Alþýðublaðið - 16.08.1960, Síða 15
Hún leit á þau öll þrjú.
„Get ég fengið reikninginn
minn?”
„Það er enginn reikning-
, mr” sagði herra Transom
•reiður. „Gjörið svo vel að
koma yður héðan.”
Hún stóð um stund og
starði á hann. „Það er að-
eins eitt, sem mig langar til
að taka fram. Þetta er ekki
ungu stúlkunni að kenna og
ég fyrirgef mér það aldrei ef
hún lendir í einhverjum vand
ræðum ve.gna þess”.
„Ég skal sjálfur sjá um mitt
starfsfólk.”
Frú Hart fálmaði niður í
töskuna sína og dró fram
ínafnspjald, sem hún rétti
Ann. „Ef ‘þetta skrímsli verð
ur vóndur við yður þá skulið
þér koma til mín. Maðurinn
minn á verksmiðju í Losdon
jog hann getur áreiðanlega
hjálpað yður. Komið þér til
okkar, mig langar til að
launa yður hjálpsemina”. ,
„Þúsund þakkir frú Hart,“
sagði Ann lágt.
Svo tók hún í þörnin sín.
„Ég skal segja manni mínum
og vinum frá hóteli yðar,
herra Transom’.
„Og hvaíð segið þér um
þetta Farrell?”
„H'erra Farrell hafði ekki
hugmynd um þetta" , flýtti
' Ann sér að segja.
. „Vilduð þið bæði_ koma
' upp til mín eftir smástund .
< Á leiðinni upp, sagði John
' Farrell: „Víð stöndum sam-
an Ann.”
„En þetta kemur yður alls
ekki við Farrell ’.
i „Allt sem kemur þér við
Ann, kemur mér við”,. sagði
1 hann rólega.
Herra Transom sat við
skrifborð sitt. „Ég vil fá út
skýringu”.
„Þér hafið þegar fengið þá
útskýringu sem til er.“
„Eg vil fá að vita hvernig
yður gat komið til hugar að
hegða yður svona.“
„Eg veit að þér getið ald-
rei skilið það, herra Trans-
om. Þér hafið áreiðanlega
aldrei skilið hvað mannkær-
leiki er.“
„Þér getið ekki leyft yður
að vera ósvífin við mig. Þér
eruð rekin. Og hvar voruð
þér, meðan þetta skeði, Farr-
ell?“
„Eg var sofandi svefni
hinna réttlátu. Eg hafði unnið
látlaust í átján tíma og meira
getur vinnuveitandi víst ekki
krafizt af starfsmanni sín-
um.“
„Eg get krafizt hvers sem
er af yður, Farrell, og þér
vitið það.“
John Farrell fór í vasa
sinn. „Ekki framar, herra
Transom.“ Hann lagði ávísun
á skrifborðið. „Þetta er fvrir
meirihlutanum af því sem ég
skulda yður. Afganginn fáið
þér á morgun, þegar bankinn
er opnaður."
„Én .. en þetta •herra
Transom ýtti ávísuninni til
hans. „Eg vil þetta ekki.
„Það veit ég vel. Það er
ódýrara fyrir yður að hafa
mig hér sem þræl yðar. En
það gengur ekki lengur og
þér verðið að taka við ávísun-
inni.“
„Þér getið ekki gert mér
þetta Farrell.“
„Ljúkið þér við setning-
una. Segið þér eftir allt, sem
ég hef gert fyrir yður,“ John
Farrell var hæðnislegur og
bitur.
„En það hef ég líka gert.
Borgað skuldir svindlarans
hans föður yðar......“
„En nú skulda ég yður
ekkert framar.“
„Þér getið ekki farið frá
mér núna, Farrell. Ekki með
sagði hei’ra Transom við
Speedy.
„Ég meinti það sem ég
sagði, herra Transom, þegar
ég sagði að þér gætuð vel rek
ið hótelið með hjálp Speedys.
