Alþýðublaðið - 08.09.1960, Blaðsíða 5
WASHINGTON, 9. sept. NTB-
Reuter. — Rússneska sendiráð-
5ð í Washington skýrði utanrík-
isráðuneytinu í dag frá því að j
Krústjov
forsætisráðherra
snundi vera meðal annarra í!
sendinefnd Rússa á Allsherjar- |
þinginu í haust. Embættismenn;
ráðuneytisins líta á þetta sem
kurteisi þar sem ekki þarf að
gefa því upp nöfn þeirra, er
skipa hinar ýmsu sendinefndir
erlendra þjóða á þinginu.
WASHINGTON, 7. sept. NTB-
Reuter. — Eisenhower forseti
sagði á blaðamannafundi í dag,
að hann hefði ekki áhuga á að
hitta Krústjov forsætisráðherra
á væntanlegu Allsherjarþingi
SÞ £ New York nema hinir
handteknu RB-47 flugmenn, er
skotnir voru niður fvrir nokkru
Lumumba fék
traust
LeopoklviIIe, 7, september.
(NTB-Reuter).
ÞJCMÐÞING Kongó-Iýðveld-
Isins samþykkti í dag' eftir
6 klukkustunda umræSur að ó-
merkja afsetnmgu Kasavubu,
fforseta á Lumumba forsætisráð
lierra og einnig afsetningu rík-
Isstjórnar Lumumba á Iíasavu-
3bu forseta. Var þetta saniþykkt
aneð 60 atkvæðum gegn 19 at-
kvæðum. Síðar var samþykkt
tíiilag'a frá forSætisráðherran-
nm um að setja á stofn nefnd
er athuga skai möguleikana á
gáttum mjllli þessara topp-
manna.
■ Úrslit atkvæðagreiðslunnar
er mikill sigur fyrir Lumumba
<og ósigur fyrir Kasavubu. Hef-
5Ur nú Lumumba fengið traust
þingsins en Kasavubu er i erf
íðri aðstöðu, Verður hann ann-
aðhvort að beygja sig fyrir sam
þykkt þingsins eða halda fast
við fyrri afstöðu um afsetningu
Lumumba. í síðara tilfeUinu
snyndi hann þá ganga móti
vilja þingsins og í augum fólks
Ins vera andstæðingur þjóðar-
•í/Iljans.
Áður en atkvæðagreiðslan
ffór fram hélt forsætisráðherr-
ann ræðu þar sem hann krafð-
sst brottíarar SÞ-hersins úr
Kongó. Kvað hann heimsveldis-
einnað samsæri uppi um að
Skapa stjórnleysi í Kongó og
Buenos Aires, 7. september.
(NTB-Reuter)_
ARGENTÍSK farþegaflugvél
imeð 24 farþega og 6 manna á-
höfn hrfapaði í dag logandi til
jarðar í Uruguay. Kom spreng-
Ing upp f vélinni í lofti. Hún
var af gerðinni BC-6 og var
eign Argentíska flugfélagsins.
Hér í borg liggja enn fyrir að-
eins ófullkomn’ar upplýsingar
Uin slysið.
skipta ríkjunum síðan upp. —
Lumumba sagði, að ef stjórnin
félli myndi skapast stjórnleysi
og borgaratsyrjöld brjótast út
í landinu. Félli stjórn hans
myndi ríkið leysast upp. Hann
sagði einnig, að heimsveldis-
sinnaxnir notuðu fullyrðingar
um kommúnistiska íhlutun og
vopnaðar sovétflugvélar sem
tilefni til að skipta Kongó upp
svo að þeir gætu sjálfir komizt
þar til valda. — Lumumba
ræddi hugmyndir þær og kröf-
ur sem uppi eru um stjóni-
skipan Kongó. Hann sagði, að
ef þingið samþykkti sambands
ríkja- fyrirkomulag myndi
hann ekki setja sig á móti því,
en slík ákvörðun yrðj að vera
lögleg og ekki knúin fram með
ofbeldi.
