Kirkjublaðið - 01.10.1892, Qupperneq 16
192
aö sjer umsjón og fjárhald kirkjunnar, álíti biskup undirbúningínu
löglegan. Hjer kemur til greina, bvort íullnægt er 1. gr. laga 12.
maí 1882, um umsjón og tjárhald kirkna með skriflegri ylirlýsingu
sóknarmanna, sem geíin er beima, en ekki á safnaðarfundi. I sam-
bandi við það mál stendur bygging nýrrar kirkju í Keílavík, sem
haíi sameiginlegan sjóð við Útskálakirkju. Nokkur samskot munu
þegar fengin,
Fulltrúi Brautarholtssafnaðar flutti erindi um viðreisn hinna
fyrverandi Kjalarnessþinga (Brautarholts- og Saurbæjarsókna) í
sjerstakt prestakall. Það er alvarlegt áhugamál beggja sóknanna,
en stendur á uppbót úr landssjóði til Mosfellsprestakalls.
Skólamáli Vestur-Islendinga var hreift, og tók prófastur að sjer
að senda í nafni fundarins áskorun til presta og safnaða í prófasts-
dæminu að gefa til skólans, og var ályktað að það samskotamál
skyldi rætt og framkvæmt á næstu safnaðarfundum.
Fundurinn itrekaði samþykktir sínar í fyrra um lestur heilagr-
ar ritningar. Engar sjerstakar framkvæmdir munu enn hafa orðið
í þá átt, nema svo lítið í St.aðarprestakalli.
Rllnólf«l• Runólfsson, trúboðinn lúterski í Mormónalandinu,
sem getið var í Kbl. í fyrra og biskup minntist á síðasthaldinni
synodus, fær væntanlega 600 dollara styrk til kirkjubyggingar og
200 dollara árslaun frá helzta lúterska kirkjufjelaginu í Ameríku;
hann á og í vændum að fá prestvígslu hjá því fjeiagi, að því er
hann sjálfur skrif'ar biskupi í sumar. I söfnuði hans eru 60—70
Islendingar, sem flestir munu áður hafa verið Mormónar.
Þessi enska kirkjudeild hefir þannig eigi síður en kirkjufjelag-
ið íslenzka vestra álitið mann þennan styrksverðan, og starfahans
heíir opt verið getið til góðs í hinu merka lúterska blaði »The
Workmanni,sem sumum prestum hjer á landi mun kunnugt.
Við þessa nýjustu fregn kann að virðast minni ástæða til að styrkja
þennan litla lúterska söfnuð landa vorra í Utah; þó mun hann enn
á ylirstandandi ári vera mjög hjálparþurfandi, að því er Runóifur
skrifar, og ætti því hjálpin hjeðan að heiman, sem væntanl. verður
eitthvað svolítið, þótt hörmulega ári, helzt að koma sem fyrst.
Sjera Pjetur Maack Þorsteiiisson að Stað í Grunnavík
drukknaði á heimleið úr kaupstað 8. f. m., skammt undan lándi,
að sögn, og kennt um svipvindi. Sjera Pjetur heitinn var fæddur
28. marz 1869, varð kandídat og vígðist til þessa brauðs síns 1884.
Hann lætur eptir sig ekkju, Vigdísi Einarsdóttur, og 4 ungbörn í
sárri fátækt.
Sameinlngin, mánaðarrit hins ev. lút. kirkjufjel. Isl. í V.-h.
12 arkir, 7. árg. Ritstj. sr. Jóíi Bjarnason í Winnipeg. Verð hjer
2 kr. Hjá bóks. Sig. Kristjánssyni í Kvík o. fl. víðsv. um land.
Sæbjörg, mánaðarblað með myndum, 1. árg. Ritstj. sr. O. V.
Gíslason. Send bjargráðan., hjer 1 kr. 60 a., erl. 2 kr. Afgr.st. Isaf.
RITSTJÓKI: ÞÓRHALLUB BJABNARSON.
Prentað i íeafoldar prentsmiöju. Reykjavik. I8ii2.