Alþýðublaðið - 11.08.1960, Blaðsíða 8
He/ma
iii
GUR
ÞAÐ er athyglisvert að
með árunum þurfa konurnar
stöðugt að fara oftar til hár-
greiðslukonunnar og láta
lita hárið. Með karlmennina
er þessu allt öðru vísi farið.
Þeir fá flestið stöðugt hærra
og gáfulegra enni með árun-
um og stundum nær ennið
alveg aftur á hnakka, svo
þeir þurfa ekki að taka of-
an hattinn hjá hárskeranum.
hænsn-
unum
NEI, ykkur missýnist ekki.
Þetta er „fegursta amma í
heimi“, Marlene Dietrich,
heima hjá sér Myndin er
tekin á hænsnaræktarbú-
ENGIN mannleg
vera getur drottnað y£
ir ástinni, og enginn
fær því ráðið, hvenær
hún kemur né hvenær
hún fer.
George Sand.
★
garðinum, sem eiginmaður
hennar á, — en sama eigin-
manninn hefur hún átt í
þrjátíu ár, — og má það telj-
ast gott hjá kvíkmyndaleik-
konu.
En eiginmaðurinn hennar
hefur aldrei verið hafður á
glámbekk í sviðsljósunum,
hann elur bara sínar hænur,
og Marlene dvelur hjá hon-
um fjóra mánuði árlega og
safnar kröftum til að vera
„ung“ í augum alheimsins
hina 8 mánuðina
FERÐALANGURINN sagði
okkur að hann hefði dvalizi
á glæsilegu gistihúsi í Mosk
vu og þar hefði verið sjón-
varp á hverju hótelherbergi.
— En í stað þess að gest-
irnir fylgdust með sjónvarp-
inu, fylgdist sjónvarpið m
gestunum
*
MIG dreymdi svo hræði-
legan draum í nótt og vakn
aði með martröð, sagði einn
vinnufélaganna um daginn.
Mig dreymdi að konan mín
var komin í slagsmál við
Brigitte Bardot um hylli
mína og konan mín vann.
FYRIR KVENFOLKIÐ
EF dyrnar á her
bergi ungfrúar-
innar falla ekki
alveg inn í ný-
tízkuna, getur
hún notfært sér
þessa hugmynd,
sem einhver
dönsk húsmóBir
notfærði sér í
sumarbústaðn-
um sínum. Hún
tók handfangið
af, klæddi dyrn
ar með köflóttu
bómullarefni,
skrúfaði hand-
fangið aftur á ásamt lítilli glerplötu, sem átti að varna
því að Ijót fi'ngraför sæjust á ljósa bómullarefninu. Nú
vqru dyrnar í stíl við gardínurnar — og allt í stíl við
Brigitte Bardot, — sem sagt gott . •.
UPPSKERUSTULKÁN
AMERÍSKI margmilljóna-
mæringurinn John D. Finni
gan sat á fyrsta farrými í
Parísarhraðlestinni og
horfði áhugalaus út um
gluggann yfir sólbökuð hér-
uðin, sem lestin þaut í gegn
um.
Hann var kominn til Ev-
rópu til að finna sér eigin-
konu. Hann var orðinn hund
leiður á þessum platínuljós-
hærðu hjartaköldu amer-
ísku ,,gullleiturum“, sem
höfðu hópazt í kringum
hann í næstum heilan manns
aldur Hann ætlaði að finna
sér blóðheita, dökkhærða,
franska mademoiselle.
Skyndilega hrökk hann
við í heysæti í skugga grjót
garðs lá stúlka í sólbaði.
án þess að þessir uppáþrengj
andi 'Ameríkanar færu að
skipta sér af því
Herra Finnigan skildi
samt sem áður ekki baun í
því, sem hún lét út um litla
fína munninn sinn, því að
hann kunni ekki orð í
frönsku. Og hvað gerir am-
erískur milljónamæringur
undir þannig kringumstæð-
um, því að uppskerustúlkan
skildi heldur ekki hið
minnsta í amerískunni
hans? — Jú, hann vissi
nú hvað við átti, dró í
snatri milljón dollara upp úr
vasa sínum og stakk þessu
að stúlkunni. Þetta var mál,
sem bæði skildu. Ósjálfrátt,
að frönskum hætti, stökk
hún upp um hálsinn á Am-
til gömlu foreldranna sinna
Jacqueline var góð stúlka,
þótt hún væri frönsk og
blóðheit.
Þannig liðu nokkur ár. Þá
var það eitt sumar, að hr.
