Við og við - 29.03.1889, Síða 7

Við og við - 29.03.1889, Síða 7
tim við himr afganginn og borg- '' um vel. Sv.: |>etta getur nii vel verið; en meðal annara orða, eru ekki ó~ sköpin öll af bókmenntum og lestr- ar’félögum hérna? L.: Nei, pað er öðru nær, við erum ekki mikið fyrir slíkan hé- gónia, hér er ekki lesið annað en rómanar og danskar kómedíur, og þó helzt af kvennfólkinu. Sv.r Er pað mögulegt? fólk hlýtur pá að vera mjög illa að sér hérna? L.: Já, pað var bara pað. Nei, göðurinn minn, fölk er hér prýði- lega vel að sér; næstum liver mað- ur kann að dansa, karl sem kona, og spila danslög á harmoniku, að liaga sér eptir dönskum háttum, og tala dönsku; petta köllum við „solide Kundskaber“,enhvað kunn- ið pið af pessu í sveitinni ? Kann- ske pið haldið danskennara og tal- ið dönsku hver við annan? Eða kannske pið haldið böll og drykkju- veizlur ? Sv.: Nei, nei! langt frá. Reynd- ar læra börnin dönsku á barna- skólunum, en gleyma henni vana- lega strax aptur, og tel eg pað sárlítinn skaða, pvi ili danska er ætíð auðlærð; en við lesum talsvert af íslenzkum bókum, og víða eru lestrarfélög. L.: Nei, hvaða skelfileg mennt- un má pað vera. En bíddu nú við; nú skal eg leggja fyrir pig eina spurningu. Heyrðu, getur pú sagt mér, hvað hann Abraham var p á gamall ? Sv.: á ? nær pá ? L.: ]pað vissi eg alténd, að pú gætir ekki svarað pessu; ha ha ha, parna er pá öll uppfræðingin. En nú get eg frætt pig á pví vesal- ingur; pá var Ahraham einn og núli og núll ára gamall; petta vissi nú einn af skóladrengjunum okkar, og pað fullu ári, áður en hann kristnaðist, eptir 2. eða 3. missera veru á skóla. Sv.: Já, ekki hefir sá verið af- leitur í reikningi!. L.: Hafðu nú mín ráð Sveinki, settu nú uppfræðinguna pína á auction og seldu liana til liæzt- bjóðanda. Sv.: Eg býst við peir gefi ekki vitið úr sér fyrir hana. L.: Jú, pað er eg vissumpeir gefa, og peninga i tilbót, bara peir viti ekki, livað pað er, sem peir bjóða í. J>að,sem vérpörfnumst, eru menn, sem ekki eru og ekki geta verið munaðarfíknir, sem fara á fætur til að vinna sig preytta, en ekki að eins til pess að búið verði um pá, sem ekki hugsa eingöngu um að njóta munaðarins, heldur leiða sig hjá honum og taka eitthvað purflegt fyrir. A pessum tímum bendir munaðargirni á apturför eða dauða. Anægjan er tegund af siðferðis- legri leti. Hefðu allir menn ávallt verið ánægðir í heiminum, stæðu peir varla feti framar en maðkar. Sýndu mér mann, sem er fylli- lega ánægður, pá skal eg sýna pér pann, sein er algerlega önýtur, Gættu pín fyrir manni með hálf- lokuð augu, hann dreymir ekki. L

x

Við og við

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Við og við
https://timarit.is/publication/136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.