Alþýðublaðið - 11.08.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 11.08.1960, Blaðsíða 16
Utla, sem stendur þarna í dyrunum umkringd af fleiri börnum, er flótta- ma'ður frá kínverkum kommúnistum og býr í Hong Kong. Hennat æðsta markmið í Iífinu er að verða lögfræðingur því að fyrir nokkru var einn vinur hennar sendur í fangelsi og hún heyrði foreldra hans barma sér vegna þess, að þau höfðu ekki ráð á að fá lögfræð- ing lianda honum. Síðan táknar orðið lögfræðing- ur fyrir henni muninn á Flótta- born i Hongkong að fara í fangelsi og vera frjáls. Nú hafa möguleik- ar opnast á því, að hún verði lögfræðingur, því að hópur fanga í fangelsi í Massachussetts í Banda- ríkjunum hefur gerzt fósturforeldrar hennar. Mennxrnir sitja allir i lífstíðar fangelsi. Þeir fá dollar á mánuði. Móðir J J Pui Chun fær átta doll- i j ara á mánuði til að faeða ;; hana, en hitt féð faer hún JI í fatnaði, rúmfatnaði og ! ■ læknishjálp. Hjálp þessi ; J fer fram fyrir tilstilli J | stofnunar, sein heitir !; Fósturforeldrar h.f., góð- J! gerðarstofnun nokkura í ! > New York. í fyrsta bréfi jj sínu til fanganna þakkar J! Pui Chun fyrir hjálpina !; og kveður veg til memit- ;! unar hafa opnast sér, J! vegna hjálpar fanganna. !; tifWiWWtWWWWtwmWWWWVWWWH MWWWWWWWWtVMWWWWmMWWV Suðurskautsísinn eykst HIÐ geysilega ísmagn á SuðuTfskautslandinu eykst nm 1220 ferkílómetra á ári, samkvæmt áætlun rússnesks jarðfræðings, sem birt er í New York Times. Þessi þró- un mundi vera algjörlega gagnstæð minnkandi jöklum nálega alls staðar annars staðar £ heiminum. Það er hins vegar talið, að þetta kunni að stafa af auknum hlý indum á jörðinni undanfarna hálfa öld, þar eð slíkar breyt- ingar gætu aukið magn hins vætumettaða lofts, er veldur snjókomu á Suðurskauts- landinu. Þessar upplýsingar Riiss- ans Dr. Pyotr Shoumsky komu fram á ráðstefnu um Suðurskautslandið, sem hald- in er um þessar mundir í Framhald á 14. síðu. 41. árg. Fimmtudagur 11. ágúst 1960 — 179. tbl# NORSKA BLAÐH) Verd- „Við skulum kalla þetta í- ens Gang birti fyrir helgina myndaða land Kongó — þó grein undir fyrirsögninni „Ef að Við gætum alveg eins kall- Sovétríkin væru Belgía“ og að það Eistland, Lettland, Lit þykir okkur rétt að birta hér haugaland, Pólland, Rúmen- nokkrar glefsur úr grein- íu eða Kazakhstan — og gera inni; okkur í hugarlund, að hiið „Hefðu Sovét-Rússar stað- algjörlega óhugsandi ástand ið í sporum Belga hefði á- . kæmi fyrir í landi undir ógn- hefði ástandið í Kongó verið valdi kommúnismans: að á- öðru vísi í dag. stand það, sem nú ríkir í „Það hefði ríkt „friður og Kongó, kæmi fyrir í hinum regla.“ Enginn hefði nokkurn . ímyndaða landi ókkar. tíma fengið tækifæri til að „Hvaða erindi hefði Ralph leika frelsi. Þegar Sovétrík- Bunche, sem fulltrúi Sam- in hafa náð tökum á ein- einuðu þjóðanna, átt í slíku hverju, er óhugsandi, að landi, ef við setjum svo, að „Kongó-ástand“ geti ríkt þar honum hefði af einhverri til- lengi. Ungverskt ástand viljun verið lileypt inn í hefði hins vegar verið mögu- landið. Áróðurinn hefði þeg- lcgt. ar í stað verið settur í gang, „Lumumba hefði verið svohljóðandi: „Þetta eru af- sendur til Síberíu og Sovét- skipti af innanríkismálum! ríkin hefðu aldrei verið svo Sameinuðu þjóðirnar hafa heimsk að sleppa honum — ekkert vald til að blanda sér hvað þá að viðurkenna hann í mál fullvalda ríkis! Ef sem forsætisráðherra. En nú Ralph Bunche fer ekki þeg- skulum við hugsa okkur — ar í stað úr landinu, neyðast svona í tilraunaskyni — að . Sovétríkin til að túlka það land, hersetið af Rússum, sem hreina heimsvaldaárás hefði upplifað þá dásemd að undir stjórn Bandaríkjanna verða frjálst. Að gamni og hljóta að taka til athugun- okkar getum við líka ímynd- ar að segja sig úr Sameinuðu að okkur hátíðlega athöfn, er þjóðunum, og svona til að landið varð sjálfstætt, þar minna á: Við höfum vopn, sem forsætisráðherrann sem náð geta til hvaða staðar hefði í frammi heiftúðlegar sem er í Bandaríkjunum, — árásir á Sovétríkin — án þess Bretlandi o. s. frv.“ Þegar að lií)fndaraðgerðir yrðu Bunche er farinn, eru engin gerðar. Framhald a 14. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.