Lögberg - 16.04.1959, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 16. APRIL 1959
3
A. M. ÁSGRÍMSSON. Hensel, N. Dakola:
Brot úr ferðasögu til California
FRAMHALD
I Salt Lake City í ríkinu
Utah, var beðið eftir annari
lest — varð sú bið að tveimur
klukkutímum, en það sakaði
farþegana ekki, því nú var
veðrið að hlýna og það til
muna.
Borgin stendur á fallegum
stað og sér þar út á hið mikla
vatn — Salta vatnið, — og
dregur hún nafn sitt af því.
Salt Lake City er nefnd nú
^penhagen
Heimsins bezta
munntóbak
sem stendur “The City of
Hope”; þar er næststærsta
saltnáma í heimi, en sú
stærsta er í Michigan, Wisc.
Útsýnið í Salt Lake er
yndislega fagurt, með vatnið
í suðri, en í norðri og norð-
austri má líta há og tignarleg
fjöll með trjágróðri upp eftir
miðjum Míðum og snjóþakta
tinda. — Stöðvarhúsið er vel
byggt og hefir sína sögu að
geyma. Þar er hátt til lofts og
þar eru meistaralega vel gerð
málverk. Ein myndin, máluð
1869, sýnir ferðalag fólksins í
yfirbyggðu vögnunum “The
Covered Wagon,” — þegar
fyrsti leiðangurinn var gerð-
ur út. Á undan vögnunum,
með konum, börnum og flutn-
ingi, eru annað tyeggja gang-
andi menn eða menn á hest-
Oaki með byssur um öxl, stöð-
ugt á verði og viðbúnir að
mæta árásum Indíánanna —
og var þessum villtu vesaling-
um ekki vorkun, þó að þeirn
væri illa við hvítu mennina.
Þarna höfðu þeir ' lifað sem
Jh& Tbuo 1959
FRIGIDAIRE
REFRIGERATOR - FREEZER
bhinqA ipu
FREEZINC WITHOUT FROSTINC!
It’s the greatest advance in home refrigeration in 40
years. No frost at all in either the refrigerator or freezer
sections . . . flowing cold fresh foods, frost-proof cold
for frozen foods. Available in 2 models.
There are four other refrigerator-freezer combinations
each with Cycla-matic work-free Defrosting refrigerator
section, and true, seperate Zero Zone Food Freezer.
Conventional type refrigerators also available in 3
models.
Smart new lacework styling and sheer look available
on all models.
Your Own Dependable Appliance Store
405 Porlage Avenue WHitehall 6-8201
konungar, öllum óháðir, að
vísu með nokkrum innbyrðis
ófriði öðru hvoru, en þó frjáls-
ir eins og fuglinn í loftinu;
svo kemur hvíti maðurinn
og umturnar þessu öllu.
Indíánahöfðingjarnir sögðu
líka við sinn hvíta bróður:
“No white man here! White
man go away!” — Saga þess-
ara landnámsmanna og
kvenna skýrir frá því, að
þrátt fyrir ótal hættur og
erfiðleika, þá náði það samt
til hins fyrirheitna lands, en
verulegur fólksflutningur
varð þó ekki fyrr en járn-
t rautin var lögð alla leið.
I Salt Lake City er, meðal
annara merkra bygginga, hinn
heimsfrægi Mormóna kastali.
Þar má líka sjá “The Pioneer
Monument,” í minningu um
Mormóna höfðingjann Brig-
ham Young. Er líkneski af
honum úr bronzi í bygging-
uni, og greypt nöfn þeirra
fyrstu, sem komu með honum
til Salt Lake 24 júlí 1847. Og 1
júlímánuði 1947 héldu Salt
Lake borgarar, eins og kunn-
ugt er, 100 ára landnámshátíð.
Stóðu þau hátíðahöld yfir í
3 daga, og voru sótt af fjölda
manns víðsvegar að úr Banda
ríkjunum og Canada.
Bygging Mormóna-muster-
isins hófst 1853 og var lokið
40 árum síðar, eða 1893. Þætti
það langur tími nú, en aðgæt-
andi er að byggingarefni og
önnur tækni var ekki eins
auðvelt að afla eins og nú er,
og á hinn bóginn er þessi höll
einstætt meistaraverk, að því
er byggingarstíl snertri.
Musterið kostaði 4 milljónir
dollara. Undirstaðan er 16
fet á þykkt, 186 fet á lengd og
99 fet á breidd. Aðalturninn
er 210 feta hár með líkneski af
englinum Morconi. Er lík-
neskið 12% fet á hæð og
skreytt með laufum úr gulli.
