Alþýðublaðið - 08.09.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 08.09.1960, Blaðsíða 14
Atlantshafsflug í’ramhald af 4. síðu. vterið 14 torm af pósti eða 59% aukning. Til fróðleiks vil ég svo að *eudingu geta þess, að árið 1959 skilaði félagið erlendum gjald eyri til bankanna fyrir 12% ínillj. krónur á gamla genginu ihéð 55% uppbótinni en í ár hefúr félagið 110. þegar skilað sömu upphæð, ien þá er að sjálf Sögðu reiknað með nýja geng ihu; Auk þessa hefur félagið sjálft aflað gjaldeyris fyrir öll ium útgjöldum og afborgunum af flugvélunum og öðrum er l.rdum lánum“. iÞá kvaddi sér hjóðs varafor maður félagsstjórnarinnar Sig úrðúr Helgason. framkvæmd- arstjóri og las hann og skýrði reikninga félagsins, Bruttotekjur árið 1959 námu pr. 97.324.761.75 og er það um 30% aukning miðað við 1958. JVíttóhagnaður varð kr. 2.617. ,159.20, og reyndist þetta því ff:agstæðasta ár í sögu félagsins til þessa. Af þessari upphæð cr félaginu nú gert að greiða kr. 1.874.089 í skatta og út- ,svar eða um 70% af nettohagn aðínum og taldi ræðumaður það vera meira en góðu hófi gtegndi. • Heildarafskriftir félagsins voru meiri en nokkurn tíma fyrr og námu þær nú kr. 4, 593.186.47. Útlit er fyrir að veruleg aukning verði á veltu félagsins á yfirstandandi ári. Er m. a. gert ráð fyrir að af- skriftir af nýju flugvélunum muni verða um 11 milljónir 'kcóna. Stjórnin lagði til að hluthöf um yrði greiddur 8% arður og Sámþykkti fundurinn það. í>á fór fram stjórnarkosning. Endurkjömir voru Alfreð Elís assön, E. K. Olsen, Kristján Guðlaugsson og Sigurður Helgason, en í stað Ólafs heit 'ins Bjarnasonar var kosinn Einar Árnason, flugstjóri. í ‘ varastjórn voru kosnir þeir Dagfinnur ’Stefánsson, flug- stjóri og Sveinn Benediktsson, f ramkvæmdarst j óri. iEndurskoðendur voru endur ikosnir þeir Stefán Björnsson, .skrifstofustjóri og Þorleifur Guðmundsson, skrifstofustjóri. Kristjá'n 'Guðlaugsson kvaddi sér nú hljóðs og skýrði frá því að á 15 ára afmæli fé dagsins ihefði verið ákvieðið að (íieiðra fyrsta formann þess, Kristján Jóhann Kristjánsson, Framhald af 13. síðu. húsið starfa ærið erfitt fýrir. En hvað um það. Þegar nýtt leikár hefst fyllist maður eftirvæntingu og góðum ósk- um, vonar að allar óskir ræt- ist' og rætist vel og helzt ívið raeira en lofað er. Sveinn Einarssom. forstjóra, með því að láta gera af honum höggmynd, og var Nína Sæmundsson fengin til þess. Mynd þessi var til sýnis á fundinum. í þessu tilefni þakk aði Kristján Guðlaugsson Kristjáni Jóhanni mikið Og ó leigingjarnt starf í þágu félags ins, en Kristján Jóhann þakk- aði og bað félaginu allrar bless unar. ___________ Minningar- gjafir í SAMBANDI við afmælis- dag Jóns heitins Guðmundsson ar, fyrrum gestgjafa í Valhöll á Þingvöllum, voru Þingvalla- nefnd afhentar tvær stórgjafir til ráðstöfunar og vörzlu, sanj- kvæmt fyrirmælum í erfðaskrá Jóns og konu hans Sigríðar Guðnadóttur. Er hér um að ræða sjóð að upphæð 20 þúsund krónur, er verja skal til viðhalds og fegr- unar hins forna grafreits á Þingvöllum, en hin gjöfin er eitt þekktasta Þingvallamál- verk eftir Jóhannes Sv. Kjar- val listmálara. Málverkið á að fylgja Þing- vallakirkju, en hefur lengst af í BLAÐI yðar dags. 30. ágúst s. 1. er bréf frá hr. Sig- urjóni Einarssyni, forstjóra í Hrafnistu. Ég mócmæli öllu sem í bréfi Sigurjóns stendur sem ýmist röngu eða ósönnu. Þá neita ég einnig öllu, sem skrifað stend- ur í vottorði