Lögberg - 04.10.1956, Page 8
8
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 4. OKTÓBER 1956
Úr borg og bygð
Nýkomin er til borgarinnar
ungfrú Sigríður Brynjólfs-
dóttir starfsmær við Lands-
banka íslands í Reykjavík; er
hún komin vestur þeirra er-
inda, að heimsækja systkini
sín hér vestra, þau ungfrú
Katrínu, sem hér dvelur, og
séra Eirík S. Brynjólfsson í
Vancouver.
☆
Leiðréiiing við dánarfregn
Guðrún Torfadóttir Sig-
urdson, lézt á elliheimilinu
Betel á Gimli þann 17. sept-
ember síðastliðinn 91 árs að
aldri. Hún lætur eftir sig 4
börn, Kristínu (Mrs. S. B.
Stefánsson, Winnipeg); Elínu
(Mrs. R. E. Bell) Vancouver,
B.C.; Henry, Buffalo, N. Y.;
Stefán, Vancouver, B.C.
Sigurður sonur hennar lézt
af bílslysi fyrir nokkrum
árum. — Kveðjuathöfnin fór
fram á Betel, þar sem hin
látna hafði dvalið um 20 ár.
Séra Bragi Friðriksson jarð-
söng.
☆
— CORRECTIONS —
lo Betel Building Fund
published in Lögberg Issue
September 27lh 1956.
Mrs. Sigridur Eggertson,
339 Elm St., Wpg, $150.00
Should be
Mr. Sigurdur Eggertson.
E. G. Eggertson, 78 Ash St,
Winnipeg ..........$1000.00
Should be
Mr. Grettir Eggertson,
78 Ash Street,
Winnipeg, Manitoba, $1000.00.
☆
Mr. B. Lifman trygginga-
umboðsmaður frá Arborg, var
staddur í borginni seinnipart
vikunnar, sem leið.
Mr. J. Walter Johannson leik-
hússtjóri frá Pine Falls, Man,
kom til borgarinnar síðast-
liðinn föstudag í viðskipta-
erindum.
☆
The next meeting of the
Jon Sigurdson Chapter IODE,
will be held at the home of
Mrs. B. S. Benson, 757 Home
Street on Oct. 5th at 8 p.m.
☆
— BRÚÐKAUP —
Á laugadaginn 22. sept. s.l.
voru gefin saman í hjónaband
í lútersku kirkjunni í Árborg
Elenanor Isabelle, dóttir Kol-
beins Goodman og konu hans
Lauru Oddleifsson Goodman
frá Haga í Geysir-byggð og
Allan C. Bjarnason, sonur Mr.
og Mrs. S. Bjarnason frá
Brandon, bæði látin. Séra
Herbert Keil frá Ashern fram-
kvæmdi hjónavígsluna. Her-
mann Fjeldsted frá Winnipeg
sög brúðkaupssöngvana, Mrs.
S. A. Sigurdson, Árborg, var
við hljóðfærið. — Svaramenn
voru Miss Hilda Johnson, Ár-
borg, og Pat Ferg frá Glen-
boro. Gordön Mcleod frá Win-
nipeg og Eddie Baker frá
Brandon vísuðu til sætis. —.
Vegleg veizla fór fram á
heimili foreldra brúðarinnar.
Aðkomandi vinir og vanda-
menn frá Winnipeg, Brandon,
Selkirk og víðar sóttu brúð-
kaupið. Framtíðarheimili ný-
giftu hjónanna verður í Ár-
borg. —H. E.
☆
The Tea of the Nations,
sem haldið var í Beaver Hall,
Hudson Bay byggingunni á
föstudaginn, lukkaðist hið
bezta. Konur af 17 þjóðernum
tóku þátt í veizluhöldum
þessum og voru margar
klæddar þjóðbúningum. —
"27" REIFIS-FÓÐRUÐ
NÆRFÖT
Reifis-fóðruð
vetrarnærföt hlý og
endingargóð, og
óviðjafnanleg að
notagildi. Mjúk og
skjólgóð, fóðruð
með ullarreifi og
ákjósanleg til
notkunar að vetri.
