Lögberg - 16.04.1959, Blaðsíða 4

Lögberg - 16.04.1959, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 16. APRÍL 1959 Lögberg Uefið Qt hvern fiintudag af THE COLUMBIA PRESS LIMITED 303 KENNEDY STREKT, WiNNIPEO 2, MANl'i'UBA Utanáskrift ritstjórans: EDITOR LÖGBERG, 303 Kennedy Street, Winnipeg 2, Manitoba Ritstjóri: EINAR P. JÓNSSON Skrifstofustjóri: INGIBJfjRG JÓNSSON Verð $5.00 um árið — Borgist fyrirfram "Lögberg” is published by Columbia Press Limited, 303 Kennedy Street, Winnipeg 2, Manitoba, Canada Printed by Columbia Prtnters Authorised as Second Class Mail, Post Office Department, Ottawa WHitehall 3-9931 Séra Runólfur Fjeidstcd Frú Halldóra, ekkja Dr. Sig. Júl. Jóhannessonar, var svo góðviljuð að láta Lög- bergi í té til birtingar við hentugleika nokkrar ljóð- mælaþýðingar eftir bróður sinn, séra Runólf heitinn Fjeldsted. Við athuguðum þessar þýðingar vandlega og lögðum til hliðar þær þýðing- ar, er þegar hafa birzt á prenti í bókum, sem Dr. Richard Beck safnaði í og var ritstjóri að: Icelandic Lyrics, 1930 (Lithographed 1956) og Ice- landic Poems and Siories, 1943. 1 þessum vönduðu útgáf- um eru ljóðaþýðingar séra Runólfs vel geymdar en þær eru: Gunnarshólmi eftir Jónas Hallgrímsson; Við hafið eftir Steingrím Thorsteinsson; Dettifoss eftir Kristján Jónsson; Sólskríkjan eftir Þorstein Erlingsson, og Kossinn eftir Einar H. Kvaran. Þá höfum við með höndum sex kvæði, er séra Runólfur þýddi á ensku: fjögur eftir Kristján Jónsson, eitt eftir Þor- stein Erlingsson, og svo þjóðsönginn, Ó Guð vors lands. Var sú þýðing fyrst birt í Minneota Mascot á sínum tíma, en það ágæta blað mun nú í fárra manna höndum, og leyfum við okkur því að endurprenta kvæðið í Lögbergi: MILLENNIAL HYMN Iceland's Millennial Hymn. (874—1874) Translaied by R. Fjeldsled. God of our land, our land’s great God, We praise thy holy, thy all-holy name. Time’s harvests, thy hosts, weave a garland for thee, Fram the firmament’s systems of flame. In thy sight is a day like a thousand years, A thousand years only a day: A flower of eternity trembling with tears, That prays God and passes away. Iceland’s thousand years, A flower of eternity trembling with tears, That prays God and passes away. O God, O God, we fall prostrate, And offer a burning, a deep burning soul, Our Lord and our father from age unto age, And our holiest sighs ’for thee roll. We pray and we praise thee, a thousand years: Thou art our protector and stay. We pray and we praise thee, as tremble our tears: Thy foot-steps have shone on our way, Iceland’s thousand years. Were night-frosted, dim-hurtling, dawn-flashing tears, That melt in the splendors of day. God of our land, our land’s great God, We live like a tossing, a storm tossing reed. We perish, be thou not our light and our life, That exaltest our head in our need. O, come in the dawning, a life giver blest, Our guide while the day shines abroad, At evening a heavenly refuge and rest, Our leader on ways to be trod. Iceland’s thousand years. Be burgeoning spring days with