Lögberg


Lögberg - 24.10.1957, Qupperneq 2

Lögberg - 24.10.1957, Qupperneq 2
2 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 24. OKTÓBER 1957 --------------.-----------------,--- Gjafir til Höfn Erfðafé úr dánarbúi Mr. og Mrs. Ögmundur Olafson — $500.00. ☆ í kæra minningu um for- eldra, Mr. og Mrs. Sigurður G. Sigurdson: O. K. Sigurdson, J. I. Sigurdson, Rósa Knight, Anna Sigurdson, Villa Magnús son, Halldóra Sigurdson, Syl- via Anderson, Olof Eyford, Thelma Cozy, Phillis Doyle, Olof Olden — $200.00. ☆ í kæra minningu um Ingi- björgu Johnson, dáin í Van- couver 1957: Mr. og Mrs. G. J. Jónsson og Stanley, Los Angeles $15.00 Mr. og Mrs. A. C. Jónsson, San Onateo, Cal.....$25.00 Mrs. Sigríður Jónasson, Vancouver, B.C. $5.00 Mr. og Mrs. O. W. Jónsson, Vancouver, B.C- $15.00 ☆ í kæra minningu um Mrs. Guðrúnu Sigurdson, dáin í Vancouver: Mr. og Mrs. O. W. Jónsson, Vancouver, B.C.......$15.00 ☆ Ágóði af myndasýningum Miss H. Josephson frá Winni- peg í Vancouver og Victoria — $106.05. ☆ Safnað af Mrs. O. W. John- son, Edmonton: Mrs. L. W. Newcomb....$2.00 Mr. H. Sumarliðason 2 00 Mrs. A. W. Mitch'ell . 2.00 Mr. O. W. Johnson 2.00 ☆ Afmælisgjafir íil Höfn Okióber 1957 — TÍUNDA AFMÆLI — 1 kæra minningu um fore- eldra mína, Sigurð og Berg- ljótu Eyford: Miss Anna Eyford, Vancouver .........$25.00 ☆ í kæra minningu' um góða vinkonu, Mrs. G. Harold, Hanover, N. H.: Mrs. Mundi Egilson, Vancouver .........$15.00 ☆ í kæra minningu um móður mína, Kristínu Þórðardóttur Johnson, dáin á Höfn, júní 1955: Jón Julius Johnson $10.00 C0PBNHAGEN Heimsins bezta munntóbak í kæra minningu um John, Steina og Pete Thorsteinsson: The Axdal Family $10.00 ■ír 1 kæra minningu um Ófeig Sigurdson, dáinn í Vancouver 22. október 1956: Mrs. Ena Jackson ......$5 00 ☆ 1 kæra minningu um Mrs. Stefaníu Lyngdal, dáin í Van- couver 1957: Mr. og Mrs. Oscar Howardson $10.00 ☆ 1 kæra minningu um Krist- ínu Björnsson, Dawson Creek, dáin 15. september 1957: Mrs. M. Frederickson $5.00 ☆ í kæra minningu um Carol Hjálmarsson Lee, dáin 30. september 1957 í Regina: Mrs. M. Frederickson, Vancouver ...........$5.00 Frá Vancouver Kvenfélagið Sólskin $100.00 Mr. T. Ellison ...... 10.00 Mrs. Essex ........... 5.00 Mrs. J. B- Pálmason .. 3.00 Mr. S. Sigmundson ... 20.00 Mr. C. Eyford ........ 5.00 Mr. J. Sigmundson .... 5.00 Mrs. Dan Oliver ...... 5.00 Mr. T. H. Thorlaksson .... 15.00 Mr. og Mrs. O Stefánsson........ 5.00 Mr. og Mrs. S. Johnson ......... 10 00 Mr. og Mrs. G. Stefánsson ...... 15.00 Mr. og Mrs. F. Johnson .......... 5.00 Mr. og Mrs. A. T. Anderson 5.00 Mr. og Mrs. V. Ajfttíerson 5.00 Mr. J. j. Johnson..... 10.00 Mr. G. Jacobson ...... 5.00 Mr. S. Sigurdson .... 10.00 Mr. Th- Isdal........ 10.00 Mr. Gunnar Guðmunds. 5.00 Mr. Erling Bjarnason 5.00 Miss Nan Doll .......... 5.00 Mr. og Mrs. Gísli Bergvinson ... 10.00 Mr. Sigurður Stefánsson, Surrey .............$ 5.00 Mrs. Lang, Vanc......... 5.00 Mrs. J. Johannesson, Vancouver ..........$ 5.00 Mr. Gísli Jónsson, Prince Rupert ......$20.00 Mr. G- Holm, Vanc..... 5.00 Mr. og Mrs. G. G. Gíslason, Vanc. 5.00 Mrs. Knott, Vanc...... 2.00 Mrs. Holmgren, Vanc. 2.00 Mrs. A. Harvey, Vanc. 2.00 Mrs. Udell, Vanc. ..... 5.00 Mrs. R. Bell, Vanc. .. 2.00 Mrs. M. Campbell, Vanc. 5.00 Mrs. Helga Bjarna son, Vancouver 2.00 Mrs. Hambly, New Westminster 2.00 Miss Nina Anderson, Vancouver ........... 2.00 Miss Milly Anderson, Vancouver ........... 2.00 Mrs. Emily Thorson, Vancouver 25.00 Mrs. Rebecca Speakman, Vancouver .......... 