Meðan á umræðum þessum
stóð var þinghúsið umkringt af
hersveitum Kongó inni í því
var sterkt lögreglulið.
yfir Barentshafi, yrðu látnir
lausir, auk annars. Lagði hann
ríka áherzlu á að hann. myndi
ekki taka þátt í að gera þingið
að leiksýningu og áróðursspili,
enda þótt fjölmargar gildar á-
stæður' mæltu með veru hans
þar. Flestir þeir er fundinn sátu
eru á því. að orð forsetans um
þessi mál megi túlka svo, að
hann muni sækja þingið, en að
hann muni ekki taka þátt í f orm
legum viðræðum við leiðtoga
járntjaldslandanna nema breytt
verði verulega um tón, í utan-
ríkismálastefnu þeirra.
Fréttaritari frá hinni rúss-
nesku TASS-fréttastofu spurði
hvort USA myndi leggja fram
nýjar tillögur í afvopnunarmál
unum á þinginu. Það kvaðst for
setinn ekki vita, en stjórnin
myndi leggja stefnu sína fyrir
þingið. „USA er fúst til að
semja um afvopnun svo fremi
að þar verði einhvers konar
stjórn á og eftirlit er tryggir,
að báðir aðilar svíkist ekki um.
Loks ræddi forsetinn um loft
flutninga Rússa í Kongó. Kvað
hann flug það gert í hernaðar-
skyni og væri hin rússneska
aðstoð gerð til þess eins, að
auka rússnesk áhrif í Afríku
og halda fram hlut Rússa þar.
Forsetinn benti á, að Rússar
væru eina. þjóðin er hefðu sent
hermenn og herflugvélar til
Kongó undir eigin stjórn, her-
menn og hérgögn annarra þjóða
í Kongó væru undir stjórn SÞ.
Tafdi hann mál þetta hið alvar-
legasta.
Að lokum ræddi forsetinn um
Kúbu-máhn. Hann kvað viður-
kenningu Kúbu-stjórnar á Pe-
king-stjórninni slæma skyssu
en vildi ekki ræða það mál nán-
ar.
WASHINGTON, 7. sept. (NTB-
AFP). — Óameríska nefndin
býst nú til að hefja víðtæka
rannsókn á kommúnistískum
undirróðri og skemmdarstarf-
semi í Bandaríkjunum. Er það
einkum, vegna hvarfs stærð-
fræðinganna tveggja, Mitchell
og Martin, er nú hafa komið
fram í Sovétríkjunum, að rann-
sóknir þessar hefjast. Sumra
ætlan er, að rannsóknir þessar
geti leitt til álíka trylltra kom-
múnistaveiða og Joseph Mc-
Carthy stóð fyrir í byrjun þessa
áratugs í USA. Svo mikið er
víst, að nefndin hefur gert á-
ætlun um mjög víðtækar rann-
sóknir, yfirheyrslur og athug-
anir. Beinist þetta fyrst og
fremst að öryggisþjónustu
þeirri er stærðfræðingarnir
unnu hjá og mun yfirmaður
hennar Maúrice Klein fyrstur
kallaður fyrir. Einnig er búizt
við umfangsmikilli rannsókn á
öryggisþjónustu hersins.
Sndvetskir
kommar með
Krúsfjov ?
Nýju Delhi, 7. september. '
(NTB-Reuter).
EFTIR þriggja daga fundaii-
höld ákvað indverski kommúii-
istaflokkurinn í dag að leitaslr
við að ná völdum með friðsam
legum hætti. Yoru fundiahöW
þessi vegna ágreinings milll
Moskvu-deildar og Pekingdeíld
ar flokksins. í ályktun funclar-
ins var ekkj kveðið skýrt ai$
orði um þetta mikla deiluefni em
kun«ugir telja að ef í hart fcr
muni flokkurinn styðja stefnu
Krústjovs uni að kjarnorkiæ-
styrjöld þurfi ekki að vera ó-
hjákvæmileg.