surcease of tears, Where waxes the kingdom of God. —THE MINNEOTA MASCOT Gjafir til Minningarsjóðs Einingar Frá 1. janúar 1958 til 1. janúar 1959 Mrs. A. G. Arnason $1.00 í minningu um Arngrím Kristinn (Kristí) Arnason. Gjafir í minningu um Arn- fríði Anderson: Eining $2.00, Mrs. Lillie Palmson $2.00, Mr. og Mrs. B. O. Johannsson $2.50, Fríða Hermanson, R. G. Hermanson, Paul Hermanson ,Mr. og Mrs. E. E. Woolsey og Mr. og Mrs. S. H. Christianson $10.00. Anna Vatnsdal $3.50 í minn- ingu um Soffíu Christianson. Mrs. A. G. Arnason $4.00 í minningu um E i n a r E. Grandy, Katrínu Grandy, Arn grím Grandy og Sigurð Ste- phan Grandy. Mr. og Mrs. J. Middal $3.00 í minningu um Guðrúnu Guð- mundson. Eining $2.00 í minningu um Ingibjörgu Helgason. Mr. og Mrs. B. O. Johanns- son $2.50 í minningu um Ingibjörgu Helgason. Mrs. Jakobína Johnson og Kári Johnson $5.00 í minningu um Helga Sigurð Helgason. Mrs. Jakobína Johnson $5.00 í minningu um Maríu Guðrúnu Johnson og Stephan John Johnson. Rev. & Mrs. G. P. Johnson $3.00 í minningu um Franklin Laxdal. Eining $2.00 In memory of Hannes J. Lindal. Eining $2.00 í minningu um Gerald F. Magnússon. Eining $2.00 í minningu um Franklin Norman. 1 minningu um Conrad Roswick: Eining $2.00, Mr. og Mrs. J. Magnússon $2.00, Mrs. Lillie Palmason $2.00, Mr. og Mrs. Walter Franks $2.00. Rev. & Mrs. G. P. Johnson $3.00 í minningu um Frans Sophusson. Eining $2.00 í minningu um Thomas C. Thompson. Anna Vatnsdal $3.50 í minn- ingu um Theodore Vatnsdal. Gefið í minningu um Önnu Séra Runólfur Fjeldsted var einn af merkustu mennta- mönnum Vestur-lslendinga. Hann var fæddur að Hreðavatni í Norðurárdal í Mýrasýslu, árið 1879. Foreldrar hans voru hjónin Þorbergur Fjeldsted og Helga Guðmundsdóttir. Með þeim fluttist hann vestur um haf til Nýja-lslands sumarið 1887. Þar andaðist móðir hans. Þremur árum síðar flutti faðir hans með fjölskyldu sína til Winnipeg og naut Runólfur þar menntunar á alþýðuskólum þar til hann var 18 ára. Snemma bar á góðum hæfileikum hjá honum og nám- fýsi. Hann gat ekki unað við alþýðuskólamenntun eina, þótt lítil væru efnin, og byrjaði því nám við Wesley College í Winnipeg um aldamótin. Hélt hann áfram námi á vetrum, en vann fyrir sér í hverju sumarleyfi, þar til hann útskrifað- ist með heiðri árið 1905. Hafði hann lagt sérstaka stund á latínskar- og forngrískar bókmenntir og hlaut heiðurspening fyrir kunnáttu sína í þeim fræðum. Séra Runólfur var trúhneigður maður; að háskólanámi loknu innritaðist hann um haustið í lúterska prestaskólann í Chicago og útskrifaðist þaðan þremur árum síðar og var vígður til prests í Fyrstu lútersku kirkju þá um sumarið. Var hann vígður til fjögurra íslenzkra safnaða í Vatnabyggð- unum í Saskatchewan. Þjónaði hann þar í fjögur ár. Haustið 1912 tók hann að stunda háskólanám á ný, í þetta skipti við Harvard-háskólann. Ætlaði hann sér að ná doktors gráðu í guðfræði og fornbókmenntum Grikkja og Rómverja, en eftir tvo vetur varð hann að hverfa frá þeim ásetningi sín- um sökum heilsubilunar. Nokkrum bata náði hann þó