Lögberg - 18.04.1957, Blaðsíða 7

Lögberg - 18.04.1957, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 18. APRIL 1957 Inco rannsóknir stuðla að frdmförum \ Kanada SlðastliSinn október byrjáSi aS vora I Litlu Ameríku, þrjátíu og átta stórhrikalegir sleðar byrjuðu að hlykkjast eftir Isbreiðunum hlaðnir hundruðum lesta a£ vörum, yfir 600 mllna stranga leið til U.S. land- könnunar leiðangursins nálægt Suður Pðlnum. SleSarnir 'voru sérstaklega tilbúnir hér I Kanada, og helztu hlutar þeirra voru búnir til úr sveigjanlegu járni, eem er tiltölulega nýr málmblendingur fram- leiddur af Inco málmfræðingum eftir margra ára prðfun. Þetta sveigjanlega járn hefir staðist vel veðurhörkur Suður Páls svæðanna. LlFÆD SUÐUR POLS LEIÐANGURS Sveigjanlegt járn, rannsóknar framleiðsla Inco, er notoð í hluta af sleðum sem smíðaðir eru í Kanada og eru notaðir til vöru- flutninga til Suður Pólsins. jéí^vy-: & INCO RESEARCH helps Canada >^ grow Um marga áratugi hafa málmfræðingar og málmsteypumenn reynt að framleiða málmblending eins sterkan og stál og eins auðveldan til steypu eins og pott- járn. Eftir margra ára rannsóknir, fundu Inco málmfræðingar úr- lausnina með framleiðslu sveijan- legs járns. Sveigjanlegt járn er tegund af pott-járni, sem má snúa og beygja án þess að það brotni. Það hefir marga aðra kosti. Til dæmis, í hinum sterku sleðum sem notaðir eru við Suðurpóls leiðangra, þola hlutar úr sveigjanlegu járni mikla áreynslu í 70° F. frosti. Sveigjanlegt járn er aðeins ein tegund af margs konar mikilsvarðandi Inco framleiðslu, því rannsóknir eru álíka mikill hluti af starfi þess eins og fram- leiðsla málma. í gegnum rannsóknir stuðlar Inco að aukningu Kanadisks iðnaðar, og að því að opna atvinnuvegi í yfc^ Kanada. INCO /¦ w~\Sendið eftir frlum bæklingi með myndum, iini ..ii "The Romance of Nickel." THE INTERNATIONAL NICKEL COMPANY OF CANADA, LIMITED 25 KING STREET WEST. TORONTO Framleiða Inco NUckel, Ineo Nikkel málmblendiníf. ORC tegund oí kopar. Oobalt. Tellurium, Selenlum, PlaUnum. Palladlum og alls konar aora verSmeeta málma.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.