Kirkjublaðið - 01.12.1895, Blaðsíða 12
220
Biflíur og nýjatestamenti
hins brezka og erlenda bifiíufjelags íást hjá biskupi með hinu
venjulega lága verði (4 kr. og 1 kr.). Ennfremur fást þessar bæk-
ur hjá ýmsum bóksölumönnum og nokkrnm prestum víðs vegar um
landið, meðai annars hjá:
hr. Halldóri umboðsmanni Jónssyni i Vík,
— Einari Brynjólfssyni á Sóleyjarbakka,
— Jóni Sigurðssyni í Þjóðólfshaga,
— Guðm. bókhaldara Guðmundssyni á Eyrarbakka,
— Helga faktor Jónssyni í Borgarnesi,
— Boga faktor Signrðssyni í Skarðstöð,
— Þorvaldi prófasti Jónssyni á Isafirði,
— Eriðbirni bóksala Steinssyni á Akureyri,
— Lárusi kennara Tómassyni á Seyðisfirði.
Biflía hins íslenzka biflíufjelags
gefin út í Reykjavík 1859, fæst hjá skrifara fjelagsins (útg. Kbl.),
innbundin á 5 kr. og óbundin á 2 kr.
Send til Vesturheims í krossbandi kostar innbundin biflía 7 kr.
50 a., eða 2 dollara.
Bóksalar og bókbindarar, er kaupa vilja að mun af óbundnum
biflíujp, geta vænzt mikils afslátts
Kirlyublaðið.
Næsta ár verður stærð og verð sama og áður og fylgiritið ó-
keypis, eða 5 nr. af Smáritunum, 15 + 5 fyrir 1 kr. 50 a.
Nýir kaupendur að VI. árg. fá ókeypis allt sem út er komið
af Smáritum nr. 1—15.
Vildarlcjör.
Þeir sem borga næsta árg. fyrirfram fá allt Kbl. frá upphafi,
5 árganga og Smáritin með, fyrir 50 a. viðbót, eða 2 kr., ef tekið
er hjer á staðnum, en 3 kr. verður að senda alls, ef fara á með
pósti, (burðargjald mun vera full króna).
Fyrir 2 Tcr.
að viðbættri 1 kr. í burðargjald fá þá nýir kaupendur meðan upp-
lagið endist, 6 árganga af Kbl., eða
82 arkir af þvi og 20 nr. af Smáritum.
Jólablaðið er sent jafnhliða þessu blaði til allra íjarlægari
hjeraða.
Sameiningin, mánaðarrit hins ev. lút. kirkjufjel. Isl. í V.-h
12 arkir, 10. árg. Ritstj. sr. Jón Bjarnason í Winnipeg. Verð hjer
2 kr. Hjá bóks. Sig. Kristjánssyni í Rvík o. fl. víðsv. um land.
HITSTJÓKI: ÞÓRHALLUR BJAHNAHSON.
Prentað i Ísaíoldarprentgmiöju. Eeykjavík. 1895.