Lýður - 19.09.1888, Blaðsíða 3

Lýður - 19.09.1888, Blaðsíða 3
frá jörðu mældi eg á einni hríslu þar, sem mer pótti stærst og var hér um bil 30 álnir, enda var stofninn allt að fingur- hæð að þvermáli. Fegri lystigarð en pann skóg er þarflaust að kjósa sér. Eptir það fer skógurinn að minnka í dalnum. parná í miðjum dalnum og 's'vo frameptir er jafn búnaðurug allgóðar jarðir, erlda laglegt fóllc og vel menntað. þar eru bæjirnir Illugastaðir (kirkjujórðin) og Lundur, sem þeir III ugastaðabræður eru viðkenndir: Kristján faðir Kr. amtmanns og séra Benedikts í Múla. og Biorn í Lundi. þesskonar stór- bænda er nú sjaldan getið, þó skal eg strax taka fram, að töluvert meiri stórbændabragur, í orðsins forníslenzka skiln- ingi, er' enn í norðurlandi en eg hugði vera, og vekur það gleði hvers manns, seni í í'yrsta sinni fer hér . um sveitir. Við einnbuiida kynntist eg, seni kvaðst hafa alizt upp á sveit, en* nú taldist að eiga jörð sína, og hefði eg getað trúað að hann væri óðalborinn fram í kyn. Fremsti bær í daln- um; að austan eru Sörlastaðir, fjalljörð mikil. þar er reisuleg- ur bær og menntaður bóndi. þar niður af túninu er hinn fegursti víðiskógur, mannhæðarhár eða meir, milli grænna rennisléttra flata, en túu og bær í brekku fyrir ofan. þar á bænum var margt fólk sumankomið, því barn hjónannaþar skyldi skíra, var það bæði þar úr dalnum og norðan yfir úr Bárðardal, og virtist niér það bæði vel mennt og mannbor- legt. Kálund segir rett um norðlendinga, en sem ekki hvað síst mun smnast á þingeyingutn: „þeir eru allra Islend- inga hneigðastir fyrir menntun, fððurlandsmál og andans iðnir, eru framgjarnir og fremstir í flokki í politiskum af- skiptum". (Framh. næst). Tillagan um strand- og gufuskipsferðir þykir oss mjög ísjárverð og ógreinileg. Gufubátar (smábáta?) ferðir kringum strendur vorar álítum vér voðaspil. Eða er sú meiningin, að land- stjórnin sjálf kosti (leigi eða kaupi) póstgufuskip landa á milli? Eða á að semja nú við einn og nú við annan, sem minnst kostar landsjóðinn, að annast póstmál vor? Tillöguna vantar alveg atriðisoið um trygginguna, ekki einungis fyrir íé og fjörvi, heldur og fyrir umráðum stjórnar vorrar yfir póst- göngunum. Tillagan um að rétta við fjárhag landssjóðs, er og svona og svona, og það meðan sumir fjórðungar landsins hálfsvelta eptir haiðærið, peningaþrot pína landið, en Iandsjóðurinn einn á fé í sjóði. Eða ætli það væri nú óheyrilegt, að leggja það til, ad landsjóður, eða ráðsmenn hans, taki heldur lán, að dæmi annara þjóða, landinu til framfara, en hætti að safna í sjóð? Tillagan að leggja niður Möðruvallaskólann líkar oss heldur ekki. Fyrst þarf nú árferðið að batna, svo þarf að reyna hann betur, svo, ef til vill, að laga hann og hæta eða færa úr stað, og — svo, ef ekkert stoðaði, mætti tala um að taka hann af, fella hann, rífa hann, eða brenna hann! pingvallafundurinn. Hvemig sem sumir kunna að dæma um fundarhald þetta, væri heimskulegt að segja, að átján alþingismenn — (auk hinna kjörnu og iwargra flein <, og þar á meðal skörungurinn gairli í'rá Gautlöndum, þeir nafnar báðir úr sömu sýslu, séra Jón prófastur úr Bjaruarnesi og fl. langt að komnir, — að allir þeir hefðu gjört þessa för uin háheyskapartímann og í harð- æri — einungis að gamni sínu. Nei, áhuginn á endurskoð- un stjórnarskrár Islands er almenanr orðinn, og fyrir sumum lífsspursmál. Eurðu mikil samhljóðan kom og fram á fund- inum, — ef til vill of mikil. Eða: mun nú m'álið ljóst orð- ið, ljóst orðið. bæði hvað menn vilji, hvað ráðlegt sé að heimta, hvað mögulegt se að fá eða framkvæma, og loks, hvað betur muni fara, ef fengist. Vér ætlnm nú að þessu fari fjarri. Reyndar má segja um flestar rettarbætur eða land- stjórnarbreytingar, að fár viti hverju fagna skal, að menn, hvertsem er, lifi. í trú og von, og geti ekki á öðru byg^t, og svo skynsemi sinni — þangað til reynslan komí. Sem fyllst sjálfsforræði, sem allra fyJlst innlent vald, hlýtur nú vissu- •lega að vera vort orðtak og heróp — og bæði hiu forna reynsla, trúin og vitið, vonin og viljinn leggst hér á eitt — hjá öllum porra þjóðarinnar. En — stjórnarskipun er torvelt verk, þar sem mennirnir virðast optast nær spá meðan ann- ar ræður, — þar sem aldir og reynsla, eða, eins og sagt er, framrás tímans, vefur og vefur aptur og fram fyrir höndur manna. Tillaga fundarins í þessu máli, sérstaklega sú ákvörðun <ið hann "• leggur áherzluna einungis á grundvöll frum- varpa hinna síðustu þinga líka oss, úr því sem komið er, fullkomlega vel. þá eru hinar tillögurnar. Fáar afþeim samþykkjum vér óskorað neina bá, ao stofna skólana, lands- skólann og sjómannaskólann, ogum kvennfrelsi ogalkmenntun. það, að skora á þingmenn, að segja lausu umboði sínu, sakir þess að þeir breyttu skoðun sinni.í stjórnardeilunui — var það ekki frjáls deila? — er svo gjörræðisleg, að hún tek- ur engu tali. Slíkt er kjósenda að annast.. Að löggjafarþing geti skipað eða megi skipa kaupmöun- um á Islandi að vera hér búsettir, það er oss næsta óljóstog ætlum það þurfi. að athuga betur. ísland. (Kv.eði Jictta átti að sýuga á X'i'igvclli í sumar. c.n gleymdist.) Lifi vort land, íBttleifðin ástkæra góða, altarið norrærma pjóða, Lifi vort land! Stórmerkja land, brennheitt með hlásvölum faldi, bryiijað með guðdómsins valdi Stórmerkja land! Heimsfurðu land Isreiti. þú fald eða fingur, íjallið seni vatnsbóla springur, Heimsfurðu lancl! ' Sögunnar land, sett út úr samneyti þjóða, samt ertu stórveldið ijóða, Sögunnar land! Fornstóra land, fátækt á fjá.raflans borði, íiugrík af stórsæmdar or5í Fornstóra land! Örlaga land, í'undið af fræðiguðs hrafni frumherji í veraldarstafni Örlaga land! Sækonga land, laugi þig sjórinn af lotniug, IjómaiVdi. fráncyga drottning Sækonga land! Orrustu land, helheimi hefir þú varizt, heimsfræg í þúsund ár barizt, Orrustu land! :2P Reynslunnar land, dregið með djúpsettum rúnuiii. dómstóll í sögunnar tiuunn, B-eynslunnar land!

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.