PENMANS eiga
engan sinn líka að
gæðum eða J
frágangi. Skyrtur,
brækur eða \
samstæður handa
mönnum og
drengjum. §
•
FRÆG
síðon 1868
Leifað upplýsinga um ættingja vestan hafs
MESSUBOÐ
Fyrsta lúterska kirkja
Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol.
Heimili 686 Banning Street.
Sími SUnset 3-0744.
Guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi:
Á ensku kl. 11 f. h.
Á íslenzku kl. 7 e. h.
Allir ævinlega velkomnir
„Betel dagur"
Næstkomandi sunnudagur
verður helgaður málstað elli-
hemiilisins Betel að Gimli. —
Samskotin við báðar guðs-
þjónusturnar renna í bygg-
ingarsjóð heimilisins.
☆
ST. STEPHEN'S
LUTHERAN CHURCH
— Silver Heights —
Eric H. Sigmar, Pastor
Sunday, October 7th:
Sunday School 9.30 A.M.
Family Service 11 A.M.
☆
Lúlerska kirkjan í Selkirk
Sunnud. 7. okt.:
Ensk messa kl. 11 árd.
Sunnudagaskóli kl. 12.
Islenzk messa kl. 7 síðd.
Fólk boðið velkomið.
S. Ólafsson
Kvenfélag Sambandssafnaðar
tók þátt í þessu af hálfu Is-
lendinga. Seldir voru ýmsir
þjóðréttir, og varð sala ís-
lenzkra rétta arðmest. Gekk
arður sölunnar til Barna-
spítala borgarinnar.
☆
Mrs. Ingibjörg Shefley frá
Vancouver, sem dvalið hefir
hér undanfarnar nokkrar vik-
ur, leggur af stað heimleiðis
um næstu helgi.
☆
Mrs. Halldóra Pétursson frá
Baldur kom til borgarinnar
í fyrri viku í stutta heimsókn
til Mrs. Thuru Nimmons og
Miss S. Sigvaldason.
Undrabarn
Eins og kunnugt er var tón-
skáldið Wolfgang Mozart
undrabarn vegna músikhæfi-
leika sinna mjög ungur. Hitt
vita færri, að þótt hann hefði
enga músikhæfileika haft,
hefði hann samt sem áður
verið undrabarn, því að hann
lék sér að því að leysa flóknar
reikningsþrautir og talaði
reiprennandi mörg tungumál,
svo sem frönsku, latínu, ensku
og ítölsku, er hann var barn
að aldri.
Kr. A. Kristjánsson frá
Súgandafirði, sem nú er bú-
settur að Skólavörðustíg 10,
Reykjavík, hefir sent mér
undirrituðum fyrirspurn um
ættingja sína vestan hafs, og
þar sem ég get eigi leyst úr
spurningum hans út frá þeim
gögnum, sem ég hefi fyrir
hendi, hefi ég beðið vestur-
íslenzku vikublöðin um að
birta fyrirspurnina, en hún er
á þessa leið:
Guðný Þórðardóttir, móður-
systir mín, Vatnsdal í Súg-
andafirði, var gift Guðmundi
Guðmúndssyni, Laugum í
sömu sveit. Þau áttu tvo
drengi:
Guðmund f. 22. okt. 1885 og
Þórð Helga f. 26. júní 1887.
News from Riverton
On Saturday, Sept. 15, Miss
Christine Stevens of England,
and Const. David O. Vidalin of
Riverton were united in mar-
riage at Red Deer, Alta. The
young couple recently visited
Const. Vidalin’s parents Mr.
and Mrs. Pall F. Vidalin. Dur-
ing this time relatives and
friends held a party in their
honor, in the Riverton Com-
munity Hall.
