Kirkjublaðið - 01.10.1892, Blaðsíða 2

Kirkjublaðið - 01.10.1892, Blaðsíða 2
178 berléga lýst yfir og heitið að styðja að í orði og verhi, sem sönnu nauðsynjamáli og velferðarmáli þjóðarinnar. Oss, sem undir þetta ávarp ritum, virðist að hinn rjetti og hentugi tími nú sje Jcominn til að veita þessari yfrlýstu stefnu synodusar meiri festu og ákveðnari mynd. Bindind- ishreifingin á landi hjer verður ávallt sterhari og sterlcari, og ef vjer, andlegrar stjettar mennirnir, göngum nú al- mennt undir merlci hennar, œtlum vjer vonina um fagran sigur með Guðs hjálp óbrigðula. Þetta starf teljum vjer samboðið voru fagra hlutverlci, að efia allt gott, fagurt og Jcristilegt, hver í sínum verJcahring, til heilla fyrir land og lýð. Vjer vonum og ósJcum, að þjer viljið sýna í verJcinu, að þjer sjeuð oss samdóma í þessu efni, með því að rita nafn yðar undir meðfylgjandi yfirlýsingu, og að þjer svo sendið oss hana við fyrstu hentugleika. Þá er vjer höfum fengið yfirlýsingarnar, er það áform vort, að prenta eina þeirra með öllum undirskriptunum í Kirkjublaðinu, og vonum vjer þá, að öllum verði Jjóst, að Jiið góða málefni bindindisins eigi marga fylgismenn meðal landsins andlegu stjettar. í júnimánuði 1892. Hallgrimur Sveinsson, Guðmnndur Helgason, biskup yíir Islandi. próf. í Borgarfjarðarpróf.d. Jens Pálsson, Jóhann Þorkelsson, prestur á Útskálum. dómkirkjuprestur í Bvík. Magnús Andrjesson, O. V. Gíslason, próf. í Mýraprófastsd. prestur að Stað. Þorkell Bjarnason, Þórhallur Bjarnarsou, prestur að Reynivöllum. prestaskólakennari. Yfirlýsingin. Vjer undirsJcrifaðir andlegrar stjettar menn sJcoðum efiingu og útbreiðslu algjörðs œfibindindis (bœði frá að neyta og veita) sem kristilegt kœrleiksverk, er sjerstalclega snerti oss eptir stöðu vorri, og viljum því með eigin dœmi og yfir Jiöfuð í orði og \erki styðja þetta velferðarmál þjóðar vorrar. Sumarið 1892. Hallg'rímur Sveinsson, Árni Jónsson, biskup yíir Islandi. próf. í Suður-Þingeyjarpróf.d.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.