Hann getur orðið fyrsta flokks
hótelmaður ef þér leyfið hon-
um að verða það og leggið hon
um einhverja ábyrgð á herð-
ar. Það hefur ekki verið rétt
af mér að vera hér svona
lengi. Ég hef aðeins verið fyr-
ir frænda yðar“.
Herra Transom leit á Ann.
„Ég er fús til að gleyma því,
sem ég sagði áðan, ungfrú
"Willert, ef þér verðið fram
yfir páska“.
Hún gekk í áttina til hans.
„Nei, takk fyrir, herra Tran-
som. Ég vildi gjarnan fá kaup-
Hann hafði engin laus her-
bergi, en hann gat samt kom-
ið þeim fyrir. Þar sem er
hjartarúm er alltaf húsrúm.
„En hvað það er gott að fá
þig hingað aftur, John“, sagði
Georg Allard.
„Og með tvær hendur tóm-
ar. Ég hafðj ekki gert ráð fyr-
ir að það færi svona. Nú verð
ég að fá mér vinnu, gamli
vinur“.
Georg Allard bauð þau vel-
komin.
„Nei og nei og aftur nei“,
sagði Georg Allard. „Það kem
ur ekki til mála. Við skulum
einhvern veginn koma því
þannig fyrir að þú verðir ekkx
launaþræll meira. Mitt er þitt
... þú mátt ekki gleyma því“.
„Ég vil ekki sníkja neitt af
Mary
Arundel
svona marga gesti hér. Eg get
fengið einhvern í staðinn fyr-
ir stelpuna þarna, en án vðar
get ég ekki verið.
Um leið kom Speedy inn.
„Þarna hafið þér manninn,
sem getur komið í minn stað.
Hann getur tekið við hér.“
„Hann ....“ rumdi herra
Transom.
„Hvað get ég?“ spurði
Speedy. „Hvað gengur eigin-
leg'a á?“
„Farrell hefur sleppt sér.
Það er það sem gengur á.“
„Hann virðist ekki hafa
gengið af göflunum.“ Speedy
gekk yfir að skrifborðinu og
leit á ávísunina sem lá þar.
Svo flautaði hann skilnings-
ríkur á svip.
„Reyndu að tala um fyrir
honum, drengur minn.“
„Til hvers?“
„Hann vill fara “
„Eg get ekki sagt að það sé
erfitt að skilja það. Þú hefur
alltaf komið fram við hann
eins og hund.“
Transom virtist allt í einu
skilja hvernig í málinu lá.
„Er það vegna stelpunnar?
Verðið þér kyrr, ef ég rek
hana ekki?“
„Nei, .... þetta er heimsku
legt, frændi. Farrell hefur
aldrei haft neinn áhuga fyrir
kvenfólki... því skyldi hann
þá hafa áhuga fyrir Ann, þó
hún sé sæt?“
„Ef þú hefur ekki skárra að
segja en þetta, skaltu þegja“,
ið mitt og svo fer ég“.
Hann taldi fram peninga-
seðla. „Og svo vildi ég fá með-
mæli“.
„Nei, það fáið þér svo sann-
arlega ekki. Jú, bíðið. Ef þér
verðið um páskana“.
Hún hristi höfuðið. „Ég
vil heldur fara núna. Svo er
ég viss um að frú Hart getur
útvegað mér vinnu“„
Hún gekk reist og bein í
baki eftir ganginupi. Hún
gekk hægt og skömmu seinna
náði John Farrell henni. „Við
skulum pakka niður; Ann, og
koma okkur héðan. Við getum
hitzt fyrir útan eftir klukku-
tíma“.
John Farrell stóð fyrir ut-
an, þegar Ann kom með tösk-
urnar sínar.
„Er það ekki yndislegt,
John, að mega aftur segja það
sem manni býr í brjósti?“
„Það held ég að þú hafir
alltaf gert, Ann litla“.
Svo það hafði ekki verið ó-
vart að hann þúaði hana áð-
an. Það var yndislegt. Hann
tók töskurnar hennar.
„Og hvert eigum við nú að
fara, John?“
„Til Haven Inn“.
„Mér finnst þetta leitt,
John. Þetta hefði ekki átt að
koma fyrir núna“.