starfsstúlknanna að Hrafnistu. í fyrsta lagi hef ég aldrei haldið því fram, að forstj. hafi bannað stúlkunum að gera hreint herbergið mitt að morgni þess 23. þessa mánað- ar, heldur spurði ég þær að- eins hvort þeim hafi verið bannað að gera hreint hjá mér. í öðru lagi get ég leitt mörg vitni því til staðfestu að herbergið mitt var ekkert venju fremur sóðalegt hinn fyrrnefnda morgun. Enda stað- festi Sigurjón það sjálfur þar sem hann vildi ekki, þrátt fyrir beiðni mína, láta borg- arlækni líta á herbergið áður en það var gert hreint, heldur lætur hann fyrst framkvæma hreingerningu á herberginu og sýnir það síðan borgar- lækni. Þrátt fyrir það að forstjór- inn og maður sá, er gerði her- bergið hreint, sá ekkert at- hugavert við umgengni mína, sem borgarlæknir hefði getað fundið að, þá dirfist forstj. samt að birta á prenti vottorð starfsmanna, sem hann veit að sker ekki úr um það, sem um er deilt. Að endingu vil ég taka það USA vann bantam- lyftingar EÓM, 7. sept. (NTB). — Banda- ríkjamaðurinn Charles Vinci sigraði í lyftingum í bantam- vigt í dag með 345 kg saman- lagt. Annar varð Japaninn Miy- ake, og þriðji Khan frá íran. 15 í úrslitum í hóstökki RÓM, 7. sept. (NTB). - 15 stúlk ur komust yfir lágmarkshæð- ina 1,65 í hástökki kvenna í dag. Úrslitin fára fram á morg- un. Tvær Norðurlandastúlkur voru í keppninni, Inga-Britt Lorentzen, Svíþjóð, sem komst áfram, og danska stúlkan Metta Oxvang, sem felldi. fram til þessa verið í Valhöil. Fósturböm og venslamenn Jóns heitins Guðmundssonar afhentu Þingvallanefnd þessar góðu gjafir á Þingvöllum hinn 7, þ. m., og þakkaði formaður nefndarinnar, Emil Jónsson ráð herra fyrir þær, um leið og hann minntist his látna gefanda. fram, að ég skil ekki hvernig stendur á nafni Rósu Davíðs- dóttur undir vottorðinu, en það er kornung stúlka, sem nýkomin er að Hrafnistu. Hún hefur gert hreint hjá okkur undanfarna daga og leyst verk sitf prýðilega af hendi og komið í alla staði mjög vel fram. Hrafnistu, 1. sept. 1960. Björn Gíslason. VOTTORÐ Það vottast hér með að und- irritaður, ásamt Magnúsi Ól- afssyni, kennara frá Akur- eyri, vorum gestir að Hrafn- istu í herbergi Björns Gísla- sonar, sem ber númerið 316. Þetta var að kveldi þess 22. þessa mánaðar. Mér er ljúft að taka það fram, að herbergi Björns'var hreint og vistlegt, en nokkru áður en við fórum féll ösku- bakki á gólfið og rétt í því kom inn í herbergið forstjóri heimilisins, Sigurjón Einars- son. Hann var ljúfur í fram- komu og fann ekki að neinu. Ég fór nú að athuga hvað klukkan væri og var hún rétt urn 11,30. Ég benti félaga mínum á þetta og yfirgáfum við strax herbergi Björns og þar með Hrafnistu. Reykjavík, 28. ágúst 1960 Friðþjófur Pétursson, Lækjargötu 6 a. Rvík. YFIRLÝSING £4 8. sept. 1960 — Alþýðublaðið Slysavarestoian er opin allan sólsrlirlngtnn. Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Síml 15030. o ........ • Gengisskráning 15 ág. 1960. Kaup Sala £ 107,07 107,35 US $ 38,00 38,10 Kanadadollar 39,17 39,27 Dönsk kr. 551,70 553,15 Norsk kr. 533,40 534,80 Sænsk kr. 736,60 738,50 V-iþýzkt mark 911,25 913,65 • — o Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fór frá Rvk 30.8. til New York Fjallfoss kom til Rvk 6.0. frá Rotterdam — Goðafoss fe rfrá Antwerpen 7.9. til Hull, Lei'th og Rvk. Gullfoss fór frá Leith 5.9. — væntanlegur til Rvk á ytri höfnina kl 06.00 í fyrramál- ið 8,9. Skipið kemur að bryggju um kl. 08.30 Lagar- foss fer frá New York um 13.9. til Rvk. Reykjafoss kom ti'l Akureyrar 6.9 fer þaðan til Siglufjarðar og Austfjarða hafna og þaðan til Dublin, Aarhu, Kmh og Ábo. Selfoss fer væntanlega frá Vo.