Við og við - 12.05.1894, Blaðsíða 6

Við og við - 12.05.1894, Blaðsíða 6
h.afi orðið ur því hóggirm, sern liátt var reitt. -----S3Sst-- RITSTJ. „Grettis“, Gr, Jónsson, þessi orð- lagði barnafræðari, sem víst er orðinn þjóð- kunnur fyrir reglusemina, drenglyndið og — ekld að gleyma — sannleiksástina, sem hann hefir staðfest með „puta“ uppréttingu, hefir í 7. nr. „Grettis“ gefið lesendunum (ef einhverjir eru) fyrirheit um, að birta á prenti lífshlaup mitt, eins og annara merkra manna, og kann jeg honum þakkir fyrir það, því að það verður sjálfsagt fróðlegt, og með sannleiks- stimpli þeirra iélaganna, „Grettis“ og Gríms, þessum vanalega; sem við þekkjum! Yér höfum einnig áformað, að láta blað vort hirta helztu æfi-atriði merkismannsins Gríms; en áður en að því kemur, vildum vór gjarnan mega biðja hann, að gefa oss upplýsingar um ýmislegt smávegis, og núna t. d. um það, hve- nær hann gerði ekkju Arna heitins Böðvars- sonar, frænda síns, skil fyrir húsaleigu af „gama prófastshúsinu11? Oss er kunnugt, að ekkjan lét í fyrra stefnuvottana hér í kaupstaðnum óheimila húsleigendum að borga Grími framar eins eyris leigu, af því að hann hefði engin skil sýnt henni fyrir leigu þeirri, sem hann hefði innheimt i síðustu 2 ár. En er það ekki ótrúlegt, að jafn si ð a van d u r(!) maður eins og ritstjóri „Grettis“ er, — að minnsta kosti við aðra —, haldi þannig árum saman fé fyrir fátækri ekkju náfrænda síns? ---_ -.-ŒSÍÍSSt- -- „BÆJAR-SMÁNIN11, það er reyndai' ekki skirnarnafnið, en vel mæt.ti það vera eptirnafiiið, á þessari félegu(!) „klikku“, sem þessi siðustu árin hefir komið þvi óorði á bæjarfélag vort, að allir heiðvirðir menn eru farnir að hrista höfuðin. þegar þeir minnast á bæjar-lífið á ísa- firði; vér getum því eigi annað, en álitið það helga skyldu vora. sem blaðamaður, að fletta blæjunni af þessum herruin „við og við“, og það er stór furða, að ritstjóri „Grettis“ skuli enn ekki hafa tekið lifshlaup neinna þessara „valinkunnu sómamanna11, eða þó að ekki væri nema einhvers eins þeirra, því að allir eru þeir hver öðrum ná-skyldir. Sem félagsmenn í „klikkunni11 eiga allir meðlimirnir hver sitt tignarnafn, og er oddviti þeirra jafnan nefndur Loki yngri Laufeyjarson, enda svipar lionum að mörgu til nafna síns gamla, „talar fagurt“, en „hyggur flátt“, og get- ur tekið á andlit sitt ýmis konar gerfi, svo að það ýmist útmáli hina dýpstu sorg,. eða verði að eins að einu stóru brosi; oddviti stýrir um- ræðum á fundum, og annast allar bréfa ski'iptir „klikkunnar11; eru það rógbréf um beztu menn hæjarins og héraðsins, sem send eru í ýmsar áttir; vakir hann yfir samsetningu þeirra um nætur, og hefir svo tiðum höfuðverk á eptir; hann hefir og þann starfa á hendi, að taka ýmsa höfðingja, sem hingað koma, undir arminn, og gefa þeim gott að borða, svo að „klikkan11 megi þaðan styrks vænta, en þurfi síður að óttast, að hart verði farið i sakirnar, þó að einhver „klikku“-manna yrði uppvís að óknyttum. Fyrir rúmu l1/, ári bættist „klikkunni“ nýr félagsmaður, dá-þokkalegur gimbill, „kenndur mjög við kv . . . . far, kjö . . . og lyginn“, og síðan hafa þeir vaðið meira uppi, og gert bæj- arfélagi voru stóran vansóma. (Frh. siðar) Sögubrot af barnakennaranmn í ÞORPIXU 'N. N. Þegar á unga aldri var hann settur til mennta, af því að foreldrar hans gátu ekki tjónkað við hann; hann var hysk- inn við vinnu, hortugur og skreytinn, sagði eptir vinnufólkinu og laug upp á það; en ekki hafði hann verið lengi í skóla, þegar það fór að'kvisast um borg- ina, að hann væri riðinn við ýms stráka- pór, og óknytti, sem þar voru frarnin; kennarar hans veittu honum reyndar hvað eptir annað maklega hirtingu, en hér fór sem optar, að náttúran er nám- inu rikari, og ekki lét hann afupptekn-

x

Við og við

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Við og við
https://timarit.is/publication/136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.