í
eitt ár í Winnipeg og síðan í
þrjú ár í Amarant við Mani-
tobavatn. Fluttust þau þá til
Vancouver og áttu heima í
New Westminster og þar í
grend æ síðan.
Þeim hjónum fæddust þrír
synir og ein dóttir, sem
öll eru á lífi. Búa þau í New
Westminster og Surrey;
þau eru Sigurjón, kvæntur
Josephinu Thorlacius og eiga
þau þrjú börn; Lýður, kvænt-
ur Kathleen Watt og eiga þau
tvö börn; Sella Margrét, Mrs.
James Raine, þau eiga eina
dóttur, og Gunnar, sem er í
foreldrahúsum.
Fjórar alsystur Jóns og ein
hálfsystir eru á lífi, allar bú-
settar í Manitoba, og einn
bróðir til heimilis í New
Westminster.
Jón stundaði smíðavinnu
mestan hluta ævi sinnar.
Hann var duglegur, vand-
virkur og trúr starfsmaður. í
öllu dagfari var hann hógvær
og prúður, orðvar og alúð-
legur. Því var hann einstak-
lega vinsæll og allir báru til
hans hlýjan hug.
Hann var ágætur heimilis-
faðir og hjartfólginn konu og
börnum.
Útför jians fór fram 14.
ágúst s.l. frá Woodland út-
fararstofunni í New West-
minster að viðstöddum ætt-
ingjum, ástvinum, tengdafólki
og vinum. Hafði frú Una Th.
Lindal systir hans komið
flugleiðis frá Winnipeg til
þess að fýlgja kærum bróður
til grafar.
Minningin lifir um góðan
mann, sem vann sitt lífsstarf
af árvekni og trúmensku.
Guð blessi eiginkonu hans,
börn, tengdafólk, ættingja og
ástvini.
E. S. Brynjólfsson
Minnist BETEL í erfðaskrám yðar SELKIRK METAL PR0DUCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- viö, heldur hita frá aS rjúka út meö reyknum.—SkrifiS, simiS tll KELLY SVEINSSON 625 Wail St. Winnlpeg Just North of Portage Ave. SUnset 3-3744 — SUnset 3-4431
Dr. ROBERT BLACK SérfræSingur I augna, eyrna, nef og hálssjúkdömum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skrifstofuslmi 92-3851 Heimasimi 40-3794 S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smilh St. W'mnip»fl PHONE 92-4624
G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 60 Louiso Street Simi 92-5227
A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaSur sá bezti. StofnaS 1894 SPruce 4-7474
Van's Electric Ltd. 636 Sargeni Ave. Authorized Home Appllance Dealers GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL McCLARY ELECTRIC — MOFFAT SUnset 3-4890
EGGERTSON FUNERAL HOME Dauphin, Manitoba Eigandi ARNI EGGERTSON, Jr.
Dr. P. H T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary's and Vaughan, Winnlpeg Phone 32-6441
SPruce 4-7855 ESTIMATES FREE J, M. Ingimundson Re-Roofing — Asphalt Shinglea Insul-Bric Siding Vents Installed to Help Eliminate Condensation 632 Simcoe St. Winnipeg, Man.
Office Phone Res. 92-4762 SPruce 2-6115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment.
Muir's Drug Siore Lid. J. CLUBB FAMILY DRUGGIST SERVING THE WEST END FO* 27 YEARS SPruce 4-4422 EUice St Home
PARKER, TALLIN, KRIST- JANSSON, PARKER AND MARTIN BARRISTERS — SOLICITORS Ben C. Parker, Q.C. (1910-1951) , B. Stuart Parker, Clive K. Tallm, Q C , A. F. Kristjansson, Hugh B. Parker, W. Steward Martin 5th fl. Canadian Bank of Commerce Building, 389 Maln Street Winnipeg 2, Man. Phone 92-3561 1
Dr. G. KRISTJANSSON 102 Osborne Medical Bldg. SPruce 4-0222 Weston Office: Logan & Quelch SPruce 4-5818 Res.: SPruce 4-0118
Thorvaldson, Eggertson, Bastin & Stringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage and Garry St. PHONE 92-8291 S. A. Thorarinson Bwrrister and Solicitor 2nd Floor Crown Trust Bldg. 364 MAIN ST. Office Phone 92-7051 Heimasími 40-6488
J. J. Swanson & Co. LIMITED 308 AVENUE BLDG. WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgtS, bifreiBaábyrgC o.s. frv. Phone 92-7538 Dunwoody Saul Smiih & Company Chartered Accountants Phone 92-2468 100 Princess St. Winnlpeg, Muc And offices at: FORT WILLIAM - KENORA FORT FRANCES - ATIKOKAN
CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Offlce: Res.: SPruce 4-7451 SPruce 2-3917 Hafið H öf n í huga Helmili sólaetursbarnanna, Icelandio Old Folks’ Home Soo., 3498 Osler St„ Vancouver, B.C.
National Realty Co. New and older homes—farms— stores and other businesses in Winnipeg and surrounding areas. PAUL ANDERSON, Manager 214}£ Sherbrook St., Winnlpeg, Man. Days SPruce 4-5568—Evgs. 42-4924 Arlington Pharmacy Prescription Specialist Cor. Arllnflton and Sargent SUnset 3-5550 We collect light, water and phone bills. Post Offioa t