aftur, en heilsan var aldrei sterk upp frá því. Hann hélt áfram að viða að sér efni í doktorsritgerð sína og vann þess á milli við kennslu á ýmsum menntastofnunum og var orðinn prófessor við Simpson College í Indiana-ríki, þegar hann veiktist hast- arlega og varð að láta af starfi. Hann fór þá til landa sinna og ættfólks í Canada. Var hann kominn vel á veg með doktors- ritgerð sína er hann andaðist 13. júní 1921. Séra Björn B. Jónsson jarðsöng séra Rúnólf og segir hann meðal annars í Sameiningunni: „Séra Rúnólfur var lærdómsmaður mikill; hafði yndi af skólanámi, lifði og hrærðist í bókmenntun Grikkja og Róm- verja, og mun aldrei hafa slitið hugann frá þeim fræðum á prestsskaparárum sínum. Gömlu málin voru honum ekki þurrt menntafóður; öðru nær; þau voru sá Mímisbrunnur, sem hann svalaði sálu sinni við. Kennari hans á Wesley College sagðist aldrei hafa séð nokkurn mann komast eins við af skáldskap eins og Runólf Fjeldsted, þegar hann á skóla- bekk var að lesa brot úr Enesarkviðu eftir rómverska skáldið VirgilílH. Það var hjartagróin og ósigrandi menntaþrá, sem knúði hann í annað sinn út á skólastíginn og gaf honum þol til að halda þar strikinu, þrátt fyrir alla erfiðleika, á meðan lífið entist.“ Séra Rúnólfur var víðlesinn maður, ræðinn í sinn hóp og skemmtilegur. Hann var skáldmæltur vel og lgaði stund á að þýða íslenzk ljóð á ensku; honum fórst vel svo sem þýðing hans á íslenzka þjóðsöngnum ber vott um, og aðrar ljóðaþýðingar hans, er birtar verða smám saman í Lögbergi. Vatnsdal: Eining $2.00, Vestri $5.00, Mr. og Mrs. J. Magnús- son $2.00, Mr. og Mrs. Walter Franks $3.00, Mrs. Jakobína Johnson $5.00, Mrs. Adeline Skidmore $3.00, Mrs. Dorothy Vatnsdal, Mrs. Anna Jenkins og Mrs. Emily Myers $12.00. Eining $2.00 í minningu um John J. Vigfússon. Rev. & Mrs. G. P. Johnson $3.00 í minningu um Aðalheiði Winsauer. í sjóði 1. jan. 1958 $ 34.50 Inntektir frá 1. jan. 1958 til 1. jan. 1959 $105.00 Alls $139.50 Sent til Stofholts, Blaine, Wash. 1959 $100.00 í sjóði 1. jan. 1959 $ 39.50 Áður sent til Stafholts $1,200.00 1959 100.00 Alls $1,300.00 Góð gjöf til Betel Icelandic Canadian C 1 u b, $186.88. Þessi upphæð er nið- urborgun of $400.00, sem Ice- landic Canadian Club hefir á- kveðið að gefa fyrir húsgögn í eina íbúð á Betel. Er þessi upphæð arður af samkom- unni, sem klúbburinn hélt í vetur í sambandi við þjóð- ræknisþingið. — Guðmundur Grimson dómari, aðalræðu- maður samkomunnar lagði svo fyrir, að þeir $75.00, sem félagið ætlaði að greiða hon- um í ferðakosnað, yrði látinn ganga til Betel. Nefndin er innilega þakk- lát Icelandic Canadian Club og Guðmundi Grimson dóm- ara fyrir hugulsemina í garð Betels og þessa góðu og tíma- bæru gjöf. ADDITION to the Betel Building Fund Miss Anna Ætefanson, 528 Dufferin Avenue, Selkirk, Man.........$5.00 Given by a friend in loving memery of our mother Mrs. Rannveig Stefanson. BETELCAMPAICN $250,000.00 Make your donations to the "Betel" Campaign Fund, 123 Princess Slreet, Winnipeg 2.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.