„Það er líka hægt að bíða
of lengi, Ann. Það sem þú
gerðir fyrir frú Hart var rétt.
Þú gazt ekki gert annað. Og
þetta fer allt vel. Ég fæ á-
reiðanlega aðra vinnu“.
þér, Georg. Það gera nógu
margir nú þegar“.
„En sú vitleysa, gamli vin-
ur. Skilurðu ekki enn hve
mikið ég á þér að þakka?
Hugsaðu um allt, sem þú hef-
ur gert fyrir mig . . . heldurðu
að peningaskrattarnir skipti
mig einhverju máli? Nei, vin-
ur min, nú skulum við fá okk-
ur eitthvað hjartastyrkjandi".
Hann gekk að barnum.
Og Bessie gekk til John og
tók utan um hann. „Ég held
að þú þurfir nú fyrst og fremst
að fá þér góða konu“, sagði
hún.
John brosti. „Það væri gott,
en sem stendur get ég ekki
einu sinni keypt hring handa
henni“.
„Hvað segirðu um gardínu-
hi'ing? Ég á fullt til af þeim
ef þú átt konuna?“
Svo kom Georg með flösk-
ur og glös og þau skemmtu
sér vel og framtíðin virtist
björt.
Það var ekki fyrr en seint
um kvöldið sem Ann fékk að
tala við John í einrúmi. Þau
gengu út á engið og niður að
höfn og horfðu á fiskibátana.
„Finnst þér þetta leitt,
John?“
„Nei, þvert á móti, Ann. Að
vísu finnst mér að betra hefði
verið ef ég hefði getað beðið
og átt einhvei'.ja peninga til,
en það var vist draumur, sem
ekki gat rætzt“.
„Af hverju ekki, John?“
,Ég get ekki komið hingað
með tvær hendur tómar. Ég
vil ekki vera byrði fyrir Ge-
org. Nei, ég fæ mér aðra
vinnu“.
„Við getum unnið bæði hjá
honum og Georg þarf ekki að
borga okkur nema mat og hús
næði til að byrja með“.
„Þig er að dreyma, Ann
litla“.
„Og það er líka gott inn á
milli. En við getum útvegað
honum marga gesti og þú get-
ur komið öllu í röð og reglu,
Ég get hjálpað. Geturðu ekki
skilið það. Við tvö saman. Þú.
hefur reynsluna. Ég veit að
það gengur allt og það borgar
sig fyrir Georg líka“.
„Við. Ó, Ann ...“, hann tók
um hendur hennar.
„Hvað ætlaðirðu að segja,
John?“
„Mig dreymdi um annað,
Mig dreymdi um að gefa stúlk
unni sem ég elska tunglið. Ég
vildi ekki segja neitt við þig
strax, því ég vonaðist til að
geta boðið þér eitthvað betra.
Mér finnst svo margir karl-
menn vera hrifnir af þér og
hvað hefur þú að gera með
mann eins og mig?“
„Ég hef ekki einu sinni þor
að að vona að þér litist vel á
mig, John“.
„Það hef ég vitað lengi,
Ann, og mín ósk var að geta
sagt þér það daginn, sem ég
gengi í félag við Georg. Þá
vissi ég að ég hafði eitthvað
að bjóða þér, en nú ... nei!“
„En John, þú hefur ást þína
að bjóða mér og það er þýð-
ingarmeira en allt hitt“.
„Er það nóg, ástin mín?“
„Já, meira en nóg“.
„Ann, ég held að við getum
allt ef við aðeins stöndum
saman. Heldurðu að mér tak-
izt að gera þig hamingju-
sama?“
„Ég veit það, John“.
,Ég elska þig, Ann“. Og
hann tók hana í faðm sér.
Og nú vissi hún að hún var
komin í örugga höfn, eins og
fiskbátarnir, sem lágu á höfn-
inni fyrir utan.
ENDIR,
Ný spennandt
saga hefst
á morgun
Tvífarinn
eftir Helen
Sayte
Alþýðublaðið — 16. ágúst 1960