Lögberg - 17.04.1958, Blaðsíða 7

Lögberg - 17.04.1958, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 17. APRÍL 1958 7 __ _____ __ r BLETTLAUST STAL setur varanlegan brosfagran svip á utlit byggingarinnar INNIHELDUR INCO NICKEL Nú er í iippsiglingu þessi veglega skrlfstofnbygging Atlas Steels Limited í Welland, Ontario með gljú fagra blettlausa veggi bið ytra. Hið blettlausa stál, sem notað er í veggklæðingar, inniheldur Inco Nickel. Öllum er Ijóst, að sá tími getur komið, að borg fái á sig harla óaðlaðandi svip . . . Nú er þetta að fullu breytt, og það er kjarninn í nútíma byggingar- list . . .blettlausir stálklæðningar veggir; hið bjarta og mjúka yfirborð þvær sig sjálft í rigningu; viðhald afar ódýrt. Stálklæðningarveggir kosta minna þegar fram í sækir; veggirnir komast upp í stykkjum með ótrúlegum hraða; þeir springa hvorki né sveigjast og þeir endurvarpa sólarljósinu. Stálklæddir veggir eru helmingi þynnri en þeir úr múrsteini og þess vegna verður bygg- ingin rúmmeiri; þeir eru líka miklu léttari og byggingameistarar losna við kostnað dýrra stáláhalda. í þessu liggur hinn mikli sparnaður við notkun stálklæddra veggja. Og þetta veldur því að nýtízku byggingar hafa þessa ryðfrýju og blettlausu veggi; og Inco fær Canadian stálffélaginu það Nickel í hendur ,sem til þess þarf að framleiða blettlaust stál. Nickel veitir þessu blettlausa stáli silfraðan blæ, sem eykur á fegurð þess og endingu- Það er því ekkert undrunar- efni þó fínn borðbúnaður og uppþvotta- skálar og margir aðrir nauðsynlegir hús- munir séu gerðir úr blettlausu stáli. Enn ein sönnun þess hve Inco-málmar byggja upp þann canadiska iðnað, er þjónar yður. Inco hcfir nýlcga gefið út fagran myndskrcyttan bækling 32 blaðsíður að stærð i»m mikilva'Ki Nickel-iðnaðar í Canada, scm ncfnist “ExcitinK Story of nickel.” Er birklingurinn elnkum saminn fyrir canadískan æskulýð, þótt hann inniblndi upplýsingar, sem öllum koma að haldi. Skrifið Inco eftir ókeypls enitaki. incq the international nickel conipany of canada, limited D I « * M 55 YONGE STREET, TORONTO PRODUCER OF INCO NICKEL, NICKEL ALLOYS; ORC BRAND COPPER, TELLURIUM, SELENIUM, PLATINUM, PALLADIUM AND OTHER PRECIOUS METALS; COBALT AND IRON ORE

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.