Frið og þjoðar-
Brest, 7. september,
(NTB-Reuter),
DE GAULLE, Frakklandsfor
seti talaði í dag á fundi hér í
borg og hlýddu 25 þús. manns
á mál hans. Hann lagði áherzln
á það eina skilyrði er Frakka-
stjórn setti fyrir viðræðum um
framtíð Alsír: frið þar í landi.
Forsetinn mun ferðast um Bret
agnehérað um fimm daga skeið
og flytja nokkrar ræður. Mun
hann Ieitast við að afla sér upp
Iýsinga um skoðanir hans og
stjórnarinnar um áðurnefnt
skilyrði, svo og um þá áætlmn.
að Iáta þjóðaratkvæðagreiðslui.
skera úr um framtíð Alsír.
Pieck
eilan um kjarna-
vopnin enn óleyst
DOUGLAS, Mön, 7. sept. (NTB
-Reuter). — Á ársfundi brezku
verkalýðssamtakanna hér í dag
voru sarnþykktar tvær tillögur
um kj arnorkumál og ganga bær
hvor gegn annarri. Er deilan í
brezka 'Verkamannaflokknum
um þetta mál því enn óleyst og
er það hið alvarlegasta mál.
Flokkurinn mun halda ársþing
j sitt í næsta mánuði og korna
þessi mál því mjög til umræðu
þar. Er jafnvel búizt við að
formennska Hugh Gaitskell sé
í hættu vegna þessa máls.
Tillaga Frank Cousins, fram-
kvæmdastjóra flutningaverka-
mannasambandsins var sam-
þykkt með miklum meirihluta,
eða um 1100 þús. atkvæða.
Gengur hún út á það, að vænt-
anleg stjórn Verkamannaflokks
ins skuli láta eyða þeim kjarn-
orkuvopnum Breta, sem þá
verða til. Er tillagan alls í 6
liðum.
Samþykkt hennar þykir hinn
mesti sigur fyrir Cousins og þá
féla-ga. Er búizt við að þeir
muni efla nú miög sókn sína og
stefna að sams konar samþykkt
á flokksþingi Verkamanna-
flokksins í næsta mánuði.
Helzti baráttumaður hinnar
tillögunnar var 'Vincent Tew-
son, sem er framkvæmdastjóri
eins stærsta verkalýðssam-
bandsins. Er hún gagnstæð fyrr
nefndri tillögu og vill að vænt-
anleg ríkisstjórn verkamanna
haldi kjarnavopnunum, án
þeirra sé ekki hægt að vera og
ekki að semja. Barðist hann
hatrammlega fyrir tillögunni.
Tillagan gengur mjög í sömu
átt og hin opinbera stefna
Verkamannaflokksins er, en
hana barði Hugh Gaitskell í
gegn í flokksstjórninni fyrir
skömmu síðan. Mætti hún mjög
mikilli mótspyrnu þar.
BERLÍN, 7. sept. (NTB-Reuíer>
— Lýst var yfir bjóðarsorg í
A-Þýzkalandi í dag vegna and-
láts VHhelm Pieck, forseta
landsins. Var hann 84 ára er
hann lézt. Pieck var einn af
stofnendum þýzka kommúnista
flokksins, dvaldist í Rússlandi
á Hitlers-tímanum en kcm
heim í kjölfar Rauða hersins
1945 og undirbjó enduri'eisn
flokksins. Hann var kjörinn
formaður flokksins litlu síðar.
Pieck varð forseti landsins
1949 og hefur verið það síðan.
Forseti þjóðþingsins dr. Jo-
hannes Dieckmann, mun gégna
störfum forseta þar til kjör hef
ur farið fram. Er hann í lýéræ5
isflokknum, sem er hluti af hirt
um kommúnistíska Einingar-
flokki. Búizt er við að képpi-
nautur hans um embættið, er
þar að kemur, verði Otto
Grotewohl, fyrrverandi jafn-
aðarmaður, en sveik flokk'sinn
oa gekk kommúnistum á h&nd
1945. Hann er nú forsætisráð-
herra. ' I
AlþýðublaðiS
8. sept. 1960