10.00 Mr. og Mrs. Geir Björnsson, Vancouver ........... 4.00 Mrs. Isabella Grimson JOE Eftir Pálma JOE var einn af 2000 verka- mönnum sem höfðu atvinnu við verksmiðjuna A.B. Hann hafði komið til Ameríku nokkru fyrir fyrsta heims- stríðið með tvær hendur tóm- ar og alveg mállaus hvað ensku snerti. í fyrstu hafði alt gengið nokkurn veginn vel. Hann hafði stöðuga vinnu og góð laun. Hann var giftur og átti 3 börn. Joe hafði náð eign- arhaldi á dálitlum skúr, úti í borgarjaðrinum, þar sem hann bjó um sig með fjöl- skyldu sinni. Þessum skúr hafði hann breytt í fjögur her- bergi með því að negla upp alls konar plastur-borðum og viðarúrgangi, sem verksmiðj- an hafði kastað út á rausla- hauga, sem ætlaðir vxoru til að verða brendir, þegar nægi- lega mikið hafði saman safn- ast af þessu rusli. Joe var hagsleiksmaður og fyrir þær ástæður hafði hann verið fær um að búa svo um sig, að í þessum kofa hans var lífvænt fyrir hann og fjöl- skyldu hans. Daglega stofan hans var auðvitað stærsta her- bergið, og fyrir það herbergi hafði Joe engu til sparað sem á valdi hans var. Húsgögnin voru auðvitað öll gömul, en þau báru þess vitniað þau hefðu heyrt til heimila, sem höfðu haft talsverð þeninga- ráð, þó .þau væru nú snjáð og slitin. Joe var sérstaklega hreykinn af gólfdúknum og þegar kunningjar hans litu inn til hans og hrósuðu honum fyrir hagleik hans og smekk, Vancouver .......... 2.00 Mrs. B- Pálsson, Vanc. 2.00 Mr. Odin Thornton, Vancouver ......... 20.00 Mr. Vigfús Sigurdson, Vancouver .......... 2.00 Samskot og Skyrsala $141.00 ☆ Ýmsar gjafir frá: — Miss Stevenson, Mrs. Herbert, Mrs. McNey, Mrs. Guðjohn- sen, Mrs. Oliver, Mrs. Björns- son, Mrs. Savage, Mrs. Sig- urður Stefánsson, Mrs. Mundi Egilson, Mrs. B. Pálsson, Mrs. Guðrún Bjarnason, Mrs. Mabel Reid, Mr. George Olafson. Hjartans þakkir frá stjórnar nefndinni. Mrs. Emily Thorson, féhirðir, 3930 Marine Drive, West Vancouver. „Það eru hundruð leiða til þess að afla fjár,“ sagði stjórn- málamaðurinn, „en aðeins ein til þess að gera það á heiðar- legan hátt.“ „Hver er hún?“ spurði and- stæðingurinn við umræðurnar. „Jæja,“ sagði hinn fyrri og dró seiminn, „svo þér vitið það ekki, nei!“ var hann vanur að segja um leið og hann benti á gólfið: „Austurlenzkur! Mig kaupa austurlenzkan dúk, $45.00. — Miklir peningar!“ Þegar Joe kom heim með vikulaunin sín, gaf hann kon- unni sinni ávísunina, og ef einhver var með honum var hann vanur að segja: „Hún hugsar um alt, — háskóla- gengin, — kann bókfærslu.“ Svo skall „kreppan“ á, og Joe, eins og þúsundir annara verkamanna, tapaði atvinnu sinni og varð hann því að framfleyta fjölskyldu sinni á því, sem honum hafði auðnast að draga saman af kaupgjaldi sínu. Konan hans varð óróleg, jafnvel þó Joe fullvissaði hana um það, að bráðlega mundi hann fá vinnu aftur, og að sparisjóðurinn hans mundi endast á meðan á vinnuleys- inu stóð. Svo fór hann niður í kjallarann, sem var undir húsinu hans og opnaði bjór- flösku, sem hann hafði sjálfur bruggað og tæmdi hana. Þetta átti nú einmitt vel við. Hann vissi, að hann gat ekki breytt ástæðunum, og að mikið var undir því komið, að taka öllu með þolinmæði og gera sér gott af því sem hann hafði, dag frá degi. Joe kunni þá list vel að brugga bjór, og var hann því mjög hreykinn yfir kunnáttu sinni hvað það snerti, og mat mikið hrósyrði þeirra vina hans og kunningja, sem litu við og við inn til hans og tæmdu glas af bjór, sem hann undir slíkum ástæðum hafði alltaf á boðstólum- „Ég bruggmeistari!" sagði hann á hínni