í musterinu er stærsta pípu-
orgel, sem til er í víðri veröld,
og söngflokkurinn (blandaður
kór), fjölmennur og voldugur
með 375 röddum.
En það verður að kveðja
þessa sögufrægu borg — því
áfram heldur járnbrautar-
lestin í gegnum það sem eftir
er af Utah ríkinu, gegnum
Nevada og hluta of Arizona.
Fleiri hundruð af mílum á
þessu svæði er eyðimörk — og
þó — eins og einn söguritari
sagði: “A Land of great
beauty and contrast.” Þetta
var landið, sem landnámsr
fólkið háði sína hörðu bar-
áttu í — orustur upp á líf og
aauða, því að margir hnigu í
valinn, áður en leiðarenda
var náð — og stuttar voru
dagleiðirnar. Ég gat um 18
manna hópinn hér að framaií.
Það er skráð, að þa??*hafi á
köflum tekið þá klukkutíma
að komast eina mílu. Mikill
er nú munurinn borið saman
við nútímann. Þetta er landið,
sem kallað var „Vestrið villta.
Hér var það, sem hinir-frægu
rithöfundar Zane Grey o. fl.
fengu efnið í sögur sínar.
Business and Professional Cards
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI
ForseU: I)H. RICHARl) BEX3K
801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota.
Styrkið félagið með því að gerast meðlimlr.
Arsgjald $2.00 — Tímarit féiagsins frítt.
Sendist til fjármálaritara
MR. GtJÐMANN LEVY,
186 Ldndsay Street, Winnipeg 9, Manltoba.
Minnist
BETEL
í erfðaskróm yðar
G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dlr.
Keystone Fisheries
Limited
Wholesale Distributors of
FRESH AND FROZEN FISH
60 Louise St. WHitehall 2-5227
PARKER. TALLIN. KRIST-
JANSSON. PARKER AND
MARTIN
BARRISTERS — SOLICITOR8
Ben C. Parker. Q.C.
(1910-1951)
B. Stuart Parker, Clive K. Tallln.
Q.C., A. F. Kristjansson, Hugh B.
Parker, W. Steward Martin
5th fl. Canadian Bank of Commerce
BuUding, 389 Maln Street
Winnipeg 2, Man. WHitehall 2-3561
CANADIAN FISH
PRODUCERS LTD
J. H. PAGE, Managing Dlrector
Wholesale Distributors of Fresh and
Frozen Fish
311 CHAMBERS STREET
Offlce: Res.:
SPruce 4-7451 SPruce 2-3917
FRÁ VINI
ERLINGUR K. EGGERTSON,
B.A.. L.L.B.
BARRISTER *m> SOLICITOR
DE GRAVES * IGGERTSON
500 Power Bulldlng
Wlnnlpeg 1, Manltoba
WHitxhall 2-3149 Rra. GLoaa 2-6076
I Nevada ríkinu eru hin
frægu spilahús, Las Vegas og
Reno. Þau eru opin fyrir al-
menning allt árið um kring —
alla sunnudaga, sjálfan jóla-
daginn. Aðeins þegar kosning-
ar fara fram er bjór- og vín-
sölustofunum lokað. Allt fer
þarna fram með ró og spekt,
enginn hávaði af nokkurri
tegund, ekki eitt orð talað —
það er aðeins klikkið í lottery-
vélunum, sem talar sínu máli.
Þarna koma hundruð og aft-
ur hundruð af fólki á öllum
aldri, til ða reyna lukkuna, en
flestir fara þaðan með léttari
vasa, heldur en þegar gengið
var inn, því þessar vélar sýn-
ast hafa einhvern töfrakraft
að draga til sín centin og
dalina. Þær eru í einu orði
hið mesta dvergasmíði. Þó er
sízt fyrir að synja, að heppnin
geti ekki verið með; margur
maður og kona hafa haft þá
heppni og farið þaðan með
álitlega summu. —Framhald
The Business Clinic
Anna Larusson
Office at 207 Atlantic Ave.
Phone JU 2-3548
Bookkecping — Income Tax
Insurance
Dr. ROBERT BLACK
SérfræCingur f augna. eyrna, nef
og hálssjúkdömum.
401 MEDICAL ARTS BLDG.
Graham and Kennedy St.
Office WHitehall 2-3861
Res.: 40-3794