Const. Vidalin is with the
R.C.M.P. stationed in Leth-
bridge, Alta.
☆
Miss Solveig Brynjolfson,
daughter of Mr. and Mrs. M.
Brynjolfson returned on
Tuesday from a three months
trip overseas. She spent the
summer touring in England,
Scotland, Holland, Belgium,
Germany, Switzerland, Aus-
tria, Italy, France and Iceland.
She spent a most enjoyable
íen days in Reykjavik visiting
relatives. She saw such his-
toric places as Thingvillir, and
points of scenic beauty as
Gullfoss, Geysir and Mount
Hekla. She sailed to New
York on the M.S. “Lagarfoss”,
one of the ships of the Eim-
skipafjelag Islands. ;
Guðný drukknaði í Súg-
andafirði 24. okt. 1887.
Guðmundur, maður hennar,
ilutti til Isafjarðar ásamt syni
þeirra Guðmundi, en Þórður
Helgi varð eftir hjá skyld-
mennum í Súgandafirði.
Guðmundur kvæntist aftur
11. október 1890, Kristínu
Rósinkarsdóttur á ísafirði.
Guðmundur og Kristín
fóru til Ameríku árið 1892,
ásamt Guðmundi, syni Guð-
mundar og Guðnýjar, 7 ára, og
Guðna Helga, syni Guðmund-
ar og Kristínar, 2ja ára. —
(Samkvæmt Minningarriii ísl-
hermanna, féll Guðni Helgi
(Goodman) í Frakklandi 2.
sept. 1918).
Árið 1901 fóru úr Súganda-
firði til Ameríku, Guðríður
Kristjánsdóttir, ekkja Jóns
Guðmundssonar (bróður Guð-'
mundar), er drukknaði 1898,
ósamt börnum þeirra Önnu 9
ára og Kristjáni Pétri 5 ára.
Ennfremur Halldór Guð-
mundsson (bróðir Guðmund-
ar og Jóns). Með þeim fór
Þórður Helgi þá 14 ára.
Ég held, að þetta fólk allt
hafi farið til Winnipeg, en svo
veit ég ekki meira.
Nú langar mig til að vita:
1. Hver urðu örlög þeirra
Guðmundar og Þórðar Helga
(sona Guðmundar og Guð-
nýjar?
2. Eiga þeir afkomendur i
Ameríku?
----0---
Ofanskráð fyrirspurn Kr.
Kristjánssonar skýrir sig sjálf-
En í þeirri von, að hún komi
fyrir sjónir einhverra æ tt-
menna hans hér vestra eða
annarra, sem þekkja til þeirra,
hefi ég sent blöðunum hana>
og væri þakklátur fyrir svör
við henni, hvort, sem hlutað-
eigendur kjósa heldur að
senda þau til mín, eða beint
til Kristjáns sjálfs.
Með fyrirfram þökk,
RICHARD BECK,
University Station
Grand Forks, N. Dak., U.S-A-
-Sylvia Sigurdson.
FÓLK VORT GEFUR . . .
vegna þess at5 því er ljóst hrersu mikilvwgt
starf LtknarsamlagiS innir af hendi fyrir
tilstilli 36 stofnana sinna í þágu bæjarfélagsins og
þegnanna.
Oss er ljóst, aS þór vitió sjaldan fyrir vlst, þótt vinur og
nágranni þarfnist þeirrar .hjálpar, er einungis L,íknarsamlagi®
getur veitt . . . varóandi velferð barna, velfarnan f jölskyldunnar,
iheilsuvernd, umönnun gamalmenna og aóra nauBsynlega
þjónustu i þágru bæjarfélagsins.
GEFIÐ SANNGJARNAN SKERF
L.
Midwest Net & Twine Co.
Sole Distribufors of
Moodus Brand “PRESHRUNK” Nylon Netting
Brownell Nylon and Cotton Sidelines
and Seaming Twines
PHONE 93-6896
404 LOGAN AVENUE WINNIPEG 2. MAN-