-jtm.- eyjum í kvöld 7.9. til Faxa- flóahafna Tröllafoss kom til Hamborgar 4.9. fer baðan til Rostock. Tungufoss fer frá Rvk kl 20.00 í kvöld 7.9. til Vestmannaeyja, ísafjarðar, — Sauðárkróks, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Kmh í kvöld til Gautaborgar. Esja er væntanleg til Siglufjarðar í dag á austurleið. Herðubreið er á Vestfjörðum á suðurleið Skjaldbreið er á Skagafi'rði á leið til Akureyrar. Þyrill er væntanlegur til Vestmanna- eyja í dag frá Seyðisfirði — Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum í dag til HornafjarSar. Skipadeild S.f.S: Hvassafell fer í dag frá Gufunesi til Akureyrar. Arn- arfell fór frá Riga 6 þ. m á- leiðis til Málmeyjar. Jökul- fell lestar á Norðurlandshöfn- um. Dísarfell er væntanlegt til Horsens á morgun. Litla- fell er : Húsavík Helgaíell átti að fara 6. þ m. frá Riga áleiðis til Rvk. Hamrafell er í Hamborg. Jöklar h.f.: Langjökull fór frá Þórs- höfn 5 þ. m. á leið til Grims- by, Hull og Rússlands. Vaina jökull er í Leni'ngrad. Samkvæmt tillögu orðuúefnd- ar hefur forsexi íslands sæmt Helga Ingvarsson, yf- irlækni, forstöðumann Víf- ijstaðahælis, stórriddara- krossi hinnar íslenzku fálka orðu, fyrir embættisstörf. Rvík, 5. sept. 1960. nw ^ííííííí womSj m j SffiSísSSSi'K Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og K- mh kl 08.00 x dag. Væntan- leg aftur til II- víkur kl. 22 3Œ í kvöld. Sól- faxi fer til London kl 08 30 í dag. Væntanleg aftur tll Rvk kl. 21.30 í kvöld. Hrím- faxi fer til Glasgow og K- mh kl 08.00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: f dsg er áætl að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers Patreksfjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðirl og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað ao fljúga til Akurevr- ar (3 ferðir, Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar, Flateyrar, —. Hólmavíkur, Hornafjarðar, —■ ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Vestmannaeyja (2: ferðir )og Þingeyrar. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er vænt- anlegur kl 09.00 frá New York. Fer ti'l Oslo, Gaulaborg ar, Kmh. og Hamborgar kl. 10.30 Snorri Sturluson er væntanlegur kl 23.00 frá Stavangri. Fer til New York kl. 00.30. Samúðarspjöld Minningar- sjóðs Sigurðar Eiríkssonar og Brynd'ísarminning eru af greidd í Bókabúð Æskunn- ar. Fimmtudagur 8. september: 12.00 Hádegisút varp. 13.00 ,,A frívaktinni". —• 15.00 Miðdegis- útvarp. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Sálar- lækningar og sálgreining; — fyrri hluti (Ezra Péturssop. lækn- ir). .21.00 Fræg- ir söngvarar. — 21.15 Þáttur um ljósmæður í Lóni 1870—1955 (Stefán Jóns son hreppsstjórj í Hlíð). 21.35 Einleikur á knéfiðlu (Erling Blöndal Bengtsson) 21.50 Ávarp að lokinni sumardvöl (Forseti Þjóðræknisfélags fs- lendinga í Vesturheimi, Rich- ard Beck prófessor). 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldsagan: — „Trúnaðarmaður í Havana“, 13. (Svei'nn Skorri Höskulds- son). 22.30 Sinfónískir tónleik ar: Tvö norræn hljómsveitar- verk. 23.00 Dagskrárlok LAUSN HEILABRJOTS: 0 (\> •> I , -ÍÁI m $*) pVL ftv i‘i* *j !jÁ ■í> fiT* ❖ o ❖ o n o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.