Alþýðublaðið - 08.09.1960, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 08.09.1960, Blaðsíða 12
fra den 7. Oiympiade tilligé 2læng-' der oq fra den 6. desuden et l®b pá 24 iængder (H615m). - Mara- thonlðb vjár ukendt Det indfaríes farst ved legenes genoptageise 1896 til minde om soldaten, der efter slaget oed Marathon C490 f. KrD ifflb de 42 km fra Marathon A $tií fíthen for at melde sei ftil Htnen for atmelde seiren c 'faidt d(sd om ved ankomsten. 0 stancen fastsat 1908til 42.1S4: KRULLI LEiiY ©1*1.1/; MASKE ER ÍDEEN IKKE SÁ 70SSET ALU6EVEL - 06 DER 'cE N06ET VED t>EM, JE6 IKKE KAN DET LYDEK BEDRE - S£S K'iOKKEN 3 JE6 TA3TE DESVÆRRE TRADFN / VORES SAMTALE - HVOR -—7 „ KOM V! TiL ? STA FOR. K/K HERIND V / EFTERMÍDDA6 60DT-06 HUSK ^ SÁ L16E, AT JE6 LKKE HAR LOVET Dm NOGET, DE 0NSKEDE LKKEAT SAMARSEJDE MED MIS <?• ❖ <$> IILAUP VAR HIB MIKILVÆGASTA Spretthlaup var hin upprunalega og hjn miikilvægasta grein á Ólympíuleikunum (sést m. a. á myndum á grískum skrautkerum). Fyrst hlupu menn aðeins eina brautar- lengd (192 m), síðan á 7. Ólympíuleikunum 2 lengdir, og þar á eftir á 8. leikunum 24 lengdir (4615 m) Mara- þonhlaupið var óþekkt. Þa§ var fyrst tekið upp þegar leikarnir hófust að nýju árið 1896, var það til minningar um hermanninn, sem eftir bardagann vi'ð Maraþon (490 f. Kr.) hljóp hina 42 km frá Maraþon til Aþenu til að segja frá sigrinum. Eftir að hafa sagt frá sigr- inum, féll hann dauður nið ur. (Vegalengdi'n var fast- ákveðin 1008. 42 194 m). Þegar Lola kemur aftur, þá segir hún: Ég hef því miður tapað niður hvert við vorum komin í samtalinu. H,vert vor- um við komin? Lemmý: Þú óskaðir ekki eftir samvinnu við mig. Lola: Kannski er hugmyndin ekki svo vit- laus, — og það er eitthvað við þig, sem és stenzt ekki. Líttu hingað inn seinni hlut'ann í dag. Lemmy: Þetta hljómar' betur. Við sjáumst klukkan 3. Lola: Og mundu það að ég hef ekki lofað þér neinu. SPJ.HMADNÍI DMamma< er e= búin að þurrka af, eins og þú baðst mig um, má ég nú f.ara út að leika? Þetta er ágætt, pin coií-NiauM !>1 It — hræðiiegt HEILABRJÓTUR: Hvernig er hægt að raða spilunum, þannig að þver- summa lóðrétt og lárétt og úr horni í horn verði 21? Gosinn er 11, en drottning- in er 12. (Lausn í dagbók á 14. síðu.) bragðið, en það er ágætt. 4, %2 8- sePl. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.