Lögberg - 28.03.1957, Blaðsíða 8

Lögberg - 28.03.1957, Blaðsíða 8
Fréttir frá ríkisútvarpi íslands Úr borg og bygð — BRÚÐKAUP — Gefin voru saman í hjóna- mand í Berkeley, California á mánudaginn 18. marz þau Vilmar Nikulás Gudmunds og Miss Charlene Helen Strahl. Fór athöfnin fram í Trinity ,Methodist kirkjunni, en Rev. Pederson tengdabróðir brúð- arinnar framkvæmdi vígsl- una. Systir brúðarinnar, Mrs. Pederson, og bróðir brúð- gumans, Steinthor Jón, voru svaramenn. Foreldrar brúðgumans eru Mr. og Mrs. Steinthor Gud- munds, Berkeley, California (Louise Ottenson Gudmunds, víðkunn fyrir merk hljóm- listarstörf). Á laugardaginn fyrir brúð- kaupið höfðu Mr. og Mrs. Gudmunds fjölment heimboð á heimili sínu til heiðurs brúðurinni. En að lokinni hjónavígslunni fór fram veizla í samkomusal kirkj- unnar. , Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn í Orlando, Fla., en þar er Mr. Gudmunds í þjónustu flug- hersins. ☆ Sunrise Camp Tea undir umsjón kvenfélaga Fyrstu lútersku kirkju, Victor St., og St. Stephen’s kirkjunn- ar, verður haldið í Eaton’s Assembly Hall, fimmtudaginn 4. apríl kl. 2—4.30 e. h. Til sölu verður rúllupylsa, lifrapylsa og alls konar kaffi- brauð. COPENHAGEN Heimsins bezta munntóbak Kaffiborðin verða undir umsjón Mrs. B. Heidman, fyrir Kvenfélag Fyrstu lútersku kirkju; Mrs. J. Ingimundson, W.A.; Mrs. St. Storey, Dorcas; Mrs. S. Magnússon, St. Stephen’s kirkju. Konur, sem taka á móti gestum við dyrnar, eru: Mrs. N. Bardal, Mrs. G. Pollock, Mrs. J. Thofdarson, og Mrs. S. Sigurdson. Komið og styðjið gott fyrir- tæki. — DÁNARFREGN — Jónas Johnson andaðist á Almenna sjúkrahúsinu í Regina, Saskatchewan 8. marz 1957. Jónas heitinn var fæddur á íslandi 30. maí 1871, og var því nærri 86 ára að aldri. Ár(ð 1896 kvæntist Jónas Helgu Gunnlaugsdóttur; hún lézt í Regina 1950. Þau hjón- in fluttust með fjölskyldu sinni til Amerísku 1902 og settust að í Mountain, N.D. Árið 1906 tóku þau sig upp aftur og fluttu ásamt mörgum öðrum Dakota-búum til Canada og settust að í Wyn- yard-bygðinni. Bjuggu þau þar til 1950, að þau fluttu til Regina, Saskatchewan. Þau hjónin eignuðust fimm börn, sem öll eru búsett í Saskatchewan: Björn, Regina; Guðbergur, Eston; Gunnlaug- ur, Wynyard; Vilborg (Mrs. H. S. Helgason) Smeaton); og Jóhannes, Saskatoon. Einnig lifa hann sextán barnabörn og 14 barna-barnabörn. ☆ — DÁNARFREGN — Ásgeir Bjarnason, fyrrum búsettur í Selkirk, lézt á St. Boniface spítalanum 24. marz. 'Hann lætur eftir sig tvo sonu, Einar í Winnipeg og Ólaf í Toronto; ennfremur dóttur, Mrs. Lillian Fedyck í Selkirk. Útförin fór fram á miðviku- daginn frá lútersku kirkjunni í Selkirk. ☆ — DÁNARFREGN — Hinn 9. þessa mánaðar lézt að Berkeley, California, Thor- björg (Bertha) MacLeod, 51 árs að aldri; foreldrar hennar voru Jón og Björg Búason í M ESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Allir ævinlega velkomnir ☆ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 30. marz: Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 12. Ensk messa kl. 7 síðdegis. (Fimmti sunnud. mánaðar) Umtalsefni: The Calling of a Disciple. Fólk boðið velkomið. S. Ólafsson Wynyard, Sask.; auk manns síns, lætur hún eftir sig aldur- hnigna móður, Björgu, eina dóttur, Sheilah Jean, er stund- ar nám við Berkeley-háskól- ann, tvo bræður, Guðmund og Ingvar; ennfremur sjö systur, Mrs. Maríu Hallson, Winni- peg, Sesselju Búason, dvelur með móður sinni í Wynyard, Mrs. Jónínu Denham, Chelan, Sask., Mrs. Elísabet Wiseman, Chicago, Mrs. Thorlaug John- son, Oakland, California, Mrs. Aðalheiður Eeches, og Mrs. Ólöf MacLaughlen, tvær þær síðastnefndu í Vancouver. — Hún tók mikinn og fjölbreytt- an þátt í mannfélagsmálum samferðasveitar sinnar. Út- förin var gerð í Berkeley hinn 12. þ. m. Séra S. O. Thorlaks- son jarðsöng. ☆ Dr. Richard Beck kom til borgarinnar á laugardaginn til að stjórna fundi í fram- kvæmdarnefnd Þjóðræknis- félagsins; hann hélt heim flug- leiðis morguninn eftir. ☆ Mr. Ólafur Hallsson, vara- fjármálaritari Þjóðræknisfé- lagsins var staddur í borginni á laugardaginn vegna fundar í framkvæmdarnefndinni. i ☆ Mr. Heimir Thorgrímsson hefir verið kosinn formaður í Viking Club félaginu, en af hálfu Islendinga auk hans ,eiga sæti í