Við og við - 12.05.1894, Qupperneq 2
2
í frammi’ í opinberri rannsókn. En i
stað þess, að láta þá þegar hefja opin-
bera rannsók, eins og liáyfirvöldunum
virtist vera siðferðislega og lagalega
skylt, með því að slík rannsókn gat ein
úr því skorið, hvort kæran var á rökum
byggð, eður eigi, þá voru höfð önnur
tók á þessu; það voru fundnar upp ýms-
ar nýjar, eða að minnsta kosti mjög ó-
vanalegar, kenningar um það, hvernig
kærur ættu að vera, til þess að lógreglu-
valdið færi að anza þeim; og svo varð
þá árangurinn af þeirri grandgæfilegu
skoðun háyfirvaldanna sá, að kæra sú,
sem hér er umtalsefnið, hefði engan af
þeim eiginlegleikum, sem slíkar kærur
ættu að hafa, en það æxlaðist á hinn
bóginn þannig, eða var kornið svo fyrir,
að hinum kærða, stefnanda máls þessa,
var veitt gjafnökn, til þess í einkamáli
að koina fram ábyrgð á hendur hverjum,
sem hann vildi, af kærendum sínum.
Sannarlega spánný aðferð þetta, og.
sem betur fer, óvanaleg hór á landi, og
liklega þó viðar sé leitað, enda myndi
þessi aðferð, ef hún væri tíðkuð, auð-
veldlega geta orðið til þess, að svæfa
réttarmeðvitund þjóðarinnar, geta orðið
til þess, að lógbrotum fjölgaði, og ó-
knyttamenn væðu uppi, þvi að hver
ætli vilji leggja sig i þá hættu, þótt
liann t. d. stæði þjóf að verki, að fara
að kæra þann dánurnann til yfirvaldsins ?
Getur hann ekki vænzt hinnar sömu
meðferðar, eins og umbjóðendur mínir,
ef takmörkin milli sakamáls og einka-
máls meðferðar eigi eru ónnur, en vel-
þóknun hlutaðeigandi yfirvalds? Jií,
vissulega. Það er því auðsætt, að það
getur ekki verið á Valdi yfirvaldanna,
að draga þessi takmörk endanlega, held-
ur eru það dómstólarnir, sem hafa bæði
réttinn og skylduna, til að ákveða tak-
mörkin, segja siðasta orðið; og hér á
voru landi, þar sem lögregluvaldið er
miklu minna og veikara, en í öðrum
löndum, svo að öll lógregla er að miklu
leyti að eins komin undir aðstoð og
löghlýðni einstaklinganna, verður að
draga takmórkin miklu skarpar, hafa þau
mun þrengri, en annars staðar, þar sem
lögreglulið og lögregluþjónar eru víðast
við hendina.
Eptir eðli kærunnar, og eptir venju
þeirri, sem fylgt. hefir verið hér á landi,
— því þess eru mý-mörg dæmi, að yfir-
völdin hafa fyrir skipað eða hafið opin-
bera rannsókn eptir kæru frá einurn ein-
stökum m anni, — og það enda nafuleys-
ingjum —, þótt hún hafi verið allsendis
órökstudd —, var það sá eini éðlilegi,
rítti og sjálfsagði vegur, að hefja opin-
bera rannsókn, út af kærunni, og afleið-
ingin af því, að sú aðferð hefir eigi
verið höfð, heldur það, sem sumir hafa
kallað hausa-víxla-aðferðina, virðist því
eiga að verða sú, að máli þessu verði
visað frá róttinum, og samkvæmt því
mun hagað verða aðal-réttarkröfu minni
i máli þessu.
Til vara skal jeg þó ineð nokkrum
orðum snúa mér að aðal-efni málsins, og
skal jeg þá strax taka það fram, að þvi
verður að hcdda föstu, að umbjóðendur
mina á ekki og má ekki skoða sem „in-
jurianta14, heldur sem kœrendur til yfir-
valdsins; það eru löghlýðnir menn, sern
hafa álitið það siðferðislega skyldu sína,
sem góðir borgarar i þjóðfólaginu, að
skýra háyfirvaldinu frá því, sem þeim