vanalegu, bjög- uðu ensku, sem hann hafði lært við umgang verkamanna þeirra, sem hann hafði unnið með á verkstæðinu, sem margir voru af útlendum stofni komnir, eins og hann, og sem töluðu málið á sama hátt og hann. En allir vinir hans og kunningjar vissu það vel, að bjórinn sem Joe brugg- aði var góður, hafði meira á- fengisgildi, en vanalega heima bruggaður bjór, og var þar að auki dreggjaminni og hreinni. Það var því algengt, að þeir sem nutu gestrisnis- greiða frá Joe, skildu eftir dollar eða tvo á borðinu, sem þeir höfðu setið við í viður- kenningarskyni fyrir óvenju- legt góðgæti. Þetta fanst Joe ábatasamt og þegar hann gaf konunni sinni peningana, var hann vanur að segja: „Góðir peningar, — ég bruggmeistari í gamla land- inu.“ — Heimsóknir til Joe fóru vax- andi og brugg-gerðin meira en borgaði sig. Corvin, einn af verkstjórun- um við verksmiðjuna, þar sem Joe hafði unnið, leit inn til hans. Þetta fanst Joe vera mikið virðingarmerki, og var það auðsjáanlega að hann var mjög upp með sér yfir þessari heimsókn. Allir vissu að Cor- vin var talsvert vel efnaður og að hann mátti sín mikils félagslega. Joe hélt því, að koma hans hefði einhverja þýðingu í sambandi við vinnu hans við verksmiðjuna og reyndi því að leiða athygli Corvins að því, að hann væri tilbúinn að taka yfir verka- hring sinn í verksmiðjunni. „Þú verður látinn vita um það, þegar að því kemur, að við höfum vinnu fyrir verka- fólkið aftur. Ég leit aðeins inn til þín vegna þess að það at- vikaðist svo, að ég var í ná- grenninu og þú komst ein- hvernveginn í huga minn.“ „Svo — það var þá svona,“ hugsaði Joe, „þetta var þá ekki viðvíkjandi neinum við- skiptum, að Corvin heimsótti hann. Corvin hugsaði til hans. Hann var vinur hans. Það var þá svo sem auðvitað, að hann gat boðið honum glas af góð- um bjór!“ — Corvin hagaði sér makinda- lega í bezta sætinu, sem Joe hafði og drakk bjór úr bezta glasinu sem Joe átti. Hann fór með hægð að öllu, eins og hann væri hræddur við það, að tæma glasið of fljótt, og svo lyfti hann glasinu upp á móti ljósinu, eins og til að full- vissa sig um hreinleika bjórs- ins. Er hann að lokum hafði tæmt glasið sagði hann: „Þetta er ágætur bjór Joe! Allra bezti bjór, sem ég hefi bragðað í seinni tíð!“ „Mig bruggaði í gamla land- inu!“ sagði Joe hreyknislega. „Því get ég vel trúað,“ sagði Corvin með hægð. „Mig — fylla glasið aftur.“ Og án frekari umsvifa hafði Joe opnað aðra flösku, og fyllti hann nú glas Corvins aftur, jafnvel þó Corvin hefði viljað afsaka sig. En Corvin tæmdi þetta glas líka með hægð, á meðan Joe var að gefa honum upplýsingar um það, hve fáir gætu gert góðan heimabruggaðan bjór, og hve mikil kunnátta væri nauðsyn- leg við bjórgerð. Corvin hlust- aði á Joe hæglætislega en sagði ekkert- En þegar glasið var tæmt, sagði hann: „Hvað langan tíma þarftu til að brugga tvö hundruð flöskur?” „Tvö hundruð flöskur!" hrópaði Joe, „ekki svo margar flöskur til!“ Corvin hélt áfram eins og hann tæki ekki mótbárur Joe til greina: „Á hér um bil tveimur vikum verður þú að brugga fyrir mig, að minsta kosti 200 flöskur af bjór og sjá um að þessi bjór verði í mínum höndum á þeim tíma!“ Svo tók hann upp seðlaveskið sitt, og með mestu hægð taldi hann fram $100 — á borðið fyrir framan Joe. Svo hallaði hann sér aftur á bak í sæti sínu og horfði brosandi á Joe, sem sat hinumegin við borðið og gat engu orði upp komið. Corvin hélt áfram: „Jæja, Joe,“ sagði hann, „þú sérð að mér er þetta áhugamál. Dóttir

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.