framkvæmdar- nefndinni þeir A. J. Björnsson og Jón Hafliðason. ☆ Hinn fjórtándi árlegi dans- leikur Viking Club félagsins verður haldinn í Marlborough Framhald af bls. 1 íþróttahúsi bæjarins hefir verið lokað vegna rafmagns- leysis. ☆ 11. MARZ í haust verður opnuð í Gautaborg myndlistarsýning á vegum Norræna listbanda- lagsins. Islendingar munu taka þátt í sýningu þessari, og hefir Alþingi veitt 50 þúsund króna styrk til hennar. ☆ í morgun ætlaði flugvélin Sólfari frá Reykjavík til Grænlands, en flugstjórinn hætti við flugtak, og rann flugvélin þá út af flugbrau,t- inni. Hjólbarði sprakk á flug- vélfnni, en aðrar skemmdir urðu ekki, og engan sakaði. ☆ 12. MARZ Friðrik Ólafsson vann aðra einvígisskák þeirra Pilniks eftir 105 leiki og eru þeir þá jafnir með einn vinning hvor. ☆ Guðrún Á. Símonar er á förum frá Lundúnum til Moskvu í þriggja vikna söng- för um Sovétríkin í boði menntamálaráðuneytisins þar. Fyrstu tónleikar hennar verða hótelinu, Blue Room á föstu- dagskvöldið hinn 29. þ.m., og hefst kl. 8. Aðgöngumiðar að máltíð og dansi $2.25 á rnann, ,en að dansi út af fyrir sig $1.00. ☆ Mr. og Mrs. B. E. Jones frá Hecla, voru stödd í borginni um miðja fyrri viku í heim- sókn til dætra sinna. ☆ Mrs. J. T. Johannson frá Edmonton, Alta. kom til borg- arinnar á föstudaginn í nokk- urra daga heimsókn til skyld- menna og vina. Hún dvaldi hér í gistivináttu bróðyr síns og tengdasystur, Mr. og Mrs. Arni G. Eggertson. , , * Jón Sigurdson Chapter, I.O.D.E. will hold a meeting on Friday April 5th at the home of Mrs. B. Nicholson at 557 Agnes St. Co-hostess will be Mrs. H. B. Skaptason. , ☆ ' Páll A. Anderson, Glenboro, Man. hefir góðfúslega tekið að sér að vera umboðsmaður Lögbergs í Argyle. Kaupend- ur blaðsins í Glenboro, Baldur, Cypress River og um- hverfi eru beðnir að snúa sér til hans með ársgjöld Lög- bergs. ☆ Útvarp frá Reykjavík á þriðjudagskvöldið. bar Bene- dikt Gröndal alþingismann fyrir því, að Kommúnistar væru að færa sig svo upp á skaftið á íslandi, að þeir heimtuðu brottrekstur amer- (íska setuliðsins í júní og vildu óðir og uppvægir stofna til andlegs og efnalegs sambands við Rússa. í Moskvu á sunnudaginn kemur. Hún syngur einnig í útvarp og sjónvarp. ☆ Fyrir milligöngu Norræna félagsins verður 10 ungum ís- lendingum veitt ókeypis skóla vist í sumar í Osby Land- mannaskóla á Skáni. ☆ 13. MARZ I Bærinn Hraunsnef í Norð- urárdal í Borgarfirði brann til grunna í gærkvöldi. Tókst að verja peningshús, sem þar voru nálægt, en engu varð bjargað úr bænum neiha nokkrum fóðurvörupokum og einhverju af sængurfatnaði. Heimafólk sakaði ekki. ☆ j „Brekkukotsannáll“,— hin nýja skáldsaga Halldórs Kilj- ans Laxness, kemur í bóka- búðir á föstudag. Bókin er 316 bls. að stærð, útgefandi er Helgafell. Hvað gerist1 . . . Framhald af bls. 5 unum, þegar okkur fór að syfja um nóttina. Við fórum að telja saman menn þá, úr flugvélaáhöfnum, sem við vissum að höfðu hætt að reykja. Við undruðumsf hve margir þeir voru — flugmenn eru farnir að átta sig á málinu. Flugstarf og reykingar eiga ekki samleið. Sjórn banda- ríska flotans beindi þessum orðum nýlega til flugmanna sjóhersiris í málgagni sínu: — „Þeir flugmenn, er óska að ná sem lengst í flugtækni og ör- yggi, ættu að jreyna að draga úr reykingum, einkanlega á undan flugferðum og þó alveg sérstaklega fyrir næturflug.“ Það fólk, sem hefir flugstörf með höndum, hefir komizt að því, að reykingar eru því skaðlegar. Og það er augljóst, að ef reykingar hafa slæm á- hrif á flugmenn, draga úr getu þeirra og skaða heilsu þeirra, þá nær þetta einnig til allra annarra. (Úr Reader’s Digest) —VISIR, 31. jan. Gifts to Betel Peter D. Curry Individual New Years gifts of Candy and Sweet biscuits for all at Betel. Evening Alliance, Wynyard, Sask. ..................$10.00. Mrs. S. B. Stefanson, Winni- peg, Man................ $40.00 Ardal Luth. Ladies $25.00 Silver Bay Ladies Aid $14.00 S. O. Bjerring, Winnipeg, Manitoba $50.00 Mrs. Inga Peterson, Betel, Gimli, ..................$10.00 In loving memory of Mrs. Anna Anderson, Baldur, Man. Mrs. Anna Thordarson, Betel, Gimli ..................$3.00 Vistkona, Betel, ..... $50.00 Mrs. María Stefanson, Betel, Gimli, $5.00

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.