John D. Finnigan var aftur
á ferð í Evrópu. Ekki af þvf
að hann væri orðinn leiður
á Jacqueline sinni, hann
var aðeins á viðskiptaferða
lagi til Parísar.
Sekúndu-
saga
Hann sat á fyrsta far-
rými í Parísarhraðlestinni
og horfði áhugalaus út um
gluggann yfir sólbökuð hér
Hún var með smáköflóttan
klút yfir hárinu,-en ann-
ars var hún ekki í nema því
allra nauðsynlégasta.
Hún leit út fyrir að vera
blóðheit, fíngerð og frönsk.
John D. Finnigan hugsaði
sig ekkí um nema í svo sem
brot úr sekúndu. Svo þreif
hann í neyðarhemilinn.
Járnbrautarstjórinn hemlaði
svo að söng í öllu og farþeg
arnir kútveltust hver um
annan þveran, svo harður
var rykkurinn, þegar lestin
snarstanzaði. Parísarhrað-
lestin stóð grafkyrr á tein-
unum. John D. Finnigan
hoppaði út úr henni og hljóp
meðfram grjótgarðinum að
sætinu þar sem fallega
franska uppskerustúlkan lá
Hún hrópaði óttaslegin
upp yfir sig, þegar hún kom
auga á hann, bar fyrir sig
bómullarkjól og starði ofsa
reið á herra Finnigan.
— C‘est vraiment trop
fort. En voile des facons!
Eftir Willy
Breinholsf
æpti hún og átti við það, að
það væri frekt og ófor-
skammað að stillt, góð, lítil
uppskerustúlka skyldi ekki
fá að liggja í friði í sólbaði
eríkananum og lýsti því yf-
ir, að hún væri hans um
eilífð alla.
En þá kom faðirinn til
skjalanna. Hann kom allt í
einu í Ijós hinum megin við
grjótgarðinn með hryllilega
byssu í hendi og miðaði
fólskulega á milljónahjartað
hans Johns D. Finnigans, og
þetta varð auðvitað til þess
að John varð að draga aðra
milljón dollara upp úr vasa
sínum og stinga í hönd föð-
urins, sem þegar í stað kast
aði byssunn-i til jarðar og
kyssti John D. Finnigan á
báðar kinnar. Hálftíma síð-
ar sat hr. Finnigan í stáss-
stofunni á hrörlega bónda-
bænum og drakk súrt mat-
arín. Daginn eftir giftist
hann Jacqueline í litlu
þorpskirkjunni í Courson-
sur-Seine og allar ungar
stúlkur í þorpinu stundu
þungt.
Hr. Finnigan fór heim aft
ur til Ameríku með sína
dökkhærðu, ungu, frönsku
brúði og þegar hún skrifaði
heim þreyttist hún aldrei á
að segja frá því í hvílíkri
alsælu hún lifði daginn út
og daginn inn. Þetta væri
nú nokkuð annað líf en að
vera heima í heyskapnum og
uppskerunni, og á hverjum
jólum sendi hún heim full-
an kassa af dollaraseðlum
uðin, sem lestin þaut í gegn
um. Þegar hraðlestin nálg-
aðist Courson-sur-Seine,
þar sem hann hafði fundið
sína yndislegu Jacqueline,
vaknaði athygli hans. Hanrí
hallaði sér fram og starði út
um gluggann og fullur eftir
væntingar hugsaði hann,
hvort hann mundi ekki sjá
grjótgarðinn og heysæti.
En rétt áður en hraðlestin
kom þangað, kom vagnstjóri
inn í klefann og dró dökk
gluggatjöld niður fyrir alla
gluggana, sem sneru út að
Courson-sur-Seine.
— Hvað á þetta að þýða?
spurði John D. Finnigan.
— Je suis faché mon-
sieur. Þetta varir aðeins ör-
skot, svo drögum við aftur
frá, sagði vagnstjórinn.
— Það er samkvæmt skip
un yfirstjórnar járnbraut-
arvagnanna, sem við drög-
um alltaf gluggatjöldin fyr-
ir hér. Fyrir fimm eða sex
árum kom brjálaður Amer-
íkani nefnilega auga á fá-
klædda stúlku í heysæti,
þegar lestin fór hér fram-
hjá. Hann gaf henni og föð-
ur hennar sína milljónina
hvoru og giftist stúlkunni.
Eftir það leggjast allar ung-
ar stúlkur frá Courson-sur-
Seine í heysætin næstum
naktar, þegar Parísarhrað-
lestin fer framhjá.
taa
HÉR er líka stoppú
tízku, — ber tö
TASKA í laginu eii
g 11. ágúst 1960 — Alþýðubíaðið